Morgunblaðið - 01.10.1971, Síða 32

Morgunblaðið - 01.10.1971, Síða 32
Lágfreyðandi JAFNGOTTÍ ALLAN ÞVOTT nucivsmGnR ^-»22480 FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1971 Neskaupstadur: Línusj ómenn ganga í land Neskaupstað, 30. september. NÍU bátar hafa róið héðan nneð iínu að unðanförnu ojj aflað vel, en í dag- gengu sjómennirnir í iand. Vilja þeir fá að landa fisk- innm óaðgerðnm svo sem lög heimila eftir 15. september, en frystihús Síldarvinnshinnar neit ,ar að taka við fiskimim þannig, þar sem skortnr er á fólki þar. Línubátarnir hafa aflað ágæt- lega að undanförnu. Meðan þeir eru í iandi, er skuttogarinn Barði eina skipið, sem afltar frystihús- inu hráefnis, þar sem stærri bát- arnir eru komnir til síldveiða í Norðursjó. —- Ásgeir. 13 skaðabótamál gegn Sementsverksmiðj unni ÞRETTÁ N mál gegn Sements- verksmiðju ríkisins hafa verið þingfest hjá bæjarþingi Akra- ness. Hér er um að raeða skaða- Sprengtvið Lagarfoss Akureyri, 30. september. NORÐURVERK hf. hefur undan- l'arið verið að flytja tæki og út- búnað að Lagarfossi, þar sem virkjiinarframkvæindir eru í þann veginn að hef jast. í vetur verður unmdð við spreng ingaæ eins og tíð leyfir, en ætl- unam er að hefja þar steypu- vinnu eins snemma á næsta vori og veður leyfa. — Sv. P. 2 slös- uðust í bílveltu TVÆR konur sJös-uðust þegar bifreið frá vamarliðinu fór út af á Reykjanesbrautinni, iaust fyrir ki. 6 í gærkvöldi. 1 bifreið- inmi voru fimm konur O'g öku- maður, öil bandarísk. Öku- maðurinn var að fara framúr amnairri bifreið, þegar hann missti stjórn á sinni, sem fór út af og nokkrar veltur áður en hún stöðvaðist. Hinar slösuðu voru fluttar á sjúkrahús í Keflavik. bótakröfur vegna skemmda á húsum og bilum af völdum ryks frá verksmiðjunm, sem féll vegna skemmda á reykháf fyrir nokkrum áriitn. f>á strax voru höfðuð 10 skaðabótamái gegn Sementsverksmiðjunni, seni lauk á þann veg, að verksniiðjan greiddi skaðabótakröfur. Hermann G. Jónsson, bæjar- fógetafuiltrúi á Akranesi, sagði Morgunbiaðinu í gær, að málin nú væru sama eðiis oig hin fyrri og efni þeirra frá sama tíma. I>á þótti sannað, að frá skemmdum reykháfi í Sements- verksimiðjunni hefði komizt ryk, sem oiii skemmdum á húsum og bílum i nágrenni verksmiðj- unnar. Tíu sikaðabótamál voru þá höfðuð og eitt dæmt sem próf mál. Var Sementsverksmiðjan dæmd til að greiða sikaðabætur og voru hin máiin þá gerð upp i samræmi við þann dóm. Blindur f yrir bíl BLINDUR maður varð fyrir bíl í Eskihiíð um hádegisbil í gær. Jeppa var ekið út af húslóð og varð þá roskinn, blindur maður fyrir honum. Féil hann í götuna, hiaut áveríka á vinstri augabrún og kvartaði um þrautir í hægri fæti. Maðurinn var fiuittur í siiysadeiid Borgar- spítalans. Bilstjórinn, setn ók jeppanum varð mannsins ekki var, fyrr en slysið varð. Að sögn rannsóknarlögreglunnar var litil ferð á biinum. „Sumri hallar . . . (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Laxárvirkjun greiði 2,5 millj. í skaðabætur — fyrir stíflugerðir ST.JÓRN Laxárvirkjunar hefur gengizt inn á að greiða iandeig- endum við