Morgunblaðið - 14.11.1971, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1971
21
10 ára afmæli:
Auglýsingastofan hf.
Gísli B. Björnsson
UM MSSSAR nnmdir eru liðin
10 ár frá því að Atiglýsingastof-
an h.f. Gisli B. Björnsson var
sitofnsett og í tilefni þess og að
fyrirtækið hefur hú flutt í nýtt
húsnæði að Lágmúla 5, boðaði
Gísli blaðamenn á sinn fund og
skýrði þeim frá lielztu þáttum
starfseminnar.
Fyrirtæikið var upphaflega til
húsa í Þingholtsstræti 3, en
fluttli árið 1965 í Lindarbæ, þar
sem það hefur verið til húsa
fram til þessa og að sögn for-
ráðamanna búið v'ið vaxandi
þrengsl siðustu árin. Að sögn
Gísla B. Björnssonar er fyrir-
tækið elzta fyrirtæki sinnar teg-
undar hérlendis, sem hef-
ur síarfað samfleytt að
skipulagðri auiglýsingastarf-
semi. Til gamans má geta
þess að fyrsta auglýsingastofa
erlendis var sett á stofn fyrir
iæpum 150 árum eða árið 1812.
í upphafi voru starfsmenn
Auglýsingastofunnar tveir, en
nú eru þeir 12 og skiptast sem
hér segir: framkvæmdastjóri,
au'glýsingastjóri, teiknarar,
Í!Í!
lllitllilll
Séð yfir feiknistofu Auglýsing-astofu mv.ir.
Gísli B. Björnsson.
Hjartans þakkir til allra þeirra, sem sýndu mér hlýhug og vin-
áttu á sjötíu ára afmæli mínu 3. nóv. síðastliðinn. Sérsaklega
þakka ég skrifstofumönnum og stjórn Hraðfrystihúss Stokks-
eyrar fyrir rausnarlegar gjafir.
Guð blessi ykkur öll.
Zofanías Ó. Pétursson,
Fagradal, Stokkseyri.
Snyrtistofu Ástu Holldórsd.
Tómasarhaga. — Sími 16010.
Býður upp á örugga þjónustu i allri snyrtingu.
Athugið: Árangursrík meðhöndlun á bólum og húð
ormum.
textahöfundar og s'krifsíofufólk.
Starfssvið fyrirtækisins er marg
þætt, auk auglýsingagerðar,
svo sem gerð áætlana um skipt-
íngu auglýsingafjár fyrirtækja,
gerð umbúða, bókaskápa o.s.frv.
og skipulagning vörusýninga.
Gisli B. Björnsson sagði frét;a-
mönnum að gegnum árin hefði
Auglýsingastofan átt löng og
stöðug viðskipti við mörg þau
fyrirtæki, sem hún hefur séð uon
auglýsingar fyrir. Hann sagði
einnlg að það væri regla að Aug
lýsingastofan ynni aðeins fyrir
ei'tt fyriríæki eða öllu heldureitt
vörumerki hverrar tegundar,
þannig að aldrei er um að ræða
samkeppnisaðila innan fyrirtæk-
isins.
Með tilkomu hins nýja húsnæð
is stækkar húsrými fyrirtækis-
in.s þrisvar sinnum, sem stórbæt-
ir starfsaðs öðuna. Þorkell G.
Guðmundsson húsgagnaarkitekt
tei'knaði innréttingar, og Smíða-
stofa Sverris HaHgrímssonar
simiðaði þær.
Lærið
að taka mál,
minnka og stækkasnið,
breyta sniði og sníða
Slysatrygging SJOVA
Tryggir yður allan sólarhringinn
Við vinnu - í frítíma - á ferðalögum
Slysatryeging Sjóvá greiðir bætur vlð dauða af slysföriun, vegna varanlegrar
örorku og vikiilegar bætur, þegar hinn tryggðl verður óvinnufær vegna slyss.
Slysatrygging Sjóvá er hagkvæm og ódýr.
Dænii um iðgjökl:
Starf Dánarbætur örorkubætur Dagp. á viku Ársiðgjald
Skrifstofumaður 500.000. — 500.000. — 2.500. — 1.500. —
Sölumaður 500.000. — 500.000. — 2.500. — 2.000. —
Prentari 500.000. — 500.000. — 2.500. — 2.535. —
Trésmiður 500.000. — 500.000. — 2.500. — 4.355. —
Aðrar vátryggingarupphæðir eru að sjáifsögðu fáanlegar.
Leitið nánari upplýsinga i aðalskrifstofnnni eða hjá næsta umboðsmanni.
|v SJÚVATRYGGINGARFÉLAG ÍSIANDS í
INGÓLFSSTRÆTI 5 — REYKJAVÍK — SÍMI 11700
flík á hvern sem er eftir
Stil og McCalls sniðum.
Siðustu námskeiðin fyrir jól byrja mánudaginn 22. nóvem-
ber og fimmtudaginn 25. nóvember. Hvert námskeið er
3 kvöld frá klukkan 7.30—10.30. — Fjöldi þátttakenda
á hverju námskeiði er mjög takmarkaður, því hverjum um
sig býðst að fullsníða 1—2 flíkur á staðnum eftir leiðsögn
handavinnukennara.
Námskeiðsgjald nemur 750,00 kr. Þátttökubeiðnum er veitt
co móttaka í öllunn Vogue-búðum.
r-i
}
5
2
6
5
Skólavörðustíg 12, Háaleitisbraut 58—60,
Laugavegi 11, Strandgötu 31 Hafnarfirði.
Lækkið byggingakostnaðinn og kaupið
1. flokks vöru á mjög hagstæðu verði.
VINYL gólfdúkur og gólffhsar
Margar gerðir. — Fallegar litasamsetningar — gott verð.
Norsk gæðavara, hentug jafnt fyrir heimili og vinnustaði,
svo sem verksmiðjur, skrifstofur og f.eira,
Útsölustaður á Stór-Reykjavíkursvæðinu:
LITAVER
Grensásvegi 22—24.
Einkaumboðsmenn: Ólafur Gíslason & Co. hf.,
Ingólfsstræti 1 A, R Sími 18370.