Morgunblaðið - 01.10.1971, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1971
29
Föstudagur
1. október
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7.45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,45: —■
Sigríður Schiöth heldur áfram lestri
sögunnar „Sumar í sveit“ eftir
Jennu og Hreiðar Stefánsson (2).
TJtdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna kl. 9,05.
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög leikin milli ofangreindra
talmálsliða, en kl. 10,25
Sænsk tónlist: André Gertler og Út
varpshljómsveitin í Stokkhólmi
leika Fiðlukonsert op. 42 eftir Lars-
Erik Larsson; Sten Frykberg stj.
Erik Holmstedt og Útvarpshljóm-
sveitin í Stokkhólmi leika Flautu-
konsert op. 52 eftir John Fern-
Ström: Sten Frykberg stjórnar.
(11,00 Fréttir)
Verk eftir Mozart og Schumann:
St.-Martin-in-the-Fields hljómsveit
in leikur tvö divertimenti eftir Moz
art; Nerville Marriner stjórnar
Filharmóníusveitin í New York
leikur Sinfóníu nr. 3 i Es-dúr op.
97 eftir Schumann;
Bruno Walter stjórnar.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Hótei Berlín“
eftir Vicki Baum
Jón Aðils les (22).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
Lesin dagskrá næstu viku.
15,15 Norræn tónlist
Leo Berlin og Lars Sellergren leika
Sónötu nr. 2 1 e-moll fyrir fiðlu og
pianó op. 24 eftir Emil Sjögren.
Kurt Westi syngur lög eftir Peter
Heise; Kjell Olsson leikur á píanó.
Bamberg-sinfóniuhljómsveitin leik
ur „Holberg“-svitu op. 40 eftir Ed
vard Grieg; Edouard Van Remoor
tei stjórnar.
16,15 Veðurfregnir.
Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins
19,00 Fréttir
Tilkynningar.
19,30 Frá dagsins önn í sveitinni
Jón R. Hjálmarsson ræöir viö Stef-
án Jasonarson í Vorsabæ, formann
Búnaðarsambands Suðurlanas og
Þórarin Sigurjónsson bústjóra,
Laugardælum.
20,00 Einsöngur: Aksel Scliiötz
syngur
lög eftir Weyse.
20,25 Armenska kirkjan
Séra Árelíus Níelson flytur fyrsta
erindi sitt:
Armenia, — landið og þjóðin.
20,55 Úr óperum Wagners
Kórar og forleikur að óperunni
„Tristan og Isolde“.
Flytjendur: Kór og hljómsveit Bay
reuth-hátíðarinnar; Wilhelm Pitz
stjórnar og Filharmóníuhljómsveit
Berlínar; Wilhelm Furtwángler stj.
21,30 Útvarpssagan: „Prestur og morð
ingi“ eftir Erkki Kario
Baldvin Halldórsson les (5).
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Frá Ceylon
Magnús Á. Árnason listmálari seg-
ir frá (8).
22,40 Kvöldtónleikar
Antoni Pini og Filharmóníusveitin
i Lundúnum leika Sellókonsert í
e-moll op. 85 eftir Edward ELgar;
Eduard van Beinum stjórnar, —
einnig leikur FíLharmóníusveitin
„Tónsprota æskunnar" eftir Eigar.
23,20 Fréttir í stuttu máli.
Laugardagur
2. október
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10.
Fréttir ki. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,45: —
Sigríður Schiöth les áfram söguna
„Sumar í sveit“ eftir Jennu og
Hreiðar Stefánsson (3).
Útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna kl. 9,05.
Tiikynningar kl. 9,30.
Að öðru leyti leikin létt lög.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13,00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
15,00 Fréttir
15,15 Stanz
Björn Bergsson stjórnar þætti um
umferðarmál.
16,15 Veðurfregnir.
Fetta vil ég heyra
Jón Stefánsson leikur lög sam-
kvæmt óskum hlustenda.
17,00 Fréttir
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dægurlög
in.
17,40 „Gvendur Jóns og ég“
eftir Hendrik Ottósson
Hjörtur Pálsson les framhaldssögu
barna og unglinga (5).
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Söngvar í léttum dúr
Giuseppe di Stefano syngur lög frá
Napoli.
18,25 Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir
Tilkynningar.
19,30 Heima hjá Agli á Húsavík
Stefán Jónsson spjallar við Egil
Jónasson; annar þáttur.
