Morgunblaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 31
L
MÖRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 1. OKTÓBER 19T1
31
Ediiardo Tostao
VERÐUR HANN
NÝR PELE ?
Tostao orðinn eftirlætisgoð
EFTIR að knattspymuhetjan sem eftirmaiun Pele, hristir
og stjaman Pele, hætti að hann einungis höfuðið, — Ég
leika með brasilísba landslið- vildi að fólk hætti að líkja
inu, hafa brasilískir áhorfend mér við Pele, segir hann. —
ur gert Eduardo Tostao að t»að var ekki erfitt að leika
uppáhaldsgoði sínu, og er með Pele. Hans var alltaf gætt
hann oft kaEaður „hinn nýi af tveimur mótherjum, og það
Pele“. Tostao er sagður minna gaf okkur hinum mikla mögu
á Pele í mörgu, en svo leika á að komast í færi. En
skemmtilega vill til að hann er maður þurfti að hafa athygl-
frá sama bæ og Pele, Minas ina í lagi þegar maður lék með
Gerais, sem er útborg Rio de honum, því stundum kom fyr
Janero, og kjör þeirra beggja ir að maður stóð allt í einu
í æsku voru svipuð — heldur fyrir opnu marki með boltanm,
kröpp. eftir að Pele var búinn að tæta
„T „ í sundur vörnina.
Nafmð Tostao þyðir sma- f $iðustu heimSmeistara-
pemngur, en Tostao er sann- keppni lék Tostao með Brasi
arlega enginn skildingur, þar iíumönnum, og skoraði hann
sem nylega voru boðnar íhann þá i0 af 23 mörkumi þeir
tæplega 50 milljónir íslenzkra skoruðu j íokakeppninni. Hann
krona af knattspyrnufélaginu hefur leikið bæði ^m frarn-
Cormthians í Brasilíu, og talið herji og eins i3em tengiliður.
er að laun Tostao séu um 7 Spyrnur hans með vinstra
millgonir «L kr. á ári. fæti eru frábærar og hnitmið
Tostao hóf feril sdnn sem aðar, en athygli hefur vakið
knattspymumaður árið 1963, hversu lítið hann reynir að
en fyrir einu og hálfu ári, var skalda, einkum þó nú í aíðari
talið að ferill hans sem knatt tíð og er því kennt um að hann
spyrnumarms væri á enda, sé ósjálfrátt hræddur eftir
þar sem hann skaddaðist illa augmskaðann.
á augum í knattspymuleik, og Trostao virðíst vera á góðri
um tíma leit út fyrir að hann leið upp á þann stað á stjömu
myndi missa sjónina. Færasti himni knattspyrnunnar, sem
augnlæknir Brasilíu tók hann Pele skipaði sér á. Pramtiðin
þá til meðferðar og gerði á mun svo skera úr um það
honum nokkra uppskúrði, sem hvort hann hlýtur konungs-
heppnuðust það vel, að Tostao tign eins og Pele, og verður
kennir sér nú einskis meins. dáður af knattspymuáhuga-
Þegar talað er um Tostao mönnum um viða veröld.
— Skíðaþing
Framhald af bls. 30.
syöst í Póllandi, náilægit landa-
mærum Tékkóslóvakí u. Það, sem
séungið var upp á við þá, var, að
þeir tækju við Iklendingujn í
þessar æfingabúðir t. d. i des-
emlber og janúar, en síðan ksem.u
þeir hingað i april og mai i sitað-
inn og lengdu þar með æfinga-
tímabil sitit. Þeir virtust hafa
mjö'g mikinn áhuga á þessu, og
vomrni við að af þessu samstarfi
geti orðið. Við teljum okkur geta
boðið upp á fyrsta floktcs að-
sitöðu, ekiki sizt á þessum árs-
tíma, þar sem skiðaaðstaða er
þá venjulegia bezt hérfendis.
Chelsea sló metið
Sigraði Luxemborgarliðið 21-0
Kl.i’l*.\i atv innumannaliða stör-
þjóðanna \ið áhuganiannalið
smáþjóðanna hefur nú skyndi
lega öðiazt tilgang fyrir þau. Nú
er komin nwtmðnr niilli þeirra
að sigra með sem allra niestuni
markamiin, og i fyrrakvókl varð
L.undúnalKSnu Cheisea það
Agengt að slá ÖU fvrri met er
það sigraði ðeunesse Hautcvar-
age frá Luxemburg með 13 mórk
um gegn engu A velH sínuni,
Stamford Bridge i Lundúnum. —
Chdsea hafði sigrað i fyrri leikn
um með 8 mörknm gegn engu,
þannig að ssunanlögð markatala
úr báðum leikjunnm varð 21:0.
