Morgunblaðið - 01.10.1971, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAQUR 1. OKTÓBER 1971
>
*
TÖKUM AÐ OKKUR alls konar viðgarðir á þunga- vinnuvélum og bifreiðavið- gerðir. Vanir menn. Vélsjniðjan Vörður hf EHiðavogi 119, sími 35422.
BANDARlSK. BARNLAUS HJÓN óska eftir tveggja herbergja ibúð í Keflavík eða nágrenni. Smvi 5110 Keflavíkurflugvelli.
, KETTLINGAR fást gefins að Langholtsvegi 17, dyrnar mitli búðanna.
KEFLAVÍK Ós-ka eftir íbúð með hús- göngum, strax.. Holley sími 2000 og 6133 Keflaví k u rf I u g ve 11 i.
KEFLAVlK — NJARÐVlK Þriggja herbergja íbúð með húsgöngum óskast tii leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 8812 Keflavíkurflugvelli.
ÓSKA EFTIR að komast sem nemi í raf- virkjun, hef lokið verknáms- skóla Iðnskólans. Uppl. í síma 41351.
STÚLKUR ósikast til starfa við tösku- iðnað, há'lfan eða allan dag- mn. Hanzkagerðin hf. Grensásvegi 48. HERBERGI ÓSKAST 18 ára stúlka utan af landi óskar eftir herbergi á leigu, helzt í VesturbænuTTi. Uppl. eftir kl. 5 í síma 35289.
PÍANÓKENNSLA Get tekið nokkra nemendur frá 1. október. Anna Elíasson sími 36831.
Volksiwagen, sem lent hefur í árekstri, til sölu hjá Bifreiðastiilingu Síðumúla 23.
BÁTAGlR óskast Parson gír við Ford Trader vél óskast í 5 tonna bát. Upplýsingar í skna 33060 og 82393.
PÍANÓKENNSLA Tek nemendur í píanó- kennslu. Laufey Sveinbjörnsson sími 82526.
HÁSETA og matsvein vantar á 50 tonna troi bát. Uppl. í síma 92-6519 og 92-6534 Einnig óskast notuð ýsunet tfl kaups á sama stað.
BIRGÐAVARZLA, bókfærsía, afgreiðsla. Kaup- krafa og aðrar uppfýsinger, merktar B1-11-11, sendist aí- greiðslu Morgunbiaðsins
BÍLAR TIL SÖLU Citroen I. D. 19, árgerð 1955, Ford Taunus 12 M, árg I938. Upplýsmgar: Melgerði 18 Kópavog , sími 40354. 'aug- a'dag og sunnudag.
DAGBÓK
AHNAt) HKILLA
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Jónína Vigfúsdótt-
ir Skólabraut 4 Hellissandi og
Páll V. Stefánsson, Krókseli
Skagaströnd.
Lauigardaginn 25. september
opinberuðu trú'lofun sína Gerð-
ur Sandkolt, Sóiheiminn 16 og
ívar Bjömsson, Efstastundi 44.
Nei, er farið í Gróttu
Kríur sumarsins
Þessar kríur J>óttu okkur svo laglegar, að full ástæða væri til að birta mynd af þeim.
Þann 18.9. voru gefin saman
í Háteigskirkju af séra Sigurði
Hauki Guðjónssyni, ungfrú
Magnea Þ. Ásmundsdóttir og
Pétur H. Guðmundsson. Heimiii
þeirra er að Miðtúni 20.
Nú er dauflegt vestur við Gró+tu.
Og þeir réttiætast án verðskuldunar af náð hans (þ.e. Jesú)
fyrir endurlausnina, sem er i Kristi Jesú. (Róm. 3.24).
I dag er föstudagurinn 1. október. Er það 274. dagur ársins
1971. Árdegisháflæði i Beykjavik er klukkan 03.07. Eftir lifir
91 dagur.
Næturlæknir í Keflavík
1., 2. og 3.10. Ambjöm Ólafsson.
4.10. Guðjón Klemenzson.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30. Að-
gangur ókeypis.
I.istasafn Einars Jónssonar
(gengið inn frá Eiríksgötu) er
opið frá kl. 13.30—16. Á sunnu-
dögum frá 15.9.—15.12. Á virk-
um dögum eftir samlcomulagi.
Náttúrueripasafnið Hverfisgötu 116,
OpiO þriðjud., fimmtud., íaugard. og
sunnud. kl. 13.30—16.00.
ttáðgjafarþjónusta Geðverndarfélags-
ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30
síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139.
Wónusta er ókeypis og öllum heimii.
Sýning Handritastofunar Islands
1971, Konungsbók eddukvæOa og
Flateyjarbók, er opin á sunnudögum
kl. 1.30—4 e.h. í ÁrnagarOi viO SuOur
götu. AOgangur og sýninearskrá
ókeypis.
Slysavamadeild kvenna
Kefiavik
heldur kökubasar í Tjarnar-
lundi, laugardaginn 2. október
klukkan 5. Auk þess verður á
boðstólum ýmiss konar fatnaður.
Komið og gerið góð kaup.
Frá Guðspekifélaginu
Fundur hefst klukkan níu í
kvöld í félagshúsinu í Ingólfs-
stræti 22. Sigvaldi Hjálmarsson
fiytur erindi: Mystik og mann-
líf.
60 ára er í dag frú Lovísa
Vigfúsdóttir, Garðastræti 45.
Hún dvelur að heimili sonar
síns í dag, að Álfhólsvegi 123,
Kópavogi.
Þann 28.8 voru gefin saman í
hjónaband í Háteigskirkju af
séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú
Kristin Halldórsdóttir og Sig-
urður Snorrason. Heimili þeirra
er að Mávahlíð 30 Rvík.
Sjötug er í dag Svanborg Sig-
urðardóttir, Stigahlíð 32. Hún
verður að heiman í dag.
70 ára er í dag frú Oktavía
S. Jónsdóttir, áður heima Mar-
argötu 2, en dvelur nú á Elli-
heimilinu Grund, sjúkradeild.
Vetrarbridge Fáks
Frú Ólafía Jónsdóttir, formað
ur spilanefndar Fáks átti leið
iim til ökkar nýlega og sagði
mér þá í leiðinni smávegis af
spilamennskunni í Fák.
— Undanfarin 6 — 7 ár höf-
um við alltaf haft spil i Fáks-
heimilinu. Við byrjuðum með fé
lagsvist, en einhverra hluta
vegna gekk það ekkert of vel.
Þá tókum við til við bridge, og
höfum haldið okkur við það sáð
an. Það hefur gengið alveg
prýðilega. Við höfum alltaf ver-
ið með fjöQmenni, stundum hús-
fýlli. Þetta hefur verið sérlega
vinsælt hjá okkur og auðvitað
aldrei verið neinn aðgangseyr-
FRÉTTIR
ir. Kaffihlé er venjulega um tíu
leytið, og er það líka vinsælt,
en spilað er svona til elletfu
hálftólf.
Við byrjum með tvimenningi,
sem við reiknum með að verði
svona fimm kvölda keppni, á
þriðjudagskvöldið 5. október kl
20. Það er nauðsynlegt að láta
okkur vita um þátttöku fyrir
mánudag 4. október.
Þátttaka er ekkert bundin
við það að vera félagi í Fák,
heldur eru allir velkomnir til
leiks, meðan húsrými leyfir.
Ég vil meina, að þetta sé sér-
lega hentugt fyrir fólk, sem
oýr í Árbæjarhverfi, Breiðhoiti
eða Smáíbúðahverfi vegna legu
Fáksheimilisins. Síðan tekur
sveitakeppni við í vetur.