Morgunblaðið - 31.10.1971, Side 12

Morgunblaðið - 31.10.1971, Side 12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971 12 „Vona að íslendingar þurfi aldrei að lifa undir járnhæl annarrar þjóðar66 „ÞETTA Iand ykkar er engu líkt, sem ég hef kynnzt í heitn- irnun og megi það Iengi lifa eins og það er, sjálfstætt, frjálst og fagurt með hamingju samt fólk. Það er svo margt sem hefur komið mér á óvart hérna, bæði stórt og smátt. Eitt dæmi, sjáðu til, fyrir ör- fáum mínútum áður en þú komst fór ég með 1000 kr. í afgreiðsluna á Hótel Sögu og ætlaði að fá þeim skipt. Fallega unga stúlkan gat ekki skipt, en benti mér á banka- afgreiðsluna um leið og hún sagðist koma að vörmu spori eftir að hafa skipt peningun- um. Hvergi í heiminum hefði maður fengið slíka þjónustu. Aðrir hefðu bent manni að fara á staðinn, en ekki farið sjálfir". Það var írski þjóðminja- safnsvörðurinn í Dublin, dr. Joseph Raftery, sem mælti fyrrgreind orð, þar sem við sátum og röbbuðum saman á Hótel Sögu um ferð hans hing- að og írska þjóðernistilfinn- ingu. Dr. Raftery flutti Ásu Wright fyrirlestur í Ámagarði fyiriir gkömimu um írskar fommmjar og list á þeiim táima er norræniir mienin höfðu margvísleg sam- akipti við fra og gagnkvæm áhrif má rökja á ýmsan hátt. Dr. Raftery sagðiist m. a- hafa valið þetta efni vegma þess að allir þekktu sagnimar um írslka munka á íslandi og á þessum tíma byggðist ísland, þamnig að tengslin við söguna væiru töluverð. Dr. Raftery er fæddur og uppalinm í Dublin, mótmæl- andi og þjóðermigginni og hefur mjög ákveðmar skoðanir á þeim málum. Dr. Raftery sagðist vera mjög ánægður með heim- sókninia hingað og sér hefði þótt það mlkill heiður að vera amnax fyrMesari á vegum Ásu Wright sjóðsinis. Hann gagðist hafa fjallað um írska list í er- indi sínu, það er að segja írska list í upphafi kristnininar á fr- landi og öðrum nyrðri Evrópu- löndum. Þá voru talsverð rómönsk og þýzk áhrif af trú- arlegum toga spunmin í ínskri list, en dr. Raftery taldi að þessi áhrif hefðu náð sérstöku formi áður en þau bárust til Bretlands og annarra Evrópu- landa. Annars benti hann á að áhrifin í þessum efnurn í Skandinavíu væru fyrst og fremst skamdinavisk. Hanm sagðist hafa sfcoðað Þjóð- minjasafnið hér með Þór Magn- ússyni sér til mikiltar ánægju og hamn sagðist greinilega hafa orðið mjög mikið var við almennán áhuga fólks á forn- minjum og um leið sögu lands- ins og uppruna sínum. f Þjóðminjasafninu sfcoðaði dr. Raftery þá fáu hluti, sem þar eru af írskum uppruna, en þar má nefma lóð með bronz- akrauti fundið í Bólstað við Álftafjörð og er það frá 10. öld. Eiinmig má nefna klæða- prjóna með keltmesfcu skrauti. Annars er það éigihlega furðu- legt að ekki skuli hafa fundizt meira af ínskum mumum á ís- landi, því að miikið af slíkum munum hefur fumdizt t. d. í Noregi frá tíma víkingaaldar. Dr. Raftery ræddi um þær ranmisóknáir, sem hér hafa verið í sambandi við sagnir um íra á íslamdi í uphafi íslamds- byggðar og m. a. ræddi hamm um ranmisóknir herra Kristjáns Eldjárms forseta íslands í Papey og víðar. f rabhi ofckar um íriand og hið baráttuglaða þrátefli þar rifjaði dr. Raftery upp að um langam aldur hefði ínska þjóð- in átti við mikla erfiðleika að etja. Gat hanm t. d. um það þegar 2 miiljónir fra létust úr hungri árið 1847, em upp úr því Dr. Joseph Raftery hófust hinir miklu flutningar íra til Bamdarikjanma. Sagði hanrn að þar í landi væri talið að byggju nú um 30 rmillj. manma af irsku bergi brotnir. 