Morgunblaðið - 30.09.1971, Page 23

Morgunblaðið - 30.09.1971, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1971 23 Þuríður Gísladóttir Minning EIN mesta hamingja einstakl- dmgsins er í þvi fólgin að bera giæfu tii að njóta sem beztra sam.sikipta við samferðajmen n ina á iJífisiieiðinini. Vinátta og góðvifld þeirra, sem við höfium í návist okkar hefur meiri áihrif á aillt iíf ökkar, en nokkum grunar í fljótu bragði. Nú nýlega hvarf sjónum okkar ikona, sem samferðamennimir hötfðu ávinning af að kynnast. Á ég þar við Þuríði Gisladóttur frá IHestgerði í Suðursveit. Hún fæddist að Hnappavöilum í Ör- æfium 27. september 1899, var hún fjórtánda og yngsta bam hjónanna Ólafar Stefánsdóttur firá Hnappavöllum og Gisla Þor- steinssonar frá Reynivöliium. — Ólöf var dóttir Stefiáns bónda á Hinappavölium Pálssonar bónda s. st Bjamaisonar bónda á Kví- skerjum Pálssonar. Móðir Ólafar var Guðrún Magniúsdóttir bónda á Hnappa- völlum Þorsteinssonar bónda í Svinafielli Sigurðssonar. Gísili faðir Þuríðar var sonur Þorsteins hreppstjóra á Reyni- völlum Gíslasonar bónda á Upp- söium Þorsteinssonar bónda á Feili Vigfiússonar. Kona Gísla Þorstemssonar á Uppsölum var Guðrún, ein hinna mörgu dætra Bjama Jónssonar bónda í Skaftafelli og konu hans Guðnýjar Þorsteinsdóttur. Bjami Jónsson var talinn tíundi ábúand inn í beinan karliegg, sem búið hafði í Skaftafelli. Kona Þorsteims Gíslasonar hreppstjóra á, Reynivöllum var Þórumin Þorsteiinsdóttir skipa- smiðs í Borgarhöfin Sigurðsson- ar frá Steig í Mýrdal og konu hans, Guðnýjar Einarsdóttur stúdents í Ytri-Skógum Högna- sonar. Kona Einars Högnasonar var Ragnhiildur Sigurðardóttir prests á Heiði í Mýrdal Jónsson- ar og konu hans Sigriðar Jóns- dóttur prests á Prestsbafcka Steingrímssonar frá Þverá í Blönduhlíð. En kona séra Jóns S teingr ímssona r var Þórunn Haninesdóttir Schevimg frá Munkaþverá. Systkini Þuríðar vora þessi er komust til fiuillorðinsára: Guðrún lézt tuttugu og þriggja ára. Þorsteinn, búsettur í Kamada, kvæntur Pálínu Gíslason. Þórunn, lézt fertuig að aldri. Bjami, var vimtnumaður á ýms- um bæjum í Suðursveit og lézt á Smyrlabjörguim tæplega sjötug ur áð aldri. Matthildur, búsett á Höfin, gift Eyjólfi Runólfssyni. Stefám, vinnumaður á Kálfa- fellsstað, drukknaði tuttugu og níu ára gamal'l. Gísili, lengst af bóndi á Kálfa- fel'li. en átti síðar heiima á Höfn. Látinn. Kona hans var Ingiborg Fimmlbogadóttir. Sigurhjðrg, búsett á Höfn, var hún gift Sverri Halldórssyni, sem látimm er fyrir mörgum ár- um. Ótafur bóndi í Hestgerði. Kona hans var Sigríður Björnsdóttir, er hún látim fyrir mörgum árum. Árið 1901 fluttist Þuríður með fioreldrum slnum frá Hnappavöll um að Hestgerði og ólst hún þar upp og átti þar heimilf þar til um 1927 að hún fór til Sigur- bjargar systur sinnar, sem þá var farin að búa að Haukafelli á Mýrum. Fluttist Þuríður svo síð- ar með fjölskyldunni til Hafnar í Hornafirði og á Höfn átti hún svo heimili upp frá þvi, fyrst um árabil hjá Sigurbjörgu, síðar hjá Matfihildi systur sinni og svo mokkur ár hjá Haílldóri Sverris- syni og konu hans, Sigrúmu Ól- afisdóttur. En síðuistu árin á Höfn var heimiii Þuriðar hjá Sveinbimi Sverrissyni og konu hains, Ásdísi Ólsen. Þuríðuir dvaldi einniig oft hjá Ólaifi bróður slnum í Hestgerði og hains