Morgunblaðið - 14.11.1971, Side 1

Morgunblaðið - 14.11.1971, Side 1
52 SÍÐUR (TVÖ BLÖÐ) 259. tbl. 58. árg. SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1971 Premtsmiðja Morgunblaðsins. Fór til tannlæknis — skotinn til bana Relfast: una og skotið á sjómannimn unga af örskotsfæri. Siðan haft þeir þnst á brott og skilið eftir hóp skelfingu lostins fólks, sem elnnig beið á biðstofunni. Aðra en sjómanninn sakaði ekki, en tabð er, að morðingjarnir hafi haldið hann vera brezkan her- nmaim. Flugræningi rotaður Hafði áður þegið 1 y2 milljón dollara í lausnargjald Calgary, Alberta, Kanada, 13. nóv. — AP—NTB. MAÐUR nokkur, sena kvaðst vera félagi í írska lýðveldis- hemum, IRA, rændi í nótt farþegaþotu frá flugfélaginu Air Canada á leið frá Van- couver til Toronto. Neyddi ræninginn flngstjórann til að fljúga til Great Fails í Randa- rikjunum til að sækja þangað 1% milljón dollara í lausnar- gjald fyrir farþegana, en síðan var æthinin að fljúga til frlands. Eitthvað fór úr- skeiðls á leiðinni frá Grcat Fails, og var þá haldið til Calagry í Kanada. Bjóst ílug- ræninginn til að varpa sér út í fallhlíf á leiðinni þangað, en þegar hann var að spenna á sig fallhlífina tókst einnm af áhöfninni að rota ræningj- ann. Var hann svo handtek- inn við lendingu í Calgary. í’lugræninginn var vopnað- ur skamimibyssu og sex dýna- mítstautum. Skömmu eftir flugtak frá Vancouver kraíð- ist h anin þesis af fiugstióran- um að flogið yrði til írlanids með viðkomu í Gxeat Fails tál að ná í peninga. Hét ræn- imginn því að fengi hann eina og hálfa milljón dollara fengju farþegamir 115 að fara úr flugvélinni áður en flogið yrði áfram til írlamds. Flugstjórinn hafðd samiband við fulltrúa flugfélagsdns Air Caniada, og var ákveðið að verða við feröfum ræningjanis og afhenda honum peningana á flugvellinum við Great Falls, sem er um 160 km fyrir sunnan kanadísfeu ianda mærin. Meðan verið var að útvega þessa peningaupphæð sveimaði farþegaþotan yfir borginni, og eftir að flugstjór- anum hafði verið tilkynnt að Framh. á bls. 31 Beifast, 13. nóv. NTB. ÁTJÁN ára ganmll hollenzkur sjómaöur var í gær skotinn tal ÍKina í Rellast, þar sent lumrt sat á bíðstofu taiunlæknis. ILögregl- an hefttr skýrt svo frá, að tveir menn vopnaðir vélbyssum hafi skyndilega raðzt inn í biðstof- Ástandið fyrir botmi Miðjarðarhafsins er jafn ótryggt og ófrið- vænlegt og það hefur alltaf verið. — Lyktir á deilum okkar og Israelsmanna verða að fást fyrir lok þessa árs, lýsti An- war Sadat Egyptalandsforseti yfir fyrir skönimu og flutti skrif stofur simar í aðolstöðvar hersins. Mynd þessi var tekin, er Sad- at kemur til aðalstöðvar hersins og beilsar að bermannasið. Við hlið homun gemgur Mohamed Sadek hermálaráðherra. — Mariner á braut umhverfis Mars PASADENA Kaiiforníu 13. nóvember — NTB. Bandariska geimflaugin Mariner Boðar frekari brott- flutninga frá Vietnam 45.000 rnamxa lið verður flutt þaðan fyrir janúarlok 1972, segir Nixon forseti IUNGFRtj Brasilia, Lucia Pett- \ erlea var kjörin Ungfrú al- ( heimnr (Miss World) í Albert / Hall í London