4 imilljónir íra búa nú í írlandi sjálfu. Þá sagði hiann að á hverju ári síðustu ár hefðu um 15—20 þ. írar flutt úr landi til BretiLands og ammarra Landa vegna atvinniuleysis. í N-f rlandi þar sem stöðugt er bairizt um þessar mundir gilda himis vegar bre2Ík lög og þar njóta atvimmu- lausir atvinmiuleysisstyrkja. Þar er lýðveldisherimin í fullum gangi og reyndar er hann ein'nig í Suður-frlandi þar sem hann er einmig banmaður. Þegar ég spurði dr. Raftery um álit hanís á því hvermdg mál- um myndi lykta í þjóðmálabar- áttummi í frlandi sagði hanm að hann hefði þá trú að Bretar hlytu að fara á brott fyirr eða síðar og láta ína sjálfa um sán mál. Hann sagðist ekki telja að um trúarbragðastyrjöld vseri að ræða eimis og margir vildu vera láta þó að ágreiningurinm á milli mótmælenda og ka- þólskra væri mjög mikill þar sem feaþólskir teldu að þeir væru taldir anmaris flofcks borg- airar og fengju ekki sömu að- stöðu á Norður-írlandi og mót- mælendur og t. d. nefndi hamm að kaþólikkar eru efcki í lög- reglunmi og fleiri opinberum starfshópum, Þannig er sitthvað mjög flókið í samfélagi þesisa brezka rikis, ®em þó hefur sénstaka rikisstjórn og þirng þó að Bret- ar fairi með ýmis mál. „Við höfurn lifað lengi í skugga Englands“, sagði dr. Raftery," og það hefur gengið á ýmsu, en eftir langa og yfir- leitt góða sambúð við Bngland er allt í einu erfitt að fara að líta á. Breta sem óvini og ég vona að slíkt verði ekki. Anmh ars höfum við látið okkur miklu varða að koma á friði úti í heimi, t. d. Kongó og Mið- austurlöndum, en surniir segja að við ættum framur að sinna því verkefm að koana á friði hjá ofckur sjálfum. Þanmig eru ýmis hom á þessu máli og stundum getur maður ekki anmað en hrist höfuðið átta- laus. T. d. eru sérskólar fyrir kaþólsk börm og börm mótmæl- enda og þetta er auðvitað ekki til þess að brúa bilið,- en það hlýtur að koma að því að menm tafci höndum saman þó að það verði að segjast eins og er að t. d. eru til mótmælendur S Norður-Mandi, sem telja ka- þólska memm ekki menm vegmia trúar sinmar. Þetta vandaimál 6r hinis vegar efcki til á þenmian veg í Suður-írlanidi, sem hefur verið sjálfstætt og firjálst í umi hálfa öld eða frá 1922. Hitt er svo að írinn berst til þrautar, því að hann hefur enigu að tapa, en allt að vinna til þess að heimta eðlilega þróun í samfélagínu, Þjóðernistilfinningin er líka feikilega sterk og kraftiinin, í henni og aflgjafana höfum við m. a. frá sfcáldum okkar og listamönnum, sem flestir eru út hópi mótmælenda. Við mótmælendur viljum ekfci blóðsúthellmgair, við vilj- um frið, en við berjumsit ef við þurfum að berjast. En eins og þú sérð, þó að ég reyni að út- Skýra þetta hlutlaust, þá er ég á banidi mótmælenda. Það er svo margt í þessu sem erfitt er að útskýra fyrir þá sem ekfci hafa lifað það sjálfir og alizt upp í því, en þó er hægt að segja að allt fólkið í Norður- írlandi er mjög gott fólk, þó að saimkomiulagið sé enmiþá efcki betra em það er“. Það var heldur farið að hitna í dr. Raftery, en um leið og hamrn sló úr pípu sinmi og tróð aftur