Morgunblaðið - 17.10.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.10.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTÖBER 1971 — Rannsóknir Framh. af bls. 28 »on dkyldi sjá uim fiskistofruama í vatmí og ám. — Við fórum fyrstu ferðina BiOrður um mánaðaimótirn júní— júlí í suroar, því un dirbúmn,gur tók nokkurm tíma, sögðu þeiir Jón og Hálkon. Síðan hafa 9 sino> um verið teOdm sýniishoim reglu- lega af svæðiinu, bæði til efna- grekuiniga og hitamælinga, af plöntu- og dýralífi og til fram- leáðnimæliinga, þ. e. mæliinga á af- köstum grænu plantnainna við að ísrjúa ólífrænum efmum í lífræn. Hákon var fyirir norðan í allt sumar og gat unnið þar úr sín- um sýnishornum. En vinnuað- stöðu höfðu þeir Jón fyirst hjá Kisiigúrver'kami ðj unmi og síðan komu þeir sér fyrir í skólahús- inu á Skútustöðum. Þar gat Jón ummið að ramn'sókmum, sem sitrax þuirfti að framkvæma, en að öðru leyti hefur hann vinnuaðstöðu á Hafranmsóknastofinuninini og mun vinna þar áfram úr sýnishomum í vetur. Úr hverri feirð í eumar kom hann með fjölda sýnishorna, sem verða efnagreind þar. í suimt komu einnig ti'l ranm- sókna við Mývatn og Laxá þeir Pétur Jónasson, Niis Arvid Niel- son og Svíinn dir. Erik Montén. Pétur tók sýni af botndýralífí. Montén er sérfræðinigur í túr- Ibínum og göngu seiða gegnum jþær og gerði athuganir þar að [lútamdi. En Hákon Aðalsteinsson ieiaínaði fyrir NieCson sýnfelhorn- j um af kvönnum til aldurs- og [yaxtaraithugana. Þá fékk Nielson eæniskan mann, Sandström að niafni, sem starfar við tilrauna- veiði, til að sjá hveirsu mikið fisk- og seiðamagnið er þama. Sand- sttröm fór norðuæ ásamt starfs- mönnum frá Veiðimálastofnun- inni, þeim Eyþóri Elíassyni og Ama ísakssyni. Hákon hefur það eftir Sand- ström, að Laxá sé sambæriieg við þær ár, sem hanin þekki í Norður- Svíþjóð um framleiðni á fiská. Og fiskmagnið í ánum, ofan mannvirkja og neðan, hafði vak- ið undrun hans. — Þegar við spurðum Jón hvort eitthvað hefði komdð þedm á óvart við r'annsókniirnar í suroar, sagði han.n að það væri helzt öll þesisi gróska á vatna- svæðinu, sem hefði komið þeim á óvart, enda hefðu þeir ekki þek'kt vatnasvæðið fyrir. — Úr því svoua mikil grós'ka er i vatninu, er það þá ekki á hraðri leið að verða að mýri? spyrjum við. — Jú, það er að gerast, svara þeir Jón og Hákon. Það á fyrir öilum vötnum að liggja. En hvensu hratt, fer eftir því hvaða mæliikvarði er á tímiann lagður — hvort t. d. miðað er við jarð- sögulega tímalemgd. Og satt er það, að kvörnin malar óstöðv- andi, þegar hún er komin á viset stig. En það gerist ekki meðan við iifum. Samkvæmt almennum fréttum að norðan, var ákaflega litið líf- iegt í og við Mývatn framan af eurori, en skyndilega fóru að ber- ast fréttir af mdiklu mýi og sdl- umigsveiði. Hvernig stóð á því spyrjum við. — Jú, þeir félagar segja það xétt vera að fram yfir miðjan júlí hafi veiðzt lítið og sézt lítið af flugu, en seinni hluta júli hafi það breytzt. Ekki segjast þeir þó hafa neina haldgóða skýringu á þvi. Ekki höfðu orðið neimar breytingar á vatninu áður en ílugan kom. Og hvað er næsta sikiref þess- ara rammsófcma? — Gögnin frá suimirimu eru hálfunnin og óunn- in, segja þeir. Það tekur sinm tima að vitnna úr þeim. Jón fer iika eitthvað norður í vetur til athugana. Þessi gögn verða svo notuð til satmamburðar, þegar rannisótenirnar veirða umfam-gs- meiri. — Þær verða umfamgsmeiri að þvi ieyti að efnafræðiranmsóknir hljóta að verða fjölþættari en hægt var að hafa þær í sumar, þ. e. að fleiri lífræn efnasam- bönd þarf að taka fyrir útkýrir Jón. Á grundvelli rannsóknainna i síuroar má iíka búast við að þær bendi til vissra svæða, sem eru mjög athyglisverð vegma sér- kenma sdnna og sem þá þarf að 3 < Hákon Aðalsteinsson og Jón Ólafsson við rannsóknir á sýnum frá Mývatns- og Laxársvæðinu í rannsóknastofu Hafrann- sóknastof n unarinnar. Frímerk j asýning í Kópavogi gefa meiri gaum. Næsta sumiar verður mjög mikiivægt. Þá skipt- iæ miikJu að öll vinma takist vel. Samkvæmt áætlun er þetta þriggja sumra verkefni. Tekst að ljúka því þá og hvað fæst þá út úr því? spyrjum við. — Það er engim ástæða til að