Morgunblaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 3
 3_J STAKSTEIiMAR Álfur út úr hól I viðtali, sem Tíminn átti ný- I«“ga við Hannibal Valdimarsson, félagsmálaráðherra, segir ráð- herrann m. a. um íbúðaverð í Reykjavík: „Breiðholtsíbúðirnar hafa hald- ið niðri og mótað verðlagið og það hefur ekki orðið teljandt hækkun á íbúðarverði um ára- bil.“ I'að er að vísu rétt, að á árrrn- um 1968—70, varð lítil hækkun á íbúðum, en hins vegar tdfc íbúðaverð að stíga snemma á þessu ári, og nú síðustu vikurnar hefur það hækkað gífurlega, svo að nærri má segja, að það fari stígandi frá degi til dags. Þetta ætti ráðherra húsnæðismála að vita, og hann mætti gjarnan líka hugleiða, hvers vegna þessi þró- un er svo ör, nú síðan stjórn sú, sem hann á sæti í, tók yið völd- um. Kynni það að vera vegna þess að fólkið treysti stjórninni illa í þessunt málum og öðrnm? Ekki veit Morgnnblaðið hvort þetta er skýríngin, en gjarnan, mætti ráðherrann hugleiða hana, og ef hann hefur aðrar skýringar á reiðiun höndum getur hanni sett þær fram. En skemmtilegt væri, að hann hefði einhvcrja hugmynd mn hvað er að gerast í verðlagsmálum á íbúðamark-’ aðnum, svona vegna þess, að hann er ráðherra þeirra mála! s Varla svarafátt Og svo er hér fyrirspurn tii þessa sama ráðherra að gefnu tilefni — og tilefnið er þetta: Hann hefur upplýst, að ekki verði unnt að breyta vegaáætlun ársins 1972 og ekki verði því veitt meira fé til vega en þar var gert ráð fyrir, þrátt fyrir gífurlega tekjuaukningu ríkisins. Og það enda þótt allir núverandi stjórn- arsinnar hafi margoft lýst því yfir að þeir telji „að allar tekjur af umferðinni“ eigi að renna til vegamáia. Spurningin er þessi: Hve miklar voru „tekjur af um- ferðinni“ árið 1970, hve miklar eru þær áætlaðar í ár, og loks, hve miklar má gera ráð fyrir, að þær verði á árinu 1972? Spumimg nr. 2: Hve mikill hundraðshluti tekna „af umferðinni" rann til ríkissjóðs síðastliðið ár? Hve mikiil verður hundraðshlutinn í ár, og hve mikinn má ætla hann næsta ár? Hannibal verður sjaldn ast svarafátt, og þess vegna fá lesendur Morgunblaðsins vafa- laust greið svör frá honum. 5 ára sjónvarp Á 5 ára afmæli sjónvarpsins lagði Andrés Björnsson útvarps- stjóri réttilega á það áherzlu, að vanda þyrfti dagskrá sjónvarps- ins, fremur en að fjármagni yrðl varið til að lengja útsendingar- tíma eða undirbúa litsjónvarp. i Sjón\arpið fór óneitanlega vel af stað, en þó kannski helzt til geyst, hins vegar vekur það nú áhyggjur, að nokkrir af fyrstu starfsmönnum þessarar stofnun- ar, og jafnframt þeir reyndustu, eru þegar farnir frá henni eða eru á förum. Þá verður að segja þá sögu eins og hún er, að frétta- þjónusta útvarpsins hefur ekki tekið framförum að undanförnu, hver sem ástæðan kann að vera. í þessu sambandi skýtur því upp í hug manna, að í grein í Tíman- um fyrir fáeinum árum hótaði Ólafur Jóhannesson, núverandi forsætisráðherra, því af sinni alkunnu hæversku að ná sér ræki lega niðri á fréttastofu sjónvarps ins, þó að síðar yrði. Nú á 5 ára afmæli sjónvarpsins spyrja menn, Inort Ólafur Jóhannesson! sé að hefja þetta uppgjör. Vitað er, að í minnsta kosti einu tilvikl hefur ríkisstjórnin reynt