í var eimis og hanrn myndi allt í einu að hann vaæ utan írskrar iandhelgi, á Isiamdi. „Það vafcti strax athygli mína“, sagði hanm og fór út í aðra sálrna, „hve fólkið í þessu lamdi ýkkar virðist vera ánægt. Strax í flugvélimmi frá Bretlamdi tók ég eftir því að allir spjölluðu saman, sungu og voru eins og þeir hefðu þefckzt lengi þó að auðséð væri að mairgir voru að sjást í fyirsta sinm. AiMir voru brosandi og virtuist léttir í lund, þó að þeir væru um leið rólegir í sjálfstæði sínu. Svo ólíkt því sem er úti í hirnum stóra heimi þar sem færibandið ræður em manneskjan er svo gjöim á að gleymast. Svo er þessi hireina og fallega borg, hreimiegasta borg, sem ég hef séð í heiim- inum. Á eimini af gönguferð- um ofcfcar hjóna urni Reykja- vík vorum við að kíkja eftir pappínsæusli á götumum og reyndar sáum við eitt blað, en vegfarandi á uindan okkur tók það upp og stakk í ruslakistu lengra frá. Það þótti ofcfcur Framh. á bls. 18 Rahhað við dr. Raftery safnvörð Irska þjóð- minjasafnsins í Dublin Grænland á krossgötum EFTIR HENRIK LUND fréttaritara Morgunblaðsins I Julíaneháb. ÁRIÐ 1971 er viðburðaríkt ár á Grænlandi. Þar hefur þess verið minnzt að 250 ár eru liðin frá komu norsk- danska trúboðans Hans Eg- ede tll Grænlands, og þar með frá upphafi evrópskar menningar. 250 árum eftir komu Hans Egede er öðru vísi umhorfs í landinu. 1 samanburði við önnur þró- unarlönd má með sanni segja að hraði þróunarinnar hafi verið mjög athyglisverður. A þessum árum — og þá aðallega síðustu 20 árum — hafa risið ný byggðalög með iðnrekstri. Tekizt hefur að yfirbuga ýmsa sjúkdóma, og svo til að útrýma berklunum illræmdu. Fátækt, eins og hún var hér áður, hefur svo tU verið útrýmt — lífskjörin eru mun betri en áður. Allt sannar þetta verulegt tækni- legt og mannlegt framlag af hendi Dana, Ég efast ekki um að þetta framlag á sér ekki sinn líka annars staðar í heiminum. Sé þvi hins vegar haldið fram að nú hafi öll vanda- mál Grænlendinga verið leyst, er það misskilningur. 1971 er einnig kosningaár. Á þessu ári hafa farið fram kosningar til sveitarstjóma, landsstjórnar og til danska þingsins. Lesendum til glöggvunar má geta þess að Grænland sendir tvo þing- menn á danska þjóðþingið. Og kjósendurnir hafa talað sinu máli. í kosningunum — nú síðast í þjöðþingskosn- ingum í lok sept., — kom ýmislegt í Ijós. Kosningamar sýndu að unga, stjórnmála- sinnaða kynslóðin er að festa rætur á Grænlandi; kynslóð, sem hefur til að bera vilja, þrek og hæfileika til að sýsla með stjórnmál. í öllum kosn- ingunum kaus þjóðin fuiltrúa ungu kynslóðarinnar í stjórn- málum. Má túlka það á ýms- an hátt, en svo virðist sem meirihluti kjósenda sé að verða þreyttur á að sigla á gömlu skútunni þar sem Grænlendingurinn er aðeins farþegi. Það hljómar víst undarlega í eyrum þeirra, sem ekki þekkja til, að þjóðin hefur hafnað gömlu stjórnmála- mönnunum, sem hafa þegið tækni- og efnahagsaðstoð Danmerkur með opnum örm- um, og með því lyft landinu á það tæknisvið, sem ekki er mjög frábrugðið tækni- stöðunni í Evrópu. Það hljóm ar einkennilega að þeir, sem hjálpuðu til að bæta lífskjör- in, voru ekki endurkjörnir. En allt á sína skýringu. Það lítur að sjálfsögðu vel út að góð hús hafa verið byggð á Grænlandi, að þangað eru komnir bílar og vegir, að komið hefur verið upp ný- tízku skólum og verzlunum rétt eins og í Danmörku. En það er aðeins forhliðin á pen- ingnum. Hvernig er bakhlið- in? Sannleikurinn er sá að þjáningar fylgja einnig þess- ari öru þróun. Iðnvæðingunni fylgja einnig alvarleg vanda- mál, og skiptunum úr frum- stæðu yfir í nútíma-þjóðfélag fylgja margir ófyrirsjáanleg- ir erfiðleikar. 