Morgunblaðið - 01.10.1971, Síða 23

Morgunblaðið - 01.10.1971, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1971 23 75 ára; Björn Gottskálksson BJÖRN Gottskálksson, fyrrum útgeröarmaður, Skálavik á Sel- tjarnamesi, er 75 ára í dag. Bjöm er fæddur á Stakk- hamri í Miklaholtshreppi 1. okt. 1896. Foreldrar hans voru sæmdarhjónin Sesselja Þorsteins dóttir bónda á Grenjum í Álfta- neshreppi og Gottskálk Björns- son, Gottskálkssonar bónda á Stórahrauni í Kolbeinsstaða- hreppi. Þau hjón bjuggu á nokkr um bæjum, en Sesselja lézt árið 1907. Eftir fráfall hennar ólst Björn upp hjá föðursystur sinni, ágætiskonunni Ástriði á Litla- hrauni, til 17 ára aldurs, en þá fór hann að heiman og stundaði ýmsa vinnu bæði til sjós og lands. Björn var harðduglegur við allt sem hann gekk að — og bjartsýnn, því hann trúði á arð hins frjálsa framtaks. Hann gerðist síðar útgerðarmaður og átti lengi við sildarsöltun, bæði norðan- og sunnanlands. Við — Minning Kjartan Framhald af bls. 22 urkosningu. Ávallt siðan mætti hann á fundum félagsins og lagði þar gott tii málanna. Nafni félagsins var breytt síðar og heitir það nú Bræðrafélag Fri- kirkj usafnaðarins. Á tuttugu ára afmæli félagsins i fyrra var Kjartan kjörinn heiðursfélagi. Hann var í safnaðarstjóm um árabil og tók allt til hins síðasta þátt í messusöng með kirkju- kórnum. Við, sem enn störfum að þessum málum, sem Kjartani voru svo kær, færum honum þakkir fyrir langt og gott sam- starf. Ekkju hans og fjölskyldu vottum við samúð okkar á þess- ari stundu. Blessuð sé minning hans. Bræðrafélag Fríkirkjusafnaðarins. Björn kynntumst kringum 1932 og áttum marga glaðværa stund saman, því hann var skýr og flutti mál sitt einarðlega. Hann var snar til huga og handar og glímumaður ágætur . Síðastliðin þrjú ár hefur Björn verið nær blindur. Ég veit, að Guð gefur honum styrk til að bera það áfall vel, því hann get- ur með innri sjónum séð í spegli minninganna, að hann hefur skil- að góðu ævistarfi. Kona Björns er Sigriður Beck, frá Sómastöðum i Reyðarfirði. Ég óska Birni til heilla með afmælið og bið Guð að vernda hann, konu hans og heimili. Ég veit, að Birni þykir vænt um heimahérað sitt og Snæfellsnes- ið, og að ég má segja í orða- stað hans: Ég sé i huga f jöllin fyrir vestan, því fegurð þeirra aldrei gleymist mér. Þar dvel ég æ, þar veit ég mann- dóm mestan. Ei minning nein úr huga mínum fer. Og þegar sólin kyssir jökul-kinn og kaldir geislar sveipa enni hans, þá laugar slkinið Ljósufjöllin Beztu þakkir fyrir heim- sóknir, höfðinglegar gjafir, blóm, símskeyti og alla hjálp mér veitta á áttræðisafmæli minu 25. sept. 1971, sem mér verður ógleymanlegt. Hjartans þakkir færi ég öll- um þeim sem sýndu mér vin- arhug á einn og annan hátt á 80 ára afmæli mínu, 25. sept. og gjörðu mér daginn ógleym anlegan. Guð blessi ykkur öll. Sigurbjörg Jónsdóttir, Klapparstíg 9. heuna, þá ljómar fagur minninganna krans. Lárus Salómonsson. HOTEL - SJÚKRflHÚS Getum boðið Handklæði — Sænguveradamask ».fl. með íofnu nafni á hagstæðu verði. Leitið upplýsinga. EDl ).\i' UMBOÐS OG HEILDVERZLUN Oddný Stefánsson. Faðir okkar, t RICHARD EIRÍKSSON, pipulagningameistari. lézt í Sjúkrahúsi Akraness þann 30. september. Synir. Söluturn - stoðgreiðsla Hef kaupanda að góðum sölutum (sælgæti og tóbaksverzlun). STAÐGREIÐSLA. RAGNAR TÓMASSON, HOL., Austurstræti 17 — Sími 26666. ; Balletfkennsla Stúlka óskast í ballettkennslu, þarf að hafa próf, intermedied eða advaneed. Gott kaup. Upplýsingar í síma 83730 eða 10138, Alúðarþakkir sendi ég öllum vinum minum, sem heiðruðu mig á margvíslegan hátt á áttræðisafmælinu og veittu aðstoð í veikindum undan- farnar vikur. Guð blessi ykk- ur öll. Sigríður Benediktsdóttir, Vogalæk, Mýrasýslu. Innilegustu þakkir sendi ég ykkur öllum sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu 26. þ.m. með heimsóknum, gjöf- um og árnaðaróskum. Þengill Þórðarson. Leikfimiskóli Hafdísar Árnadóttur tekur til starfa mánudaginn 4. október. Innheimta þátttökugjalds skráðra nemenda fer fram í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar Lindargötu 7 í dag og á morgun frá kl. 1—7 síðd. — Allar frekari upplýsingar á sama tíma í síma 13356. Frá barnaskólum Hafnarfjarðar Forskóli fyrir 6 ára börn verður starfræktur við alla barnaskól- ana og eiga nemendur að koma í skólana miðvikudaginn 6. október nk. ki. 16. Hverfaskipting milli skóla verður, sem hér segir: Hverfi Víðistaðaskóla Atlar götur norðan og vestan Reykjavikurvegar, auk þess: Sléttahraun, Krókahraun, Svðluhraun, Mávahraun, Fjölbýlis- húsin nr. 70—104 við Álfaskeið, Flatahraun og allar götur þar fyrir norðan. Hverfi Lækjarskóla Álfaskeið (nema fjölbýlishúsin nr. 70—104), Arnarhraun, Austurgata, Erlahraun, Gunnarssund, Hraunstígur, Hverfisgata, Hörðuvellir, Klettahraun, Linnetstígur, Lækjargata og Strand- gata (norðan Lækjar), Mánastígur, Mjósund, Skólabraut, Smyrlahraun, Strandgata, Sunnuvegur, Tjarnarbraut, Urðar- stígur, Vitastígur og Þrastarhraun. Hvaleyrarholt Skiptist eftir sömu reglum og skipting 7 ára barna nú i haust. Hverfi Öldntúnsskóla Afiar götur sunnan Lækjar að Hvaleyrarholti FRÆÐSLUSTJÓR1NIM i HAFNARFIRÐI. SIÐUSTU DAGAR HLJÓMPLÖTUÚTSÖLUNNAR Tveggja — fjögurra og tólf laga íslenzkar plö tur sem verða ófáanlegar að lokinni útsölunni. Aðeins örfá eintök af hverri plötu. Hljóðfœraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Vesturveri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.