Morgunblaðið - 14.11.1971, Side 25

Morgunblaðið - 14.11.1971, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNiNUÐAGUR 14 NÓVEMBER 1971 25 XXX - - XXX fréttum A» FINNA RÉXTU PLÖGGIN Ólafur Noregskonungur er mikill áhugamaður um sigling- ar og hefur tekið þátt í mðrg- um siglingakeppnum. Hér sjást fjórar myndir, sem voru tekn- ar af honum i London á alþjóða ráðstefnu um siglingakeppnir. Hann er þarna að búa sig undir srtörfin á ráðstefnunni. — rkt — Með morgunteinu „£g er að fara tíl hár- greiðslukonunnar: Hvað viltu — Ijóst, rautt eða dökkt hár ?“ „Segðu mér ekki, að þú sért „óvenjulega glæsilegur, ungur maður með bjartar framtíðarhorfur!“ NÝR FANI I'YRIR SAMEINUÐU ÞJÓÖIRNAR „Halló, ungu elskendur, vlijið þið kaupa miða í lög- regluþjónaliappdrættinu eða á ég að sekta ykkur fyrir að leggja ólöglega!" „I>að bíður yndislegur kvöldverður eftir okkur — i Nausti." „Sástu nokkurn mann hlaupa framhjá — óvenjulega einbeittan og ákveðinn ?“ Þetta er einkaritarinn sem ltonan mín réð — úr hópi 300 um- sækj enda. Mjólkurfrœðingar Vegna veikinda mjólkursamiagsstjóra o-kkar vantar mjólkur- fræðing til að veita Mjólkursamlaginu á Patreksfirði forstöðu frá og með 1. febrúar nk. Umsóknir sendist til Þórðar Jónssonar, Látrum, fyrir 15. desember. STJÓRNIN. Sendisveinn óskast piltur eða stúlka, hálfan eða allan daginn. Þarf helzt að hafa hjól. Uppl í síma 17373 á skrifstofutíma. Dona Shaxpe frá Monttclair sést hér leggja siíðustu hönd á gerð fána Kínverska alþýðulýð- veldisins. Hún vinnur hjá Ann- in-fánagerðarfyrirtækinu og þessi fáni var saumaður með hraði eftir pöntun frá Samein- uðu þjóðunum, sem fá kin- versku sendinefndina til sín í dag. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiHiams UHAWARE THAT THE LIGHT SNOW FALL I3THE VANGUARD OF . A BLtZZARD, ■ RANDy TRIESA WE'LLBE ATTHEUPPER MEADOW IN LE53 THAN AN HOUR, TRO/... IP WE , KEEP MOVING / , Vlð verðum komin upp í efri hlíðar eftir klukkutíma, Troy, EF við höidum vel áfram. (2. mynd). En ef vinur þinn heldur áfram að dragast aftur úr, verð- um við í allan dag. (3. mynd). Raven, bjáninn þinn, slakaðu á tauinnmim, leyfðn hestinum að liafa höfuðið frjá A þessu augnabliki, kæra frú, vtldi gjarnan gefa einhverjum þitt höfuð. silfurbakka. %

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.