á miðvikndag- 7 imn var. Hér sést hún fyrir \ miðju með kórónu sína og t veldissprota. Hinax stúlkiirnar t í þessnm friða félagsskap eru / talið frá vinstri: TJngfrú ) Jamaica, Ava Joy Gill (sem \ varð nr. 5); Ungfrú Bretland, l Marilyn Ann Ward (nr. 2); J löngfrú Portúgal, Ana Paula I Alheiba (nr. 3) og Ungfrú \ Gnyana, Nalini Moonsar (nr. t ^ ^ ^ ^ J Barnard reynir enn Höfðaborg, 13. nóv. — AP SKURÐLÆKNIRINN Christian Barnard prófessor hóf í morgiin áttundu aðgerð sina til að græða hjarta í mann. Hjartaþeginn er 62 ára karlmaður, Lindsey Ricli »45 nafni, og fær hann hjarta úr nýlátnum manni. Fimnn þeirra sjö sjúklinga, sem prófessw Barniard hefur áður gtæft hjörtu i, eru látnir, ein tveir lifa. Siðasta stóraðgerð Barn ards var tilraun til að græða lungu og hjarta í sjúkling 25. júií í sumar. Lifði sjúkiingurinn i 23 daga eftir aðgerðina. Waishingtoin, 13. nóvember. NTB—AP. NIXON Bandaríkjaforseti kunn- gerði í gærkvöldi, að 45.000 bandarísikir hermenn til viðbót- ar yrðu fluttir frá Víetnam fyrir janúarlok á næsta ári. Til- kynnti forsetinn þetta á fundi með fréttamönnum, þar sem hann skýrði einnig frá því, að hann myndi kunngera næsta áfanga í brottflutningi handa- jriskra hermanna frá Víetnam fyrir 1. febrúar nk. Samkvæmt áætlun er gert ráð fyrir, að 139.000 bandarískir heinmenin verði enin eftir í Víet- nam í janúarlok. Fyrir jól á að flytja heim 25.000 hermenn og aðra 20.000 í janúarmánuðá. Hemaðaraðgerðum Banda- ríkjamanna í lofti verður haldið I áfram íram yfir 1. febrúar nk. | Það fer eftir því, hve umfangs- Tuttugasta ár Músa- gildrunnar TUTTUGASTA sýningarárið á leikriti Agatha Christie, „Músagildnunni" (The Mouse- trap) byrjar 25. nóvember n.k. í Ambassadorleikhúsinu i London með nýjum leikurum. Nær 3 mil'l'jónir manns hafa séð leikritið, en i því hafa komið fram 137 leikarar í þeim 8 hiutverkum, sem í leik ritinu eru. Tndklar henmaðaraðgerðir komm- úmáista halda áfram að vera, hversu hiratt mun ganga að láta herlið Suðúr-Víetnams taka við af Bandaríkjamönnum og einmig eftir því, hvernig ganga mun að fá bandaríska stríðsfa-nga lausa. Þegar Richard Nixon varð for- eeti í janúar 1969, var fjöldi bandarískra hermanina í Víetnam 549.000. -9 á í nótt að komast á bra«t umhverfis reikistjörnuna Mars eftir rúmlega fimm niánaða ferð frá Kennedyhöfða, Mariner-flau'gin er búin ijós- myndavélum og senditækjum, og hefur þegar sent fjölda mynda tdil jarðar af reikist j ö m urmi. Bkki eru vísindamenn alíls kostar ánægðir með myndimar, því þær þyikja óskýrari en myndir, sem bárust frá Mariner-7 íyrir tveim- ur árum. Má vera að þetta or- sakássit af sandbyl, sem hefur geisað á Mars undamfamar sjö vikur. Er sandbyiurinn einstaikt fyrirbæri, og þótt ekki sjáist mifeið af yfirboröi reikistjörm- unnar, geta vísindamenn kynnt sér áhriif bylsins þar til slotar. Undir lok mánaðarins bætast fleiird geiimiflaiuigar í hópinn við Mars. Eru það sovézku flaugam- ar Mars-2 og Mars-3, en ekki er viitað hvort þær verða Oátnar lenda á reikistjömiunni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.