1 réttlætanlegu kappi við að bæta hag Græn- lendinganna hefur gleymzt að staldra við og spyrja hvort ekkert hafi farið forgörðum. Það hefur gleymzt að spyrja um andlegt heilbrigði Græn- lendinganna í umróti breyt- ingaráranna. Árangurinn hefur orðið ein- hliða þróun, þróun, sem leið- ir beinlínis tii rótleysis hjá þeim, sem átti að hjálpa. Öryggisleysi ríkir hjá mörg- um, og það er eins og menn viti ekki hvar þeir standa. Margir Grænlendingar búa ekki lengur yfir því sjálfs- trausti, sem nauðsynlegt er til að standast kröfur nútíma þjóðfélags. Allir sjá að hugs- anagangi, eðli Grænlendinga hefur verið breytt. Mörgum finnast þeir vera annars flokks menn, þótt þeir búi í eigin landi. Þeir hafa verið gerðir homrekur. Það er leitt til þess að vita, en ástæðan fyr- ir því að það gerðist er sú, að jafnréttisstaða Græn- lands sem hluta Danmerkur fékkst svo skyndilega. Foreldrar okkar settu lítil skilyrði fyrir því að spor þetta yrði stigið, og þess vegna hefur breytingin verk- að eins og opíum á hluta þjóðarinnar. Hún hefur skap- að hjá okkur áhorfendahug- arfar og kröfuhugarfar. Marg ir Danir fluttust inn til að byggja upp landið, meðan landsins börn horfðu aðgerðar laus á. Við berum aðeins fram kröfur okkar og bíðum þess að Danirnir bjargi mál- uinum. Hvers vegna? Það er vegna þess að frá upphafi litu opinberir aðilar svo á að utanaðkomandi aðilar gætu einir byggt upp Grænland án þátttöku íbúa landsins. For- sómað hafði verið að gefa Grænlendingnum þá ábyrgð- artilfinningu, sem nauðsyn- leg er til að honum finnist hann hæfur til að taka þátt í uppbyggingunni, Hefði grænlenzku þjóðinni verið gefið tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu lands síns frá upphafi, væri ástandið sennilega annað í dag. Danir eiga og reka mjög mikinn hluta verzlunar- og iðnfyrirtækja Grænlands. Þeir hagnast vel. Mikill hluti þeirra mörgu milljóna króna, sem Danmörk fjárfestir á Grænlandi árlega, rennur í vasa þessara manna — og sá dagur rennur upp að þeir fara heim til Danmerkur. . . . Ljóst er að fyrr eða síðar má vænta viðbragða frá grænlenzkum aðilum. Kosn- ingamar 1971 sýna viðbrögð- in gegn ríkjandi samfélagi. Þjóðin hefur kosið nýja, unga stjórnmálamenn, sem vilja stefnubreytingu í Grænlands- málunum. Þeir vilja að tekið sé tillit til Grænlendinga, að Grænlendingurinn eigi að vera í fararbroddi. Takmark þeirra er hliðhollari Græn- landsstefna. Ekki að undra þótt Grænlendingar almennt líti á þá sem sína menn. Nú hefur grænlenzka þjóð- iin kjörið tvo þjóðþingsmenn og landsstjóm skipaða úrvals stjórnimálamönnum, sem hafa sýnt hugrekki og manndóm tU að berjast fyrir skoðunum sxnum á Grænlandsmálunum. Með mönnum þessum hefur skapazt grundvöllur fyrir breytingu á núverandi Græn- landsstefnu — tekin upp stefna byggð á grænlenzkum forsendum og með græn- lenzka hagsmuni 1 huga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.