Morgunblaðið - 14.11.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.11.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNINUDAGUR 14. NÖVEMBER 1971 Vilhjálmur Guð- mundsson — Minning MEÐ örfáuuím orðum lan-gar mig að minnast vinar míns VUiijálms Guðmundssonar, frkvstj., sem jarðsettur verður mánud. 15. þ.m., en hann íézt í Borgarsjúkrahús- inu 6. nóv. sJ. eftir fremjur stutta en mjög stranga sjúkdómslegu þar. Vilhjáimur fæddist 20. sept. 1912 á Harastöðum á FeÚs- sitrönd, Dalas., sonur hjónanna Guðmundar Gíslasonar og konu hans Sigríðar Gisladóttur. Hann var aninar í röðinni af 14 systkin- um. Fátæktim var mikil eins og þá var víðast og þvi litlir mögu- leikar á að brjótast til mennta, en í þá átt stóð hugur hans, eins og annarra þeirra systkina. Hann dvaildist um skeið á MæliMM hjá TVyggva Kvaran og ias umdir skóla og einn eða tvo vetur var hann í Memmtaskálamum á Akur- eyri, en hann varð að hætta þar námi sökum fjársíkorts. Síðar fór hann í Verzlun arskólann og lauk þaðan prófi með glæsibrag, enda var hann óvenju vel gefinh mað- ur og næmur á ailt, sem máii skipti og hann hafði áhuga á. Bækur var eim muniaðurinn, sem hann leyfði sér um dagana, en í bókalestur fóru hans fáu fri- stundir, enda var hann jafnvígur á mörg tumgumál og minnið var frábært. Að námi loknu vann hann um skeið hjá ýmsum aðilum umz hann setti á stofn eigin umboðs- og heildverzlun, en fyrir 17 ár- t Otför eiginmanns mins, föður, tengdaföður og afa, Runólfs Ásmundssonar, Nóatúni 28, sem lézt 8. nóv. sl. fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudag inn 16. nóvember n.k. kl. 1,30 e. h. Blóm vinsamlegast af- þökkuð, en þeim sem vildu ihinnast hans er bent á líkn- árstofnanir. Sveinbjörg Vlgfúsdóttir, SigTÚn Runóifsdóttir, Leifur Guðmundsson, Runólfur Birgir Leifsson, Hjördis Leifsdóttir. um stofnaði hann Vatnsvirkj ann hf. ásamt aihmörgum mönnum og gerðist frkvstj. þess fyrir- tækis og má segja, að hann hafi byggt það upp að öllu Ieyti og væri slikt ærið starf vemjulegum mamni, en þetta var aðeins eitt af ótal störfum Vilhjálms, t. d. ammaðist hann iengst af ailit bók- hald og fjárredður Félags Vatns- virkja og seimna Vatnsvirkja- deildarinnar hf. ásamt mörgum öðrum fyrirtækjum og fjölda ein- sitaJklánga, enda var starfsdagur hans lengri en nokkurs amnars sem ég hef þekkt. Hann gat aldrei neitað nokkurri bón og þrátt fyrir ótrúiLeg afkösit var oftast uranið langt fram á kvöld og helgamar Mka, en eiitt gat hann ekki, en það var að setja upp verð fyrir vinniu sína. Máitækið segir, að það komi ávaffit maður í manras sitað, en þetta er ekki rétt, það taka margir við þeim verkefnum sem Vilhjálmur hef- ur aranazt, en við þvi hlutverki að vera eins kooar skriftafaðir fjölda manna, bæði í andlegum og veraldlegum efhum, við þvi tekur eraginn. Við gátum gemgið að honum vísum í skri&tofunná og rakið raunir okfcar eða lagt fram hng- myndir okkar um þetta og hitt — ávallt gat VUhjálmur hlustað og gefið ráð. Menn sóuðu tíma hans með alls feonar kvabbi og kvarti og margir áttu tíðförult til hans, því hann var eins og raunverulegur faðir eða ©ldri bróðir okkar, svo margra. Hin tafcmarkalausa ró og hið hæg- iáta bros var svo tra/ustvekjandi og emgan þekki ég, sem