Morgunblaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1971 mh;a 10 inn til þess að gá, hvort munn- svipurinn væri festulegur, en tók þá eftir því að ég var óhrein um hendurnar, svo að ég gekk inn í baðherbergið til að þvo mér. Þetta var glæsilegt baðherbergi, eintómir speglar, blikandi postulin, og dýr ilmur. Ég var farin að verða örg út í allt þetta skraut, svo að ég flýtti mér að þurrka á mér hend urnar og sneri aftur inn í frúar Til leigu 10 tonna Scania Vabis árgerð 1971 með eða án bílstjóra. TilboÖ sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „7521“. Sendisveinn óskasf hálfan eða allan daginn. ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H.F., Ingólfsstræti 1 A — Sími 18370. ht m c/ INDVERSK UNDRAVERÖLD. > LflljJl Vorum að taka upp mjög glæsilegt og fjöl- breytt úrval af austurlenzkum skraut- og list- munum m.a. Bali-styttur, útskorin borð, vegg- hillur, vörur úr messingu og margt fíeira. Einnig nýtt úrval af Thai-silki. Margar gerðir af reykelsi og reykelsiskerum. Gjöfina sem ætíð gleður fáið þér í JASMIN, Snorrabraut 22. stofuna og tók veskið mitt. Þyngdin á því minnti mig á byssuna og eftir að hafa leitað að fetostað fyrir hana, stakk ég henni loks undir púða í legu- bekknum. Seinna, þegar ég hefði hitt Melchior og ákveðið viðtal við hann, ætlaði ég að nálgast hana. Ég fór svo upp stigann og inn í samkvæanið. Ég stóð kyrr í breiðu dyrun- um að veizlusal Flóru og leit yf ir hópinn. Gestirnir æptu, öskruðu, dönsuðu og svifu um og hnöppuðust út í hinn enda saiarins, þar sem barinn var, að ég hélt. Svona litu þá þessi frægu samkvæmi hennar Flóru út! En þegar ég aðgætti nánár gegn um reykjarmekkina, sá ég, að þetta var ekki eitt af frægu samkvasmunum. Þama var einmitt fólk, sem var ekki boðið í hin, sem ætluð voru fina fólkinu. Þetta var sam- kvæmi fyrir fólk, sem Lintons- hjónin áttu ýmisleg skipti við og vildu hafa sér hliðhoilt. Þarna voru aðrir listamenn og umboðsmenn listamanna og fyir- irsætur, og svo einstöku vinir til þess að bæta upp. í stað hlýjunnar, sem hafði verið í brjósti mínu síðan Flóra bauð mér i samkvæmið, kom nú uppreisnarhugur og reiði. En hvaða máli skipti það. Ég var ekki hingað komin til þess að lappa upp á þjóðfélagsstöðu mína. Þetta kæmi seinna og þeg- ar ég væri oröin konan hans Huie, skyldi ég halda samkvæmi, sem Flóra skyldi fá að sjá og bæði blikna og blána. Ég stóð sem sagt þarna og horfði yfir hópinn. Þarna var Hrúturtnn, 21. niarz — 19. aprU. Viðskipti geta verið tlókin og eru það. Nautið, 20. april — 20. maí. Þaifmælskaii eildir í dag. Sérlcsa um i-ieiir þínar. Tvíburarnir, 21. mai — 20. júni. I»ér fer að síhiííh vel, er líður á dagrinu. Andspyrnn og samkeppni eru á undauhaldi. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. Hætta er á, að l»ú farir með öfuK'an fótinn fram úr og' farir svo að res'ita að klóra yfir einhver mistök á klaufaleifan hátt. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. JÞað ar i»6gr að n.’ra í dagr, ogr meftra tærðu að iósí við á niiirjínfi. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. I»ú aíttir að reyna að kyiina þér nánar það, sem fyrir auifuii her. Vogin, 23. september — 22. október. f»ú færð tilbreytiiigu, sem þú hefur leng;i þráð. