Morgunblaðið - 14.11.1971, Blaðsíða 6
6
AXÖRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVBMBÉR 1971
ITÖLSK RÚMTEPPI
2,20x2,50 — 6 gerðir,
Litliskógur
horni Hverfisgötu og Snorra-
brautar.
rAðskoima
óskar eftir ráðskonustöðu í
vetur. THboð, merkt Ráðs-
kona 3337, sendizt afgreiðslu
blaðsins f. 20. þ. m.
GLUGGATJALDADAMASK
á 230 kr. metr., breidd 1,20.
Straufrí sængurfataefni.
Póstsendum.
Verzl. Anna Gunnlaugsson,
Laugavegi 37.
ATVIIMIMA ÓSKAST
fyrir hádegi. Hef starfað hjá
heildsöiufyrirtæki við verðút-
reikninga og tollskýrslugerð.
Nafn og símanúmer leggist
inn á afgr. Mbl. m.: 3495.
TIL LEIGU
Ný 2ja herbergja fbúð í kjall-
ara til teigu. Tilboð, er greini
fjölskyldustærð, sendist Mbl.
merkt „Heimar 3492" fyrir
20/11.
HERBERGI — LlTIL IBÚÐ
Ungur Bandaríkjamaður ósk-
ar að taka á leigu herbergi
eða litla íbúð sem fyrst. Al-
gerri reglusemi heitið. Uppl.
á Hótel Borg, sími 11440.
FRÍMERKI — FRÍMERKI
íslenzk Mmerki til sýnis og
sölu I dag. Upplýsingar
Grettisgötu 45 A.
HÆIMUUNGAR
tveggja ménaða, holdakyn,
til söhj. Sími 34892.
SEM NÝTT SÓFASETT
tM sölu. Uppl. í síma 36789.
KENNSLA
Kenni stærðfræði, íslenzku og
dönsiku til barna- og unglinga-
prófs. Uppl. í sima 82009.
TIL SÖLU
Volkswagen 1300 '66 og
Mercedes-Benz, dísill '64.
Skipti á nýlegum station bil
koma til greina. Sfmi 42286.
PRENTARI
óskar eftir atvinnu, er að
koma að utan. Tilboð merkt
3494 sendist afgreiðslu blaðs
ins fyrir 17. þ. m.
NEMI
Óska eftir nema í múrverk.
Upplýsingar í síma 42754.
GULBRÚN HANDTASKA
tapaðist á miðvikudagskvöld.
Finnandi vinsamtegast hringi
í síma 40537.
KJÓLAEFNI
VetrabómuH á 223 kr. metr-
inn, nælon velúr á 182 kr. m,
trosel efni á 110 kr. m, dral-
on jersey frá 332 kir. metrinn.
Verzl. Anna Gunnlaugsson,
Laugavegi 37.
„Nú fjúka lauf af litlum bleikum trjám“
Off svo var það einn grá-
an haustdaginn, að stararn-
ir komu aftur í stórum hóp-
um. Máski héldum við, að
þeir myndu ekki koma aftur.
I>að hafði heyrzt, að
þeir væru lúsugir, og þeir
hefðu gert sér hreiður i loft-
rásum fínu húsanna í Laugar-
ásnum, og iýsnar og flærnar
hefðu hreint blásizt út um
allar stofur.
Menn skrifuðu í blöðin um
allan óþrifnaðinn, sem þeim
fylgdi. I>eir voru alls ekki
velkomnir liingað.
Annars er það ekki svo
langt síðan, að starar sáust
fyrst á íslandi. Ég sá t.d.
ekki stara fyrr en 1957, síð-
ast í marz, þá norðarlega á
Vestfjörðum, en hér hafði
hann þó sézt annað slagið,
sem flækingur á vetrum,
liklega hrakinn hingað
af veðrum. Talið var,
að hann yrpi hér. Nú er svo
komið, að starinn er orðinn
staðfugl, og honum fjölgar
ört, hvort sem mönnum fell-
ur betur eða verr.
Mér finnst starinn skemmti
leg-ur fugl og fjörugur, og
býð hann velkominn tii
landsins. Mér finnst einkenni
lega mikið um hann í Skerja-
firði. Oft eru símalínur og raf
magnslínur huldar af þessum
kvika fugli, einkanlega þó
kringum húsið hans Ingimars
Brynjólfssonar, og mér er
ekki grunlaust um, að stör-
unum sé þar gefið, af þeirri
góðu fjölskyldu.
