Morgunblaðið - 26.09.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.09.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1971 7 ÁRNAl) IIRILLA 70 ára er á morgun, mánudag- inn 27. september, Ágúst G. Jónsson, bifreiðastjóri, Blöncki- ósi. Gangið úti í góða veðrinu GAMALT OG GOTT Þorsteinn Magnússon frá Gil- haga í Skagaifiirði var eitt sinm fyrirvinna, sem kallað er, hjá 'komi, Herselíu Sveinsdóttrur að nafni, og bjó hún ógiift á bæ þeim, er Hóll heitir. Er Þorsteinn hafði verið þar um hríð, vildi hann ekkd gefa kost á sér áfram, en húsfreyja vildi halda homirn. Þegar ekki geklk saiman með þeim um vistamálin, segir hún Soks í fússi, að hann megi svo sem fara, hún sjái ekki eftir honum, „enda þó mig vanti mann, sem stendur". Gerði þá Þorsteinn þessa vísu í orðastað hennar: Sizt er eg að syrgja þig, sem vffið mangt ent benndur, þó eg viti vel, að mdg vantar mann, sem stendur. Af þessu tilefni fæddust síð- an fleiri vísur. Jóhann Magnús- son á Mæiliíellsá, bróðir Þor- steins, orti: Hóllinn getur gæfu veitt, guii á báðar hendur. Hersu vantar aðeins eitt: unigan pilt, sem stendur. Spakmæli dagsins Kröfur. — Þin hönd sé eigi iframrétt til móttöku og lœst, þá gefa skal aftur. —Sýrak. (Biblíuþýð. 1859). List í Ásmundarsal /■ i ; Opið kl. 2—10 sunnud. 26.9. Kl. 4 10 laugard. 2.10. Kl. 2—10 sunnud. 3.10. — Myndir eftir 10—15 af þeim sem mestan árangur hafa sýnt í fullorðins- deildunum á síðasta ári í mál- ara-, teiknideild og höggmynda- deild. — Kennari í málaradeild og teiknideiid er Hringur Jó- hannesson. — Kennari í högg- myndadeild er Ragnar Kjartans- son. iBÚÐ Tvær reglusamar stúlkur ut- an aif lendi, í góðri vinnu, óska eftir 2ja henb. íbúð sem fyrst. Húshjálp og barnagæzla kemur til greina. Uppl. í síma 37883 eftir kl. 6 á kvö'din. TH SÖLU Ftskabúr, ryðfníitt stá‘1, 50 1, með krómuðum lampa og borði mieð inmibyggðum bita. Kr. 3 000.00. Uppl, í síma 37241. TIL SÖLU Opell Rekorri ’66 L 4na dyra með hreyfantegum stólum. Tilf sýnus að Laugarásvegi 126. BIFR EIÐA VABA HLUTIR Höfuim notaða varaWuti í flestar gerðir eldri bifreiða. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sím i 11387. IÐNAÐA R HÚSNÆÐI óskaist fyrir léttan íðnað í eða nál ægt Miðlborgiinni. Sírrvi 83242. VIL KAUPA stýrisvél í Volvo fólksibifreið 1866 eða Statiom 446. Upp1. i síma 19436. UNG LJÓSMÓÐIR óskar eftir 2ja til 3ja herb. Sbúð í Hafnanfirði. Tilboð óskast semd afgr. MIM. fyrir miðvilkudagskvöld 29. þ. m., merkt 6641. VERKFRÆÐINGUR ósikar eiftir að taka herbergi á leigu. Uppilýsingar gefmar í sima 37968. HAPPDRÆTTI MÁNA Keflavík Dregið var 1. sept. og vinn- ingurinn, sem er 4ra vetra hestur, kom á miða nr. 338. Uppl. gefur Einar Þorsteins- son, síim i 1681. BARNGÓÐ OG ÁREIÐANLEG kona óskast tiil að gæta árs- gamals drengs kl. 8—4, 5 daga vikunnar. Helzt sem næst Stórholti. Trl'b. skilist á afgr. Mbl. merkt 2068 - 6638 fyrir miðvikudiag. ÞÝZKUKENNSLA er að byrja, létt aðferð. EDITH DAUDISTEL. Laugiavegi 55 (oppi). S4mi 21633, virka cfaga kll. 6—7. TH. LEIGU tveggja herbengja rbúð með húsgögnum og sérinngangi í 5—6 mánuði. íbúðin er á Melunum í strætisvagnaleið. Uppl. í síma 12472. AÐSTOÐARRAÐSKONU varatar nú þegar að mötu- neyfti Menntaiskólans að Laug arvatni. Uppl. í símstöðinni Laugarvatni. HEILSUVERND • Námskeið i tauga- og vöðva- slökun, öndunar- og léttum þjálfunaræfingum, fyrir konur og karla, hefjast mánud. 