að hafa áhrif á fréttaflutning sjónvarps- ins, og spumingin er nú: Ætlar Ólafur Jóhannesson að koma fram hótunum sínum? MÖRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1971 Friðrik Ólafsson á mót á Mallorca Stefnumót í Döblín — ný skáldsaga „Þori varla annað en veðja á Fischeru FRIflRIK Ólafsson, stórmeistari, hefur þegið boð n þátt+öku í alþjóðlegu skákmóti, sem hald- ið verður á Mallorea 14. nóvem- ber til 5. desember n.k. í við- tali við Morgunblaðið í gær sagði Friðrik, að mót þetta yrði svipað að styrkleika og mótið, sem hann tók þátt í í Hollandi í janúar sl., en þar hafnaði Frið- rik í 2.—5. sæti efUr að hafa leitt mótið lengst af. Meðal kepp enda á Mallorcamótinu nú verða ILarsen, Portisli, Ivkov og And- erson, en keppendur verða sex- tán. FJÓRÐA jólabók Helga'flettls er ný jis'Jenzk skáíldsaga „Stefnumót í Döhlín“ eftir Þráinn Beritelsson. Frá efni bókarinnar er sagt á kápu, þar stendur meðal annars: Og sumarið var fyrir utan gluggann ... Þesisi saga hefur yfir sér þá rómantik, sem hverj- um manni er í bióð borin. Hún er slkrifuð af svo fagurfræðilegri eimbeitingu. Höfundur hennar hefur næ'gan metnað titt þess að sneiða hjá allri mærð og væmni og nó'gu skáidlega kim.inigáfu til þess að halda lesandanum vak- andi frá byrjun tii enda. Það er vor, eftirvænting og óþreyja í eindrúmsloftinu og fólk brýtur heilann um tiliganig heims- in's af misjafnlega miklu skeyt- ingarleysi. Þetta eru þeir dagar í Hifi fólks, að öríá augnablik skipta meira méli en flest annað, sem lifað er. Það eir ungt og á'gjamt á Mfið. Sa'gan rekur sig eins og spuna- þráður af snældu. Lesandinn er annað kaistið leiddur út í horn titt þegs að httusta á brandara. Þetta er önnur skáldsaga Þrá- ins Bertelssonar. Af henni má réða að hann ætlar sér mikið, þó að hann ætli sér af. Með þess- Þráinn Bertelsson ari skáldsögu hefur hann skipað sér í fremsíu röð þeirra manna, sem Jaigt hafa út á riitvöilinn í seinni t'íð. Þetta er önnur skáidsaga Þrá- ins. Hin fyrsta „Sunnudaguir“ kom út 1970. Þetta er fyrsta sinni, sem Frið rik tekur þátt í þessu Mallorca- móti, sem árlega er haldið, en honum hefur jafnan borizt boð um þátttöku. Friðrik hafði nú og borizt boð um þátttöku í móti í Rússlandi, „en mér leizt gæfu- legar á mótið á Mahorca," sagði Friðrik. Morgunblaðið spurði Friðrik, hvað hann héldi um einvígi Petrosjans og Fischers, sem hófst i gær og svaraði Friðrik Friðrik Ólafsson. því til, að hann þyrði varla ann- að en veðja á Fischer, þó að ólík- lega hlyti Petrosjan sömu út- reið og þeir Taimanov og Lar- sen í fyrri einvígjum við Fisch- er. %KARNABÆR TÍZKUVEtt Z.LUJV I Vf. l I ÓLKSIXS NYTT! NYTT! NYTT! NYTT! ÞESSAR VORUR VORU TEKNAR UPP I VIKUIMNI. GALLABUXUR BLÁTT DENIM FLAUELISBUXUR FRÁ LEVI S i MÖRGUM LITUM GALLABUXUR — UREINS BELTI — ÚRÖLAR DÖMUPEYSUR HERRAPEYSUR BOLIR — MARGAR GERDIR PRJÓNAVESTI TERELYNE-BUXUR — MARGLITAR SKYRTUR í MÖRGUM LITUM OG GERÐUM STAKIR JAKKAR FRAKKAR HERMANNAJAKKAR — NOTAÐIR HERMANNAMERKI SAFARI--KHAKí-JAKKAR DÖMUJAKKAR — VATTFÓÐRAÐIR DÖMUKÁPUR BLÚSSUR SOKKABUXUR i 20 UTUM SPORTSOKKAR. k ■-.its'mú Bezta auglýsingablaðið f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.