Bjami Sæmundsson skrif-
aði m.a. á þessa leið í hinni
merku fuglabók sinni um star
ann:
„Safnast oft ógurlegur
en orðið er, einnig sem varp
fugl, í kauptúnin."
Og ég tek undir þau orð.
En nú er fcomið haust, og
stararnir á símalinunni
mynda eins konar nótur, sem
þeir söngeisku kunna eflaust
að lesa úr, og þeir lifga upp
á haustsins skugga. Laufin
fjúka af trjánum, já, eru þeg
ar fofcin út í buskann, nema
inn átti ég löngum mitt yndis
land, það var eiginlega allt-
af þaðan, sem ég lagði
af stað, alitaf þangað, sem ég
kom aftur í leit að tfriði og
fögnuði í sál, líkt og Steinn
Steinar segir í Ijóðinu Leið-
arlok:
„Að lokum eftir langan,
þungan dag,
er leið þín öll. I>ú sezt á
stein við veginn
Starar sitja þétt á sínialínum. (Myndin er fengin að
láni úr hinni nýútkomnu Stóru fuglabók Fjölva).
nálarnar sígrænu af barr
trjánum, sem verma hug
manns á vetrardögum. Þórir
Bergsson yrkir svo um þessi
fjúkandi lauf:
„Nú fjúka lauf af litlum
bleikum trjám
og limið nakið skekur
vestanstormur;
og fugl er burtu, horfin fífa
af flám,
í fylgsnum jarðarmoldar
sefur ormur.
Kjartan Guðmundsson.
Kjartan vitjar um netið okkar í Ósniun. Myndin er gömul og tekin á gamla og lélega
kassavél, en mér þykir samt befcra en ekki að eiga hana núna. Hún rifjar upp fyrir
mér skemmtilegar ævistundir.
grúi af fuglum dagiega und-
ir kveldið, áður en þeir setj-
ast í tré eða reyrskóga þar
sem þeir hafa náttból, en
„skrafa" lengi saman, eða
haida kvöldsöng, áður en far
ið er að sofa. Starinn
er „fugla fjörugastur", flýg-
ur ágætlega, beint, eða ef um
langt fliug er að raeða, hopp-
andi í l'öngum bogum. Hann
syngur mikið, jafnvel í vetr-
arhöi'kum, nýkominn heim,
byrjar með viðfelidnu blístri
og fléttar inn i það ýmis
hljóð, sem að nokkru leyti
eru eftirhermur eftir ýmsum
fuglum og jafnvei hundum
og köttum. Hann er líka auð-
taminn jafnvel þótt fuliorð-
inn sé, verður mjög mann-
elskur og næmur á ýmsar list
ir, t.d. að iæra stutt iög, orð
og setningar, eins og hann
lílka er snillingur í því að eft
irlikja raddir annarra dýra.“
Og Bjami segir svo siðar:
„Hér á landi virðist honum
hafa fjölgað hin siðari ár og
ætti oss ékfci að vera neinn
ami í því, að fá hann bétur
Um hugann dapi-an hausteins
geigur fer:
Á hestt bleikum vetur ber að
garði,
og bliöuveðrimi svipti undan
sér
til suðurs — út á hafið —
fyrr en varði.
En vitum, þar sem virðist
fölnað allt,
og visin lauf og dáinn
sumarljómi
og vonlaus auðn og
ömurlega kalt,
er undirbúið næsta vor og
blómi."
Þannig reynir skáldið að
hugga, reytnir að stappa stól-
inu í okkur, reynir að fá okk
ur til að láta efcki hugfaíll-
ast, þótt syrti í álinn, því að
aftur mund spretta grös og
lauf skarta á trjám. Og gott
er að eiga þá vissu.
★
Mér varð um daginn reik-
að niður að ströndinni. Brim-
ið svarraði við svartan sand;
oft hafði leið min legið um
þessar slóðir, niður við Ós-
og horfir skyggnum augum
yfir sviðið
eitt andartak.
