Morgunblaðið - 30.09.1971, Síða 31
MORGUNIBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1971
31
Björgvin Hólm sló par
5 holu i 2 höggum
— og margir nádu undir par og
þaö tveir á heilum hring
V ALE ARMET, jjeœsónuleg
met, klúbbmiet o. ffl. tegundir
meba eiru till í golííþróttinni
eims og öllrun öðrum. Sdák met
fuiku mörg uim helgkia er
ISAL-keppnin var háð hjá GR
í Grafarhalti í undurfögru og
stiUtu veðiri. Keppnin í flest-
uim fflokfcuim vair geysihörð,
skemmtileg og svo tvísýn að
í flestuim flokkum réðst hún
ekki fyrr en sá ar síðaisitur fór
á síðustu braut lauk keppni
í hverjum flokki.
í meistairaflokki kairla var
keppnin mjög sviptingasöm
og j'öfn. Fyrri daginffi náði
vin áttu. Bn niú tóku þeir að
sækja í sig veðrið — urðu
varir við ógnunima frá Einairi.
Á 15. braut sem er löng og
erfið par 5 hola átti Björgvin
mjög langt upphafs’högg, en
lenti út af braut og varð að
taka á sig víti. En frá þeim
stað sló hantn glæsUegt högg
og þó að vegalenigdin væri um
200 m stefndi kúlan hárrétt,
lenti á holuflötinni slkamffnit
frá holunni og rann þaðan
í holu. Hanin fór eem sagt
vegalendima í 2 höggum, sem
þeim beztu er ætlað í 5, en
vítið réð því að honum reikn-
Þetta eru sigurlaunin sem ISAL gaf í fjórum flokkum. Stóru
bikararnir aftast eru farandbikarar, en siðan fær 1. og 2. maður
í hverjum flokki lítínn bikar og 3. maður verðlaunapening.
Óvenjulega glæsileg verðlaunagjöf.
engimn keppenda sér verulega
á strik, en eftir fyrri dag voru
Óttar og Björgvin Hótan efstir
og jafnir með 77 högg. Næstir
komu Tórnas Ársnason, sem
kom mjög á óvart með góðum
leik og fór á 78 höggum, síðan
Pétur Antonsson og Hans Ise-
barn á 79, Loftur Ólafsson á
80 og Eiinar Guðnason á 81.
Það gat því allt gerzt síðari
daginn — og m'argt gerðist.
Það kom fljótt í ljós að Tómas
Ámiason myndi ekki halda í
við keppinauta sína í síðaista
riðli. Eimnig lengdist biiið milli
þeirra beztu og Lofts Ólafs-
sonar, Péturs og Hans Isebam.
En Einar Guðnason virtást
ekki í neiinum uppgjafarhug,
og tók fljótt að saxa á forskot
Óttars og Björgviins frá fyxra
degi, jafnvel þótt þeir lékju
mjög vel.
Eimar sýndi betri leik en
nokkru sinni í byrjun, fór
fyrstu 8 holuraiar á 3 höggum
undir pari, en þá 9. á höggi
yfir pari. Hainn fór t.d. lamgar
og erfiðar brautir nr. 7 og 8
á höggi undir pari. Vel gert.
Þá hafði hann náð upp for-
akotinu sem Óttar og Björg-
aist 3 högg á holuna. Óttar
sýndi á 18. braut að taugar
hans voru í góðu lagi. Ef hom-
um tækist erfitt lokahögg þar
átti harun miöguleiikia á að
jafna vallarmetið — og þetta
gerði Óttar þrátt fyrir press-
una, fór hxinginin á 71.
Það gerði Eimar Guðnason
lika, þótt honum tækist aðeins
ver upp á síðari hluta hrings-
ins en þeim fyrri. En nú eiga
þeir vallarmetið samam þeasir
tveir ásamvt Lofti Ólafssyni,
og Þarbirmd Kjaerbo sem áður
hafa farið völiinm á höggi
undir pari eðá á 71 höggi.
Únslit í m.fl.
1. Óttar Ymgvasom, GR
77 + 71 = 148
2. Björgvim Hótan, GK
77 + 73 = 150
3. Eiinar Guðniasom, GR
81 + 71 = 152
4. Loftur Ólafsson, NK
80 + 78 = 158
5.—6. Pétur Antonssom, GS
79 + 81 = 160
5.-6. Hans Isebamn, GR
79+81 = 160
f 1. fl. karia var keppmin
mjög tvísýn og t.d. kræktu
menn sér í verðlaum á síðustu
brautunum og réð þar ýmdst
góður leiikur eða óheppmi
annairra. Flestir áttu dags-
sikipti í leik símum og miargir
náðu sínum lamgbezta áramgri
á þessum fallega haustdegi.
1. Ólafur Hafberg, GR
79 + 87 = 166
2.—3. Konráð Bjamasom, NK
88 + 80 = 168
2.—3. Jón Hjátamansson, GK
88 + 80 = 168
4. Gísli Sigurðssom, GK
83 + 86 = 169
f 2. fl. karla náði Vilhjátan-
ur Ámason svo miklu foæakoti
fyrri daginn, að engum kepp-
enda hans tókst að hremma
sigurinn úr höndum hants,
þrátt fyrir það að Vilhjátanur
næði heldur lélegum árarugri
síðari dagimm. Anmara lék
Kristinn Bergþórssom þama
jafnbezt og átti ammað sætið
vel skilið, em mestar urðu
breytingarnar milli daga hjá
Sigurjóni Hallbjönnsisyni sem
næstur kom. Og loks fylgdi
fyrrum fyrirliði ísl. landsliðs-
ins í knattspyrnu, Helgi V.