efcki tel- ur Viihjálm hafa verið fágætan dreng og höfðingja, sem aldned t Ég þakka af aihug auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför systur minnar, Ingibjargar G. Sigurðardóttur, Fornhaga 8. Guð blessi ykkur ÖIL Fyrir hönd aðstandenda, Fríða Sigurðardóttir. mátti neitt auimit sjá. Hugulsemi hans og hlýja hefur yljað mörg- um um hjartarætur, og sé til einhvers konar „góðveirfeabanki" hinum megin veit ég, að þar á hann fúlgu stóra, en um inn- eigmir hóma megin skeytti hann ekki, í þeim efnum siem öðrum varð hann ætið sjáltfur að sitja á hakamum. ÖUium hiraum mörgu vinum Vilhjálms mun hann reynast ágleymanlegur maður, sökum sfana ávemjulegu marankosta, og það skarð, sem varð við fráfall hans, verður aldrei fyUt, en holit væri flestium mönnum að keppa að því að verða það, sem hann var. Vilhjákraur kvænitist 1. júní 1940 ef-tirlifandi feonu sfani, Ás- gerði Pébursdóttur frá Styfckis- hóiimd, hámni mætustu korau, og eiigrauðust þau fjögur böm, sem öil eru uppkomin, gift og nýtir borgarar. Ásigerður stundaði mann sinn af frábærri ást og alúð í vedkindum hans og vafcti yfiir honum, þar tái yfir lauk. Vil ég, fcoma mím og f jöiskylda, votta herand, bömum, tengda- börraum, systkinum og vinum, okkar dýpsitu- samúð við fráfali hins góða drengs. Bergu-r Haraldsson. Einn er þáttur a-f oss rakinn, ein af lindum hjartans þrotin. Þessar ijóðlfaur Grims koma mér í hug, þegar Vilhjálmur er kvaddur, en hann verður bor- inn til moldar mánudagfan 15. nóvember. Vilhjá'Imur var fædd- ur 20. september 1912 á Hara- stöðum á FeUsströmd. For- eJdrar han-s voru hjónin Sigríð- ur Helga Gísladóttir og Guð- mumdur Ari Gtslason. Gísli faðir Sigríðar Helgu bjó í Koti (nú Sunnuhlð) í Vatnsdal. Hann var GuOlaugsson Guðfauigssonar, og er sú ætt rakin út á Sfeaga og oft mefind Guðlau-gsætt Guð- mundur Ari var eyfirzkur í móð- urætt, en föðurætt hans skag- firzk. Faðir hams, Gísli Araso-n bjó í Geitagerði í Staðarsveit. Ari faðir hans var Jónsson Jóns- sonar, og var sú ætt situndum kerand við Hátódánartunigur í Norðurárdal. Jón Jónsson var kvæntur Sigriði Markúsdóttur frá Brúnastöðum, og var Marfeús faðir hennar sjöundi maður I karllegg frá Jónl Arasyni. Þau Sigríður og Guðmundur voru aðedns eitt ár á Harastöð- um, og næsta áratu-ginn voru þau á nokkrum stöðum í Dafa- sýslu og SnæféHsnessýsdu. Böm- in urðu m-öng, og var Vilhjálimur næst elztur þeirra. Vorið 1922 fluttust þau hj-ónin morður í Skagafjörð í áttha-ga Guðrraund- air, og fór Viihjálmiur þá að Sól- heimum í Sæmuindarhlíð og var þar hjá frændfólki sfau fram yfir fermingu. Hugur Vilhjálm-s stóð mjög tál náms og menmta, og veturinn 1929—1930 var h-ann við nám hjá séra Try-ggva Kvaram á Mællifelli, vann á Sig’ufirði sumarið efitir og gekk í Mennta- skófa. Akureyrar næsta vetur. Vilhjálmi var mjög létt um ném og hafði mikla löragun tii að halda áfram menn-taskólanámi með ákveðið markmið í hiuga. Hefði það þá þótt mikil ham- imgja að fá að þrsela sumiarfaragf á silidarpiani á Siglufirði til að kosta skölavist að vetri. En kald- ur hrammur kreppunnar frægu seildist þá til þessa lands sem og margra annarra og hvergi var vfarau að fá, en engfan, sem n-ærri stóð, gat rétt hjóibparhönd. Tók það Vilhjáikn