Morgunblaðið - 17.10.1971, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1971
LOFTPRESSA
Tiil sölu 400 liítra pressa
ásamt kút og mótor. Einnig
mótor-drifínn hita biásari og
hita-eliment með rafmagns-
mótoir. Sfmi 81387.
TILKYNNING
frá Félagi slökkviliðsmanna
Keflavík. Vegna ófyrirsjáan-
1egra orsaka er drætti í happ-
drætti félagsins frestað til 15.
nóvemfoer.
TEIKNINEMI
óskar eftir vinn-u í teiknistofu
sem fyrst. Upplýsingar í síma
14518 eftir kl. 20.
TIL SÖLU
vandað, lítið notað, enskt
gólfteppi, stærð 460 sm x
360 sm. Upplýsingar í síma
23469.
BÍÓSTÓLAR TIL SÖLU
einnig hótelhrærivél og lítil
heimiKshrærivél. Uppl. í síma
25030 miHi 7—8.
SNYRTISTOFAN IRIS
sími 38319.
Fóta- og handsnyrting,
augnatorúnalitun.
Guðrún Þorvaldsdóttir.
SKODA KOMBI '65
Góður b-ílt. Mikið af varahlut-
um getur fylgt. Verð og
greiðsla samkomulag. Uppl.
í síma 84046 sunnudag og
á kvöldin.
KEFLAViK — SUÐURNES
Skozk ul’larefni munstruð og
eiolit jersey efni. Fóðruð
lurex samkvæmiskjólaefni.
Verzlun Sigríðar Skúladóttur
sími 2061.
HAFNARFJÖRÐUR
Kyrrlátur maður óskar eftir
herbergi með eða án hús-
gagna. Uppl. í síma 81679.
ÓSKUM EFTIR
3ja—4ra herb. fbúð, helzt í
Kópavogi, Hafnarf. eða Silf-
urtúni. Tilto. sendist afgr.
Mibl. merkt Reglusemi 5520,
fyrir 20. okt.
GOTT PlANÓ
Óska að leigja eða kaupa
gott píanó. Simi 18827.
IBÚÐ ÓSKAST
3ja—4ra herb. 'rbúð óskast
strax. Reglusemi og góðri
umg. heitið, ásamt skilvfsri
mánaðargreiðslu. Uppl. í síma
81595 og 85027 í dag.
ÍBÚÐ
Tæknifræðingur óskar eftir
fcúð til leigu eða kaups, tvö
í heimili. Uppf. í síma 8-34-32
SAUMA UPPHLUTSBÚNING
og geri við alfs konar fatnað.
Traðarkotssundi 3, uppi.
KENNI ÞÝZKU
byrjendum og þeim, sem eru
lengra komnir Tafmáf, þýð-
ingar. Kenni rússnesku byrj-
endum. Úlfur Friðriksson,
ICarlagötu 4, kjallari. Uppl.
eftir kL 19.
Sjón-
varps-
unn-
andi
Eitt kvöldið þegar húsfreyjan
í Bæ á Höfðaströnd kom inn í
stofuna sína hafði fjölgað hjá
henni og koniinn var kálfnr, ný-
fæddur. Börnin höfðu ætlað inn
að horfa á sjónvarpið, og máttu
ekki tii þess hugrsa, að kálfur ný
kominn í heiminn, yrði af þess-
ari ágætu skemmtim.
Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir esftir réttlætinu, því að
þeir munu saddir verða (Matt. 5.6).
I dag er sunnudagurinn 17. október. Er það 290. dagur árs-
ins 1971. 19 s.e. trinitatis. Ardegisháflæði í Keykjavík er kl. 05.18.
Eftir lifa 75 dagar.
Næturlæknir í Keflavík
16. og 17.10. Jón K. Jóhanns-
son.
18.10. Kjartan Ólafsson.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sunn-uda.ga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
(gengið inn frá Eiríksgötu) er
VÍSUK0RN
Haustvísa.
Haustið liður hægt og þétt,
harður bíður vetur.
Innan tíðar undur létt
að mér kvíða setur.
7. okt. 1971.
S. Þorvaldsson, Keflavik.
Sunnudagaskólar
Siinnudagaskóli
kristniboðsfélaganna
Skipliolti 70
hefst í dag kl. 10.30. Öll börn
velkomin.
opið frá ld. 13.30—16. Á sunnu-
dögum
Náttúruffripasafnið Hverfisgötu 116,
OpiS þriðjud., fimmtud., iaugard. og
sunnud. kl. 13.30—16.00. ■
Húðffjafarþjúnusta Geðverndarfúlaffs-
ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30
siðdegis að Veltusundi 3, simi 12139.
hjónusta er ókeypis og öllum lielmil.
Sýninff Handritastofunar ísiands
1971, Konungsbók eddukvæöa o*
Flateyjarbók, er opin á sunnudöium: .
Kl. l.öO—1 e.il. í Árnagarði við Suður ,
götu. Aögangur og sýninffarskrá
ókeypis.
ÁRXAl) ÍIIÚILLA
Hjálmar Helgi Guðmundsson, ‘
húsasmíðameistari Hrísaleig 39
Reykjavík er 60 ára þann 17
þess mánaðar, hann verður að
heiman.
1 gær, laugardaginn 16. októ-
ber, voru gefin saman i hjóna-
band í Kópavogskirkju af séra
Ólafi Skúlasyni, ungfrú Helga
Halldórsdóttir, Mánabraut 11, og"1
Guðmundur Sigurðsson, Ásgarði
75, Reykjavík. Heimili þeirra
verður að Marklandi 8, Reykja- :
vik. (1 tilkynningu í blaðinu I '
gær, misritaðist nafn Guðmund-
ar).
SÁ NÆST BEZTI
1 Vestmannaeyjuim var faðir að kveðja tvo syni sína, sem ætl-
uðu til Reykjavíkur, og sagðd:
— Verið þið nú stórir og sterkir, og hagið ykkur vel. Og
jafnvel þótt einbver þar láti eins og hann haldi að plássið þar
sé eitthvað stærra og merkilegra en okikar, þá skutuð þið láta
eins og ekkert sé.
Utan úr Gróttu tók Ijósmyndarinn okkar, hann Kristinn Ben. þessa mynd nýlega. Útsýnið eraf golfvelli Ness.
FéYKJAVIK-
ICELAND^Hyo
JAILS ARE So
SMALL.'JHERE!S
A WAITÍNG-LIST
TO GBT tNTð TK5M,
SOMB PBOPUB
•wAir rive vmrs
TO POTHBíRTÍMB.
-NswsrSM
AHjHfaPBABoDY,
THiSISVotíR ,
THIRP AmMPT/
-AND,D0M'reive/vi6
*THAT í-mHr-TO-Ger-
IT-OVER-WlTH R0Wibl£ í
THATSWHAriHHV *
ALLSAY/
ANP-
D ONT
CALL
US,-
welu
CAIU
Y00/
Ttattswm.
1 Reykjavík eru fangelsin svo
þröng, að biðlisti er tii að kom-
ast inn. Sumir þurfa að bíða í
fimm ár til að taka út sina refs
ingu. (Frétt).
Nú, já, lagsi.
skipti, sem
, Þetta er í þriðja
þú leikur þennan
leik.
Og vertu ekki alltaf að tönnlast
á þessu sama. Bezt er illu aflok
ið, við mig. Það eru allir að
jamla á þessu sama.
Og vertu ekki að ónáða okkur.
Þú verður látinn vita, þegar
þinn timi er komiim.