Morgunblaðið - 01.10.1971, Síða 15

Morgunblaðið - 01.10.1971, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1971 15 Borgfirðingafélagið í Rvík VETRARSTARFSEMI félagsins hefst með spilakvöldi laugar- daginn 2. október kl. 8,30 n.k. að Hótel Esju. SKAPTI og JÓHANNES spila fyrir dansi. Fjölmennið. Skemmtinefndin. Plöturnor fóst hjú okkur Amerískur vatnsþolinn prófílkrossviður til utanhússnota. PLÖTURNAR FAST HJA OKKUR. TIMBURVERZLUN ARNA JÓNSSONAR & CO. H/F. Meinatœkní Staða meinatæknis við Sjúkrahús Húsavíkur er laus til um- sóknar. Starfinu getur fylgt lítil íbúð. Góð launakjör. Sjálf- stætt starf. Upplýsingar um starfið gefur framkvæmdastjóri í síma 96-4-14-33. SJÚKRAHÚS HÚSAVfKUR. Lausar stöður Vegna fjölgunar starfsmanna við Rannsóknadeild rikisskatt- stjóra, eru hér með auglýstar fimm stöður til umsóknar: Staða deildarstjóra og fjórar fulltrúastöður. Krafizt er endurskoðunarmenntunar, viðskiptafræði- eða lögfræðimenntunar, eða staðgóðrar þekkingar og reynslu í bók- haldi, reikningsskilum og skattamálum. Endurskoðunarnám kemur til greina. Umsöknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar skattrannsóknastjóra, Reykjanesbraut 6, fyrir 29. októ- ber n.k., sem veitir jafnframt nánari upplýsingar. Reykjavík 29. september 1971. SKATTRANNSÓKNASTJÓRI. Utgerðarmenn — Skipstjórar Storno - örbylgjutœki, 28 rásir — fyrirliggjandi Radíóviðgerðarstofa Olafs Jónssonar hf., sími 73782 Skipstjórar, þið, sem farið með skip ykkar i Norðursjó, ættuð að hafa samband við okkur áður til þess að fá tækin afgreidd til vkkar í Danmörku. WW. ;'ÆÆAUGLÝSINGA N ASti'Íl '1 W wSm teikni- \\;j, 1 Vélstjóri f,y//m% stofa . 1 f 1 \ MYNDAMOTAI, | 1 t' #KÍMI 2'58'10 M//A Reyndur véfstjóri á aldrinum 25 — 40 ára óskast til starfa í söludeild vorri. — Framtíðarstarf. Skriflegar umsóknir með upplýsingum óskast sendar oss fyrir lok föstudags 8. október merkt: „SÖLUDEILD". OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H/F., Suðurlandsbraut 4. MORGUNBLAOSHÚSINU Loðfóðraðar Knlda- nlpur á telpur og drengi 2 -14 ára Póstsendum LAUGAVEGI 66 SÍMI 12815 Mamma þeitra

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.