fimm sumur að vfana fyrir næsta skólavetri, enda þurfti hann að styðja föður sfan sjúkan á þessum imisseirum. Haiusitið 1935 settist ViJhjálimur í 2. bekk Verzlunarskólans og fau-k þaðan prófi með hárri efak- unn vorið 1937. Næsfcu árin vann haran hjá þýzkum heildsala, þá uim stan hjá Ásbimi Óiafssyni stórkaupmanni, en Jengst af hafði hann sjálfur innflutnings- verzlun og veititt verzluntani Vaitmsvirkjanum hf. hér í borg forstöðu. Þótt Vilhjálmur vasri ágættega að sér í verziunarfræðum, hygg ég, að hann hafi ekfci verið á réttri hillu við verzluraanstönf, en-da hugsaði hann uragur til aranarra hlu-ta. Honum var Jítt að skapi að selja yfanu sína háu verði eða hagnast af aðstöð-u sfarai eða samböndum, en kaus fiemur að vfana faragan dag otg hefur hann á liðnum árum af- kastað svo miikiu verki, að undr- um sætír. Hfam 1. júní 1940 var bjartur ðagur i i!ifi Vilhjálms þrátt fyrir heimsstyrjöld og hernám. Þann dag igekk hann að eiga Ásgerði Péfcursdótfcur, eettaða úr Breiða- firði. Hún lifir mann sinn ásamt fjórum bömum þeirra, tveim dætrurn og tvedm soraum, sem öll eru uppkomfa og eiga hetaia í Reykjavík. HekniM þeirra Ás- gerðar og Vilhjálms hefur á amn- an tug ára verið í Viðihvammi 10 í Kópavogi. Hefur okkur ættingj- um og vfaum ekki þófct leiðin lörag suður í Hvamminra, mieðan þau bjuiggu þar, og þar höfum við átt margar minmisstæðar ánægjustundir, enda voru þau hjón mjög samh-erat í rausn sinn-i og góðu viðmóti við gesti. Vifhjátoiur var bókhneiigður og' las mdkið, eimfeum úttendar bæk- ur, enda var hann ncúkífll mála- maður. Hiamm var kyirr í fasi og frernur hlédrægux að eðlisfari. Hon-um sást iiíttð bregða, hvxxrt sem horaum mættl bffitt eða stráibt Þótt Vilhjátoiur yrði fyrir ýmdss koraar móttiastt þegar frá æstou- árum, edns og áður er að vifcLð, tel ég hann ei-gi að síður hafa verið miikinn gæEumanm. Hann var viibur maður og góðgjam og sOlífcum mönnium heppmast fflest vel, sem þeám er sj-álftráibt, en taka öðru, er að hömdum ber, rraeð hugrekki og sttllingu. Hann raaiu-t virðiragar þetora og hyllli, sem höfðu af honium kyrani, og ástar þeirra, er næst stóðu. Eigimkonan reyn'dist horaum þá bezt, þegar mest á reyndi, og hamm þumfiti ekfei að kemtoa hær- umar, en sjálfur lét haran ótví- rætt í Ijós þá lömigum að feomast -hjá glámu við elli feerlfagu. 1 ágúst síðastMðnum kenndi Vilhjálmur þess mefas, sem varð homum að aldurtifa. Mun horaum brátt hafa orðið Ijóst, að hverju íór, og tók hann öriögum sfaum með þeirrni karlmenmstou og hugarró, að sefat mun okkur úr mfarai tóða, ©r til haras komum. Haran andaðist um nónbil 6. nóvember. Við Vilhjálmur áittum samleið alila tíð frá umigltagsárum, og en-gfan maður hefur haft meiri áhri-f á stooðanir mónar og hugar- heirn en haran. Mun það eífaust gilda uim otofcur ötó systtdnin. En ekki mun ég gera neina tilraun til að koma orðum að því, sem ég og mifct fólk á honurn upp að urana. Ekki verður því á móti mæit, að hiiminn og jörð eru megfa- hlufcar þess heiims, sem við tóf- um í, en sá hefenur gefcur þó vdrzt ærdð breyttur og tómiegur, þegar þeir hiverfa á braut, sem oktour eru kaanasttr. „Það syrttr að, er sumir kveðja", segir Davíð steáOd. Heámur otokar, sem næs-t stóðum Vilhjálmi, verður al-drei