Eldra nieiið átti portúgalska lið-
ið Benfica sem sigraði Luxeni-
burgarliðið Stade Dudelange
með 18 mörkum gegn engu í
TPS -
finnskir
meistarar
Mun fleiri
áhorfendur
en í fyrra
TURUN Palloseura urðu finnsk-
ir meiistarar í knattspyrnu i ár,
en síðasta umferð finnsku 1.
deildarkeppninnar var leikinn
um síðustu helgi. Fyrir þá um-
ferð höfðu þrjú lið möguleika á
sigri i deildinini, TPS stóð bezt
að vígi, hafði 33 stig, en IFK og
KPV höfðu 32 stig. Öll þessi
félög gerðu svo jafntefli í síðustu
umferð og þar með var sigurinn
orðinn TPS. Lokastaðan í deild-
inni varð þessi:
TPS 26 13 8 5 53:25 34
IFK 26 11 11 4 45:29 33
KPV 26 13 7 6 37:22 33
HJK 26 10 115 46:32 31
St. Michel 26 10 10 6 45:30 30
Lahti-69 26 10 9 7 40:29 29
KuPS 26 11 5 10 45:34 27
Haka 26 11 4 11 42:50 26
Reipas 26 9 5 12 42:40 23
VPS 26 9 5 12 22:39 23
TPV 26 9 3 14 34:52 21
OTP 26 7 6 13 31:51 20
Pallokissat 26 5 8 13 27:52 18
Hveskissat 26 5 6 15 28:52 16
Þess má svo geta að bezt sótti
1. deildar leikurinn í Finnlandi
í sumar dró til sín 6471 áhorf-
anda, en það var leikur milli
Reipas og Lathi 69. Verst sótta
leikinn sáu hins vegar aðeins 270
maiiiis en hann var mi'M OTP og
TPV. Alls komu 498.662 áhorf-
endur á leiki 1. deildar og er það
töluverð aukning frá í fyrra, en
þá horfðu 379.010 á leikina. —
Markhæstu leikmennirnir voru
Pentti Toivola sem skoraði 17
mörk, Matti Paatelainen, Olavi
Rissanen og Heikki Suhonen, sem
skoruðu 16 mörk.
Liðin sem færst upp i 1. deild
að ári eru TaPa sem hlaut 30
stig i II deildarkeppninni, Sport
sem hlaut 27 stig og PoPs sem
tveimnr leikjum árið 1966. 1
leik Clielsea í fyrrakvöJd tókst
hinum fraega leikmanni liðsins
Peter Osgood einnig að jafna
markamet sem Jose Altafinis
hafði sett í Evrópukfeppni árið
1963, en það var 7 mörk í leikj-
um við sama liðið, Naut Osgood
góðrar fyrirgreiðslu hji félögum
sínum í leiknum, og var mikið
spilað upp á að láta liann skjóta
og skora.
Margir leikir voru háðir i Evr-
ópukeppni meistaraliða bikarhafa
og i EUFA-bikarkeppninm í
fyrrakvöld, og þau úrslit sem
komu einna mest á óvart var
tap enska liðsins Leeds fyrir
bel'giska liðinu Lierse 0:4, eti
fyrri leiikinn höfðu Leeds-menn
unnið 2:0. Þeir eru því úr keppn-
inni, þar sem samanlögð marka-
tala er látin gilda, og heifðu fáir
trúað fyrirfram að Leeds kæm-
ist ekki lengra í keppninni. En
liðið 'hefur átt við ýmsa örðug-
leika að etja að undanfömu, og
ein’kum og sér í lagi hafa meiðsii
leikmanna þess verið mikil og
tíð.
ÍSLENZKIB DÓMARAR
Islenzk dómaratrió dæmdu tvo
leiki í Evrópukeppninni í fyrra-
kvöld. í London dæmdi Hannes
Þ. SigurðsBon leik Arsenal og
norsku meástaranna Strömgodset
og þeir Valur Benediktson og
Einar Hjartarson voru linuverð-
ir. Þeim leik lauk með sigri
Arsenal 4:0, i hel'dur tiliþrifalitl-
um og leiðinlegum leik.
1 Osió dæmdi Maignús V. Pét-
ursson leik Lyn og Sporting
Lissabon í Evrópubi'karkeppni
bikarhafa. Sá leikur var heldur
slakur einnig, og lauk með sigri
Portú'galanna 3:0. Fyrri leikinn
vann Sporting einniig og þá með
4 mörkum gegn engu. Línuverð-
ir með Magnúsi voru Guðmund-
ur Haraldsson og Rafn Hjaltalín.
