Morgunblaðið - 14.11.1971, Blaðsíða 11
MÖRGUNBLAÐIÐ, SUNtNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1971
11
VilhjáJmur I>. Gíslason.
Stóðu errndi og umræður um
trúmál og kirkjumál í sex
fcvöíd samíleytt í Nýja Bíó fyr
ir fiullu húsi. Þar komu fram
ýínsar höfuðkempur í kirkju-
og kristnihaldi í landinu.
Fyrstu fimm kvöldin voru
haldin erindi. Ég byrjaði á dá-
lítilli inngangsræðu og svo tal-
aði Sigurður P. Sívertssen um
aðalverkefni og stefnu nýrrar
guðfræði. Næsta kvöld talaði
séra Friðrik Friðriksson
uin starf og stefnu KFUM,
þriðja kvöldið séra Jakob
Kristinsson um stefnuskrá Guð
sþekifélagsins. Þá Haraldur
Nielsson prófessor um afstöðu
Sálarranhsóknafélagsins til
kirkjunnar og seinasta erinda-
kvöldið taiaði séra Bjami Jóns
son dómkirkjuprestur um Krist
og kirkjuna.
Þetta voru vönduð og vel
samin erindi og vöktu mikla at
hygli. Og þá var ekki siður
spenningur í kringum siðasta
kvöid trúarmálavikunnar. Þá
var umræðuifundur og tóku
þátt í honum fyrirlesaramir og
ýmsir aðrir, þ.á.m. tvær þjóð-
kunnar konur, frk. Ólafía Jó-
hannsdóttir og frú Aðalbjörg
Sigurðardóttir. Meðal þátttak-
enda 1 umræðunum voru einn-
ig gamlir prestar eins og séra
Kristinn Daníelsson og séra
Sigurður í Vigur, alkunnur af
stjórnmálaafskipbum sínum.
Páll Kolka var þá byrjaður að
látá til sín heyra og þama var
Þórður á Kleppi að ógleymd-
um Einari Jochumssjmi.
— Voru þessar ræður gefn-
ar út?
— Já. Ritarar á þessum fundi
voru Sveinn Víkingur og
G-unnar Árnason, þá stúdentar
i Guðfræðideildinni og var
Gunniar ritari Stúdentafélags-
ins. Öliu efninu var safnað
saman í bók, sem heitir Trú-
málavika Stúdentafélagsins.
Þessi trúmálavika var fróð-
legt og merkilegt alsherjar-
uppgjör á trúmáiastefnum og
kirkjumálum þessa tíma og at-
hyglisverð aldarfarslýsing á
sinn hátt.
Ég fékk ekki alla, sem ég
skrifaði upphaflega til að taka
þátt í vikunni, og ég man sér-
staklega eftir Meulenberg í
Landakoti. En hann var samt
á öllum fundunum og fylgdist
með og talaði alioft um þetta
við mig á eftir og gerði sínar
kaþólsku athugasemdir um mál
in og hálfsá eftir að taka ekki
beinan þátt í vikunni. Hann
var áhugasamur maður og
fydgdist mjög vel með islenzk-
um málum og kynnti þau erlend
is; m.a. á sýningu í Rómaborg
um þessar mundir. Hann hafði
þar íslenzka deild, sem ég sá.
Þar voru íslenzkar bæbur,
■landabréf og ýmsir þjóðlegir
gripir-
• En hvað manstu að segja
frá (iðrum verkefnum Stúdenta
félagsins, meðan þú varst í
Stjórh?'
‘ "pi‘ Þá var1 t.d. móttaka kon-
■brtgsi'Ps sumárið 1921, en Stúd-
entafélagið var beðið um að
taka þátt I henni með sérstakri
hátiðarsamkomu, sem var hald
in í Iðnó.
Við báðum Einar Benedikts-
soh að yrkja konungskvæði.
Það gerði hann og kom sjáif-
ur frá útlöndum og flutti kvæð
ið forkunnarvel, en dr. Alex-
ander, sem þá var formaður,
las einnig part af kvæðinu, en
Bggent Stefánsson söng sumt.
