Morgunblaðið - 26.09.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.09.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1971 Tvo röska menn vantar nú þegar. Upplýsingar í síma 51963.- HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði. Fréttabréf úr Holtum Mykjunesi, 19. sept. — FLESTA daga er hér veðurblíða, enda þótt stundum rigni allmik ið. Má segja að þetta sumar sé eitt hið bezta sem hér hefur kom ið í áratugi. Hefur allt hjálpazt að, veðurblíða, góð grasspretta og góð nýting heyja. Skriistofustúlka óskast Útflutningsmiðstöð iðnaðarins óskar eftir skrifstofustúlku allan daginn, Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar gefnar í skrifstofunni, Lækjargötu 12. Kjötiðnaðarmenn Félagsmundur verður haldinn á Skólavörðustíg 16 mánudaginn 27. september kl. 8 eftir hádegi. Dagskrá: 1. Samningarnír. 2. Erindi rannsóknarstofnunar iðnaðarins. Félag tslenzkra kjötiðnaðarmanna. Stúlkur óskast til starfa við fatagerð. Upplýsingar á staðnum nk. mánudag. Fataverksmiðjan Sportver hf., Skúlagötu 51. I sláturtíðinni Plasttunnur fyrir haustmat nýkomnar. Hagstætt verð. J. Þorláksson & Norðmann M. Afgreiðslustarf Óskum að ráða duglegan og áreiðanlegan afgreiðslumann í fataverzlun okkar. Upplýsingar í skrifstofunni. fataverzlun. Sendill óskast Óskum eftir að ráða sendil hálfan eða atian daginn. Æskilegt að hann hafi réttindi til að aka léttbyggðu vélhjóli. Allar nánari upplýsingar í skrifstofunni. GLl aó Lágmúla 5, simi 81555. Nemar í járniðnaði Viljum ráða nokkra nema 1 járniðnaði. HAMAR HF. Fishibútur til sölu 50 rúmlesta bátur til afhendingar strax. Báturinn er umbyggður að mestu fyrir 5 árum. Verð óvenjuhagstaett, ef samið yrði um kaup strax. SKIPA. SALA Vesturgötu 3, sími 13339. Talið við okkur um kaup og söiu fiskiskipa. KLÆÐSKERI Óskum að ráða klæðskera vanan herrafatasaum. Upplýsingar í síma 10-5-13 milli kl. 15 og 17 mánudag og þriðjudag. Verksmiðjan Föt hf. Járniðnaðarmenn og aðstoðarmenn í járniðnaði óskast strax. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri. HAMAR HF. Hjólbaröaviðgerðin Hafnarfirði Atvinna Hef opnað aftur verkstæði mitt að Trönu- Viljurn ráða mann með Verzlunarskólapróf eða hliðstæða hrauni 6, Hafnarfirði. Sími 51963. menntun, til að annast verðútreikninga o. fl. Ávallt fljót og góð afgreiðsla. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, Næg bílastæði. sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 29. þ.m. merkt: 6642". ... .. . . Er langt. síðan heyfengur hef- ur verið jafn mikill og góður og nú og kalskemmdi.r undangeng- inna ára hafa minnkað mikið, enda þótt þeirra sjáist all viða merki ennþá. Sauðfjá-rslátrun er nú hafin hjá Sláturfélagi Suðurlands hér í sýslu og fer slátrun fram að Hellu og Djúpadal. Ráðgert er að slátrun verði hér ollu meiri nú en síðastliðið haust. Höfðu menn ekki búizt við því, þar sem reiknað var með að lamba- ásetningur yrði meiri nú en síð- ustu árin. Má helzt gera ráð fyrir að meira hafi verið tvílembt nú en síðustu árin. Þennan fyrsta dag sem slátrun hefur staðið hafa lömbin reynzt heldur væn, þó að það sé að sjálfsögðu ekki mæli- kva-rði á heildina, en reikna má með að vænleiki fjár verði í með allagi. Fjallferð stendur nú yfir. Fátt fé er á fjalli og allmargt af því hefur þegar verið sótt inn fyrir afréttargirðinguna. Kartöfluspretta mun hér víð- ast hafa verið í meðallagi og vel það sums staðar en kartöflurækt er hér lítil, enda mjög óárviss hér í uppsveitum. Berjaspretta er lítil sem engin, enda mörg ár síð an þau hafa sézt hér svo teljandi sé. Framkvæmdi.r hafa verið hér ailmiklar af ýmsu tagi í sumar, miklar byggingaframkvæmdir og ræktun. Aftur á móti lítur út fyr ir að vegaframkvæmdir verði með minnsta móti; og viðhald vega í slakasta lagi og minna en undanfarin ár og fó>ru þó vegir viða mjög illa sl. vor. Mestar eru framkvæmdirnar inni á hálendinu við virkjunar- staðina sem unnið hefir verið að undanfarin ár. Er margt fólk héð an ú,r byggðarlaginu þar við störf. Ráðgert er að kennsla hefj ist í Laugalandsskóla mánudag- inn 27. þ.m. Bjartir dagar dásamlegs sum- ars eru nú að baki. Einn anna- timinn tekur við af öðrum. Nú á haustnóttum eíga bændur í fyrsta sinn um árabil mikil og góð hey og geta því með meiri öryggis- kennd horft f,ram til vetrarins. — M. G. VIDE0TON sjonvarpstœki 12 ", 19", 23" Verð frá kr. 13.940.00 Cellir sf. Garöastræti 11 - Sími 20080.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.