J ónsson.
Dr. E. Bosshard framkv.stj. hjá ISAL afhendir stærstu verð-
launin. Laufey Karlsdóttir tekur við kvennabikarnum og Óttar
Yngvason við signrlaunmn í m.fl. karla.
Vilhjálmur Ámason, GR
85 + 94 = 179
Kristimn Bergþórsson, GR
90 + 91 = 181
Sigurjón Hallbjörnss.,
97 + 86 = 183
Helgi V. Jónsson, GR
96 + 88 = 184
1 3. fl. urðu sviptingarmar
miiklar milli daga en himn
aldni og þrautseigi Jón Agnars
tók af allan vafa með lamg-
beztum lei'k allra síðari daginm
og hóf sig þá úr 4. sæti til
sigurs.
Jón Agnars, GR
101 + 91 = 192
Jón Carlssan, GR
94 + 101 = 195
AHir verðlaunahafar og stjómendur að verðlaunaveitingu lokinni.
Myndirmar tók ljósm. Mbi. Sv. Þorm.
Guðm. Ingólfsson, GS
96 + 104 = 200
Öm Isebarm, GR
98 + 103 = 201
Kvennaflokkurinin var lítið
breyttur frá því sem verið
hefur á mótum í stirnar, en úr
þessu ætti hanm að fara að
stækka þar sem þær yngri
mega nú keppa við þær eldri
á opnum miótum. Guðfinna
ísl.meistari Sigurþórsdóttir
varð að láta í minmi pokann
fyrir Laufeyju Karisdóttur,
sem í þetta sinn naut heima-
vallar. Konumar léku 18 hol-
ur, 9 hvorn dag, og ég veit
að margar þeirra eru óánægð-
ar með slíkt fyrirkomulag,
vilja fulla 36 holu keppni og
telj a kvennateigama nógan
aðskilmað milli karla og
kvenmafloklka. Það verður
væntanlega tekið til athugun-
ar.
Laufey Karlsdóttir, GR
46+42 = 88
Guðfimna Sigurþórsd., GS
44 + 46 = 90
Hanna Aðalsteinsd., GR
46 + 46 = 92
Elizabet Möller, GR
52 + 44 = 96
Nú fækkar stórmótum í
golfi. Um næstu helgi verður
klúbbaikeppni milli GR og GS
í Leiru á laugardag, em flestir
klúbbarmir eru áfram með
ýmis mót um helgar og svo
eru eftir sikemmtilegheitin s. s.
hjónakeppni, bændaglímur
o.fl. — A.St.
Skora á ríkisstjórnina
að auka f járframlög til íþróttasjóðs
EINS og skýrt hefur verið frá
í blaðintt var 40. fundttr sam-
bandsráðs íþróttasambands Is-
lands haldinn 18. sept. sl. Þar
var gerð samþykkt um breytingu
á áluiganiannareglttm ÍSl, en
auk þess voru tekin allmörg
önnur mál til umræðtt, og flutt
var skýrsla fcamkvæmdastjórn-
ar ISf.
Bftirfarandi samþykktir voru
gerðar um fjármál og íþrótta-
mannvirki:
..SambandsráðsftirKÍur íþrótta-
sambandis Islands, haldimn í
Reykjavík 18. september 1971,
harmar að fjárveitiingar til
íþrótitasjóðs hafa stöðugt lækk-
að á undantfömtum árum miðað
við aitanemnt verðlag í landinu og
sikorar þvS á ríkisistjórn, Fjár-
veitmganefmd og A'llþinigi, að
samþykkja tillögu framkvæmda-
stjómar ISl um aufcna fjérveit-
ingu til Iþróttasj'óðs, sem sett er
fram í bréfi dags. 31. ágúst 1971,
til fjármálaráðherra og mennta-
málaráðherra.
Telur fundurinn það algera
forsendu fyrir eðUtegri þróun
bygginga íþróttamanmavirkja í
landinu að stórau'kið verði rí'kis-
framlag til Iþróttasjóðs."
„40. sambamd'sráðsifiundiur ISÍ
beimir þeim eindregmiu tiitanælum
til hæstvirtrar rfikdisstjómar, að
hún beiti sér fyrir því að ílþrótta-
mannvirki rísi við sem flesta
skóla er fullnægi í senn þörfum
skólanna og eimniig þörtfum
þeirra frjálsu félagaisamtaka er
starfa á viðkomandi skólasvæðd.
Sóu þessi mamnvirki kostuð á
sama hátt og skólahúsnæði og
saimráð haft við íþróttaforystuna
um gerð og notkun þeirra, eða
m. ö. o. að komið verði á log-
gjöf er tryggi, svo sem auðið er,
að uirndð verði að uppbyggingu
íþróttamannvirkja sam'kvæmt
heildaráætiun, er geri ráð fyrir
nýtingu þeirra bæði fyrir skóla
og hin frjáilsu félagasamtok,"
Grinda-
hlaup
ÁRMANN hélt innanfélagsmót al.
þriðjudag og var þar keppt í 110
metra grindahlaupi og 200 metra
grindahlaupi. Valbjöm Þorláks
son, Á, sigraði í báðum hlaupun-
um. í 110 metra grindahlaupi á
15,0 sek. og í 200 metra grinda
hlaupi á 26,5 sek. Stefán TTa.11-
grímsson, UÍA varð annar í báð
um greinunum. Hann hljóp stuttu
grindina á 15,6 sek. og 200 mefcra
á 26,8 9ek.