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Taktu mark á ráðlcgginjnim og endurskoðaðu eigin kröfur. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Fólag'slífið er mjög lilómlegt núna. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Forvitnin getur verið óþægileg, eu þú getur feng'ið merk tilsvór ef þú fylg'ir henni fast eftir. l'atnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Ring'ulreiö og örtröð eiga rétt á sér I dag. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Skyndíákv;!rðanir eru flan. Oættu skapsmuna þiuna um fram allt núua. margt fólk, sem ég kannaðist við, fólk, sem ég hafði setið fyr ir hjá og aðrir, sem ég hafði hitt í ýmsurn vinnustofum. En Mel chior Thews var þarna ekki. Ég flöili með ntilutningsmöguleika m.a. á niðursoðnum afurðum óska eftir samvinnu við eiganda starfandi framleiðslufyrirtækis og hugsanlega kaupum. Tilboð með upplýsingum óskast sent afgreiðslu Mbl. merkt: ..Export ABC" — 7523". Sláturíélng Suðurlands óskar að fáða röskan og ábyggilegan sendisvein á bifhjóli strax. Upplýsingar í síma 11421 kl. 1—3. varð dálítið máttlaus í hnján- um og studdist upp við dyra- staíinn. Ég þurfti að fá eitthvað að dreklka. — Jæja, Liz, kaliaði einhver 1 skammt frá mér. — Hvernig ert þú hingað komin? Barry Bubois reis í ótal hlykikjum upp af legubekk, þar sem hann hafði setið hjá Max Lochte, og hávaxinni ljósku í grænum kjól skreyttri brönu- grösum. Barry og Max sneru sér að mér báðir í senn, og Barry útskýrði fyrir þeirri ljóshærðu, að hann hefði leytfi til að faðma mig, þar eð hann væri búinn að þekkja mig árum saman. Það var gaman að sjá hann aftur. Ég kunni veil við hann. Og það gerðu reyndar allir, þótt enginn tæki hann alvarlega. Hann var og mundd alitaf verða þýðingarlaus persóna, en hann var eitthvað svo ungur og ósjállfbjarga og með slíkan eng ilssvip og persónutöfra, sem hrifu konur en gerðu karlmenn ina vonda. Foreldrar Barrys voru ríkir og næstum í höfðingja tölu, en höfðu sparkað honum út úr hreiðrinu í þeirri von, að það gæti gert hann að manni. En sjálfur taldi hann þetta bara heppni og hélt áfram að vera sarni vingjarnlagi iðjuleysing inn. Þó ekki alfarið, þvi að hanin hafði atvinnu hjá víxlara i miðborginni, ekki langt frá skrifstoifu Hue. En kaupið nægði ekki fyrir ísmolum. Hann kom þvd í hedmsóknir á kokteil- timanum, í þeirri von, að sér yrði boðið tii kvöldverðar. Hann sniíkti sér sígarettur og þóttist hafa gleymt sínum heima og stakik eldspýtum í vasann, eins og í ógáti, og þegar verst stóð á fyrir honúm, tók hann handfylli af molasykri á veit- ingahúsum og sagðist þcíWkja hest sem biði eftir sér á hverj- um morgni með framfæturna uppi á stéttinni. í kvöld sá ég enn einu sinni, að hann hafði sjálfur þvegið skyrtuma sána. Hann kynnti þá ljósu, sem ungfrú Pennington. Við taut- uðum einhverja kveðju hvor til annarrar. Komdu yfir að barnum, sagði Max. — Þú verður að draga okkur hin uppi. Hver er þessi drambsama dama? spurði ég, er við rudd- umst gegn um mannþröngina. Ungfrú Pennington? Max veifaði til sveitts negra í hvít- um jakka, sem kinkaði kolli þreytulega þegar ég bað um einn Tom CoHins. — Barry kom með hana. Hún býr í Park Av-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.