Morgunblaðið - 31.10.1971, Side 28
LJÓMA
VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI
JHöt'jjtmWfitiift
nucivsmciiR
HLtf—»22480
SUNNTJDAGUR 31. OKTÖBER 1971
Vinnudeilan í sátt
Eætt við ríkisstjórnina um helgina
AKVEÐIÐ hefur verið að
leggja vinmtdeiluna í sátt og
má búast við að hún fari til
sáttasemjara upp úr helginni.
Höfðu deiluaðilar samband
við Torfa Hjartarson, sátta-
semjara, á föstudag eftir að
samþykkt hafði verið gerð
um þetta. Einnig óskuðu báð-
ir aðilar eftir sameiginlegu
viðtali við rikisstjórnina.
Fæst það um helgina og verð-
ur þar rætt um hvort talið sé
heppilegt að skipa í málið
sérstaka sáttanefnd til starfa
I sambandi við Torfa Hjart-
arson, að því er Björgvin
Sigurðsson upplýsti.
Á fundi 18 manna nefndarinn-
ar síðdegis á föstudag, sem
stóð i 2V2 ldst., mætti Bjarni
Bragi Jónsson, framkvæmda-
stjóri Efnahagsstofnunar, og
skýrði fyrir samningamonnum
þau gögn, sem Efnahagsstofn-
unin hefur látið i té um afkomu
sjávarútvegsins og iðnaðarins
almennt. Einnig hugmyndir
Efnahagsstofnunarmanna, er
þeir hafa lagt fram, um hverjir
möguleikar séu á kauphækkun-
ísm frá heildarsjónarmiði, eins
og á stendur í þjóðféiaginu.
Á fundinum var samþykkt að
leggja deiluna í sátt. Fuiitrúi
Vft mun þó hafa greitt atkvæði
gegn þvi að hún færi til sátta-
semjara að svo komnu máli.
Utan þeirra aðila, sem þarna er
um að ræða og leggja máiið í
sátt, eru sem kunnugt er Sjó-
mannaféiagið og Farmannasam-
bandið vegna kjara yfirmanna.
Eftir 18 manna nefndarfund-
inn, var fundur í sex manna
nefndinni. En eftir helgina
munu nefndir halda áíram að
starfa að einstökum mélum.
Lézt
af slysförum
Á FÖSTUDAG lézt i Landspital-
anum Sveinn Jónsson, Vailar-
gerði 37 í Kópavogi af vöidum
áverka og meiðsla, er hann
hlaut iaugardaginn 23. þ.m., er
bifredð sem hann var íarþegi i,
lenti aft-ur undir vörubifreið á
Kringiumýrarbraut.
Mikil ólga út af tillögum
í Laxárvirkiunardeilu
MORGUN BLAÐINU er kunnugt
um, að Magnús Kjartansson,
iðnaðarráðherra, hefur lagt fram
tillögu i ríkisstjórninni, sem
hann hugsar sem sáttagriindvöll
um. lausn Laxárdeilunnar.
Morgunblaðið heíur rætt við
Khút Ottersted, rafveiitustjóra,
Bjarna Einarsson, bæjarstjóra á
Akureyri og Hermóð Guðmunds-
son, bónda í Árnesi og viija þeir
ekkert um málið segja.
séu írekari virkjunarfram-
kvæmdir, en þær sem nú er unn-
ið að. Mun Laxárvirkjunarmönn-
um þykja tillögurnar þess eðlis,
að þar sé tekin hrein afstaða
með öðrum aðilanum.
