Morgunblaðið - 01.10.1971, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1971
Tillögur vinnuveitenda:
Samningstími 3 ár og
vinnutími styttist á 4
Kaffi- og matartímar
í dagvinnu styttist
Jóhanna Bogadóttir sýnir í Eyjum
VINNUVEITENDUR lögðu á
þriðja fundi sínum með fulltrúum
A.S.Í. í gær fram tillögur sínar í
kjaramálum. Meðal þeirra er, að
samningstími verði 3 ár og að
kauphækkanir komi til fram-
kvæmda í áföngum. Vinnutíma-
stytting komi einnig til fram-
kvæmda í áföngum — á næstu 4
árum, kaffi- og matartímar í dag
vinnu styttist og að vinnuveit-
anda verði heimilt að láta leng-
ingu orlofs falla á annan árs-
tíma en núverandi orlofstíma. Á
fundinum í gær var samþykkt
tillaga A.S.Í. um skipun sex
manna nefndar, sem á að gera
áætlanir um frekari samninga-
viðræður.
Fyrsti fundur sex manna
nefndarinnar, sem í eru: Björn
Jónsson, Snorri Jónsson og Eðv-
arð Sigurðsson frá A.S.Í. og Jón
H. Bergs, Björgvin Sigurðsson og
Július Valdimarsson frá Vinnu-
veitendasambandinu, var hald-
inn í gær.
Nú eru starfandi tvær nefndir
að undirbúningi löggjafajr um
styttingu vinnutímans úr 44 í 40
stundir og lengingu orlofs úr 3 í 4
vikur. Formaður beggja nefnd-
anna er Hjálmar Vilhjálmsson
ráðuneytisstjóri, en auk hans
aitja þrír menn frá hvorum aðila,
A.S.Í. og vinnuveitendum í
hvorri nefndinni.
Morgunblaðinu barst í gær frá
Vinnuveitendasambandi íslands
tillögur þess, sem settar voru
fram á samningafundi við níu
manna nefnd verkalýðsfélaganna
i gær. Hugmyndir einstakra
vmnuveitendafélaga um breyt-
ingar á síðustu samningum hafa
ekki verið settar fram. Tillögurn-
ar fara hér á eftir:
1. Heimilt er vinnuveitanda að
taka upp vaktavinnufyrirkomu-
lag í rekstri sínum.
Gunnar Helgason
Forstöðumaður
Ráðningar-
stofunnar
GUNNAR Helgason, Efstasundi
7, hefur verið ráðinn forstöðu-
maður Ráðningarstofu Reykja-
víkurborgar.
Gunnar er varaborgarfulltrúi í
Reykjavík, formaður Húsnæðis-
málastjómar og framkvæmda-
stjóri verkalýðsráðs Sjálfstæðis-
flokksins. Hann hefur unnið mik
ið að félagsmálum, m.a. í stjóm
Byggingarsjóðs verkajmannabú-
staða, í framfærslúnefnd Reykja-
víkur o.a.
Álag á dagvhmukaup verði
mismunandi etftir því hvernig
vöktum er háttað.
2. Kaffi- og matartímar í dag-
vinnu skulu styttast. Kaffitím-
amir í 10 mínútur hvor. Matar-
tími skal vera á tímabilinu kl.
11.30 til 13.30, eigi skemmri en
30 mínútur og teist eigi til vinnu-
tíma.
3. Heimilt er þeim vinnuveit-
endum, sem geta útvegað banka-
ábyrgð að greiða kaup með ávís-
un eða með greiðslu inn á reikn-
ing viðkomandi starfsmanns í
banka.
4. Vinnuveitanda er heimilt að
láta lengingu oriofs falla á ann-
an árstíma en núverandi orlofs-
tíma og einnig að skipta hinu al-
menna orlofi með samkomulagi.
5. Tekið sé fullt tillit til allra
útgj aldaaukningar atvinnuveg-
anna, þegar fundinn er verðlags-
UTBREIDDASTA blað Vestur-
Þýzkalands er Bild Zeitung og
kemur það út í lun 5 miUjónum
eSntaka daglega. Nýlega birti
það stutta en myndskreytta frá-
sögn af konum og frjáisum ást-
um á íslandi og benti á, að
þriðja hvert bam fæddist hér ut-
an hjónabands. Var frásögnin
yfir þvera aðra síðu blaðsins og
höfð eftir fréttamanni \ið Afton-
bladet sænska. í frásögninni eru
viðtöl við þrjár ísienzkar stúlk-
ur, og þær nafngreindar. Morg-
unblaðinu tókst í gær að ná sam-
bandi við eina þeirra og bera
fréttina undir hana. Kom þá í
ljós, að siðferði fréttamannsins
virtist eitthvað einkennilegt, því
að í stað þess að ræða við hana
um frjálsar ástir á íslandi hafði
stúlka þessi aðeins verið spurð
um allt annað mál, eða eins og
hún komst að orði: „Guð minn
góður. Við rædduni aðeins um
hundahald!“
Frásögnin í Bild er höfð eftir
fréttamanni sænska blaðsins Aft-
onbladet og ber fyrirsögnina:
„Það höfum við stúlkurnar frá
víkingunum . . .,“ og undirfyrir-
sögn: „Hvers vegna nærri þriðja
hvert bam á Islandi fæðist ut-
an hjónabands."
