Morgunblaðið - 18.12.1971, Síða 21

Morgunblaðið - 18.12.1971, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1971 21 vegna vaim hún jafman störf, sem henni hentuðu betur og voru léttari en bús'.örfin. Varö heilsuveila hjónanna til þess, að þau hættu búskap og fjölskyid an fl'Uttist frá Garði og suður til Reykjavikur árið 1961. Vann hann þar um skeið við af- greiðslustörf í búð, er ástæður leyfðu. Eftir 2 ár kom Garðar aftur til Akureyrar og átti þá heimili hjá systikinum sínum Á.s- rúnu og Jóni, Stórhol'ti 5, Gler- árhverfi. Er Garðar kom bvi við, starfaði hann við verziun Jóns bróður síns. Féliu homuim þau störf vel og naut hann miik- ilia vimsælda. Á uppvaxtaráruniuffn naut Garðar ekki annarrar skóla- göngu en þá var krafizt til fulln- aðarprófs samkvæmt þágild- anidi lög.um. Svo séigir mér hugur, að á unglingsárunu.m hefði Garðar kosið að hleypa heimdrajganum og geta no' ið meiri menntunar þótt ei.gd yrði af, enda var hann bókhneigður, l.as mikið er færi gafst, mjög fróðleiksfús, ætt- fróður og ágsotlega minmugur. Garðar Björn var ágætlega verkl'aginn maður o^g gilti það jáfnt um innanhússtörf sem ut anbæjar. Hann var allt í senr: góður fjármaður, fjárglöggur og manniglöggur. Fyrr á árum og langt fram eít ir ævi var Garðar glaðsinna. hláturmi'ldur og fjörugur og nau. sín vel þar sem glieðiu og léttleiikinn voru með í för. Heima í sveit sinni var ha.nn ler.g; á hu.gasamur ungmennafélagi Lót.t við Garðar værum nánir frændur og sveitungar var langt í millum okkar, bjuggum sinn á hvorum sveitarenda, bar því fumdum sjaldan saman og kynnt ums't við því hvor öðrum næsta lítið. En veturinn 1958 og ’59 höguðu atvikin þvi svo, að við vorum sam íða nokkrar vi'kur og vorum báðir sjúkllnigar. Vorum við þá í bezta yfirlæti hjá móð- ur Garðars og systkinum hans. Dvöl okkar frændanna á hinu ágæta heimili er mér mjög kær og rík í minni og þá hófst kynn ingin með okkuir. Ræddum við mikið samian um mörg og næsta óskyld málefni og fór alltaf á- gætfega á roeð ökkur, og - frá þeim tíma hef ég margs að minn ast og þakkia. Sé Mtið yfir æviveg Garðars, o.g þrátt fyrir hið meðfædda fjör og lét'.lyndi, er hann hlaut í vög.gugjöf, mun eigi haf.i hjá þv'í farið, er á ævina leið, og þyngdi'st fyrir fæti og fjörið dofnaði að þá hafi komið stundir. ssm honum fanns: örlagadís- irnar eig.i vera honum ör’áiar um of, og BÓtekinið stundum næsta stopult. Mun svo oft reyn ast. Og e.t.v. er það eðlilegt, þá mál ÖM eru til mergjar bro in og allar hliiðar rækitega skoð aðar. Vist er, að Garðar ól lemgi þá von í brjósti o.g átiti þá ósk heitasta, að honum auðnaðist að ei.ga alla ævi h.eima í Garðt og að eitthvert barna hans sa.-ti jörðina efti.r hanis dag. Sú von brást og varð marg: til þess. En, hvað sem um pað er, þá unni h.amn heilishugar sveitinni sinni, Fnjóskadalnum sem ól hann og fóstraði. Þar lifði h.ann og.starf aði öll sín æsku- og manndóm.s- ár. Og með sárum sefa minnist hann dalisins og æskuheimiMsins — þeirrar jarðar, siem geymir: „simaladrengsins léttu spor“ — spor hanis ligigja víða um Sel- ' iand, Fel'l og Göngusikarð. Nú er gróið yfir sporin og sér þeirra hvergi stað. Sma’a- drenguirinn varð gamall, þreytt- ur maður, sem þráði hvild, og er stundaglaisið ranm út var hvíld- in barla kær. En bernsku- og smalaminn- ingarnar, voru honum til hinzía dags hu.gljúft umnugsunarefni, þær vöktu í vitund hans og vermdu hu.gann á löngum ein- verustund'um. Hann átti þær einn. En.gin'n gat tekið þær frá honum. Ég kveð Garðar frænda minn með kærri þökk fyrir órofa vin áttu og margar ánægjustundir, er við áttum saman. Ég veit að hann mun njóta þráðmr hvíid- ar — og að: „Guð gefur honum raun lofi be ri.“ Fáll Ólat'sson frá Sörlastöðum. *HS1 1 || Husqvarna iieÍDIÍÍÍStæki ERU VEL ÞEKKT HÉR Á LANDI FRÁ ÞVÍ FYRIR ALDAMÓT HUSQVARNA HEIMILISTÆKI, STÓR OC SMÁ, HENTA ENN — HUSQVARNA TIL IIÁTÍÐAGJAFA. — FÁST í FLKSTUM RAFTÆKJAVERZL- UNUM. — UMBOÐSMENN VÍÐA UM LAND. — ^unnai Sfymmon h. SUÐURLANDSBRAUT 16 LAUGAVEGI 33 SÍMI 35200. *HSI 11

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.