Morgunblaðið - 30.09.1971, Síða 29

Morgunblaðið - 30.09.1971, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1971 29 Fimmtudagur S0. septembcr 7,00 Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morganbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgrunstund barnanna kl. 8,45: — Sigríður Schiöth byrjar lestur sög- unnar „Sumar I sveit“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Síðan leikin létt lög og einnig áöur á milli liöa. Við sjóinn kl. 10,25: Bergsteinn Á. Bergsteinsson fiskmatsstjóri talar um gæðaflokkun fisks og fiskaf- urða. Siðan leikin þýzk sjómanna- lög. (11.00 Fréttir). Sígrild tónlist: Manfred Kautzky og Kammerhljómsveitin i Vln leika Óbókonsert I G-dúr eftir Ditters- dorf; Carlo Zecchi stjórnar. Adolf Busch, Hermann Busch og Rudolf Serkin leika Trló I D-dúr op. 70 nr. 1 eftir Beethoven. Rudolf Serkin leikur Píanósónötu nr. 24 I Fís-dúr op. 78 eftir Beet- hoven. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Siðdegissagan: ,3ótel Berlíu“ eftir Vicki Baum Jón Aðils les (21). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Sígild tónlist Theo Martens og Konserthljóm- sveitin I Amsterdam leika Trompet konsert í Es-dúr nr. 1 eftir Haydn; André Rieu stjórnar. Fou Tsong leikur á píanó Sónötur I C-dúr, c-moll og G-dúr eftir Scar latti. Columbíu-hljómsveitin leikur „Llt ið næturljóð44 (K-525) eftir Mozart; Bruno Walter stjórnar. Hermann Prey syngur þýzk þjóð- lög I útsetningu Brahms; Martin Málzer leikur á píanó. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Landslag og leiðir: Um sögustaði Njálu eftir dr. Har ald Matthíasson Ólafur Örn Haraldsson flytur sið ara erindi. 20,20 Talað við fuglana á Karli- Jóhanni Jónas Jónasson annast þáttinn og fær sér til aðstoðar norsku söngv- arana Jartrud Ringdal, Lars Klev- strand, Rolf Just Nielsen og Peder Alhaug, sem syngja lög eftir norska höfunda. 20.20 Leikrit: „Læknir f vanda“ eftir George Bernard Shavv; fyrri hluti f»ýðandi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Persónur og leikendur: Sir Raip Bloomfield Bonington ____ ....... Þorsteinn ö. Stephensen Sir Colenso Ridgeon............ ......... Rúrik Haraldsson Sir Patrick CuIIen .... Valur Glslason Frú Dubedat ..... Edda Þórarinsd. Louis Dubedat Þórh. Sigurðsson Cutler Walpole .... Róbert Arnfinnss. Dr. Blenkinsop .... Baldvin Halldórs. Schutzmacher .... Steindór Hjörleifs. Emma ......... Inga Þórðardóttir Redpenny ...... Guðm. Magnússon Minna Tinwell .... Ásdls Skúladóttir 22,00 Fréttlr 22,15 Veðurfregnir Frá Cerlon Magnús Á. Árnason listmálari seg- ir frá (7). 22,45 Kvöld í Vfn FUharmóniusveitin 1 Vin leikur; WiIIi Boskowsky stjórnar. 23,30 Fréttir í stuttu máll. Diftgskrárlok. Föstudagur 1. október 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Sigriöur Schiöth heldur áfram lestri sögunnar „Sumar I sveit“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (2). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10,25 Sænsk tónlist: André Gertler og Út varpshljómsveitin I Stokkhólmi leika Fiölukonsert op. 42 eftir Lars- Erik Larsson; Sten Frykberg stj. Erik Holmstedt og Útvarpshljóm- sveitin I Stokkhólmi leika Flautu- konsert op. 52 eftir John Fern- ström: Sten Frykberg stjórnar. (11,00 Fréttir) Verk eftir Mozart og Schumann: St.-Martin-in-the-Fields hljómsveit in leikur tvö divertimenti eftir Moz art; Nerville Marriner stjórnar Filharmónlusveitin I New York leikur Sinfónlu nr. 3 I Es-dúr op. 97 eftir Schumann; Bruno Walter stjórnar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Hótel Berlín“ eftir Vicki Baum Jón Aðils les (22). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15,15 Norræn tónlist Leo Berlin og Lars Sellergren leika Sónötu nr. 2 I e-moll fyrir fiðlu og pianó op. 24 eftir Emil Sjögren. Kurt Westi syngur lög eftir Peter Heise; Kjell Olsson leikur á pianó. Bamberg-sinfónluhljómsveitin leik ur „Holberg“-svitu op. 40 eftir Ed vard Grieg; Edouard Van Remoor tel stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Frá dagsiiis önn í sveitlnni Jón R. Hjálmarsson ræðir við Stef- án Jasonarson I Vorsabæ, formann Búnaðarsambands Suðurlands og Þórarin Sigurjónsson bústjóra, Laugardælum. 