MEISTARALIÐ
Segja má að öll Danmörk hafi
fylgzt spennt með leik meistara-
'liðs síns_ B 1903 við skozka liðið
Cel'tic í Glasgow. Danirniir höfðu
komið mjög á óvart i fyrri leik
liðanna sem fram fór í Kaup-
mannahöfn og sigraði 2:1. Celtic
hafði hins vegar töluverða yfir-
burði í leiknum í Skotlandi og
sigraði 3:0 og kemst því áfram
í keppninni vegna hagstæðari
markatölu.
Margir leikir i meistarakeppn-
inni voru hinir tvísýnustu. Þann-
ig gerðu t. d. Dynamo, Dresden
og Ajax frá Holiandi jafntefli
0:0, en Ajax hafði unnið fyrri
leikinn 2:0 og kemst því áfram
1 keppninni. Gorik og Manseil’le
gerðu einnig jafntefli 1:1, en
Marseille vann fyrri leikinn 2:1
og kemst því áfram. Gríska lið-
ið AFK sigraði Milan frá ítalíu
3:2, en Milan sigraði hins vegar
i fyrri leikmtm 4:1 og kemst
áfram á hagstæðari markatölu
6:4. Mesta yfirburðasigurinn í
meistaraliðakeppninni í fyrra-
kvöld vann Grashoppers frá
Austurriki yfir Reipas 8:0, en
fyrri leikurinn hafði orðið jafn-
teflli 1:1.
BIKARKEPPNI
Hibernian frá Möltu, liðið sem
sló Fram út úr bikarkeppninni
lék við Búlgarska liðið Steaua
og tapaði 0:1. Fyrri leikurinn,
sem íram fór á Möltu, lauk með
maTtoalausu jafntefli, þannlg að
Möltuliðið er úr leik. Þýzka lið-
ið Bayern sigraði Tékkneska lið-
ið Skoda Pilsen 6:1, en fyrri lei'k-
ur Uðanna varð jafntefli 1:1. —
Ötnnur únslit í fyrrakvöld urðu
þesisi. lírslit í fyrri leiiknum í
sviga:
Lyn — Sporting Lisisaibon
0:3 (0:4)
Juiventus — Marsa *
5:0 (6:0)
Kosice — Spartak, Moskwu
2:1 (0:2)
Austria, V'in — Arad
3:1 (1:4)
Spairta, Hollandi — Levstoi
2:0 (1:1:)
Beerskot — Famagusta
1:0 (7:0)
EUFA — BIKARKEPPNIN
Sem tfyrr segir kom það mest
á óvart að Leeds skyldi tapa
jafn iila á heimaveHi sínum og
rautn bar vitni ifyrir belgiska lið-
inu Lierse. Af öðrum úrslitum í
EUFA-bikarkeppninni i fyrra-
kvöid má nefna eftirtalin:
Aberdeen — de Vigo, Spáni
1:0 (2:0)
Bilbao — Southamton
2:0 (1:2) /
Vasas — Shelbouime
1:1 (1:0)
Real Madrid — Basel
1:1 (3:1)
Ferencvaros — Fenerbache
3:1 (1:1)
Evrópubikarinn
í FYRRAKVÖLD fóru fram
niokkrir leikir í Evrópubikar-
keppnunum, og urðu úrslit í
þeim þessi:
UEF A-bikarinn
Eintracht Brunswick, V- Þýzka
land — Glentoran, N.-írL 6:1.
(Eintracht vann einnig fyrri leik
inn, 1:0).
Anderlecht, Belgíu — Bologna,
Ítalíu 0:2. (Fyrri leikurinn varð
jafntefli, 1:1).
Köln, V.-Þýzkaland. — St. Et-
ienne, Frakkl. 2:1 (Fyrri leik-
urinn varð jafntefli 1:1).
Bikarhafar:
Rangers, Skotlandi — Rennes,
Frakklandi 1:0. (Fyrri leikurinn
varð jafntefli, 1:1).
Klúbba-
keppni
Á MORGUN efna Golfklúbbur
Reykjavíkur og Golfklúbbur
Suðurnesja til klúbba- og kynn-
ingarkeppni og hefst hún á vell-
inum við Leiru, sunnan Kefla-
víkur, kl. 1.30, Tíu beztu menn
frá hvorum klúbbi teljast í
klúbbakeppninni. Leiknar verða
18 holur og ðkorar GR á sem
flesta félaga sina að mæta þar
syðra, konur sem karla.
Finnsku meistararnir TPS.