Morgunblaðið - 01.10.1971, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1971
21
Stúlka
Ábyggileg stúlka getur fengið atvinnu við
afgreiðslustörf í bókaverzlun í Miðbænum.
Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: ,,3096“.
Sendill óskast
á Rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg.
Upplýsingar í síma 19506.
Sendlar
Viljuro. ráða nú þegar röska sendla til starfa
hálfan eða allan daginn.
Utanríkisráðuneytið,
Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg.
Nauöungaruppboð
Vegna vanefnda uppboðskaupanda á fyrra uppboði, verður
húseignin nr. 39 við Tjarnargötu seld á opinberu uppboði
á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 5. október 1971, kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Einbýlishús til sölu í Kopavogi
Hef til sölu einbýlishús við Hlíðarveg, á tveimur hæðum. Hægt
að hafa tvær íbúðir og leyft verður að stækka húsið. Stór lóð.
Húsið er til sýnis milli klukkan 3—5 í dag
Tiíboð óskast. Upplýsingar gefur Sigurður Helgason hrl., Digra-
nesvegi 18, Kópavogi. Sími 42390.
ítalskt Pizzapie
Tuttugu tegundir. Daglega bætast nýjar við.
Tvær stærðir. Nýjasta teg. er Spaghetti pizza.
Hentar við flest tækifæri.
Pantið í síma 34780.
SMÁRAKAFFI, Laugavegi 178.
Eirvu sínni AKRA
og svo aftur og aftur
AKRA smjörlíki er ódýrt; harðnar ekki í ísskáp,
bráðnar ekki við stofuhita. Ekkert er betra á pönnuna,
það sprautast ekki. Úrvals smjörlíki í allan bakstur.
SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRAR HF.
■■•■■■■■■■■■■■£2£!íaZ!aiiZ!2i!BaS<>aaiBaB<>1>iaaiM>BI>aaiBaa<>a<>aBaaaSBa"BaaBI>aaaaaBa>aaaaaaaaa>RBI>a><>aa",a,>aaa,,aaai>llai>as<aaa,>aa<>i,BaiBaBIII>liaB(ISBai>assa>a"Bail<>Baaiia',a,aa
■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaBaaaaaaaaaBaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaBaaBaáaaaaaaaaBiíaaiSaeiaa
ORLOFSFERÐIR HAUST - VETUR - VOR (1. október — 30. apríl 1972).
Flogið með þotum Loftleiða til Oslo — Kaupmannahafnar — Stokkhólms — London — eða Luxemborgar. Hægt
að dveljast þar á útleið eða heimleið. Dvalist 1—4 vikur á eftirtöldum stöðum:
Kanaríeyjum: Tenerife á Puerto de la Cruze, Lost Chritianos, Puerto Santiago, Play de las Americas, Bajamar,
og Santa Cruz. Gran Canaria. á Las Palmas Las Canterasströndinni, en auk þess beinar ferðir með Flug-
félagi Islands hálfs mánaðarlega þar og á enskuströ ndinni frá og með 16. des. Lanzarote: Á Arrecife og Playa
Blanca. Ferðirnar eru um London, dvalist á 5, 4, 3, 2 stjörnu hótelum, íbúðahótelum eða smáhýsum. Fullt
eða hálft fæði, herbergi með baði, WC, svölum — sundiaugar við hótelin.
Portugal: Algarve ströndin: Á Monte Gordo eða Faro 1 A og B hótelum. Um London.
Túnis: Hammanmet 1. fl. hótel. Um London.
Kýpur: Famagusta og Kyrenia de luxe og 1. tl. hótel. Um London.
Spánn: Costa del Sol: Marbela, hótel, skol og íbúðir 1. fl. Ibiza: 2 stjörnu hótel. Majorca: 5 og 4 stjörnu hótel
á Portalis Nous, Palma, llletas, Cala Mayor, Magaluf, Cala, Vina, Cala San Vincente og Paguer. Um London.
ísrael: Vikuferð um landið sem hægt er að tengja dvöl á eftirtöldum stöðum: Jerúsalem, Nathanya, Ashkelon,
Tel Aviv eða Ei.at, Um Kaupmannahöfn.
Malta: íbúðir og 1. fl. hótel á baðstrandarstöðunum Sliema, St. Julians, San Anton, Rabat og Floriana, allir
skammt frá höfuðborginni Valetta, en auk þess á eyjunni Gozo. Um Kaupmannahöfn.
Egyptaland: 15 daga ferðir aðra hvora viku um Kaupmannahöfn til Kairó — Aswan — Luxor.
Líbanon1 Vikulegar ferðir um Kaupmannahöfn eða London. 1. fl. hótel.
Sovétríkin: Vikulegar ieikhúsferðir til Leningrad og Moskvu um Kaupmannahöfn, en auk þess ferðir til ýmissa
staða. Um London.
Kenya — Uganda: Safari ferðir um London eða Kaupma nnahöfn.
Skipulagðar ferðir til fjölmargra annarra landa í Evrópu, Asíu og Ameriku IT ferðir til Bandarikjanna og fjölmargra landa i Evrópu og Asíu.
Skíðaferðir vikulega til Austurríkis eftir áramót (Söll), um Kaupmannahöfn. Zakopane Póllandi, Tatra Tékkóslóvakíu um London. Ferðir á heilsuhæli þar á meðal
Marienbad, Karlsbad í Tékkóslóvakíu. Siglingar suður um höfin frá London eða Kaupmannahöfn þar á meðal Miðjarðarhafs, Karabiskahafsins, suður með strönd-
um Afríku til Kanarieyja o. fl. Jóla- og páskaferðir. Sérstök jólafargjöld til islands. Ferðaáætlun okkar er tiibúin
Seljum ódýrar flugferðir. Afgreiðum flugfarmiða með öllum flugfélögum, járnbrautum og skipum. Útvegum hótel og íbúðir, bilaleigubíla þar á meðal um 20 bíla-
tegundir í Kaupmannahöfn á sérlega lágu verði. Afhendist á flugvelli eða hóteli eftir óskum.
Kynnið yður ferðaþjónustu okkar. — Látið okkur skipuleggja ferðina á hagkvæman, öruggan og ódýran hátt.
■ •■
■ •■
■ ■■
■ ■■
■ ■■
■ ■■
■ •■
■ ■■
■ ■■
■ ■■
■ ■■
• ■■
■ ■■
■ ■■
■ ■■
■ ■■
■ ■■
• ■■
■ ■■
a ■ ■
■ ■■
■ ■■
■ ■■
■ ■■
• ■■
■ ■■
■ ■■
■ •■
■ ■■
■ ■■
■ •■
■ ■■
■ ■■
■ ■■
■ ••
■ ■■
■ ■■
• ■■
■ ■■
■ ■■
■ ■■
■ ■■
■ ■■
■ ■•
■ ■■
■ ■■
■ ■■
■ ■■
■ ■■
Getuni útvegað nokkur sæti á Júgósiavíu fram í miðjan október um London. Uppselt um Kaupmannahöfn.
■ B ■
■ ■■
■■■■■aaaaaaaaaaaaaa
■aaaaaaaiaaaa
aaaiaaaaia
LAN DSH N t
FERÐASKRIFSTOFA
LAUGAVEGI 54
SÍMAR 13648 OG 22890.