Morgunblaðið - 17.10.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.10.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1971 11 Árni Guðmundsson, læknir — Minning ÁRNI Guðmundsson læknir, andaOist í Landspítalanum 10. t>. m., eftir langa sjúkdóms- legu. Siðastliðin rúm 15 ár stundaði Áími almenn læknisstörf hér I Reykjavik og var jafníramt læknir í röntgendeild Landspit- elans. Nú þegar leiðir skiljast vil ég fyrir hönd samstarfs- rnanna i Landspítalanum minn- ast Áma með nokkrum orðum, og þakka hin góðu kynni á liðn- um árum. Ámi var einstaklega vel látinn bæði meðal lækna og hjúkrunarfólks. Hann var glað- lyndur og gamansamur að eðlis- fari og hvers manns hugljúfi. I>egar vanda bar að höndum var hann æðrulaus, og hafði jafn- an eitthvað gott til málanna að leggja til úrlausnar. l>að var i lok ársins 1954, að Ámi læknir fluttist með fjöl- skyldu sina frá Akureyri hing- að suður til Reykjavíkur. A Akureyri hafði hann verið starf- andi læknir frá árinu 1933, en jafnframt unnið við sjúkrahúsið og sérstaklega sem röntgen- lækndr. Þegar Ámi haifði setzt að hér fyrir sunnarf, var falazt eftir honum til starfa í röntgen- deild Landspítalans, en hann hafði þegar aflað sér góðrar reynslu við röntgenskoðanir. Hann var ráðinn læknir við röntgendeildina frá janúarbyrj- un 1955. Það var mikið lán fyrir spítalann að mega njóta starfs- krafta Áma sem lengst, en hann hélt áfram störfum í röntgen- deildinni allt til æviloka. Hin sið- ari ár var það af tryggð og trú- mennsku við starfið og stofnun- ina, að hann hefur hlaupið undir bagga og unnið að hluta, því að hann vildi að vonum minnka við sig störfin, þegar aldurinn færð- ist yflr, og stunda eingöngu sjúklinga í lækningastofu sinni, en hann var alla tíð starfandi læknir í bænum jafnframt spítalaþjónustunni. Árni átti sér áhugamál önnur en læknisfræði. Gömul fræði voru honum hugleikin og hann var mjög víðlesinn og fróður. Islendingasögurnar áttu hug hans, og hann hafði alltaí á takteinum frásagnir af atburð- um og söguhetjum. Hann átti rika frásagnargleði og eru minnisstæðar sumarferðir með starfsfólki röntgendeildarinnar. Þar var hann sjálfkjörinn leið- sögumaður, sem kunni skil á öllum sögustöðum og í frásögu hans urðu sögupersónumar ljós- lidandi. En hann var einnig kunnur vel mönnum og málefn- um liðandi stundar, og öðrum íremur ættfróður. Samfylgd með Árna lækni var öllum ánægju- efni. Árni hafði mikinn áhuga á skáldskap og ekki sízt í bundnu máli, og var ótrúlegt, hve mikið hann kunni af kvæðum og tæki- íærisvísum, sem hann haíði á hraðbergi, ef svo bar undir. Is- lenzkumaður var hann góður og smekkvís, og var oft leitað til hans í þeim efnum um þýðingu eða uppruna orða eða nýyrði í Jæknisfræði. Ámi vann störf sín í Land- spitalanum af fádæma sam- vizkusemi og vandvirkni, og varð sjaldan misdægurt þau 15 ár, sem hann vann þar. Það kom því óvænt þegar hann veiktist af þeim sjúkdómi, sem nú hefur orðið honum að aldurtila. Ámi var Norðlendingur, fædd- ur 3 des. 1899, að Lóni i Keldu- hverfi. Hann kvæntist árið 1929 Ingibjörgu Guðmundsdóttur, frá Hellatúni í Holtum, ágætiskonu, sem var honum tryggur lífs- förunautur, og bjó honum og bömum þeirra hjóna fyrirmynd- arheimili. Böm þeirra eru: Guð- mundur öm, skógfræðingur, Haukur Kristinn, læknir og dæt- uraar Þórunn, ljósmóðir og Svava, flugfreyja. Starfsfólk röntgendeildarinnar kveður Áma lækni með sökn- uði, og samhryggist innilega eftirlifandi eiginkonu hans og fjölskyldu. Gísli Fr. Petersen. HINN 10. október síðastliðirm andaðist á Landspítalanum hér í borgiinni Áimi Guðmiundsson lækiniir. Verður útiför hans gerð frá Dómkirkjuintni á morgun. Ámd var fæddur að Lóni i KeWuhverfi 3. des. árið 1899. Hanin var af ágætum ættstofn- um kamiran, rnáinn frændi Þórar- ins heitiins skólameistaina á Ak- ureyri og ®ktist honum að ýmsu leyti að lundairfari, ekki sízt um hógværð og Ijúfmeninsku. For- eldrar hans voru: Guðmundur Bjöm Ámiasioin, er um eitt skeið bjó að Þórurmairseli í KeQdunes- hreppi, en var seinina árum sam- an bæjarpóstur á Akureyri, og Svava DamSelsdóttir