samur og -fynruim, meðan hann var hjá okíkur. En mtaningin um þig, bróðir, mun lifa len-gi og ylja okkur um hjartarætur. Gunnar. — Bókmenntir Framh. af bls. 12 hef valið þann kost að halda „samræmdri stafsetningu fornri" á vísunum einsog þær hafa haft í fyrri útgáfum, að undanteknu visubrotinu sem höfuðið kvað I skriðunni Geirvör." Um söguna sjálfa segir Þor- steinn: „Sagan er I senn rakníng lausteingdrar atburðarásar og æviþættir einstakra per.sóna, þarsem jafnframt er haldið til haga ættvisi allri og mannfræði sem að efni hennar lýtur til nokkurra muna. Söguþráðurinn er því ósamfelldur, svo sem höfundinum er sjálfum ljóst, er hann nefnir rit sitt „sögu Þórs- nesínga, Eyrbyggja og Álftfirð- ínga“. Fornir siðir, trú og lög eru honum hugstæð. Frásögn hans er að jafnaði látlaus, gagn- orð, köld, stundum launkímin, en í einstökum atvikum þrúng- in fágætri, heitri mögnun, mynd- rsen og lifandi." Eyrbyggja er með skommti- legri Islendingasögum. Sumir kaflar hennar eru skráðir af mikilli snilld: ferð þeirra Am- kels og Þórarins að Holti á fund þeirra Odds og Kötlu, sem end- ar með aftöku þeirra mæðgina; þáttur berserkjanna, sem hraun- ið er ken-nt við; vig Úlfars og síðar Arnkels; fundur þeirra Snorra goða og Bjarnar Breiðvíkingakappa; Fróðárund- ur; þáttur ójafnaðarmannsins Óspaks; frásögnin um Þórodd og griðunginn Glæsi; hrakningar Guðleifs Gunnlaugssonar. Síðast en ekki síst er Eyrbyggja saga Snorra goða, eins hins svip- mesta og slægvitrasta manns, sem frá er sagt í bókum. Eyrbyggja saga er brunnur lifandi skáldskapar og um leið mikilsverð heimild um foma siði og hugsunarhátt. t ÓLAFUR JÓNSSON, frá Veðramóti í Gönguskörðum, verður jarðsunginn frá Neskirkju þriðjudaginn 16. þ. m. kl. 1,30 e. h. Fyrir hönd vandamanna Engilráð Júlíusdóttir, Matthildur Ólafsdóttir, Jón Heiðberg. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi VILHJÁLMUR GUÐMUNDSSON, Víðihvammi 10, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 15. nóv- ember kl. 1,30. Blóm og kransar afþakkaðir. Fyrir hðnd barna, tengdabarna og barnabarna Ásgerður Pétursdóttir. t Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, ÞORBJÖRN G. BJARNASON, pipulagningameistari, Drápuhlið 21, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 15. nóvem- ber klukkan 1.30 eftir hádegi. Guðríður Þórólfsdóttir, Ragnhildur Þorbjömsdóttir, Bragi Geirdal, Rósa Björk Þorbjömsdóttir, Ámi Pálsson, Sólrún Þorbjömsdóttir, Gísli Ferdinantsson. t Þökkum af alhug þá miklu samúð óg vinsemd, sem okkur hefur verið sýnd í veikindum og við andlát eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, BENEDIKTS GUÐBJARTSSONAR, fyrrum yfirverkstjóra í Stálsmiðjunni, Eskihlið 12 B. Magnís'ma Jakobsdóttir, böm, tengdabörn og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför eigin- manns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, EGILS SIGURÐSSONAR, bifreiðastjóra, Eskihlið 13. Þökkum yfirmönnum hans og samstarfsfólki, fyrr og siðar frábæra tryggð, einnig þakklæti til allra, sem veittu okkur styrk í veikindum hans. Guðriður Aradóttir, Steinunn Kolbrún Egilsdóttir, Haukur Hergeirsson, Hrafnhildur B. Egilsdóttir Briem, Garðar Briem og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.