Og þú mimt minnast þess,
að eitt sinn, eitt sinn, endur
fyrir löngu
lagðir þú upp frá þessum
sama stað.“
Fyrir hugarsjónum mínum
rennur skyndilega gömul
æskuminning. Seiinni maður
móðurömmu minnar, Kjartan
hét hann, og hafði stundað
sjómennsku árum saman og
siglingar, hafði gaman af því
að leggja netstubb í ósinn,
þvi að þá var bæði silung-
ur og sjóbirtingur í ánni okk
ar, þótt minkurinn hafi þar í
skörð hoggið upp á siðkast-
ið.
Eitt sumar dvaldist hann
hjá okkur, og sváfum við
tveir saman í tjaldi norður
á túninu, rétt norðan
við gamlar beitarhúsarúst
ir annars afa míns. Þar var
logn fyrir landsynningnum,
en það var einkum harrn, sem
olli truiflunum á logni á
þeirri jörð.
Við höfðum lagt netið að
áliðnu kvöddi neðst í ánni,
niður eftir ósnum, þvi að
aldrei mátti Kj'artan heyra
það nefnt, að leggja net
þvert yfir ána. Um nótt-
ina gerði logn, otg vel stóð á
sjó, og það var ákveðið að
vakna í rauðabítið morgun-
inn eftir tll að vitja um. Ég
man það vel, að Kjartan
þurfti enga vekjaraklukku.
Eitthvað um fimmleytið blak
aði hann við mér, ég rumsk-
aði, settist upp við dogg í
svefnpokanum, nuddaði stír-
urnar úr augunum, —
Kjartan var þegar klæddur,
og sfcömmu síðar gengum við
tveir þögulir í áttina að Ósn-
um; hann stór, ég liitili. Sól-
in var ekki komin upp, raun
ar mytndi hún varia skina
sterklega þann daginn. Við
þrömmuðum þetta á klofbúss
um, niður Kerbarð, yfir
Helluvað og áfram niður
nyrztu Ósbrekkuna, og ieið
ekki á löngu, að við komum
að netinu. Æðarfuglahópur
fæidist við komu okkar, og
stefndi með miklum hama
gangi á sjó út, einstaka kría
undi illa næturtruflun-
inni, og bar sig til að gogga
í okkur. Silalegir fýlar svifu
meðfram sjávarklettunum, —
og siðan byrjaði Kjartan að
gá í neitið. Brátt glitraði á
silíurlitaðaii sjóbirting, og
síðan á annan, og ég tók við
þeim og bar hærra upp í f jör
una, eftir að Kjartan hafði
rotað þá. En naesti fidkur
var eitthvað undarlegur, og
ég sem hélt þá, að sá fynd-
ist ékki nema við bryggjum
ar í Reykjavík. Það var gríð-
arstór marhnútur, allavega
skræpóttur. Svona geta fisk-
ar verið undariegir, eða eins
og Jóhann Hjálmarsson yrk-
„Undarlegir fiskar
synda í djúpinu rauða
gulir og svartir og hvísla
óskiljanlegum orðum."
Ekki man ég, hvort veiðin
var meiri en þessir tveir, en
vel kann einn eða tveir sil-
ungar að hafa verið íbland.
Þegar við svo gengum heim-
leiðis, var sóiina rétt að sjá
daufa í austrinu. Leiðin var
öll á tfótinn, og ofan við Ker-
barðið hviidum við okkur við
vænan b lágrýt is'hn ull u n g,
sem var svo í iaginu, að
hann myndaði bak, studdi
vel við iúið bak ökkar eftir
gönguna. Raunar hvlldum
við okfcur alltaf hjá þessum
steini, — og gerum enn. Við
slægðum silunginn og sjóbirt
inginn þarna á steininum með
sjálfskeiðingnum hans Kjart-
ans, og það var tæpast nokk
ur sála komin á fætur á bæn
um, þegar við komum fagn-
andi heim með glitrandi
sunnudagsmat, sem við höfð-
um haft upp úr krafsinu,
með því að taka daginn
snemma. Silífc morgungánga
er indælis náðarmeðal,
og mættu fleiri i fótspor ofck
ar Kjartans feta. En það er
langt síðan þetta var, og
Kjartan vinur minn, og næst-
um því afi, er fyrir löngu dá-
inn. Ég sakna þessa hægá og
grandvara manns. Það var
mikið í hann spunnið.
— Fr. S:
UTI
:>'■ *
A
VÍÐAVANGI