Morgunblaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 8
/ 8 MORGUNBLA.ÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1971 Lögregluþjónn utan af landi óskar eftir herbergi ! Reykjavík í 6—7 vikur, frá 10. október og eitthvað fram ! desember. Helzt ! Austurbænum — nálægt nýju lögreglustöðinni. Tilboð sendist afgr. Mbf. merkt: „5055". Óshum eftir að haupa eða leigja notaðan stóran lofthitunar- eða vatnshitunarketil með brennara. Áburðarverksmiðja ríkisins. Atvinna Maður óskast við útkeyrslustörf o. fl. Upplýsingar á staðnum ! dag til kl. 7. ÞVOTTAHÚSIÐ A. SMITH H/F., Bergstaðastræti 52. Leiklistarskóli Ævars Kvarans tekur til starfa laugardaginn 9. október n.k. kl. 17. Nokkrir piltar geta enn komist að. Upplýsingar ! sima 25410 kl. 10—12 f. h. Skrifsfofusfarf Opinber stofnun óskar að ráða hið fyrsta stúlku til sima- vörzlu og afgreiðslustarfa. Málakunnátta nauðsynleg, Æskilegt er að umsækjendur hafi einhverja reynslu í almenn- um skrifstofustörfum. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 4 október merkt: „Fr. — 3065". Framtíðarstarf Lagermaður óskast. Þekking á vélum eða starfsreynsla á vélalager æskileg. UmsÓKnir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðínu fyrir mánudagskvöld merkt: „Lagerstörf — 3071". Skiifstofusfori óshust Ung stúlka með verzlunarskóiapróf óskar eftir vell launuðu Iskrifstofustarfi. Góð ensku- og vélritunarkunnátta. Tilboð merkt: „3069" óskast sent afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 5. október. Nýkomið Gallabuxur, gallabuxnaefni, sængurveradamask, hvítt og mislitt, handklæði, ungbarnafatnaður o. m. fl. VERZLUNIN GYÐA, Ásgarði 22 — Sími 36161. Til sölu er hraðhreinsunarvél WESTINGH0USE ásamt pressuborði og gufukatli. Á sama stað er einnig tll sölu FIAT sendiferðabifreið árgerð 1970. Upplýsingar í síma 96-61266. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast til leigu í Hlíða- hverfi eða nágrenni. Há leiga í boði og skilvís greiðsla. VAGN E. JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Austurstræti 9, sími 21410 og 14400. Vauxhall Victor árg. '70, '69, '68 Chverolet Impala '68, '67 Chevrolet Chevelle '67 Scout 800 '68, '67, '66 Opel Rekord '70, '68, '64 Opel Caravan '70, '67, '66, '62 Chevrolet Nova '66 Opel Cadett Caravan '66 U. A. Z. 452 '68 Fiat 1100 '66 Skoda 1000 MB '69 Trabant Station '69 Dodge Coronet '67. MIÐSTÖDIN KIRKJUHVOLI SIMAR 26260 26261 Til sölu 3/a herbergja í Kópavogi 95 fm íbúð á miðhæð í þríbýlis- búsi víð Víðahva'mm. Ibúðin skiptist í stofu, 2 svefmherbergi, eldhús og bað. Sameígiolegt þvottahús, sérinngangur, stór lóð. Verð 1,2 millj., útborgun 600 þ„ sem má skipta. FASTEI8NASALA SKÓLAVðRflUSTÍG 12 SÍMAR 24647 & 25550 Raðhús Raðhús í Háaleitishverfi, nýlegt og vandað hús, 7—8 herb. (tvö eldhús), hentar vel sem tvíbýlis- hús, innbyggður bílskúr, svalir, ræktuð lóð. Raðhús Raðhús í Skerjafirði, 6 herb., bíl- skúr, selst uppsteypt, faltegt út- sýni. Raðhús Raðhús í Hafnarfirði, 6 herb., 160 fm, bílskúr, selst uppsteypt. í Hlíðunum 4ra herb. !búð á 2. hæð, 130 fm, svalir. I kjallara fylgir íbúðar- herbergi með sér.snyrtingu, bíl- skúrsréttur. Snyrfivöruverzlun Snyrtivöruverzlun við Laugaveg til sölu, nánari uppl. í skrifstof- unni. Nýlenduvöru- verzlun Til sölu er kjöt- og nýlendu- vöruverzlun í Austurborginni -— nánari uppl. ! skrifstofunni. Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 21155. Hafnarfjörður TH. SÖtU M. A. 6 herb. járnvarið timburhús við Hellisgö tu. 6 bertb. timburhús við Umnarstíg. Stór 3ja herb. íbúð á neðri hæð við Hraunkamb, verð 1050 þ. kr. 2ja herb. íbúð á jarðhæð I ný- legu fjölbýl ishúsi við Álfa- skeið, útiborgun 300—350 þ. kr. á þessu ári, 5 herb., um 140 fm, neðri hæð á góðum stað í Garðahreppi með mjög stórri eignarlóð. Árni Gunnlaugssonhrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764 kl. 9.30—12 og 1—5. Seljendur Höfum kaupanda að 2ja eða 3ja herb. íbúð í Ár- bæjarhverfi eða Breiðholt'shverfi, útb. í 2ja herb. íbúð 750—800 þ. og ! 3ja berb. 1 millj. — 1100 þ. Höfum kaupanda að 4ra eða 5 herb. Jbúð í Ár- bæjar- eða Breiðholtshverfí, útb. 1100—1200 þ. Höfum kaupanda að 2ja eða 3ja herb. íbúð i Háa- leitishverfi, Kleppsvegi, eða á góðum stað i Reykjavík í blokk, útborgun 900—1100 þ. Höfum kaupendur að 3ja—4ra eða 5 herb. íbúðum í Háaleiti'sbverfi, Stóragerði, Hvassaleiti, Veisturbæ, Álfheim- um, Kleppsvegi eða á góðum stað í Reykjavik, hæð eða í blokk, útb. í 3ja herb. íbúð 1100 —1200 þ. og í 4ra—5 herb. rbúð 1200—1400 þ. Höfum kaupanda að .5—6 herb. hæð í Kópavogi, þarf að vera 4 svefnherb., hielzt með bíJskúr eða bíl'skúrsréttind- um, þó ekki skilyrði. Raðhús eða eimbýlrsbús kemur eimnig tiJ greina. Útb. 1200 þ. sem kemur strax. Þarf að vera laus fyrir áramót. Höfum kaupanda að 5—6 herb. hæð eða jarðhæð í Kópavogi, t. d. við Skólagerði, Kópavogs'braut eða á góðum stað í Vestur- eða Austurbæ, góð útborgun. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um í Reykjavik, Kópavogi, Garðahreppi og Hafnarfirði, sér- hæðum, blokkaribúðum, einbýlis- húsum, raðhúsum, kjaliara- og rísíbúðum og íbúðum í smíðum og fullkláraðar. Útb. i flestum til- fellum mjög góðar, frá 500 þ„ 700 þ. og allt upp í 2,5 milljónir. Höfum kaupanda að 2ja, 3ja og 5 herb. fbóðum í Fossvogi, mjög háar útborganir. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. kjallara- og riisíbúðum 'í Reykjavík, góðar útborganir. Austurstræti 10 A, 5. hæS Sími 24850 Kvöldsími 37272. mTEIGNlB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.