Morgunblaðið - 02.11.1971, Síða 6

Morgunblaðið - 02.11.1971, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1971 ALUMINIUM KÚLUR Gamiar álkúlur keyptar hæsta verði. Ámtmdi Sigurðsson, málm- steypa Skipholti 23, simi 16812. PEYSUR 1 ÚRVALI Röndóttar táningapeysur — peysur með rennitós, stærðir 6—16, röndóttar bamapeys- ur. Hagkvæmt verð. Prjónastofan Nýlendug. 15 A. NEMENDUR Stærðf ræðiha n dbókin auðveldar námið. Stærðfræðihandbókin sparar tímann. Fæst hjá flestum bóksölum. Útgefandi. KAUPUM LOPAPEYSUR mánudaga, þriðjudaga og mið vikudaga eftir hádegi. Hilda hf„ Suðurveri, stmi 34718. GÓLFVASASTRA f miklu úrvali. Eionig kerti í öHum stærðum, breiddum og litum. Renna ekki. Blómaglugginn, Laugavegi 30, sími 16525. EIN8ÝLISHÚSIÐ DALBÆR í Súðavík er tH sölu. 2 fjár- hús, hjatfar og tún fykjja. — Uppl. í síma 94-6918. KEFLAVlK — NJARÐVÍK 3ja tiJ 4ra herb. íbúð vantar nú þegar. Uppi. í símum 2777 og 1444. UNG STÚLKA Vantar vionu, hef gagnfræða- próf úr verzhmardeild. Er góð í vélritun. Tiib. sendist Mbl. merkt Strax 3405. JEPPAR ÓSKAST Óska eftir Land-Rover jeppa, dísil og Bronco jeppa með góðu húsi. Uppl. öll kvöld í síma 40263. JÖRÐ TIL SÖLU Lítið býii, 2 km frá Hvamms- tanga til söíu. Laust strax. Uppl. gefur Jóhannes Guð- mannss., sími 1386, Hvamms tanga. TIL SÖLU SHURE Mjóðnemi með stat- 'rfi, 8.000,00 kr„ að Grettis- götu 72 frá kl. 6—8. SJALFVfRK vatnsdæla með frystidúnk til söfu. — Heppiieg f sumarbústaði. Uppl. f síma 2273 í Vest- mannaeyjum. HAFNARFJÖRÐUR Kona óskast til að gæta eins árs telpu á daginn. Sími 51868 eftir kl. 5. NÝR BRÚÐARKJÓLL til sölu. Uppl. í sima 36518. LE5IÐ 3flsvgmiT>Tní>ii> DRGLECn STÆRÐFRÆÐI ÁSTARINNAR Þegar ég hugsa um það, að einhvern tíma muni hún líkjast móður sinni, þá ... ! Fréttir Kvennadeild Slysavarnafélags- ins Hraunprýði Hafnarfirði heldur basar sunnudagtnn 7. nóvember kl. 5 i Góðtemplara- húsinu. Velunnarar deildarinn- ar sem vilja styrkja hana með munum á basarinn vinsamlegast komi þeim til Ingibjargar Þor- steinsdóttur Brekkuigötu 12, Huldu Sigurjónsdóttur Hverfis- götu 56 og Jóhönnu Brynjólfs- dóttur Holtsgötu 21. Kvenfélagskonur Keflavík Fundur í Tjamarlundi í kvöld DAGBOK Sæll er sá maður, er eigi fer að ráðum óguðlegra, eigi gengur á vegi syndaranna og eigi situr í hópi háðgjarnra, heldur hefur yndi af lögmáli Drottins. (Sálm. 1. 1—2.) í dag er þriðjudagur 2. nóvember og er það 306. dagur ársins 1971. Eftir lifa 59 dagar. Allra 5.26. (Úr Islands almanakinu.) Næturlæknir í Keflavik 2.11. Jón K. Jóhannsson. 3.11 Kjartan Ólafsson. 4.11. Arnbjörn Ólafsson. 5., 6. og 7.11. Guðjón Klemenzs. 8.11. Jón K. Jóhannsson. Asgrímssafn, Bcrgstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) er sálna messa. Árdegisháflæði kl. opvð frá ld. 13.30—16. Á sunnu- dögum N&ttúraeripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriöjud., fimmtud., Xaugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. ttúðgjafarþjónusta Geðverndarfélaffs- ins er opin þriöjudaga kl. 4.30—6.30 síðdegis aö Veltusundi 3, slmi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Haudritastofunar lsland* 1971, Konungsbók eddukvæöa og Flateyjarbók, er opin á sunnudögum íl. 1.30—4 e.h. i Árnagarði viö Suöur götu. Áögangur og sýningarskrá ókeypis. kl. 9. Jón K. Jóhannsson lækn- ir fly tur erindi. Félag austfirzkra kvenna heldur sinn árlega basar laugar daginn 6. nóvember kl. 2 að Hallveigarstöðum. Munum veitt