fjölskyldu. Á unga aldri veiktist Þurúður atf lömunarveiki og bar hennar merki upp frá því, en guð gaf henni miikið sálarþrek svo að þrátt fyrir ótrausta heiisu vann Þuríður fibest venjuleg verk, sem konur imnu úti og inni. Var hún vel verki farin og iðjusöm. Hún var bðkhneigð og var tamt að ræða um það, sem tii fróðleiiks mátti teljast. En Þur- íður var hlédræg kona og hátt- prúð í allri umgengni, enda eign- aðist hún marga trausta og góða viná á lífsleiðinni. Sumarið 1964 varð Þuríður fyrir þvi áfallii að lœrbrotina og fór hún þá á hjúíkrunarheimiiið Sólvang í Hafinarfirði. En hún komst tii sasmilegrar heiisu og hafði fótavist þar til stuttu áður en hún iézt 14. júlí sl. Þuríður var þakklát öllu þvi góða fólki sem heimsótti hana og stytti henni stundimar sið- ustu árin á hjúkrunarheimilinu. En meðan kraftar leyfðu kom hún austur í Homaf jörð að sumr inu. Hafði hún mikla ánægju af að njóta samvistar við systkini sin og þeirra afkomendur, sem öU viildu gera hentni alilt til ánægju. Þuríður átti gott með að umgangast böm, enda heend- ust þau mjög að henni. Þuríður hafði alla tíð miklar mætur á sveitimni sinni þar sém hún lifði sín uppvaxtar- og þroskaér. Suð- ursveit skartaði líka sinu feg- ursta miðsumarsskrúði þegar jarðneskar leifar hennar voru iagðar til hinztu hvílu við hJið Bjarna bróður hennar á kirkju- garðinum á KálfafeUsstað. Nú að leiðarlokum héma meg- in grafar þakka vinir Þuriðar Gísladótbur henini samfylgdina og biðja sál hennar allrar bless- unar á nýjum leiðum. H. — Minning Guðrún Framhald af bls. 22. Guðrún var trúkona mikil. Hún vann kirkju sinni vel, sat í sóknarnefnd um margra ára skeið og voru störfin við kirkj- una henni einkar kær. Hún starfaði lengi í Kvenfélagi Sauð árkróks og studdi af alefli að framgangi þeirra mála, sem til heilla horfðu. Það var enginn gustur eða pilsaþytur þar sem Guðrún Bjarnadóttir fór. Hún var hæglát kona og einstaklega prúð. Háttvisi var henni i blóð borin. En hún var starfsöm og ákveðin og kom þeim málstm fram sem hún ætlaði sér. Guð- rún var í meðallagi há, fríð sýn um og björt yfirlitum. Hún var góðleg kona og brosmild og sér- staklega veitti maður augum hennar athygli, sem báru vott um gott hjartalag. Síðasta árið var henni þung- bært. Ekki veit ég hvort hún gerði sér grein fyrir að hverju stefndi. En þetta síðasta ár mun hún ef til vill hafa fundið bet- ur en áður hve mikillar ástar og virðingar hún naut af fjöl- skyldu sinni og vinum. Dóttir hennar kom oft langa vegu til að annast hana og gera henni kleift að dvelja nokkra daga i senn á heimili sínu. Eiginmaður og sonur gerðu allt, sem i þeirra valdi stóð til að gleðja hana og hressa. Og síðast en ekki sizt má minnast einkabróðut hennar Magnúsar, sem reyndist systur sinni og heimili hennar fádæma vel og ber vott um einstakan manndóm og drenglyndi. Það var því margt sem gladdi Guðrúnu þetta síðasta ár hennar, þrátt fyrir allt. Nú þegar hún er horfin á braut og ég þakka henni allt það, sem hún var mér og mín- um, á ég enga betri ósk henni til handa en þá, að hún fái að reyna það, sem hún var sann- færð um að biði allra góðra manna í nýjum og bjartari heim kynnum. Kári Jónsson. — í A — Sliema Framhald af bls. 30. ið (gefa bókium) og mun þetta í fyrsta skiptið sem íslen/.kur lei'kmaður fær slíka aðvörun í Evrópubikarkeppni. Jón Altfreðsson áitti beztan leik Skagamanina, og var hann raun- ar bezti maður vaUarins. Þá átti Eyleifur mjög góðan fyrri hálf- leik og emnig tók hann góðan f jörkipp þegar leið að leikslokum. Jón Gunnlauigssoin stóð vel fyrir sínu, sömuleiðis Benedikt Val- týsson sem barðist eins og ljón aUan tímann. 