Morgunblaðið - 17.10.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.10.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNTJDAGUR 17. OKTÓBER 1971 23 Aðalfundur Byggingasamvinnufélags Reykjavíkur verður halc*:nn sunnudaginn 24. október í DOMUS MEDICA kl. 14.00. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIIM. Stólvaskar Tvöfaldir stálvaskar með borði. Stærð 117x49 cm. Sænsk gæðavara. — Mjög hagstætt verð. BYGGINGAVÖRUVERZLUNIN NÝBORGl HVERFISGÖTU 76 SÍMI 12811 Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur aðalfund í Sjálfstæðis- húsinu mánudaginn 18. október kl. 8.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning til fulltrúaráðs. > 3. Kosning til kjördæmaráðs. 4. Önnur mál. Að loknum fundarstörfum verður myndasýning. STJÓRNIN. Cæða- próf Áður en CUDO-rúðan útskrifast frá verksmiðjunni gengur hún undir gæðapróf. Er samsetning glerjanna þétt? Þolir hún snögga hitabreytingu án þess að springa? (Falleinkunn: undir 30° á klst.). Fullnægir hún ströngustu kröfum verkfræðinga CUDO-eftirlitsins í Þýzkalandi? Ef svo er ekki, hjálpar hvorki bezta véldregið gler, tvöföld einangrun (gegn kulda og hávaða) eða erlend tækni. CUDO-rúðan gengur undir gæðapróf til þess að geta staðizt íslenzka veðráttu. TVÖFALT CUDOGLER; YÐAR ÖRYGGI. CUDO CUDOGLER HF SKÚLAGÖTU 26,SÍMI 20650 Hefur strax orðið vinsælt á Norðurlöndum, enda með afbrigðum stílhreint, þægilegt og virðulegt. Gerið svo vel að líta í glugga Skeifunnar, Kjörgarði, nú um helgina. SKEIFAN KJÖRGA R-ÐI SÍMI. I6975 MECCANO er þroskondi iyrir börn n öllum nldri Hverjum MECCANO-kassa fylgir listi fyrir hvert sett, sem gefur leiðbeiningar og sýnir hluta af því, sem hægt er að búa til. Þetta er hið upphaflega og raunverulega MECCANO, sem pabbi lék sér að, en tíminn og tæknin hafa endurbætt það og gjört að vinsæl- asta leikfangi sonarins — og nú fást alls konar rafmótorar og gufu- vélar, sem hægt er að tengja við og þannig auka fjölbreytni og glæða sköpunargáfu barna og unglinga. Látið hugmyndaflugið ráða er þér raðið MECCANO Heildverzlun Ingvnrs Helgosonnr Vonarland við Sogaveg, símar 84510 og 84511.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.