Morgunblaðið - 30.09.1971, Síða 25

Morgunblaðið - 30.09.1971, Síða 25
MORGUNBLA.ÐLÐ, FÍMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1971 25 1 / ~ fclk í fréttum glæfraflugmaður að atvinnu, flýgur um Bandaríkin og held- ur sýningar. í myndinni er hann m.a. látinn fljúga á bónda bæ með miklum látum. En að sjálfsögðu er Cliff Robertson alltof dýrmætur leikari til a8 láta hann sjálfan vera í eldlín- unni og þess vegna var Frajnk Tallman, sem er einn af giæfra flugmönnum nútímans — flýg ur vélum í erfiðum og hættu- legum atriðum kvikmynda — fenginn til að taka verkið að sér. Vélin, sem notuð var var gömul tvíþekja úr fyrri heims styrjöldinni og Tallman var all ur dúðaður og vel varinn og slapp ómeiddur úr ævintýrinu. Undirbúningur upptökunnar var seinlegur og allur dagurinn fór í töku þessarar einu senu. Kvik myndatökumaðurinn og aðstoð armenn hans stóðu í skjóli við þreskivél og þeir sluppu líka við öll meiðsli — það kviknaði ekki einu sinni í flugvélinni. IES1B t3kmafkan» a v< tSttÍttBSfe DHCLECn áSS* vgy EITURLYF HANDA PÁFAGAUKNUM? Maria Giselli er 48 ára göm- ul og 12 bama móðir. Hér held ur hún á páfagauknum sínum, sem hefur komið henni í lag- lega klípu. í vor tók hún lófa- fylli af fræi úr matarbirgðum páfagauksins og setti niður í garðinn sinn. Laiganna verðir komu um daginn og kipptu upp með rótum 355 hampplöntum úr garðinum hennar — úr hamp- plöntunum er hass fengið — og nú hefur hún verið ákærð fyrir eiturly f j af ramleiðslu. ALLT GEKK VEL Frú Linda Ulen er hjarta- sjúklingur og hjarta hennar er haidið gangandi af litlu raf- knúnu tæki, eins konar gang- ráði, sem hefur verið komið fyr ir við hjarta hennar. Linda eign aðist á dögunum dóttur, Jill, sem vó nærri 15 merkur. Móðir ín er að sögn fjórða konan með slikan hjartabúnað, sem eignast barn. Læknar segja, að móður og dóttur heilsist ágætlega. FLAUG Á BÓNDABÆ Þeir eru alltaf að framleiða kvikmyndir í Hollywood og ná grenni, enda þótt vegur kvik- myndaborgarinnar hafi minnk að til muna frá því í gamla daga. Hér sjáum við nokkrar myndir, sem teknar voru, þegar unnið var að gerð kvikmyndar með leikaranum Cliff Robert- son í aðalhlutverki. Myndin fjallar um fyrrverandi flug- mann í flughernum, sem gerist HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIiiams Ég átti að sækja mann að nafni Troy, frænda frú Helenu Randolph. Þú hoi-fir á hann ungfrú. En i skeytinu frá Randy sagði að Terry tæki á móti okkur, svo ég hélt ... (2. niynd) að ég væri gamall kóreki með Imgna fætur og hrotnar tenn- ur. Mér þykir leitt að valda þér von- brigðum, ég er Terry Tully. (3. mynd). Og ef þú ert hissa, þá híddu bara þar til frænka þín sér hinn gestinn. AND...IF you THINK WUlRE SURPRISED, JUST WAIT UNTIL YOUR AUNT GET5 A GOOO LOOK AT HER , OTHER HOUSE 6UE5T/.. V — OH, WOW/ ,...... .___ I WAS TOLD TO PICK UPA MAN NAMED TROY... A NEPHEW OF MRS. HBLENA ^ RANOOLPM/ .

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.