Nöfn stúlknanna þriggja verða
ekki birt hér, eins og í pottinn
er búið, en þær nefndar A, B og
C. Fer svo greinin hér á eftir í
lauslegri þýðingu:
„Nærri 1500 böm fæddust á ís-
landi á fyrra ári utan hjóna-
bands, en þau eru uim 30% allra
þeirra bama, sem komu í heim-
inn á þessari 200 þúsund manna
eyju árið. 1970.
Fréttamaður sænska blaðsins
„AftonbIadet“ ræddi þetta mál
við islenzkar stúlkur.
A, sem vinnur hjá póstinum
STARF Hverfasamtaka Nes- og
Melahverfis er nú að hefjast. —
Verður félagsvist að Hótel Sögu
nk. surmudag. Þar flytur ræðu
dr. Gunniair Thoroddsen og Anna
Guðmundsdóttir leibkona les
upp. Aðgangur er ókeypis.
Samtökin efna til slíkra spila-
kvölda með skenmmtiatriðum
fyrsta sunnudag í hverjum mán-
uði í allan vetur nema janúar.
— Heildarverðlaun fyrir bezta
grundvöllur hverrar atvinnu-
greinar fyrir sig.
6. Lögum um Atvimnuleysis-
tryggingasjóð verði breytt þann-
ig að Vinnuveitendasamband Is-
lands tilnefni jafnmarga í sjóðs-
stjómina og Alþýðusamband Is-
lands.
7. Unnið verði að gerð samn-
ings um samstarfsnefndir I fyrir-
tækjum.
8. Endumýjaðar verði sem
fyrst „Leiðbeiningar um undir-
búning og framkvæmd vinnu-
rannsókna.“
9. Flutningalínan í Reykjavík
verði felld.niður.
10. Ekki sbal greiða kaup
fyrstu 2-3 daga í veikindatilfell-
um.
11. Samningstíminn verði 3 ár
og kauphækkanir komi til fram-
kvæmda í áföngum.
Vinnutímastyttiing komi einn-
ig til framkvæmda í áföngum á
næstu 4 árum.
Fleiri tillögur geta komið fram
í viðræðum.“
segir: „Við konur hér á Islandi
erum óvenju frjálsar. Strax i
skóla lesum við ,um frjálst sið-
ferði forfeðra okkar, víkinganna.
Þeir sváfu ofit 20 saman i her-
bengi, karlar og konur. Frá þeim
höfum við lært að það er ekk-
ert falskt eða skammarlegt við
nektina."
B, sem fór 15 ára úr foreldra-
húsum til að vera frjáls, segir:
„Ég vil vera sjálfstæð og engin
lúxus eiginkona."
Og einkaritarinn C spyr:
„Hvers vegna eigum við ekki
einnig að eiga frumkvæðið bæði
í dansi og ástum?“
Af þeim 810.768 börnum, sem
fæddust í Sambandslýöveldinu
árið 1970, voru 44.275 (það er
5,46%) utan hjónabands," segir
þýzka blaðið að lokum.
Akureyri, 30. sepíember.
FJÓRTÁN lesta yfirbyggður
vöriiflutningabíll frá Stefni á
Akureyri valt í Bólstaðahlíðar-
brekkunni um klukkan hálf tvö
í fyrrinótt. Bílstjórinn, sem var
einn í bílnum, meiddist á höfði
og fæti og miklar skemmdir urðu
á bíl og farmi.
Bíllinn var á leið frá Reykja-
vík til Akureyrar, fullhlaðinn
ýmias konar varmiingi. Rigning
var og Skyggni lélegt þessa nótt
og vegurinm blautur og gljúpur.
Þegar bíllinn var á leið upp
brekkuna fyrir ofan Bólstaða-
hlíð í Austur-Húniavatmissýslu,
kom fólksbíll, ljós að lit, á móti
honum og fór geyst og vék illa.
BíLstjóri flutningabílsiins reyndi
að víkja vel út í vegarbrúnina til
frammistöðu á vetrinum verða
veitt í vor.
Blað samtakanna er væntan-
legt í október. Verður það borið
til hverfisbúa þeim að kostnaðar-
lausu eins og áður.
Aðalfundur samtakanna verð-
ur í lok október, en eftir harin
hefjast viðtöl borgarfulltrúa og
alþingismanma flokksins í skrif-
stofu samtakamma.
