Morgunblaðið - 30.09.1971, Page 20

Morgunblaðið - 30.09.1971, Page 20
20 MOFtGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1971 FISKISKIP Til sölu: 250 lesta gott togskip, einnig 75 lesta nýlegur eikar- bátur og 55 lesta bátur með nýrri vél. Höfum góða kaupendur að 80—100 lesta bátum. FISKISKIP AUSTURSTRÆTI 14, 3ju hæð Sími 22475. — Kvöldsími 13742. Stúlka eða kona óskast til starfa i veitingahúsi, engin kvöldvinna og frí um helgar. Tilboð sendist Morgunblaðinu strax merkt: „5681“. Tilboð óskast f Volkswagen 1300, árgerð 1971, í núverandi ástandi eftir veltu. Bifreiðin verður til sýnis á bifreiðaverkstæði Bjarna Gunnars- sonar, Ármúla 34, Reykjavík í dag og á morgun. Tilboð sé skilað í skrifstofu Samvinnutrygginga, Tjónadeild, fyrir kl. 17 á föstudag 1. október 1971. VMiptafræðingur óskar eftir atvinnu Bandaríkjamaður, sem hefur unnið í fjögur ár hjá einu af stærstu fyrirtækjum á tslandi. B.s. Economics frá Háskóla Pennsylvaniu, las tryggingu sem aðalgrein, las íslenzku í tvö ár við Háskóla Islands. Vinnur núna sem „supervisor” í endur- skoðunardeild. Áhugamál: Fragt, trygging, bréfaskriftir o. fl. Tilboð sendist Mbl. merkt: „5860”, Skoðið”) ATLAS FRYSTI- KISTURNAR Skoðið vel og sjáið muninn í ^ír efnisvali ^ frágangi iír tækni Ífr litum og iír formi V SlMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10 J Logermaður ósknst Viljum ráða nú þegar traustan og ábyggilegan mann til lagerstarfa og útkeyrslu hjá húsgagnaverzlun. Upplýsingar í síma 12691. Peningaskápur Eldtraustur peningaskápur óskast til kaups. Upplýsingar í síma 95-5433. Saumastnlkur óskast KLÆÐSKERINN S/F., Garðastræti 2. Vörugeymsla Innflutningsfyrirtæki óskar að taka á leigu lagerhúsnæði á jarðhæð ca. 4 — 600 fermetra. Upplýsingar sendist til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Vörugeymsla — 5683”. Bezta leiðin til að kynnast fólki f Dansnám í Dansskóla SIGVALDA) Samkvæmisdansar. Einstaklingshópar eða einstaklingar. Bamadansar. Yngst 2ja ára. Stepp. Jazzdans (Jazzballett). Táningadansar. Allir nýjustu diskótekdansarnir. KENNSLUSTAÐIR: Laugavegur 178, Réykjavík. Safnaðarheimili Langholtssóknar. Selfossbíó. Hótel Hveragerði. Rein, Akranesi. INNRITUNARSlMAR: 14081 kl. 10—12 og kl. 1—7. 83260 kl. 2—6. <*><► Síðasta Akurnesingar Þar sem fullskipað er í skólann á föstudög- um verður kennt á sunnudögum. Samkvæmisdansar, barnadansar, táninga- dansar, frúar jazzdans (jazzballet 50% leik- fimi 50% dans), táninga jazzdans (jazz- ballet). Upplýsingar í síma 1120 á föstudaginn eftir klukkan 7. innritunarvika Frá Tónlistar- skólanum í Reykjavík Tónlistarskólinn í Reykjavík verður settur föstudaginn 1. október ki. 5 e.h. Nauðsynlegt er að nemendur taki með sér stundaskrá sína. SKÓLASTJÓRI. Tilkynning Bifreiðaeftirlitið í Reykjavík verður lokað eftir kl. 12.00, fimmtudaginn 30. september, vegna útfarar Gests Ólafs- sonar forstöðumanns. BIFREIÐAEFTIRLIT RtKISINS.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.