Fjórir á
slysadeildina
HARKALEGUR árekstur varð
á mótum Grensásvegar og
Miklubrautar í gær um hádeg
isbil. Citroen bifreið á leið
austur Miklubraut og Volks-
wagen á leið vestur Miklu-
braut skullu harkalega saman
þegar Citroenbíllinn beygði
til vinstri inn á Grensásveg. —
Bílarnir hentust báðir norður
fyrir gatnamótin pg lentu fram
an á jeppabifreið og strætis-
Lúðvík Jósepsson;
Andvígur gjald-
eyrisréttindum
til einkabanka
LUíJVÍK Jósepsson, viðskipta-
málaráðherra, sem fer með yfir-
stjórn bankamáia í landinu, lýsti
því yfir á aðalfundi Verzlunar-
ráðs Islands, í fyrradag, að hann
væri andvígur þvi, að svo komnu
nt'áli, að veita Verzlunarbankan-
um og öðrum viðskiptabönkuni,
sem ekki hafa rétt til gjaldeyrls
viðskipta nú, slík réttindi. I»essi
yfirlýsing ráðherra, kom fram í
svari hans við fyrirspum frá
Búveður-
stöðvar
BÚVEÐURSTÖÐVAR voru 7
að töiu árið 1970, segir í árs
yfiriiti Veðurstofunnar. Þær
eru á Sóllandi í Reykjavík, Mó
gilsá, Hvanneyri, Reykhólum,
tílrunastöðinni á Akuireyri,
Skriðuklaustri og Sámsstöð-
um.
í Reykjavík og á Akureyri
hófust silkar mælingar síðia
Srs 1964 og er mælt þar kl. 9
að morgni. Á hinum stöðvun
um eru framkvæmdar almenn
ar veðurathuganir kl. 9,15 og
21, en búveðurfræðimælingum
var bætt við á árunum 1968 og
1969. Er þar um að ræða jarð
vegshitamælingar í 5, 10, 20,
50 og 100 sm dýpt í grasreit,
hámarks- og iágmarkshitamæí
ingar 120 sm hæð og lágmarks
mæiingar við jörð. Einnig er
Framh. á bls. 2
Áma Gestssyni, fornianni Félagi
íslenzkra stórkaupmanna, þes
efnis, hvort ráðherrann vild
beita sér fyrir því að Verzlunaj
bankinn fengi réfct til gjaldeyri
verzlunar.
Ráðherrann sagði, að afstað;
sín væri sú, að fara bærí varleg:
í að þenja bankakerfið út, meiri
en orðið væri, og þá einnig ver
efnaskiptingu milli þankanns
Hér er um að ræða flóknara má'
en aiiur þorri fóiks gerir sé
grein fyrir, sagði Lúðvik Jósep
son og ég þarf að hugsa mi,
vandiega um áður en ég sannfæ
ist um, að rétt sé að veita Vers
unarbankanum slik réttindi. Hé
er ekki aðeins um Verzlunarban
ann að ræða, heldur o@ mikli
fleiri banka. Og þá einnig aðra
óskir, ekki bara um verkefn;
breytingu, heldur aðstöðu til a
reka bankaviðskipti viðsvega
um landið. En í þeim efnum, he
ur afstaða mín verið sú, að svar
neitandi.
Síldin
í felum
ENGIN sildveiði var fyrri hluta
dags hjá síldveiðibátunum út af
Suðuriandi, en allir bátamir 15
til 20 að tölu voru þar að leita
síldar. f fyrrinótt kom Gjafar
VE með 35 tonn inn til Eyja og
var það siðasta sildim. Sem vitað
var um í gærdag að hefði borizt
á land.
Ljóst er, að milli iðnaðarráð-
herra og Laxárvirkjunarinnar
er kominn upp mikill og alvar-
legur ágreiningur um málið og
nær sá ágreiningur inn í raðir
þingmanna, sem styðja ríkis-
stjómina, einkum mæðir málið
mjög á Birni Jónssyni, sem á
sæti í Laxárvirkjunarstjórn.
Leynir sér ekki, að tillögur þess-
ar hafa komið af stað mikilli
61gu meðal deiluaðila.