Mývatn 2.567 þúsund krónur í skaðabætur vegna virkj unarmannvirkja í útfallskvísi- um Mývatns. Hafa landeigend- ur og sætt sig við þessa upphæð, þar sem kærufrestur á mati Afstaða ríkisstj ómarinnar til vamarliðsius vekur ugg — á þingmannafundi NATO Sjá ennfremur bls. 12 n---------------------------n Á NÝAFSTÖÐNUM aðalfundi Þingmannasambands Atlants- hafsbandalagsins kom það fram bæði í einkasamtölum og í greinargerðum framsögu manna stjórnmálanefndar og hermálanefndar, að uggs gætti þar vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um brott- flutnlng varnarliðsins frá Kefiavíkurflugveiii. Þannig segir í skýrslu þeirri, sem framsögumaður stjórnmálanefndarinnar, Mr. Blumenfeld frá Hamborg, lagði fram í upphafi þingsins eftir að hann hafði fjallað um hernaðarlega og pólitiska hlið málsins: „Ef Island kýs að fara úr Atlantshafsbandalaginu eða dregur svo úr þátttöku sinni, að hún verði nánast óveruleg, hlýtur það að kalla á aukna ásókn frá Sovétríkjunum. 1 því tilviki yrði tapið fyrir ís- land sjálft aivariegra heldur en tapið fyrir bandalagið I heild. í þessu sambandi vil ég vekja athygli yðar á stöðu Finnlands, sem eftir stöðugan þrýsting frá Sovétrikjunum árum saman, er nú að athuga möguleikana á því að ganga í Komekon (Efnahagsbanda- lag kommúnistaríkjanna). Þetta er lærdómsrík lexia fyr- ir ailar smáþjóðir á Vestur- löndum, sem gætu freistazt til að halda, að þær geti leyst vandamál sín með því að standa utan við Atlantshafs- bandaiagið." Mr. Groos frá Kanada, framsögumaður hernaðar- nefndarinnar, vakti athygli á því í sambandi við fyrirhug- aðan brottflutning vamar- liðsins, að frá sjónarmiði ís- lenzku ríkisstjórnarinnar virt- ist útfærsla fiskveiðilögsög- unnar þýðingarmeiri. Síðan segir hann um hugsanlegan brottflutning varnariiðsins: „Jafnvel þótt þetta leiði ekki til hættulegs ástands, vek ég athygli á tveimur mik- ilvægum spurningum mönn- um til íhugunar: (a) Ef ís- Framhald á bls. 12. rami út sl. laugardag og kærði hvorugur aðilinn. Skaðabæturnar eru til komn- ar vegna þriggja stíflna; í Geira staðakvísl í Syðstukvísl og í Miðkvísl, en sú stífla var rof- in, sem kunnugt er. Byggist mat ið aðallega á töpuðum veiðistöð- um við tilkomu stíflnanna og skiptist upphæðin þannig milli jarða: til Geirastaða og Nón- bjargs 1.052 þúsund krónur, til Arnarvatns I., II., III. og IV. krónur 795 þúsund og til Haga- ness 720 þúsund krónur. Þá var Laxárvirkjun gert að greiða 8% vexti frá dagsetningu matsins, 15. ágúst 1971, til greiðsludags og einnig málskostnað, 155 þús- und krónur, og matskostnað, um 300 þúsund krónur. Matið gerðu Árni Jónsson, landnámsstjóri, og Bjartmar Guðmundsson, fyrrv. alþingis- maður, og voru þeir til þess skipaðir af Júlíusi Havsteen, sýslumanni, 1953. Landeigendur gerðu aðalkröf- ur upp á bætur fyrir landspjöil og árlegar skaðabætur, en um þær náðist ekki samkomulag. Varakrafa landeigenda hljóðaði upp á 7.050 þúsund króna greiðslu í eitt skipti fyrir öil. Laxárvirkjun krafðist sýknu af skaðabótaskyidu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.