Morgunblaðið - 30.09.1971, Side 6

Morgunblaðið - 30.09.1971, Side 6
MÖRGLTNBLAÍ>IÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMRER 1971 TÖKUM AÐ OKKUR ails konar viðgarðir á þunga- vinnuvéium og bifreiðavið- gerðir. Vanir menn. Vélsmiðjan Vörður hf Elliðavogi 119, sími 35422. HEIMILISAÐSTOÐ Hafnarfirði Sttúika óskast tit heimilis- starfa e. h. mánud., fimmtud. og föstud. Upplýsingar e. h. að Hrimgibraiut 27 Haifnarfirði, síimi 52578. TIL SÖLU frystiiskápur, verð 8000 kr. Uppiýsingar í sírma 1682 Keflavík. TIL SÖLU Wfflys, árgerð 1952, með blæju. Uppl. í s»ma 8287 Grmdavík mifli kil. 7—8 á kvöld- in, BÓK8ANO Stúlka vön ha'ndbandi (saumaskap) óskast hálfan eða a'lla-n daginn. Bókbandsstofa Landsfoókasafnsins. KEFLAVÍK Afgreiðslustúlka óskast, helzt vön afgreiðslu í kjörbúð. Normi og Bubbi. GEYMSLUHÚSNÆÐI ÓSKAST, þarf að vera á jarðhæð. Upplýsingar í síme 41265. B ARNAGÆZLA Stúlka óskast til að gæta 8 mémaða barns fyrir hádiegi og sækja 4 ára dnemg, sem er í feikskóla. Æ'skitegast sem næst Engihlíð. S. 16243. VILJUM KAUPA notaða næíonlínu, 6 m. Uppl. í sírma 81862 m rlli 7—8 á kvöldin. STOLKA óskast í Vist í New Jersey í eitt ár. Uppl. í síma 92-1712 mitti kl. 7—8.30 í fevöld og næstu kvökl. HERBERGI Regilusamur maður óskar eftir herbergi sem fynst i Keflavíik eða í Njiarðvík, Uppl. í síma 2052. REYKJAVlK Getur eitthvert gott fólk leigt okkur þriggja herbergja íbúð strax? Fjögur börn, örugg greíðsla. Bryndís Stefáns- dóttir, sími 37738. HESTHÚSPLÁSS ÓSKAST fyrir 3 hesta sem næst borg- inni. Upplýsiogar í síma 34751 ©ftir kl. 19.00 í kvöld og næstu kvöltd. BANDARÍSK, BARNLAUS HJÓN óska eftir tveggja herbergja Ibúð í Keflavík eða nágrenni. SSmS 5110 Keflaviíkurflugvelli. HÁRGREIÐSLUSVEINN óskar eftir vinnu háilfan eða allan daginn, margt kemur ti greina. Er vön verzlun. úppl. í síma 20893 á kvöldin. ÁRNAÐ HEILLA 60 ára eru í dag tvíburasystk inin Málfríður Gísladóttir, Aust- urgötu 27 og Sigurður Gíslason, Suðurgötu 74 í Hafnarfirði. í hjónaband í Filadelfíukirkju, af séra Einari Gíslasyni ungfrú Helga Stolzenwald og Jón Bald vinsson. Heimili þeirra er að Breiðagerði 11 Rvík. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Þann 7.8. voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Arngrími Jónssyni ungfrú Erraa Kæmested og Gunnar Benediktsson. Heimlli þeirra er að Skipholti 49, Reykjavík. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Þann 14.6. voru gefin saman í hjónaband i Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni ung- frú Árný Benediktsdóttir og Örn Gústafsson. Heimili þeirra er í Svíþjóð. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Þann 11.9. voru gefin saman Þann 4.8. voru gefin saman í hjónaband í Hallgrímskirkju, af séra Ragnari Fjalar Lárussyni ungfrú Ingibjörg E. Logadóttir og Geir Hallsteinsson. Heimili þeirra er á Hringbraut 25 Hafn- arfirði. Studio Guðmundar Garðastr. 2. DAGBOK Jesús sagði: Undrast þú ekki, að ég sagði þér, yður ber að endurfæðast. (Jóh. 3.7). í dag er fimmtudagurinn 30. sep+ember. Er það 273. dagur árs ins 1971. 24. v. sumars. Árdegisháfiæði í Reykjavík er klukkan 02.41. Eftir lifa 92 dagar. Nætiu-læknir i Keflavík 30.9. Kjartan Ólafsson. 1., 2. og 3.10. Arnbjörn Ólafsson. 4.10. Guðjón Klemenzson. Asgrtmssafn, Bcrgstaðastræti 74 er opið suinniudaga, þriðjudaiga og finxmtudaga frá kl. 1.30. Að- garngur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) er opið frá kl. 13.30—16. Á sunnu- dögum frá 15.9.—15.12. Á virk- um dögum eftir samkomulagi. Náttúrugfripasaínið Hverfisgötu 116, Opið þriðjud., fimmtud., iaugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjafarþjónusta Geðverndarfélags- ins er opin þriöjudaga kl. 4.30—6.30 síðdegis aÖ Veltusundi 3, slmi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofunar fslands 1971, Konungsbók eddukvæöa og Flateyjarbók, er opin á sunnudögum Kl. 1.30——4 e.h. i Árnagarði viö Suður götu. AÖgangur og sýninearskrá ókeypis. Sýnir í Málaraglugganum Um þessar mundir eru til sýnis i glugga Málarans í Banka- stræti, ný málverk eftir Freymóð Jóhannesson. Er ætlunin að sýna þar alls 10 málverk, — 5 hverju sinni. 8 myndanna eru málaðar á þessu ári. Gangið úti í góða veðrinu FRÉTTIR Kvenfélag- Hreyfils Fundur að Hallveigarsöðum í kvöld kl. 20.30. Rætt um fönd- urkennslu. Stjórnin. Styrk+arfélag Fatlaðra og lamaðra, Kvennadeild. Föndurfundur verður 30. sept- ember kl. 20.30. að Háaleitis- braut 13. Þessa blómarós fundiun við fyrir snnnan Keykjavík í góða veðr- inu. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.