1 tiilögum ráðherrans mun
það m. a. felast, að bannaðar
LOFTLEIÐIR hafa wú sent um
30 flugliðum uppsagnarbréf
vegnia samdiráttar í flugi félags-
inis um vetrartímann og vegna
aukirmar niotkun!ar fj arskipta-
tækja. Hér fer á eftir fréttatil-
kynning ÍTá Loftleiðuim um
málið:
Magnús Kjartansson, iðnaðar-
ráðherra, sagði í símtali við
Morguniblaðið i gær, að tiUögur
þær, sem lagðar hefðu verið
fram, væru ekki endanlegar af
sinni hálfu. MáUð væri aUt við-
kvæmt nú sem fyrr og væri ver-
ið að reyna að finna sáttagrund-
vöU.
1 síðasta tölublaði Dags á Ak-
ureyri 27. október, segir m.a.:
„Iðnaðarráðherra, er hér kom
nýlega, mun hafa látið það áiit í
Framh. á bls. 27
Undanifarin ár hefir starfsliði
Loftleiða fækkað við upphaf
vetraráætlana félagsins, þar sem
miíkiU samdráttur hefir orðið í
flugstarfsemiinni á vetunna, og
má í því sambamdi t. d. mámna
á, að á háannatímabili sl. sumars
Framh. á bls. 27
vagni, sem stóðu þar og blðu
eftir ljósum.
Kona, sem var farþegi í
Citroen-bifreiðinnii, tveir far
þegar og ökumaður Volkswag
en-bílsins voru fluttir á slysa
deild Borgarspítalans. Enginn
var alvarlega slasaður.
Fiskvinnslu-
skólinn settnr
í fyrsta sinn
í GÆR kl. 2,30 vair Fiskvinnslu
skólinn settur í bráðabirgðahús-
næði skólans að Skúlagötu 4. —
Sigurður Haraldsson skólastjóri
setti skólann og menntamálaráð
herra Magnús Torfi ólafssbn
flutti ávarp. Viðstaddir voru auk
þess aðrir gestiir. 30 nemendur
hafa imnritazt í sikóQaimi i undir-
búningsdeildina og eru þeir víðs
vegar að af iandinu. Langflestir
þó af höfuðborgarsvæðinu.
Loftleiðir:
30 f lugliðum sagt upp
Bifreiðatrygginganefndin:
Ekki samkomulag um
iðg j aldahækkunina
MORGUNBLAÐINU hefur borizt
skýrsla Helga Ólafssonar for-
manns nefndar þeirrar, er skipuð
var til að endurskoða skipnlag
og framkvæmd ábyrgðartrj’gg-
inga bifreiða Biaðið hefur áður
greint frá því hversn niikið
tryggingafélögin telja sig iapa á
bifreiðatryggingnm, og eins og
fra.m kom í frétt blaðsins, er þess
getið í skýrsinnni að ekki náðist
samkomulag nm sameiginlega
ábendingn nm hækkun ábyrgðar-
tryggingaiðgjaldanna-
1 sikýrslummá dregur foinmaður
saman helztu niðurstöðuir þess,
sem fjallað var um í nefmdinmi.
Segir hann, að þrátt fyrir nokkr-
ar vonir formanns um sam-
stöðu nefndarmainna til að
mæla sameiginlega með ákveð-
inni hækkun ábyrgðartryggimga-
iðngjaldanna, hafi ©kki tekizt að
ná þeinri samsföðu. Ábendingar
og tiMögur einstakra nefndar-
manna til iðgjaldahækkunarinn-
ar hafi vierið sem hér segir:
FuilOtiúi Qandssambands vöru-
bifreiðastjóra gerði ráð fyrir
18% hæfekun; fuHtrúi Bandalags
fel. ilieáigufoiifreiðastjára gat falOizt
á 24% hæfekun með ákveðnum
skilyrðum; fuMtrúi Féiags isL
bifreiðaeigenda gat falilizt á 25%
hæfekum; fiulltrúar tryggingafé-
laganna töldu sig þurfa 34,5%
hækfcun en nefndarformaður
sjáiifur taldi 24% hækfeun lág-
marfesþörf.
Síðan segir Helgi Ólafsson:
„Aufe þessa tófe neflndin efeki
Framh. á bls. 27