Morgunblaðið - 01.10.1971, Page 5

Morgunblaðið - 01.10.1971, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1971 ANGLI skyrtur Nýjar gerð/r litir og mynsfur Qngli cs skyrtur 200.000 rafgeymar usta fyrir rafgeyma. Árni Jósefs- son hefur staðið fyrir þeirri deiid síðustu 15 ár. Á þessum 20 ára ítarfstima fyr irtækisins hafa verið greidd vinnulaun að upphæð kr. 45 millj ónir miðað við n averandi verð- lag. Hefur fyrirtakið verið mjög heppið með starhsfólk og flestir sem vinna þar í dag unnið þar um og yfir 15 ár. Árið 1968 urðu þáttaskil í sögu || fyrirtækisins þegar séð varð að ísland mundi ganga í Efta. Hóf fyrirtækið þá samvinnu við Chloride-Exide samsteypuna, sem er stærsti framleiðandi raf- geyma í heiminum og rekur 126 verksmiðjur í 26 löndum víðsveg ar um heinr. Jaifnframt rekur samsteypan sínar eigin blýnámur í Ástralíu. Við þessa breytingu varð fyrir tækið að aðlaga sig eftir breytt- um aðstæðum og hætti fram- leiðslu á ýmsum frumgremum svo sem blýsteypu og blýsmurn- ingu og var verksmiðjunni þá breytt í samsetningarverksmiðju. Við þessa samvmnu gat fyrir- tækið aukið framleiðslu sína til mikilla muna og jafnframt fram leitt helmingi fleiri stærðir en áður -— og farið inn á ný svið, sem það hafði ekki verið í áður, eirns og samsetningu stærri raf- geyma í rafmagnslyftara og neyð arlýsingu fyrir samkomuhús og skóla. 30—40% af framieiðslu fyrir- tækisins fer árlega í íslenzka bátaflotann og hefur þetta enn aukizt síðan minni bátarnir fóru að nota handfæri knúin með raf magni. Með aukinni vélvæðingu landsmanna á öllum sviðum hef ur notkun rafgeyma aukizt að sama skapi eða um 20%. Rafgeyma-iðnaðurinn hefur aldrei notið neinnar tollverndar sem nokkru nemur og hefur því ávallt þurft að keppa á jafnrétt isgrundvelli við innflutta raf- geyma. (Fréttatilkynning). Rafgeymaverk- smiðjan Pólar 20 ára Rafgeymaverksmiðjan Pólar h.f. er stofnuð 1. október 1951, og' er því 20 ára í dag, 1. október. Á þessu tímabili hafa verið fram- leiddir yfir 200 þúsund rafgeym ar sem eftir núverandi verðlagi mundi vera um 400 milljónir kr. Verksmiðja.n er stærsta og elzta í sinni grein héi'lendis. Yfir Verksmiðjan hóf rekstur sinn í tveimur herbergjum í bakhúsi við Hverfisgötu. Stóð Runólfur Sæmundsson þá fyrir rekstrin- um. Síðar fluttist fyrirtækið í stærra húsnæði við Borgartún 1 og var þar til'húsa til ársins 1958 þegar ráðizt var i að kaupa eigið verksmiðjuhús við Einhoit 6, þar sem fyrirtækið er enn til húsa. Nokkru síðar var húseign in Þverholt 15, sem er samhliða verksmiðjuhúsinu, einnig keypt og hefur þar verið rekin við- gerða-, hleðslu- og önnur þjón- AUGNLÆKNIR HEF OPNAÐ LÆKNINGASTOFU 1 DOIVIUS MEDICA, EGILSGÖTU 3, RVK. SlMI 15477. SÉRGREIN: AUGNLÆKNINGAR VIÐTALSBEIÐNUM VEITT MÖTTAKA Í STOFUSIMA KL. 9 — 18 VIÐTÖL AÐEINS EFTIR UMTALI. ÓLI BJÖRN HANNESSON LÆKNIR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.