Morgunblaðið - 30.09.1971, Síða 18

Morgunblaðið - 30.09.1971, Síða 18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1971 Atvinna Stúlkur óskast í saumaskap og frágang. Upplýsingar í dag frá kl. 5—6. ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR H/F., Prjónastofa, Síðumúla 12. Atvinna í boði Stúlkur, helzt vanar, óskast til starfa við IBM götun. Vinnutími gæti verið hluti úr degi (hálfsdagsvinna). Þær, sem hefðu áhuga fyrir starfi þessu, sendi nöfn og upp- lýsingar um fyrri störf til afgreiðslu blaðsins fyrir 5. október n.k., merkt: „5678". PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR " KÓPAVOGI " Sími: 40990 Hagræðingar- og skipulagsstarf Við leitum eftir manni til starfa fyrir stórt fyrirtæki í Reykja- vík, og er starfssviðið aðallega hagræðing og skipulagning við verklegar framkvæmdir. Reynsla á þessu sviði er ekki skilyrði, en áhugi nauðsynlegur. Óskað er eftir manni sem er: Hugmyndarikur Samvinnuþýður Þægilegur í umgengni. Starfið býður upp á skemmtileg og fjölbreytt verkefni. Usóknir sendist sem fyrst til undiritaðs. BENEDIKT GUNNARSSON, tæknifræðingur Ármúla 3, Reykjavík — Sími 3 81 30. RÁÐGEFANDI: Hagsýsla Skipulagning frámleiðslu og framkvæmda. flVERY iðnaðarvoQÍr Ýmsar stærðir og gerðir fyrirliggjandi ÓLAFUR GÍSLASON & CO HF. Ingólfsstræti 1 A (gengt Gamla bíói) — sími 18370. SÍÐASTI INNRITUNAR- DAGURINN ER Á MORGUN, Reykjavík. Simar 20345, 25224 og 10118 kl. 10—12 og 1—7 daglega. Kópavogur. Sími 38126 kl. 10—12 og 1—7 daglega. Hafnarfjörður. Sími 38126 'kl. 10^12 og 1—7 daglega. Keflavík. Sími 2062 kl. 5—7 daglega. SKÍRTEINI VERÐA AFHENT. Reykjavík. Að Brautarholti 4 laugardaginn 2. október frá kl. 1—7 og sunnudaginn 3, október frá kl. 1—7. Kópavogur. I Félagsheimilinu (efri sal) sunnudaginn 3. október kl. 1—7. Keflavík. I Ungmennafélagshúsinu laugardaginn 2. október kl. 3—6. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Kennara vantar nú þegar að Gagnfræðaskóla Sauðárkróks. Gott húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar veitir skólastjóri í sima 95-5219 og Fræðslumálaskrifstofan. FRÆÐSLURAÐ SAUÐARKRÓKS. H atn arfjörð ur Postulíns-veggflisar i fallegum litum, gólfdúkar, gólfteppi, gluggaplast, utan- og innanhússmálning, penslar og margt fleira. VERZLUNIN MALMUR, ___________________________ Strandgötu 11—13. Verkamenn óskast strax, í lengri eða skemmri tíma. HLAÐPRÝÐI, Sími 84090. Starfsmaður óskast til skrifstofustarfa hjá opinberri stofnun. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Tilboð merkt: „Framtiðarstarf — 6659" sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudagskvöld. Auglýsing um breyttan viðtalstíma. Frá og með 1. október verður viðtalstimi minn aðeins eftir samkomulagi. Tímapantanir i síma 14533 kl. 14—16 alla virka daga, nema laugardaga. EIRÍKUR BJARNASON, augnlæknir Lækjargötu 6 B. H afnarfjörður Til sölu 2ja herb. íbúð í ágætu ástandi á jarð- hæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Álfaskeið, útb. 300 — 350 þ. á þessu ári og kr. 200 — 250 þ. á fyrri hluta næsta árs. Árni Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. / sláturtíðinni Plasttunnur fyrir haustmat nýkomnar. Hagstætt verð. A Þorláksson & Norðmann M. Hestamannafélagið FÁKUR Tamningastöð verður á vegum félagsins í vetur og hefst 1 byrjun janúar. Tamningamaður verður Sigurjón Gestsson. Nánari uppl. á skrifstofu félagsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.