1 Möltuiiðinu bar eniginn eimn af, þar sem Cooks, er 'gerði Skagamönnum mesitar skráiveifur í fyrri leifcmnm, var tekinn úr umferð að þessu sinni. Annaðist Jóhannes Guðjónsson það hilutverk og leysti það vel af hendi. — Móttökumair hér á Möltu hafa verið mjög góðar, sagði Bjarni Felixson, fararstjóri ÍA, er Við ræddurn við hann. — Og við höfum verið hér sérstates heiðurs aðnjótandi, þar sem eftir litmenn með leikjumum hatfa ver- ið Dennis Fotlows, framkvæmda- stjóri enska knattspymusam- bandsins og Kalder, sem á sæti í framfcvæmdastjóm Evrópusam- bandsins. Við höfum komið fram í sjónvarpi og útvarpi, og það hefur verið mikið rætt og ritað um ísland á Möltu undanfarna daga, sagði Bjami. SVAR MITT fa■#» #rlf # f EFTIR BILLY GRAHAM í JOBSBÓK 24,22 segir á þessa leið: „Enginn maður er öruggur um lifið" (ensk þýð.), Samt segið þér, að við get- um öðlazt vissu um eilíft Iif, Er þetta ekki mótsögn? JOB er auðvitað að tala um lífið á þessari jörð. Hann er alls ekki að raöða hér um eilíft líf. Sarnt felst mikill lærdómur í þessu versi, Úr því að engmn maður er öruggur um líf sitt á þesisari jörð, ættum við ekki að binda hug okkar og hjarta við það, sem tilheyrir þessum heimi.. Jesús sagði: „Safnið yður ekki fjár- sjóðum á jörðu.“ Páil postuii talaði um, að föðurland okkar væri á himnum, ekki hér. Lífið getur horfið okkur á svipstundu. Axmað getum við einnig lært af þessum orðum: Við eigum að nota lífið eins vel og við getum, meðan það varir. Bihlían kennir, að við eigum að vaka og starfa. Nóttin getur lagzt yfir á augahragði. Biblían áminnir okkur um að nota hinn hentuga tíma. En um eilífa hfið segiir Biblían í 1. Jóh. 5,13: „Þetta hef ég skrifað yður, til þess að þér vitið, að þér hafið eilíft lif, yður, sem trúið á nafn Guðs sonar.“ Biblían keimir frá upphafi til enda, að þér getið hlotið algera vissu um eilíft heimili yðar. Ný kennslubók í íslenzku Vilja ekki láta skreið til Nígeríu ÚT ER KOMIN hjá Ríkisútgáfu námsbóka ný kenn.slubók í ís- lenzku, og er hún einfcuim ætiuð þriðja og fjórða bekk gagnfræða- Skóla og fyrsta bekk mennta- skóla. Bókin nefnist Réttritun II, æfingar og athugunarefni og er eftir Hörð Berigmann kennaira. ÆJfingabók þessi er einfcum æfiluð nemendum, sem lokið hafa námi á gagnfræðastigi. Hún er af svipaðri gerð og „Réttritunar- æfingar og afihugunarefnd“, sem út fcom haustið 1970, og er hugs- uð sem framhald hennar, síðasti áfamgi i stafsetninigarþjálfun nemenda. Skipan og vai efnis er miðað við þau atriði, sem reynsl- an sýnir, að nemendur eiga helzt eftir að ná töfcum á að lofcnu námi á gagmfræðastigi. Auk þess er reynt að miða efnið við það, að það geti orðið tii leiðsagnar uim orðaval og efnisSkipan og glætt málsikilning. Æfingatext- — Júdó Framhald af bls. 30. allt skólafólk og auk þesa er veitt- ur afsláttur ef fleiiri en einn úr sömu fjölskyldu stunda æfingar. Félagsstarfsemi deildarinnar hefur veirið blómleg undantfarið