móttaka hjá eftirtöldum kon- um: Guðbjörgu, Nesvegi 50, Sveinu, FelLsmúla 22, Herminu, Njálsgötu 87, Önnu, Ferjuvogi 17, Áslaugu, Öldugötu 59, Mariu, Miðtúni 52 og Valborgu, Langagerði 22. Kvenfélag Breiðholts Föndurkvöld í Breiðholtsskóla miðvikudaginn 3. nóv. kl. 8.30. Kennd verður taumátun og ým- islegt fleira. Nauðsynlegt er, að nýir þátttakendur skrái sig hjá Jóhönnu Snorradóttur (84223), sem veitir nánari upplýsingar. Spakmæli dagsins Þegar ég sé kvenfólk kyssast, minnir það mig alltaf á upphaf rómverskrar glíimu. „Þegar Guð kallar, gefur hann það, sem til þarf „Ég var frekar hlédrægur i skóla, gat tæpast hugsað mér að standa upp fyrir fullum sal af fólki og tala, en þegar Guð kallar, þá gefur hann það, sem til þarf, — og eftir það gat ég talað,“ sagði Garð ar Ragnarsson, forstöðumaður Hvítasunnusafnaðarins í Suð ur-Jótlandi, þegar ég hitti hann fyrir skömmu, en Garð- ar og kona hans voru þá hér heima í leyfi, og hafa talað og sungið á samkomum hjá Filadelfiusöfnuðinum að und- anförnu. Ég hafði löngun til að fræðast um starf hans, fræðast um hina nýju JESÚ- byltingu, sem svo hefur verið nefnd, og ýmislegt fleira, og nú var Garðar kominn heim til mín, og hafði lofað að spjalla við mig. Garðar Ragn- arsson er myndarlegur ung- ur maður, nýiega orðinn fer- tugpir, kvæntur íslenzkri hjúkrunarkonu, önnu Guð- I jónsdóttur frá Vestmannaeyj- um. | „Hvenær komst þú til trú- í ar, Garðar?" „Það var árið 1951. Ég I hafði sem drengur sótt I sunnudagaskóla KFUM í Laugarnesi, en stundaði síð an nám í Gagn f ræðaskóla Austurbæjar. Svo var það, þegar ég var 19 ára, að ég tók að sækja samkomur í Fila delfiu með föður mínum. Ég þekkti lítið inn á þessi máil þá, en svo kom, að ég tók aí- stöðu, ég frelsaðist, ég fann sterka köUim frá Guði, og þá um leið köliun tii kristni- boðsstarfs. Ég var þá i vinnu hjá föður mínum. Ekki fá all- ir slika trúboðskölliun, það er mjög misjafnt. Ég fann Drott- inn, sem frelsara minn. Áhugi minn beindist þvl eingöngu inn á þessar brautár. Það verð ur aiger breyting á manni, maður, verður að nýjum manni. Þar á eftir ferðaðist ég svo um landið með trúboð anum Eric Ericsson, sem marg ir þekkja.“ „Fenguð þið einhverja | þjáifun tii þessara trúboðs- starfa?“ „Já, við höfðum alltaf biblíunámskeið oig fengum góða kennara í biblíufræðum frá hinum Norðurlöndunum. En eins og ég sagði í upphafi var ég hlédrægur í skóla, en þegar ég fékk köllunina frá Guði, gat ég talað og prédik- að, því að Guð gefur það, sem tii þarf.“ ,Nú hefur þú, Garðar, ver- ið safnaðarforstöðumaður á nokkrum stöðum. Eru slikir forstöðumenn kosnir likt og prestar í þjóðkirkju okkar?“ „Nei, svo er ekki. Söfnuð- uðimir kaila tii sin starfs- menn, innlenda eða erlenda. Eftir ferðastarfið með Erics son var ég búsettur í 6 ár i Stykkishólmi og ferðaðist víða um. 1962 fór ég í þriggja mánaða prédikunarferð til Ameríku, en þar eru hvíta- sunnusöfnuðimir sterkir og reka skóla og halda uppi ungl ingastarfi. Ég fór frá New York til Winnipeg og þaðan allar götur til E1 Paso við Mexikóflóann og prédikaði næstum á hverjum degi. 1964 var ég svo á bibliuskóla í StokkhóLmi, en árið eftir fékk ég köliun tll starfs í Þórs- höfn í Færeyjum, og um 5 og háifs árs skeið veitti ég for- stöðu söfnuðinum þar, og ferð aðist á meðan til Norðurlanda og hingað. Við rekum þar bóka- og blaðaútgáfu, en slikt starf er mikið stundað hjá hvítasunnusöfnuðunum. 