Morgunblaðið - 30.09.1971, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, F3MMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1971
9
5 herbergja
tbúð við Háaleitiisbraut er til
aölu. Ibúðin er á 1. hæð um 117
fm (endaíbúð). Ibúðin er 2 sam-
tiggjandi stofur, eldhús með
borðkrók, 3 svefnherbergi, stórt
baðlberbergi með lögn fyrir
þvottavél. Teppi á öllurn gólfum,
stórar svalir, tvöfalt gler, ný
tcppi á stigum. Brtekúrsréttur er
fyrir hendi og er hafiin smíði hans.
Einbýlishús
Steinhús við Barónsstig, tvílyft
hús, kjallaralaust, en með risi.
Eldhús og baðherbergi af nýj-
ustu gerð, tvöfalt gler í glugg-
um, þak endurnýjað, rafleiðslur
og gfuggar, teppi á gólfum, bíl-
skúr fylgir. T risi er innréttuð
stór stofa, timburklædd í bað
stofustrl. Húsið er hentugt sem
tvíbýlishús, þar sem í því eru
tvö eldhús.
3ja herbergja
íbúð við Stóragerði er til sölu.
Tbúðin er á 3. hæð, stærð um
96 fm, svalir, tvöfalt gler, harð-
viðarinnréttingar, teppi á gólfum
og ný teppi á stigum, sameigin-
legt vélaþvottahús, bílskúr fylgir.
2 ja herbergja
Jbúð við Ránargötu er bl sölu.
Ibúðin er á 1. hæð (ekki jarð-
hæð) í steinhúsi skammt frá
Garðastræti, laus strax,
4ra herbergja
sérhæð við Arnarhraun er til
sölu. Tbúðin er á 1. hæð (ekki
jarðhæð). Sérinngangur, sérhiti
og sérþvottabús. Falleg nýtízku-
ibúð.
4ra herbergja
íbúð við Njálsgötu er til sölu.
Ibúðin er á 1. hæð í steinhúsi.
2 saml. stofur, 2 svefnöerbergi,
eldhús og baðherbergi.
Steinhús
á góðri homlóð við Skólavörðu-
stíg er til sölu. Húsið er 2 hæðir
og kjalteri auk bilskúrs, hentugt
IS atvinnurekstrar eða fyrir fé-
lagssamtök.
3/o herbergja
íbúð við Álfhólsveg er til sölu.
íbúðin er á 2. hæð og afhendist
tilbúin undir tréverk.
5 herbergja
ibúð við Skaftablíð er til sölu.
Ibúðio er á 3. hæð um 137 fm
í úrvalslagi, sérhiti.
3/o herbergja
tckheld jarðhæð við Álfhólsveg
er til sölu.
3/o herbergja
óvenjustór íbúð í kjaflara við
SiJfurteig er til sölu, sérinng.
6 herbergja
falleg íbúð við Bólstaðarhlíð er
tiil sölu. Ibúðin er í suðurenda
í fjölbýlishúsi á 2. hæð, stærð
um 138 fm, 2 svalir, tvöfalt gler,
teppi, einnig á stigum, sameig-
inlegt vélaþvottahús, bílskúrs-
réttur.
Nýjar íbúðir
bœtast á söluskrá
daglega
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstmtl 9.
Slmar 21410 og 14400.
26600
allir þurfa þak yfírhöfuðid
ÁHaskeið
5 herb. íbúð á 2. hæð í blokk.
Vandaðar innréttingar, brtekúrs-
réttur, laus með fárra daga fyrir-
vara.
Baldursgata
3ja herb. íbúð á neðri hæð í tví-
býlishúsi. Ibúðin er aö verulegu
leyti nýstandsett, m. a. ný vönd-
uð eldhúsinnrétting, sérhiti.
Bjarnarstígur
5 herb. fbúð á 2. hæð í stein-
húsi, verð 1300 þús. Útborgun
aðeins 500 þús., sem má skipta.
Blönduhlíð
3ja herb. Tisíbúð, sérhiti, í góðu
ástandi, dyrasími, laus um ára-
mót.
Borgarholtsbraut
Parhús, kj., hæð og ris, alls um
165 fm. Á hæðinni eru 2 stofur,
svh., eldhús og snyrting. 1 risi
eru 2 herb. o. fl. I kjallara er
1 herb., bað, geymslur og þvotta
hús. Falleg girt lóð.
Háaleitisbraut
5 herb. endaibúð á 2. hæð i
blokk. Mjög vönduð íbúð með
nýjum teppuim, bílskúrsréttindi,
laus um mánaðamótin.
Háaleitisbraut
6 herb. íbúð á 2. hæð í bfokk.