4. október. Simi 12240. TIL SÖLU Nýlegt og vel með farið hjónarúm og snyrtiiborð ti! sölu, sel'st einraig i tvemnu lagi. Uppl. í síma 92-1226 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU NOTAÐ: Eldhúsinnrétting, baðker, handlaug, W.C.-skál, 6 stóler og borðstofuborð, fataskáp- ur. Uppl. í síma 16179. ÍBÚÐ I TVO MANUÐI 2ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. okt til nóv.-loka. Þarf að vera búin húsgögnum. — Uppl. í síma 24324 (Keflavík- urflugv), 5176 heima eða 6226 vinmusími. Ken Ludden. Skjótur og öruggur. árangur — á aðeins 5 mínútum á dag! Já aðeins 5 mínútur á dag, til að byggja upp vöðvastæltan líkamal Hver er leyndardómurinn? Jú leyndardómurinn er nýja uppfyndingin, sem kölluð er Bullworker 2. Hinn skjóti og ótvíræði árangur sem menn ná með Bullworker 2 æfingatæk- inu á fyrst og fremst rót sína að rekja til þrotlausra rann- sókna Gerts Kölbel, líkams- ræktarsérfræðings, sem leitað ist við að góður árangur næð- ist á sem einfaldastan og á- reynsluminnstan hátt, svo að tækið ætti erindi til sem flestra. Um árangurinn þarf enginn að efast. — Tækið og æfingakerfið, sem þvi fylgir, hefur valdið gjörbyltingu í 'tkanxsrækt. í þeim löndum heims, sem tæk ið hefur hazlað sér völl, mæl ir fjöldi íþróttakennara, sjúkra þjálfara og lækna ötullega með þessari nýju tækni. Hentar öllum! Tækið vegur aðeins 2 kg, er 90 cm langt og opnar öllum, jafnt þaulæfðum íþróttamönn- um, sem öðrum, óvænta mögu leika til að sýna líkama sínum nauðsynlega ræktarsemi. Fáið ókeypis litmyndabækling Allar upplýsingar um Bull- worker 2 og æfingakerfið á- samt verði, mun umboðið senda til yðar að kostnaðar- lausu, um leið og afklipping urinn (hér að neðan), berst umboðinu í hendur. íslendinga sö'gur með nútíma stafsetningu Sjötta bindið er komið Sjötta bindið er komið og hefur verið sent til þeirra áskrifenda sem fá bækurnar sendar í póstkröfu. Þeir áskrif- endur, sem sækja bækurnar til forlagsins (eða bókaverzlana), eru vinsamlega beðnir að sækja eintak sitt hið fyrsta. Nýir áskrifendur Tilboð okkar um 25% afslátt vegna heimkomu handritanna stendur enn. Gerist því áskrif- endur strax í dag og njótið þess- ara óvenjulegu kostakjara. SKUGGSJÁ - BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS Strandgötu 31, Hafnarfirði, sími 50045 Ég óska að gerast áskrifandi að Islendingasögunum I—IX með nútíma stafsetningu, í út- gáfu Gríms M. Helgasonar og Vésteins Ölasonar, á áskriftaverði sem er 25% lægra en verð bók- anna er í lausasölu í búð. Ég óska að fá fyrstu sex bindin nú þegar og greiði þau við móttöku með 3.580,00 kr. (búðarverð þessara sex binda er 4.773,00 kr.), en lokabindin þrjú fæ ég með sömu kjörum jafnótt og þau koma út, 7. bindi siðar í haust en 8. og 9. bindi á næsta ári. (Einnig er hægt að byrja áskrift á hvaða bindi sem er, ef kaupandinn á eitthvert fyrri bind- anna). Ég óska að fá bækurnar sendar: □ gegn póstkröfu □ sækja þær til forlagsins. Nafn Staða Nafnnúmer Heimili

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.