20,00 Einsöngur: Aksel Schiötz syngur lög eftir Weyse. 20,25 Armenska kirkjan Séra Árelíus Níelson flytur fyrsta erindi sitt: Armenla, — landið og þjóðin. 20,55 Úr óperum Wagners Kórar og forleikur að óperunni „Tristan og Isolde“. Flytjendur: Kór og hljómsveit Bay reuth-hátíðarinnar; Wilhelm Pitz stjórnar og Fllharmóníuhljómsveit Berlínar; Wilhelm Furtwángler stj. 21,30 Útvarpssagan: „Prestur og morð ingi“ eftir Erkki Kario Baldvin Halldórsson les (5). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Frá Ceylon Magnús Á. Árnason listmálari seg- ir frá (8). 22,40 Kvöldtónleikar Antoni Pini og Fílharmóníusveitin í Lundúnum leika Sellókonsert 1 e-moll op. 85 eftir Edward Elgar; Eduard van Beinum stjórnar, — einnig leikur Fílharmóniusveitin „Tónspr^ta æskunnar44 eftir Elgar. 23,20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SMÍÐATIMBUR MÓTATIMBUR ávallt fyrirliggjandi. Timburverzlun Árna Jónssonar & Co. hf. SERHÆDIR í smíðum Þessar glæsilegu sérhæðir í tvíbýlihúsum á sunnanverðu Seltjarnarnesi eru til sölu. Húsin eru tvö, þ. e. fjórar íbúðir. íbúðirnar afhendast fokheldar, með uppsteyptum bíl- skúrum og tvöföldu verksmiðjugleri í glugg- um og afhendast 1. nóvember n.k. Beðið verð- ur eftir væntanlegu Húsnæðismálastjórnar- láni. FASTEICNAÞJÓNUSTAN Austurstrœti 17 — Sími 26600 H afnarfjörður Lítil íbúð óskast í nokkra mánuði. Þrennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 50623 og 51996. Hofnorfjörður Duglegan og. ábyggilegan afgreíðslumann vantar nú þegar. Upplýsingar í síma 50807. VERZLUNIN MALMUR, Strandgötu 11—13. Hressingarleihfimi fyrir konur Kennsla hefst mánudaginn 4. október 1971, í leikfimisal Laugarnesskólans. Innritun og upplýsingar T s nia 33290. ASTBJÖRG S. GUNNARSDÓTTIR, __________________ fþróttakennari. SkliLI EMILS HEFST Kennt á harmóniku, munnhörpu, gítar, pianó, melodicu. HÓPTÍMAR EINKATÍMAR. Innritun í sima 16239 klukkan 6—8. Hef einnig hljóðfæri til sölu. EMIL ADÖLFSSON, Nýlendugötu 41. 1. OKTÓBER Fintleikndeifd Ármnnns tekur til starfa í þróttahúsi Jóns Þorsteinssonar föstudaginn 1. okt. og mánudaginn 4. okt. í íþróttasal Breiðagerðisskóla. DEILDIN STARFRÆKIR: AHALDALEIKFIMI KARLA OG KVENNA, OLD BOYS-FLOKKA OG FRÚARLEIKFIMI. Æfingatafla fyrir veturinn 1971—72 verður sem hér segir. Iþróttahús Jóns Þorsteinssonar I. fl. karla mánud. kl. 8.00—9,30, miðvtkud. kl. 9.00—10.00 og föstud. kl. 9.00—10.00. Kennari Ingi Sigurðsson. II. R. karla mánud. kl. 7.00—8.00 og miðvikud. kl. 8.00—9.00. Kennarar: Ingi Sigurðsson og Guðni Sigfússon I. fl. kvenna þriðjud. kl. 8.00—10 00 og fimmtud. kl. 7.00—8.00. Kennari: Þórey Guðmundsdóttir. II. fl. kvenna þriðjud. kl. 7.00—8 00 og fimmtud. kl. 8 00—9 00. Kennari: Margrét Jónsdóttir. OW Boys (I) miðvikud kl. 7.00—8 00 og föstud kl 8 00—9 00. Kennari: Magnús Gunnlaugsson. Old Boys (2). nýr flokkur, föstud. kl. 7.00—800. Kennari: Magnús Gunnlaugsson. Ath.: Old Boys flokkar eiga kost á gufubaði eftir allar æfingar. Innritun og upplýsingar um Old Boys flokka er í síma 23083 B rei ðagerði sskóli: Frúarleikfimi (I) mánud kl 8.00—9 00 og fimmtud. kl. 8 00—9.00. — Kennari: Dóra Jóelsdóttir. Frúarleikfimi (2) mánud kl 900—1000 og fimmtud. kl. 9.00—10.00. — Kennari: Dóra Jóelsdóttir. Innritun og upplýsingar um frúarleikfimisflokka er í sima 33187. Innritun og upplýsingar um aðra ftokka en að ofan greinir, verður í skrifstofu Ármanns Lindargötu 7 miðvikudaginn 29. sept. kl. 8.00—9,30 og fímmtudaginn 30. sept. kl. 8 00_9.30 » síma 13356 bæði kvöldin. FJÖLMFNNIO TAKIÐ ÞATT ! ÆFINGUM FRA BYRJUN. FIMLEIKADFILD ARMANNS.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.