ætla að ekki takist að ljúka því á þremur árum, svarar Jóm. En áð því löknu eiguim við að geta vitað hvernig þeix þættir eru, sem koma við sögu eða eru ráðandi um lífsskilyrðin og Hfið í Mývatmi og í Laxá. Næsta sumiar má búast við því að þeir Jón og Hákon verði mikið fyrir norðan. — Þá þarf helzt að komast í fastari skorður hvennig við getum unnið þar, segja þeir. Við verðum fyrx á ferðinnd, þurfum að vera þar strax og fer að vóra og ís leysór af vatniinu, sem oftast er um miðjan maí, en stundum fyrr. Auk þess þarf Jón að fara oftar norður til ranmsótenia sinma og vafasaimt að borgi sig að vera á þeytingi suður á milli. En næsta sumar er mikilvægt í þessum rannsóknum, edns og þeir Jón og Hákon hafa sagt. Og vissulega er mikilvægt hvernig tettcst til í fymsta skipti sem gerðar eru heildarathugan- ir frá svo mörgum sjóniarhorn- uim á vatnasvæði á íslamdi. — E. Fá. DAGANA 13. og 14. nóvember næstkomandi, verður haldin fri- merkjasýning í Æskulýðsheim- ili Kópavogs, á vegum Félags frímerkjasafnara í Kópavogi. Þetta er í fyrsta sinn, sem frí- merkjasýning ai þessari stærð og með sérstöku pósthúsi með sénstimpli, er haldin utan Reykjavikur. Það eru fyrst og fremst fé- lagar úr Félagi frímerkjasafn- ara í Kópavogi, sem munu sýna söfn sin á þessari sýningu. Ennfremur er nokkrum söfnum utanaðkomandi aðila boðið til sýninigar. Verða söfn þessi i um 40 römmum, sem hver tekur 16 siður. Post- og símamálastjórnin hefir ákveðið að hafa sérstakt póst- hús á sýningunni og lánar hún einnig rammana. Verður sér- stimpill á sýningunni báða dag- ana. Þá mun félagið gefa út sér- stök umslög til að nota fyrir stimpilinn og vandaða sýningar- skrá. Það algera nýmæli verður tek- ið upp á þessari sýningu að hafa ókeypis aðgang. Er það stefna félaga í Landssambandi Ss- lenzkra frimerkjasafnara að svo verði framvegis um allar sýning- ar á vegum þeirra. Hins vegar verður sýningarskráin seld á 30,00 krónur. 1 sambandi við sýninguna verður svo haldið 4. landsþing Lan dsse mbands islenzfcra fri- merkjasafnara og í sama hús-- næði. FéJag írímerkjasafnara I Kópavogi er eitt af stofnfélögum IM ndssamband s islenzfcra frí- merkjasafnara og hefir starfað með mifclum blóma allan tim- ann. Formaður er Gísli Þorkels- son, verkfræðingur, Hlégerði 14, og aðrir í stjórn eru: Bjami Þ. Jónasson, Sigurjón Bjömsson og Lórens Rafn. Æskulýðsheimili Kópavogs er að Álfhólsvegi 32, en þar verður sýningin haldin eins og áður segir og ennfremur þing Lands- samibandsins. (Fréttábréf frá Félagi frí- merkjasafnara í Kópavogi). Ekið á kyrr- stæða bifreið SlÐASTLIÐIÐ þriðjudagskvöld var efcið á Cortiínubifredð, þar sem húm stóð á bifreiðasta'ðlnu við Hjarðairhaga 24—32. Bifireiðin skemmdist talsvent á vinsitra frambretti. Rannsófcinarlögireigílain biður þá, sem einhverjar uppflýs- ingar geta vedtt um þennan at- burð, að hafa sambamd við sdg. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Simi 21240. Volkswagen 1600 heíur verið endurbættur á hverju ári allt frá því að franileiðsla hans hófst fyrir 10 árum. Tii dæmis: Tvöfalda bremsukerfið sem er þannig, að bregðist annað þá virkar hitt. Fjöörunarúlbúnaðurinn að aftan, sem jafn- ast á við það bezta, jafnvel i kappakslursbilum — Öryggis- stýrisásinn, sem gefur eftir við högg. Útlitinu hefur ekki verið breytt til þess eins að „breyta til“ og 1972 árgerðin er engin undantekning frá þeirri stefnu V.W. Hins vegar hafa margvísiegar endurbætur verið gerðar á 1972 árgerðinni af V.W. 1600. — End- urbættar og styrktar hurðarlæsingar og útispeglar, svo er úrval af nýjum glæsilegum litum. Nýtt öryggishjól — 4ra spæla. — Þurrkurofi og rúðusprauturofi eru nú staðsettir hægra megin á stýrisás. Endurbættar diskabremsur o. fl. o. fl. Þessar endurbætur kunna að virða^t smávægilegar — en þó eru þær allar gerðar yður til þæginda. — Þegar svo allt kemur til alls, þá er athugandi hve marga híla í þessum verðflokki þér finnið jafn vandaða og glæsilega að innri og ytri frágangi og Volkswagen. KOMIÐ SKOÐIÐ og KYNNIST - VOLKSWACEN - ALLTAF FJOLCAR VOLKSWAGEN ÁRGERÐ 1972 VOLKSWAGEN -1600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.