Morgunblaðið - 17.10.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.10.1971, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR (TVÖ BLÖÐ) 235. tbl. 58. árg. SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1971 Prentsmiðja Morgunbíaðsins. - í flaki hollenzkrar seglskútu Hugh Town, ScillyeyjuTn, 16. ofctóber NTB. FL’NDÍZT hefur gamatl hollenzk- nr fjársjóður í nágrenni Scilly eyja við suðvesturströnd Bret- lar.ds. Fannst hann í fiaki hoi- lenzkrar seglskútu, „Hollandia“ sem sökk úti fyrir eyjunum árið 1743, hlaðin gulii og silfri. Er farnuirinn metinn á um tvær miiijénir sterlingspunda. Eigainidi fiaksins er lögfræðing- uir í London, Rex Cowan að nafind. Hainn keypti það af hoi- ienzkum yfirvöldum fyirir nofcfcx- um árum og hefur leitin að því staðið yfir í þrjú ár. Hún hefur veirið miklum erfiðleilkum bund- imi, því að hættuleg sfcer og grymra ingar eiru á þessum sióðum og tíðum er þar mjög stommassmt. Framh. á bis. 27 Kissinger á leið- inni til Peking Washimigton, 16. október NTB. HENRY Kissinger, helzti ráð- gjafi Nixons Bandaríkjaforseta í öryggismáliun átti í dag að halda frá Washington áleiðis til Peking til þess að undirbúa heimsókn Nixons tii Kína, sem ráðgert er, að eigi sér stað fyrri hluta næsta árs. Kissinger fer með 9 öðrum fulitrúum handarísku stjómar- innar í einni af þotum forsetans, sem ber áletmnina „The Enited States of America" og flýgur henni einn af einkaflugmönnum forsetans. Þess var vænzt, að fiugvélin kæmi til Peking á ntiS- vikudag eftir viðkomu á Hawai og Guam á Kyrrahafi. Henry Kissinger hyggst dveija fjóra daga í Peking og ræða þ*r m.a. við Chou En-iai forsætisráS- herra um undirbúning að fyrír- hugaðri för Nixons forseta til Kína. Tékkneskur blaða- maður í fangelsi Fjársjóður frá 1743 fundinn læssir ungu piltar hafa efiaust orðið súrír á svip, þegar þeir sáu rigninguna gera að engu skautasveilið á Tjörninni, sem frostið á dögunum ga.f þeim fyrirheit um. Ljósm Sv. I»orm. Vaxandi stríðsótti i Indlandi og Pakistan Fregnir um árásir á liðsflutninga á landamærum ríkjanna Lahoire og Nýju Delhi, 16. okt. — AP-NTB — • Ýmislegt bendír til þess, að ásiandið á landamærum Indlands ®g Pakistans fari versnandi og ríkin búist í vaxandi mæli við hemaðarátökum. • Frá Dacca í Pakistan herma fregnlr, að tilkynnt hafi verið af ©jMnberri hálfu í dag, að indversk ar landamærasveitir hafi gert árásir á 34 þorp í Austur-Pakist an, drepið 38 manns og sært 57 zmaíineskjur. Segir í tilkynning 'onni, að hinir föllnu og særðu hafi að mestu verið konur og hörn. Ekki er nánar greint hvaða þorp urðu fyrir árásum, en NTB hefur eftir einhverjum óopinber- »m heimildum, að síðustu vikur fcafi landamærasvæðin Sylhet, Comilla og Jessore orðið fyrir árásum Indverja. • Talsmaður indverska land-l varnaráðuneytisins segir, að her sveitir Pakistans hafi fært sig nær indversku landamærunum og hafi uppi fiilian viðbúnað fyrir hernaðarátök — og fregnir hafi borizt til Indlands um frekarf liðsflutninga til svæða meðfram landamærunum báðum megin, bæði í Vestur- og Austur-Pakist an. Segir talsmaðurinn að Ind- verjar hafi gert nauðsynlegar Táð stafanir vegna þessara fregna. Frá Lahore í Pakistan símar fréttamaður AP, að stríðsóttinn þar íari vaxandi; bifreiðar aki um með spjöld, er á standi „möl- um Indverja"; menn taki pen- inga sima úr bönkum eða láti flytja þá til annarra borga; marg ir sendi burt eða undirbúi brott- flutning fjölskyldna sinna og vit að sé um bændur, sem hafi yfir gefið heimili sín rétt við íanda- mærin. Yahya Khan, forseti Pakistan, lýsti því nýlega yfir opinberlega, að styrjöld við Indland væri ó- hjákvæmileg, ef Indverjar héldu áfram stuðrtimgi við bengalska uppreisnarmenn í Austur-Pakist- Framh. á bls. 27 JULIANHAAB Grænlandi 16. október. Eimfc'askeyti til Momgiunbll. Ótnefning Knud Hertlings sem Grænlandsmálaráðherra hefur vakið fögnuð nm ailt Grænland. Við komu Hartl- ings til Godthaab á mánudag tókn á móti honum forseti Prag 16. okt. AP. TÉKKNESKUR fréttamaður hef ur verið dæmdur til tiu á.ra fangavistar, að þvi er blaðið „Rude Pravo“ segir í dag. Var manninum gefið að sök að hafa látið bandarískum sendiráðs- starfsmönnum í té upplýsingar um ástandið í Tékköslóvakíu á tímabilinu frá því sumarið 1968 til haustsins 1970, þ.e.a.s. frá því Rússar gerðu innrás í landið og stjórnmálaátökiinum eftir það. Bude Pravo segir, að frétta- rnaður þessi, Vrajik Prazak að nafni, hafi látið af hendi ýmis- legit efni við þrjá starfsmenn bamdaríska sendiráðsins. Hann hafi fullvel vitað, að þetta efni mundi notað í tvenns konar til- gangi, annars vegar til upplýs- inga fyrir starfsfólk bandaríska utanrikisráðuneytisins og hins vegar til að byggja á njósna- starfsemi. Þá lætur blaðið að því liggja að Prazak hafi veitt öðr- um vestrænum sendiráðsmönn- um upplýsingar um innanríkis- landsstjórnarinnar, landshöfð- iinglnn, bæjarstjórinn og meðlimir landsstjórnarinnar ásamt fjölda fagnandi Græn- lendinga, — Dagurinn í dag, hinn 11. október 1971, mnn verffia skráðnr i sögu Græn- lands, sagði forseti lands- stjórnarinnar, Lars Chemnitz. málefni Tékkóslóvakíu á þessu tímabili, og þegið fyrir þær íé að launum. Hafi þessar upplýs- ingar meðal annars verið um eitt og annað varðandi staðsetningu Framh. á bls. 27 Knud Hertling Grænlandsmálaráðherra. — Fyrsti Grænlendin gur- | inn, hélt Lars Chemmdtz áfram, hefur nú veirið sfcipað- 1 uir Grænlanidsmáiaráð'herra í 1 dönsfcu stjóminni. Þegar svo i mikdlvægiir at'burðir gerast, ( eklki sízt þegar þeir haifa jafn mikla stjómmáialega þýð- Framh. á bls. 27 | Þessi dagur skal skráð- ur í sögu Grænlands •r ■m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.