pósts í Ól- afsgerði í Kelduhverfi Jónssonar. Ámi varð stúdent í Reykjavik árið 1925 og lauk læknaprófi frá Háskóia Istands 1932. Stundaðí síðan um tveggja ára skeið framhaldsnám við sjúkrahús í Álaborg og Árósum í Danmörku, en hverf að því loknu til læknis- þjónustu í heimabæ sínum, Ak- ureyri, þar sem hann átti heimild næstu tuttJugu árin, vann við sjúkrahúsið og gegndí stundum héraðslæíknisstörfum í viðlögum. Áriö 1954 ®utfást hanin tóff Reýkjaváitour, 060 þar heima sið- an, stiundaði almemnar heimdllis- ‘MkBHngar og stanfaði við rontgendeilld Landspitaians. Með amdfáti Ánna Guðmunds- sonar er hinn mætaisti drengur horfimn úr vonum hóipi, vinsæli og vel met'inn, og miunu allár hinir möngu viniir. sem áttu þvf lámá að Sagna að kynnast þess- um einstakdega Ijúfa og eáslku- lega mannd, 'ljútoa upp eimum munni urn það, að um hann sé hver minning annarri betiri og þá er vel lifað, þegax svo er. Ámí .var góðum og farsælum gáfum gæddur. ÖH sin störf leysrti hann af höndum með frá- bænrd aiúð og vandvirtoni, ástundun og iðjusemi, og neynd- ust þessir mamrikostir homum giftudrjúgir í hfimi og áunnu honum hlýhug og traust starfs- féflaga hans og sjúkidnga. Aídrei hKfði hann sér váð störfum, hvensu þreytfcur sem hann var, hjáípaði jaÆnvel sjútoux 'thl heilsu öðrum. Það var engin tilviljun, að hann valdi sér lætondsþjón- ustu að ævistarfi. Honum var það eiginlegt að leggja I&tonar- hendur yfir þjáða og sjúka, lina þjáningar og gnæða mein ann- arra, eftir því sem honum vannst orka og timi tái. Þess vegna var það beimflftnis heilsubót að vera í mávást þessa hógværa, róflynda og góðviljaða manns, sem lagði ság alllian flram í starifiniu. Sláltoum góðvilja fylgír blessun Guðs. í eintcaJffifi sínu var Ánm lætanr Tmtaill hamingjumaður. Harm var kvæntur ágætri komu, sem bjó honum yndisliegt heimili og var hamun í hvdvetna stoð og styitta, og áttu þau mamnvænfleg böm, sem orðið hafia þeim til gleði og ánægju. Annar sonur hans, Hautouir lætonár, hefur nú tiekáð vdð læícnisstörfum hér heima og auðnaðást honurn að mega Wlynna að föður sinum seánustu stundimar. Þanmig andaðúst hann umkringdur ástvinum símum. — Rúmiega hálf öfld er nú liðin síðam ég kynetiist Ánna Guð- mundssyni fyrst Hann var þá nýkomkm úr sveitánni og var að hefja nám váð Gagmfiræða- skáhann á Akureyri. Vairð þessi skólabróðir mér þá þegar kær, og þar sem við bjuggum löngum í nágrenni hvor við anmam, rofn- aði sú vinátta aldnei. Imnóflega þalktoa ég honum samferðina frá fyrsfcu tíð. Starfsævin var orðin löng, og þóttust vinir hans sjá á honum Framh. á bls. 18 TÍGRIS Beethoven finnst hann vera beztur i Kuba Imperial stereo Þetta er nú kannski ekki alveg rétt, en hitt verður þó ekkl hrakið, að IMPERIAL ST-1500 stereo-samstæðan er hreinasta afbragð. Hún er glæný (árgerð 1971—72) og byggð stereo (þrýsta þarf inn takka fyrir mono). Transis- torar og díóður í útvarpsmagnara eru 37 og afriðlar 3. Lampar eru auðvitað. engir. Mögn- un er 20 W við 4 Ohrri., og er óhætt að full- yrða, að það er kappnóg (a. m. k. fyrir þá, sem búa f þéttbýli). Viðtækið er langdrægt og hefur 4 bylgjur; LB, MB, SB og FM, og er sjálfvirk tíðnisstilling fyrir FM byllgjuna (AFC). Á útvarpi eru 2 leitarar og styrkmæiir. Há- talarar eru mjög fyrirferðarlitlir (þó að sjálf- sögðu ekki á kostnað tóngæðanna) eins og samstæðan reyndar öll. Plötuspilarinn er byggður skv. vestur-þýzka gæðastaðlinum DIN 45539. Er hann 4ra hraða og gerður bæði fyrir einstakar plötur og 10 plötur með sjálf- virkri skiptingu. ST-1500 fæst bæði með hvítri polyester áferð og í valhnotu. Verðið á allri sámstæðunni er kr. 38.500,00 miðað við 10.000,00 kr. lágmarksútborgun og eftirstöðv- ar á 10 mánuðum. VIÐ STAÐGREIÐSLU ER VEITTUR 8% AFSLÁTTUR (verðið lækkar í kr. 35.420,00). Að vanda er ábyrgðih í 3 ÁR. Er ekki mál til komið, að þér veitið yður skemmtilega og vandaða stereo samstæðu?!!! Röskar stúlkur geta líka eignast Kubalmperial stereo ÍK^nf^ IMPERIRL Sjónvarps & stereotæki NESCOHF LaugavegilO, Reykjavík.Símar 19150-19192

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.