20,00 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregður plöt
um á fóninn.
20,45 Smásaga vikunnar:
„E1 Bueyón“ eftir Miguel Angel
Asturias
Dagur Þorleifsson les þýðingu sína.
21,00 Tvær sinfóníur eftir Johann
('hristian Bach
Nýja fílharmoníusveitin í l.undún-
um leikur; Reymond Leppard stj.
21,20 Bertolt Brecht og söngljóð hans
Gisela May syngur lög eftir Weill,
Dessau og Eisler við ljóð eftir
Brecht; — hljóðritun frá tónlistar-
hátiðinni í Björgvin í júní sl.
Kristín Anna Þórarinsdóttir les
ljóðið „Til hinna óbornu“ eftir
Brecht í þýðingu Sigfúsar Daðason
ar.
Kristján Árnason, menntaskóla-
kennari flytur inngang og kynn-
ingu.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Dauslög.
23,55 Fréttir í stuttu máli.
Föstudagur
1. október
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýslngar
20.30 Sumartónleikar í Albert Hali í
JLondon
(The Last Night of the Proms).
Kór og hljómsveit brezka útvarps-
ins flytja. Einnig taka samkomu-
gestir þátt í flutningi sumra verk-
anna.
Einsöngvari: Elizabeth Bainbridge.
Stjórnandi: Colin Davis. — Kynn-
ir: Richard Baker.
Á efnisskrá eru verk eftir Ed-
ward Elgar, William Walton, Thom
as Arne, Malcolm Williamson og
Hubert Parry.
(Euvrovision — BBC).
Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir.
21.30 Gullræningjarnir
Brezkur sakamálamyndaflokkur.
6. þáttur. Harðir kostir.
Aðalhlutverk: Jennifer Hilary, Pet
er Vaughan, Artro Morris og Ric-
hard Leech. Þýðandi: Eliert Sig-
urbjörnsson.
Efni 5. þáttar:
Joe Tysack er settur í gæzluvarð-
hald grunaður um að hafa stjórn-
að viðureigninni við verðina á
flugvellinum. Bófaflokkur leysir
hann úr prísundinni, en aðeins í
þeim tilgangi, að sölsa undir sig
hlut hans af ránsfengnum. Tysack
sleppur, en fellur jafnskjótt í hend
ur Cradocks.
Skömmu siðar finnast allir með-
limir bófaflokksins myrtir, og þá
þykist Cradock vita að gullræn-
ingjarnir séu enn á Englandi.
22.20 Erlend málefni
Umsjónarmaður: Jón Hákon Magn-
ússon.
22.50 Dagskrárlok.
Sniðkennsla
Námskeið hefjast 4. október síðdegis- og kvöldtímar.
KENNI NÝJUSTU TlZKU.
Innritun í síma 19178.
SIGRÚN A. SIGURÐARDÓTTIR,
Drápuhlíð 48, 2. hæð.
OPIÐ TIL KL. 10
NÝ SENDING AF ÚTILUKTUM
ÚR KOPAR OG RLÝHÚÐAÐAR
SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT
Lnndsins mestn lnmpnúrvnl
LJOS & ORKA
Sudurlandsbraut 12 síini 84488
Sendisveinn
óskast strax.
S. ÁRNASON & CO.
Sími 22214.
Hafnarfjörður
Til sölu stór 3ja herb. íbúð á neðri hæð í
steinhúsi á góðum stað í Vesturbænum. Sér-
inngangur. Laus í næsta mánuði.
Verð kr. 1050 þ. útb. kr. 400—500 þ.
Árni Gunnlaugsson, hrl.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði
Sími 50764.
KRYDD
í FALLEGUM
UMBÚÐUM
MIKIÐ ÚRVAL
GOTT VERÐ
SMEKKLEGAR
KRYDDHILLUR
FÁST EINNIG
f*ENOL 300 faest í flesfum RITFANGA- OG
BÓKAVERZLUNUM í hentugum plasthylkjum
me3 4, 8, 12, 18 eða 24 mismunandi litum
— eða í stykkjatali.
- veita aukna ánæg ju og betri árangur
í skólanum og heima!
Vinsælastir vegna þess
hve ....
# lengi þeir endast
# blekgjöfin er jöfn
# oddurinn er sterkur
# litavalið er fjölbreytt
tússlitirnir
Heildsala: FDNIX s.f., Sími 2-44-20, Suðurgötu 10, Rvík.