— Og hvað vilt þú svo að
lokum segja, Vilhj'álmur?
— Þó að stundum séu skóla-
Og stúdentsárin í dálitlu róm-
antísku Ijósi i endurminning-
unni, þá held ég, að raunsætt
megi líta svo á, að þetta hafi
verið góð og frjósöm ár í lifi
Háskðlans og íslenzkra stúd-
enta, — enda Háskölinn þá ung-
ur, og þetta var um og eftir 1.
áratuginn í ævi hans og mörg-
um nýmælum hreyft.
Af tveim
adalhvötum
Lárus Sigurbjörnsson, fyrr-
um borgarskjalavörður, lét um
skeið málefni stúdenta, sinkum
þó Háskólastúdenta, mjög íil
sín taka. Hann hefur manna
ákveðnastar skoðanir á þvi,
hver voru tildrög að stofnun
Stúdentafélags Reykjavíkur,
enda var móðurafi hans, Lárus
Hahdórsson, einn helzti hvata-
maðurinn að stofnun þess.
Af þessu tilefni höfðurn við
sámhand við Lárus Sigur-
björnsson og spyrjum:
— Hver voru tildrögin að
stofnun Stúdentafélagsins ?
— Stúdentafélagið er í raun
ag veru stofnað af tveimur að-
alhvötum eða drifendum. Það
er Lárus Halldórsson á annan
bóginn en hinn forgömgumað-
ur samtaka Prestaskólanema,
Valdiimar Briem.
Fyrir Valdimar vakti fyrst
og fremst sajmtök sjálfra stúd-
entanna sem nemenda, en fyrir
Lárusi vakti hlins vegar hið al-
menna stúdentafélag, — félag
lærðra manna í landinu, vís-
indafélag, ef við viidum kalla
það svo. Þetta kemúr greini-
lega fram í fundargerð Kvöld-
félagsins eða Leynifélags and-
ans, — það er níhlismi, Lárus
er þar frummæiandi um stúd-
entalíf í Reykjavik. Hann
spyr: Hvað er stúdent in senso
strictissimo? Og svarar sér
sjálfur: Það er hver sá, sem
Franih. á bls. 26
Lárus Sigurbjörnsson.
ORÐSENDING
Um þessar mundir er njtt píputóbak boðid til sólu á
íslen^kum markabi í fyrsta sinn. Tóbak þetta er ólíkt
þeim gerbum tóbaks, sem nú fást hérlendis. Tóbaks-
blandan er ab mestu úr Burlej og Marjland tegundum ab
vibbcettum vindþurrkubum Virginiu og Oriental laufum.
Þessi njja blanda er sérlega mild í rejkingu, en um leib
ilmandi og bragbmikil. Tóbakib er skorib í cavendish
skurbi, löngum skurbi, sem logar vel án þess ab hitna of
mikib. Þess vegna höfum vib gefib því nafnib
EDGEWORTH CAVENDISH.
Rejktóbakib er selt í poljethjlene umbúbum, sem eru meb
sérstöku jtrabjrbi til þess ab trjggja þab, ab bragb og
rakastig tóbaksins sé nákvcemlega rétt.
Vib álítum Edgeworth Cavendish einstakt rejktóbak, en
vib vildum gjarnan ab þér sannfcerbust einnig um þab af
eigin rejnslu.
Fáib jbur EDGEWORTH CAVENDISH / ncestu
búb, eba sendib okkur nafnjbar og heimilisfang svo ab vib
getum sent jbur sjnishorn. Síban þcetti okkur vcent um
ab fá frá jbur línu um álit jbar á gcebum
EDGEWORTH CAVENDISH.
Heimilisfangib er: EDGEWORTH CAVENDISH
Pósthólf: 5133, Reykjavík.
HOUSE OF EDGEWORTH
RICHMOND, VIRGINIA, U.S.A.
Stærstu reyktóbaksútflytjendur Bandaríkjanna.