JÓHANNA Sigríður Bogadóttir
opnar á laugardag málverkasýn-
ingu í Félagsheimilinu í Vest-
mannaeyjum. Sýnir hún þar 35
málverk og teikningar. Þetta er
önnur einkasýning Jóhönnu. Hún
sýndi fyrir tveimur árum i Unu-
ÞANN 1. október n. k. tekur
gildi breyting á auglýsinigu um
toliverð notaðra bifreiða og er
breytingin frá eldri reglum, eink-
um í þvi fólgin, að í stað ákveð-
ininar fymingar á ári (25% eftir
1 ár, 35% eftir 2 ár og 45% fyrir
3ja ára bifreið og eldri), kemur
rnú 1% fyming fyrir hvem ald-
ursmánuð bifreiðarinnar frá eins
mánaðar aldri til og með 48 mán-
aða, og er það hámarksfyrning,
nema í þvi tilviki, að sá, er bif-
reiðina flytur inn sé að flytja
búferlum til landsins og hafi átt
þá bifreið i full 2 ár. í því eina
GÓÐ AÐSÓKN
Góð aðsókn hefur verið að
málvenkasýnimgu Ragniheiðar
Jónsdóttur Ream í Bogasaln-
um og viðtökur sýningargesta
góðar. Á sýnmgunmi eru 23
olíumálverk og í gær voru 9
þeirra seld. Sýningin verður
opin fcl. 2—10 til sumnudags-
kvölds.
að forðast árekstur, en þá lét veg
arbrúnin undan þunga bílsins,
svo að hann valt.
Bílstjórimin hlaut höfuðhögg-og
missti meðvitund um stund, en
þegar bann raknaði við, var
stýri-shúsið fullt af kælivatns-
gufu. Ekki sá bílstjóriinn neitt til
ferða fólksbílsinis lengur og veit
ekki enn, hver þao- var á ferð.
Þrátt fyrir meiðslin, gekk bíl-
stjórinn niður að Bólstaðahlíð,
vakti þar upp og fékk gistingu.
Flutningabíllinn er mjög mdkið
skemmdur, sérstaklega yfiirbygg-
ing og stýrishús. — Miklar
skemimdir urðu einnig á farmi.
NÚ ER unnið að iokafrágangi
á turni Hallgrimskirkju í Reykja
vík og er stefnt að því að ljúka
verkinn fyrir veturinn.
Turninn er sandblásinn og sið
an húðaður með sementi - og
norskum granitmulningi. Byrjað
er efst og vinnupallar teknir nið
ur eftir því sem verkinu miðar.
Biskup íslands, herra Sigur-
húsi og í Vestmannaeyjum. Jó-
hanna hefur stundað nám í mynd
ldst fyrst hérlendiis og síðan í
Frakklandi og í Kaupmanmahöfn.
Sýningin verður opin daglega frá
kl. 14—22 fram til n. k. miðviikiu-
dagskvölds.
tilvi'ki fæst mei'ri fyming en
48%. Fymingin reiknast af fob.
verði nýrrar bifreiðar af sömu
eða svipaðri tegund, en nýjustu
árgerð.
Auglýsimg þessi birtist í 5. tbl.
Lögbirtingablaðsins og er fóffld,
sem hagsmuna hefur að gæta,
hvatt til að kynma sér reglumar
gaumgæfilega áður en notuð biif-
reið er flutt til landsins.
Fjármálaráðuneytið, 29. sept. ’71.
Talar á hádegis-
verðarfundi
FÉLÖGIN Samitök um vestræma
samvinnu og Varðberg halda
sameiginlegan hádegisfund fyrir
félagsmenm og gesti þeirra laug-
ardaginn 2. október. Fumdurinn
verður haldimn í Tjarnarbúð
(niðri) og verður húsið opniað
klukkan 12.
Ræðumiaður á fundimum verð-
ur John K. Belimg, aðmiíráll, og
nefnást erindi hana „An Evolution
of Military Power“. Að fyrirlesitr-
inum lofcnum svarar Beliimg flota-
foringi spurningum fundargesta.
björn Einarsson, tjáði Morgun-
blaðinu í gær, að næst yrði byrj-
að á innréttingu suðurálmu
turnsins, þar sem á að koma kap
ella til guðsþjónustuhalds, en nú-
verandi kapella í kórnum verð-
ur að víkja, þegar framkvæmd-
ir við kirkjuskipið byrja. Nórð-
urálma turnsins er fullfrágeng-
in og í fullri notkun.
Arfur frá víkingunum
Spilakvöld
í Nes- og Melahverfi
Flutningabíll veltur
Tollverð notaðra
bifreiða breytist
Hallgrímskirk j a:
Ný kapella í
suðurálmu
Lokaframkvæmdir við kirkjuturn