Morgunblaðið - 17.10.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1971
21
fclk í fréttum i?Í» w H
........—»
LUNDCNABRÚ VÍGD —
f ARIZONA
Lundúnabrúin — eða London
Bridge — hefur nú verið vígð
og opnuð umferð í annað sinn
á 140 árum, en að þessu sinni
liggur hún ekki yfir ána Tham
es í Lundúnum, heldur er hún
staðsett í borginni Lake Havasu
City í eyðimörkinni í Arizona í
Bandaríkjunum. — Yfirborgar
stjóri Lundúnaborgar kom yfir
hafið gagngert tii að vígja
brúna.
*
-K
*
— Pabbi, mér finnst nú I al-
vöru, að þú eigir að reyna að
standa þig og reikna heima
dærnin mín á meðan þú ræður
við þau! Næsta ár fer ég í 10
ára bekk!
— —
Síðast, þegar Sverrir fór til
Parísár, óx hann mjög í áliti
hjá f’rökkum, þegar hann át
eitt af löngu franskbrauðuwum
þeirra — flutes — í einum
munnbita.
Þversum.
— Jto —
Marlene Dietrich er góð vin
kóna grinistans Victors Borge.
Einu sinni, þegar hann átti áð
kynna hana á stórri hétíð,
sagði hann:
— Og hér er svo Marlene
Dietrich, sem er með tvo feg-
urstu fótleggi í heimi!
— Hvernig veiztu það?
spurði hún.
— Ég taidi þá!
TriIIjónamæringurinn var al
veg í öngum sínum.
— Þessar oiíulindir mín-
ar eru að gera mig gráhærð-
an. £ hvert skipti, sem boruð
er ný hoia þar, detta í hana
gullkiumpar!
— &*t —
Sverrir, ellefta lioðorðið er:
„Þú skalt ekki kasta snjóbolta
í prestinn!“
i.Atinn í s-iö mAntjði
63 ára gamaU, einstæður
maður, fannst fyrir nokkru lát
inn í íbúð simni rétt utan við
StokkhóLm, þar sem hann
hafði legið látinn í sjö mámuði.
Að sögn lögreglunna rlézt hann
um miðjan febrúarmánuð og þó
að nágrannamir hefðu marg-
sinnis kvartað við húsvörðinn
um óþægilega lykt úr íbúð
hans, var ekkent gert i málinu
fyrr en um miðjan september,
þegar ákveðið var að brjóta
upp hurðina að ibúð mannsins.
í pósthólfi innan á hurðinni
lágu m.a. fimmtán innheimtu-
bréf fyrir ógreidda húsaleigu.
Það, sem kom skriði á málið,
var það, að fjölskyldan í
næstu ibúð Varð mjög óhress
yfir að fá póstinn mannsins,
þar sem póstburðarmaðurinn
sagði, að hann kæmi ekki meiri
pósti inn um bréfalúguna. Tók
jöliskyidan því ákvörðun um
að gera eitthvað í málinu, en
að sjálfsögðu grunaði engan
hver endalok málsins yrðu.
HUSSEIN KÓNGUH
í KRIKKET-LEIK
Þessar tvær myndir sýna
Hussein Jórdaníukonung keppa
í kt'ikket-leik, þessari ,,fínu“
iþrótt Engl-endinga, en hann
lærði hana á námsárum sínum i
Bretlandi. Þó er hann ekkert of
„pottþéttur" í hittni, þvi að á
efri myndinni hittir hann ekki
boltann, en þeirri rteðri tek»t
honum til muna bgtur upp. —
Hann tók þama þátt í keppni
milli Konunglega krikket-
klúbbsins í Amman og liða
brezkra sendiráðsstarfsmanna I
Amman, og lauk þeirri keppni
með sigri Jórdaníumannanna,
sem hlupu 175 sinnum, en Bret
arnir aðeins 90 sinnurn.
TUGMILLJÓNAMYND
Ira Spanierman er listaverka
sali í New York og hér situr
hann hjá dýrasta málverki, sem
hann hefur eignazt. Þetta er
málverk af hertoganum af Ur
bino, Lorenzo de Medici, og það
var málarinn Raphael, sem mál
aði það árið 1518. Síðast frétt
ist af málverkinu i London 1962
en Spanierman segist hafa keypt
það fyrir þremur árum — vill
ekki segja hvar — og hann áætl
ar, að það sé tugmilljóna virði.
— —
— Heyrið þér nú, hérra öku
kennari, sagði frú Jóna, eftir
að hún hafði lokið 34. ökutím-
anum. — Hvers vegna eru
ekki settir betri gírar i þessa
biia, svo að maður þurfi ekki
alLtaf að vera að skipta um þá?
-- JÖBf --
Ungi maðurinn var í ökuferð
með ungu stúlkunni. Allt
í einu stöðvast bíllinn langt frá
ölium mannabústöðum.
— Æ, hver sikrambinn. Nú
er biMinn bensinlaus, sagði
ungi maðurinn.
Hún dregur flösku upp úr
veskinu,
— Ó, þetta var indælt. Er
þetta koníak eða líkjör?
spurði hann ákafur.
| — Essó!
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams
Þjönninn þinn getur séð um farangur-
inn Troy, konidu. Við höfunt niargt að
ræða. Augnablik, Randy, Dan er sinn
eigin húsbóndi og hann er I’ÉI.AGI ntinn.
(2. mynd). I.eyfðu mér að kytma þig fyr-
ir Danny Raven. Gieður ntig að kynnast
þér frú Randolph, Troy hefur sagt mér
heilmikið um. ... (3. mynd). HUH. Vel-
kontinn félagi, veikomin til lands viðáttu
og þröngsýni.