ár, með góðri þátttöku í félags- funidum og skemmtikvöldum. Til dæmis var mjög góð þátttaka þegar deildin stóð fyrir kan-geiko viku síðastUðinn vetur, en það eru þjálfunartímar með nokkuð sérstöku sniði, sem fara fram snemima á morgnana yfir hávet- urinm. Vegna þeirra mörgu, sem hafa óljósar eða ef til vill rangar hug- myndir um eðli júdóíþróttarinn- ar, skal bent á eftirfarandi: Júdó er eklki fyrst og fremst keppnis- íþrótt þar sem aðaláherzla er lögð á að sigra andstæSimginn á sem fljótastan og áhrifarikastan hátt. Júdó er ekki síður alhliða mannræktaríþrótt. Sá, sem iðkair júdó af kostgæfni, fær sterkan og lipran líkama, hann ræfctar með sér keppnisskap og hugar- einbeitingu og virðingu fyrir and- stæðingi sínum. Sérstaklega skal þeiim bent á, sem hugsa til hreyfings með haustinu í sambandi við triimm og heiisurækt, að fáar íþróttir veita jafn alhliða áreynslu og júdóíþróttin. (Frá Júdódeild Ár matms). amir eru því yfirleitt á sam- feHdu máli, unnir úr blaða- og tímaritsgreinum og bókum. — Martomiðið er, eins og með fyrra 'heftinu, að skapa möguleika á að fækka fcenmsl'ustundum, sem varið er til stafsetnimgaræfinga og færa námið og vinmtuma, sem því fýigir, í hendur nemenda sjálfra með því að fá þeim verk- efni, sem þeir geta leyst og leið- rétt með aðstoð lausnaheftis, er fylgir bókinni. Dæmum og athug unarefnum er ætlað að hjálpa þeim að ritfja upp eða uppgötva sjálifir regiur tU að styðjast við. Bókin skiptist í tvo hluta, og er 21 ætfing í hvomm um sig. Megineímið er í fyrri hLuta; það er æfingar í að skritfa einstöfc orð, endingar eða bókstafi í eyð- ur; beygja, mynda og finna orð og nota vandmeðtfarin orðtöfc og orðasamibönd. Flestar æfinigam- ar í senni hluta eru ætiaðar til leiðréttinga og breytinga, á staf- setningu og málfari. Þar á meðal eru prófverkefni, æfing í að Skritfa umsókn, verzlunarbréf, þýða yfir á vandað mál o. fl. Að lokum eru nokkrar stafréttar æfingar og prófverkefni frá ýmsum skólastigum. Bókin er 64 bls. að stærð, prent uð í Frentsmiðju Jóns Hetlgason- ar. — (Frét'taitilkynning). Osló, 28. sept. — NTB — AFTENPOSTEN segir í dag, að enda þótt skreiðarbirgðir Norð- ntanita fari sivaxandi, hafi norsk stjórnvöld neitað að láta hjáip- arstofnunum í té skreið til að senda til Nígeríu. Ástæðan sé sú, að norska stjórnin geri sér enn- þá vonir um, að skreiðarntarkað- urinn I Nígeríu opnist aftur. Hins vegar segir blaðið, að ekk ert bendi til þess enhþá, að inn- flutningsbanni á skreið verði af- létt. Þvert á móti. Nú séu Níg- eríumenn með aðstoð FAO, Mat- væla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, — að út- búa viðtæka áætlun, sem miðar að því, að landsmenn sjái sér sjálfir fyrir fiski úr Atlantshaf- inu. Hjartans þakkir færi ég öll- um þeim, sem heiðruðu mig með heimsókn, skeytum, blómum og gjöfum á 70 ára afmæli minu þann 22. sept Guð blessi ykkur öll. Þórunn Elísabet Sveinsdóttir, Hátúni 8, Reykjavík. Lokað Skrifstofur og vörugeymsiur okkar verða iokaðar í dag k! 1—3 e.h. vegna jarðarfarar Heiga Sigurðssonar verk- fræðíngs EGILL GUTTORMSSON HF„ Heildverzlun, Grófinni . Lokað í dag frá ki 1—3 vegna jarðarfarar Héga Sigurðssonar verkfræðings Gleraugnaverzlun INGÓLFS S. GlSlASONAR. Skóiavörðustfg 5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.