1 Færeyjum var ég svo fram í maí i vor, að ég fékk köllun til S-Jótlands, og er aðsetur safnaðarins á stað, sem heitir Bylderup Bov. Ég er kvænt- ur hjúkrunarkonu frá Vest- mannaeyjum, sem einnig kem ur frá hvitasunnuheimili, og eigum við 3 böm. í Bylder- up Bov er safnaðarheimiii, en auk þess eru 7 útstöðvar, þvi að starfssvæðið nær allt að Aabenraasókninni. Þama er haldið uppi látlausu safnaðar starfi, ég gifti og skiri, pré- dika, og áhugi fólksins er mikili, og virku meðiimimir eru mjög duglegir." Trúboðshjónin Anna og Garð ar Ragnarsson. „Er þetta langur starfsdag- ur, Garðar?“ „Já, óhætt er að segja það. Samkomuir eru yfirleiitit á hverju kvöldi. Við rekum mikið bama- og ungiinga- starf, en blaða- og bókaút- gáfa er í Kaupmannahöfn fyr ir alia Danmörku, nefnd Roy al. Þetta er nálægt þýzku Jandamærunum, svo að sam- gangur er mikili milii fólks báðum megin landamæranna. Og flest eldra fólkið hefur í æsku gengið í þýzka skóla, svo að það skildi vel, þegar við fengum þýzkan söngvara til að syngja á samkomu. Annars er töluð þarna suður- józka. Meðan ég var i Fær- eyjum, sótti ég bibliuskóla í Brússel í Belgíu, og hafði ég mjög gott af þvl námi. Þetta er eins konar framhaldsnám til að kynna sér ný viðhorf og starfshætti. Það hafa máski einhverjir ekki heyrt um það, að hvítasunmimenn reka kristniboðsstarf í 12 löndum, og ber það starf riku legan árangur. 1 Færeyjum bætist jafnt og þétt við söfn- uðinn, og rétt áður en ég fór þaðan, höfðu verið fest kaup á lóð undir nýtt safnaðar- hús.“ „Geturðu sagt okkur eitt- hvað frá þessari svoköiiuðu „Jesúbyltingu", sem mikið er umtöluð, sérstaklega í Banda ríkjunum?" „Já, ég hef orðið þessarar hreyfingar var, og hún er á leiðinni til Norðurlanda. 1 Jesúvakningin átti upptök sin hjá hippíunum svonefndu, og er náskyld „karismatisku" eða náðarmeðaiavakningunni. Hér er um ungt fólk að ræða, oft komið af góðu fólki og menntað. Það hefur kafað nið ur i undirdjúp þjóðfélagsins, niður i hyldýpi lasta og synda, reynt allt, og að lok- um gefur það allt þetta fá- nýti upp á bátinn, og þá verð ur vakning, þjóðfélagsbylt- ing. En engin vakning er fuMkomin. Mannlegu.r veik- leiki setur ævinlega mark sitt á þær. En þessi Jesúvakning er um margt sérkennileg. Hún er eins konar vakning götunnar. Bilið miili þessa föl'ks og venjuiegs fólks var orðið svo breitt, að erfitt var að komast í snertingu við það. En svo er eins og það hreinsist í þessari táninga- vakningu. En það þarf að byrja á að ala það upp. Og þetta getur verkað til góðs fyrir marga, en allar vakning ar þurfa að komast á biblíu- legar slóðir. David Wilkinson trúboði fékk sérstaka köl'lun tii að starfa meðal þessara hippía. Meðan ég var I New York unnust 3 glæpaforingj- ar, ungir piltar, til trúar, en hættan er, að þeir verði jafn vel enn vandlætingarsamari, en áður." „Hvað með Billy Graham?" „Bidiy Graham er sterkur og áhrifaríkur prédikari, og hefur mikil áhrif tii góðs, en það eru vlst uppi ráðagerðir um að ræna honum, og hann er vaktaður af lögreglu, bæði á heimili sinu og annars stað- ar. Hann hefur beðið þess, að verði honum rænt, þá verði hann ekki leystur úr haldi með því að greiða lausnar- gjafld. Hann viM láita Guðs vilja ráða.“ Og með það felldum við Garðar talið að sinni. Hann er senn á förum til safnaðar sins á Suður-Jótlandi, og fylgja honum og íjölskyldu hams góðar óskir. — Fr. S. OKKAR Á MILiLI SAGT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.