4 svefnherb., góðar innréttingar,
tvennar svalir. Verð um 2.300 þ.
Athygtli skal vakin á óvenjulágri
útborgun, sem er aðeins 900 þ.
Hlégerði
Einbýlishús (timburhús) 4ra
herb., itm 100 fm íbúð. Stór bíl-
skúr, stór frágengin lóð. Húsið
er í mjög góðu ástandi.
Linnetstígur
Húseign, jarðhæð, 2 hæðir og
ris. Á jarðhæðinni er verzlunar-
húsnæði. Á hæðinni eru 4 herb.,
á rfsihæð eru 6 henb. Á báðum
eru elcfhús og böð.
Njálsgata
4ra herb. íbúð á 1. hæð í stein-
húsi. íbúð í snyrtilegu ástandi.
ástandi.
Rauðarárstígur
3ja herb. risíbúð í blokk. tbúðin
er atveg súðarlaus öðrum megin.
Nýir harðvklæðaskápar, ný teppi,
ný tæki á baði, svalir.
Reykjavíkurvegur
3ja herb. íbúöarhæð (neðri) í
tvibýlishúsi (timburhús'i). Hálf
húseign á stórri ræktaðri eignar-
lóð, nýjar innréttingar, laus fljót-
lega.
Stóragerði
4ra herb. endaíbúð á efstu hæð
í blokk. Ibúð í fyrsta flokks
ástandi. Tvennar svalir, fagurt
útsýni, góður bítekúr fylgir.
Víðihvammur
5 herb. 120 fm ibúð á 1. hæð í
blokk. Góðar innréttingar, frá-
gengin lóð, nýr bítekúr.
Þórsgata
2ja herb. kjallaraíbúð í steinhúsi,
getur verið laus fljótlega, út-
borgun 250—300 þús.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Sil/i&Valdi)
sinti 26600
SÍMIIi ER Z4300
Ti 'Sölu og sýnis 30.
f Vesturborginni
Laus 4ra herb. ibúð um 116 fm
á 1. hæð. 1 berb., snyrtting og
geymsla fylgir i rishæð.
Við Langholtsveg
Góð 4ra herb. íbúð um 130 fm
í rishæð. ekkert áhvitendi.
I Vesturborginni
3ja herb. íbúð um 90 fm á 1.
hæð ásamt 1 herb. á rishæð.
Æskileg skipti á 2ja herb. ibúð
á hæð eða í góðum kjallara.
í Kópavogs-
kaupstað
Binbýlishús og 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðir.
Laus 4ra herb. íbúð
á 1. hæð við Njálsgötu, væg
útborgun.
í Hlíðarhverti
Nýleg 6 herb. íbúð um 138 fm
í suðurenda nmeð tveim svölum,
bílskúrsréttindi, getur losnað
fljótlega.
Hœð og ris
afls 6 herb. ibúð, í eldri borgar-
hlutanum, laus ti) íbúðar.
Húseignir
af ýmsum stærðum og m. fl.
Komið og skoðið
Sjón er sögu rikari
IVýja fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
Húseignir til sölu
4ra herb. íbúð í Austurbæ.
2ja herb. íbúð í Vesturöæ.
4ra herb. íbúð í skiptum fyrir
minni.
5 herb. hæð i Kópavogi.
Húseignir með 2—3 íbúðum.
3ja herb. hæð í vesturborginni.
Rannveig Þorsteinsd., hrl.
málaflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjömsson
fssteignaviðsklptl
Laufásv. 2. Sfml 19960 • 13243
Kvöldsimi 41628.
Fasteignasalan
Norðurveri, Hátúni 4 A.
Símar mn-irnw
Clœsilegt raðhús
Fullbúið raðhús ásamt fullfrá-
gengnum garði til sölu í ná-
grenn'i bæjarins.
Við Miklubraut
3ja herb. falleg íbúð, lítið niður-
grafin og björt.
Við Hringbraut
6 herb. falleg íbúð ásamt bílskúr.
I smíðum
falteg raðhús á Seltjarnarnesi,
Breiðbolti, Hafnarfirði. Góð kaup.
HILMAR VALDIMARSSON,
fasteignaviðskipti.
JÓN BJARNASON hrl.
H928 - 24534
Við Hvassaleiti
4ra herb. íbúð á efstu hæð.
Teppi, bílskúrsréttur. Útborgun
1050—1100 þús., sem má skipta.
Við Áltaskeið
2ja herb. ný vönduð jarðhæð
(uppúr). Þetta er óvenjulega
glæsileg og skemrrrtiileg eign.
Útb. 600 þús., sem má skipta
töluvert.
Við Njálsgötu
2}a—3ja henb. efni hæð, sérinng.
Verð 850 þús., útborgun 400 þ.
3/o herbergja
skemmtrleg risíbúð stutt frá
Miðbænum, án innréttingar í
eldhúsi, stærð 75 fm. Verð 750
þús., útborgun 350 þús.
41EIIAH1ÍU1IH
V0NARSTR4TI I2 simar 11928 og 24534
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
TM. SÖLU
Steinhús —
einbýlishús
vandað, 9 herb., é góðum stað
í Vesturbæ. Nýjar harðviðar-
innréttingar, teppalagt.
Steinhús með þremur 3ja herb.
íbúðum við Ránargötu.
Glæsilegar 5 og 6 herb. hæðir
við Bólstaðarhlíð.
5 herb. nýleg 6. hæð, ©ndaíbúð,
í háhýsi við Kteppsveg.
4ra herb. 1. hæð, ný, við Kóngs-
bakka Breiðholti.
3ja herb. 1. hæð við Baldursgötu,
verð 750 þ.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúða, einbýlishúsa
og raðhúsa, með góðum út-
borgunum.
Einar Sigurísson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Slmi 16767.
Kvöldsími 35993.
Vandaðar eignir
Glæsíleg raðhús til sölu á bezta
stað (vestarlega) í Fossvogi,
stærð 230—240 fm. Efri hæð:
2 stórar samliggjandi stofur.
rúmgóður skáli, anddyri, efd-
hús, búr o. fl. Neðrí hæð:
4 svefrvherbergi, stórt föndur-
berbergi, þvotta- og vinnu-
herbergi o. fl. Stórar suður-
svalir. Húsið ekki alveg full-
gert, en lóð frágengin. Bíi-
skúrsréttur, ágætt útsýni. —
Teikning í sknrfstofunni.
5 herbergja ibúð á hæð ! sam-
býlisbúsi við Álfheima, stærð
um 133 fm. Ibúðin er ágætu
standi svo og öli sameign.
Stutt í skóla og verzlanir.
Ágætt útsýni. Teikning í skrif-
stofu.
6 herbergja vönduð íbúð tiJ sölu
í fjögurra rbúða húsi við
Rauðalæk, stærð um 160 fm,
bítekúr. Er í ágætu standi með
nýlegum innrétti'ngum.
Ámi Stefánsson, hrl.
Málffutningur — fasteignasala
Suðurgötu 4, sími 14314.
Kvöldsimi 34231 og 36891.
EIGNASAL/VN
REYKJAVÍK
19540 19191
2ja herbergja
Rishæð við Langiholtsveg, sér-
h'rtaveita, mjög gott útsýni.
3/o herbergja
UtiJ ibúð á 1. hæð i Miðborg-
inni, sérhiti, íbúðio laus «ú þegar.
4ra herbergja
Góð rishæð í tvlbýlishúsi við
Barðavog.
6 herbergja
Glæsileg efri hæð á Seltjarnar-
nesi, sérinng., sérhiti, sér-
þvottahús á hæðinni.
Hœð og ris
1 Vesturborginni, alls 6 herb. og
eldbús. Eignin ÖH í mjög góðu
standi.
I smiðum
5 herb. íbúð í Norðurbænum í
Hafniarfirði. Ibúðin er um 135 fm,
selst t'rlb. undir tréverk með frá-
genginni sameign, þ. m. t. lóð.
EIGNÁSALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 30834.
SÍMAR
fyrir söluskráningu íbúða:
á daginn sími 19191,
kvöldsimi 30834 og 83266.
FASTEIGNA OG
VERÐBRÉFASALA
Austurstræti 18
SÍMI22320
Til sölu
Barónstígur
Steinhús, tvær hæðir og rte'.
Húsið er nýstandsett, 7—8 herb.
Bilskúr, ræktuð lóð.
Hötum kaupanda
að 2ja herb. kjallaraíbúð eða
jarðhæð i Hlíðunum, mikH útb.
Höfum kaupanda
að 2ja—3ja herb. íbúð á hæð í
Fossvogi, Háaleiti eða Heimahv.
Höfum kaupanda
að 3 herb. íb. í Rvík eða Kópav.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. íbúð í Rvfk, Kópe-
vogi eða Hafnarfirði.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi eða raðbúsi í
Reykjavfk, útborgun 3 miJljónir.
Höfum einnig kaupendur að
ódýrarí tegundum íbúða og ein-
býlisbúsa.
Hverfisgata
3ja herb. nýstandsett íbúð í tvi-
býlishúsi, sérhiti, laus strax.
✓
Stefán Hirst
\
HERAÐSD0MSL0GMAÐUR
Austurstræti 18
^ Simi: 22320 u
Sölumaður Karl Hírst Karlsson.
Heimasími sölumanns 37443.