Morgunblaðið - 31.12.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.12.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUiNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1971 t ■------------------------------ FLUGELDAR, Blys, Sólir og Stjörnuljós. Bæjamesti við Miklubraut. Sjóbúðin, Grandagarði. • FLUGELDAR, Blys, Sólir og Stjörmrijós. Bæjarnesti við Miklubraut. Sjóbúðin, Grandagarði. LJÓSAVÉL Vrl kaupa 32 votta Ijósavél, 2—3,5 kw, 24 wcrit koma til greina. Upp>l. í síma 83938. TRÉSMIÐIR 4 trésmíiðir óska eftir mæl- iogavrnnu. Uppí. í síma 31206 og 25953. KEFLAVIK — NAGRENNI Ameríkani óskar að leigja íbúð eða hús strax. UppL í síma 2644 eða Hringbraijt 68, Keflavík. TÖKUM AÐ OKKUR smíði á eldhúsinnréttingum, klæðaskápum o. fl. Gerum föst verðtilboð. Trésmíðaverk stæði Þorvaldar Björnssonar, sími 35148. KvöWs. 84618. GRINDAVÍK Ti4 sölu lítið einbýlishús í Grindavík, Tilboð sendist afgr, Mbl. fyrir 10. janúar 1972, merkt 761. 8—22 SÆTA hópferðabifreiðir til leigu Einnig 5 manna „Citroen G. S." leigður út en án bíl- stjóra. Ferðabílar hf., sími 81260. FJaðrir, fjaðrabtöð. hljóðkótar, pústrðr og fleki varaWutlr i margar gordk bffreiða BílavörubóKn FJÖÐRIN Laoghvegl 168 - Sími 24180 ■\ALLl h ujCLSkels . < Vélapokkningor Dodge '46—'58, 6 cyl. Dodge Dart '60—'68 Fiat, flestar gerðir Bedford 4-6 cyl., dísil, '57/64 Buick V 6 cyl. Chevrolet 6—8 cyl., '64—'68 Ford Cortina '63—'68 Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68 G.M.C Gaz '69 Hilman Imp. '64—408 Opel '55—'66 Rambler '56—'68 Renault, flestar gerðir Rover, bensín, dísil Skoda 1000MB og 1200 Simca '57—'64 Singer Commer '64—'68 Taunus 12 M, 17 M, '63—'68 Trader 4—6 cyl, '57—'65 Volga Vauxhall 4—6 cyl., '63—'65 Willys '46—'68. Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17. 1 Simar 84515 og 84516. Kirkja Óháða safnaðarins. Dómkirkjan Gamlársdagur. Aftansöngur kL 6. Séra Óskar J. Þorláks- son. Nýársdagur. Messa ld. 11. Herra Sigurbjöm Einars- son prédikar. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir alt- ari. Sunnudagur 2. jan. Messa KL 11. Séra Óskar J. Þor- láksson. Neskirkja Gamlársfevöld Aftansöngur kl. 6. Séra Franfe M. Hali- dórsson. Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Sunnudagur 2. jan. Barnasam koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórs son. Dómkirkjan í Reykjavík. Stokkseyrarkirkja Nýársdagur. Messa kl. 2 e.h. Sr. Bragi Benedifetsson. Mosfellskirkja GuðSþjónusta á nýársdag kl. 2 e.h. Séra Bjarni Sigurðs- son. Ásprestakall Gamlárslkvöld. Aiftansöngur í Laugameskirkju kl. 6. Sunnudaginn 2. janúar, messa í Laugarásbiói kl. 1.30. Bamasamfeoma kl. 11 á sama stað. Séra Grimur Grímsson. Laugameskirkja Nýársdagur. Messa kl. 2. Sunnudagurinn 2. janúar. Messa kl. 2. Skátamessa. Séra Garðar Svavarsson. ÁRAMÓTAMESSUR Kirkja Óliáða safnaðarins Gamlárskvöld — áramóta- messa kl. 6. Séra Emil Björns son. Fríkirkjan í Hafnarfirði Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 2. Séra Guð mundur Óskar Ólafsson. Aðventkirkjan í Reykjavík Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 5. Nýársdagur. Nýársguðs þjónusta kl. 11. Langholtsprestakall Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Áreilius Nielsson. Nýársdagur. Hátiðarguðs- þjónusta M. 2. Prédikun: Þórður B. Sigurðsson, skrif- Þingeyrarkirkja í Húnaþingi. Sólvangur í Hafnarfirði Guðsþjónusta kl. 1 á nýárs- dag. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Eyrarbakkakirkja Nýársdagur. Hátiðarguðs- þjónusta kl. 6. Séra Guð- mundur ÓSkar Ólafsson. Gaulverjabæjarkirkja Guðsþjónusta stmnudaginn 2. janúar kl. 2. Séra Guðmund- ur Ósfear Ólafsson. Frikirkjan í Reykjavík. Gamlársdagur. Kvöldsöngur M. 6. Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. Sunnudagur 2. janúar. Bama samkoma M. 10.30. Guðni Gunnarsson. Hafnarfjarðarkirkja Gamlárskvöld. Aftansöngur M. 6. Nýársdagur. Messa kl. 2. Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri flytur stólræðu. Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja Gamlárskvöld. Aftansöngur M. 8. Séra Garðar Þorsteins- son. stöfustjóri. Einsöngur: Sigur- veig Hjaltested. Séra Sigurð- ur Haukur Guðjónsson. Grindavíkurkirkja Gamlársdagur. Aftansöngur M. 6. Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra Jón Ámi Siigurðs- son. Oddi Messa á nýársdag M. 2. Séra Steifán Lárusson. Stóróifshvoll Messa sunnudaginn 2. jan. kl. 2. Séra Stefán Lárusson. Kálfatjarnarkirkja Nýársdagur. Guðsþjónusta kl 2. Séra Bragi Friðriksson. Garðakirkja Nýársdagur. Guðsþjónusta M 5. Séra Bragi Friðriksson. Elliheimilið Grund Gamlársdagur. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Nýársdagur. Messa kl. 10 ár- degis. Séra Lárus Halldórs- son. Árbæjarprestakall Gamlársdagur. Aftansöngur i Árbæjarskóla kl. 6. Nýárs- dagur. Messa í skólanum kl. 2. Sunnudagur 2. janúar. Barnaguðsþjónusta M. 11. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Grensásprestakall Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur. Guðsþjón- usta M. 2. Sunnudagurinn 2. janúar. Sunmudagaskóli kl. 10.30. Séra Jónas Gislason. Útskálakirkja Gamlársdagur. Aftansöngur M. 6. Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra Guðmundur Guð- mundsson. Hvalsneskirkja Nýársdagur. Messa kl. 5. Séra Guðmundur Guðmunds- son. Kópavogskirkja Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Ámi Páisson. Ný- ársdagur. Hátíðaguðsþjónusta M. 2. Séra Þorbergur Krist- jánsson. Sunnudagurinn 2. janúar. Bamasajmkoma kl. 10. Séra Árni Pálsson. Háteigsk ir k.j a Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Arngrímur Jóns- son. Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Sumnu dagurinn 2. janúar. Messa M. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Bústaðakirkja Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Sigriður E. Magnúsdótt ir sytngur einsömg. Nýársdag- ur. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Keflavikurkirkja Gamlárskvö'd Aftansöngur M. 6. Nýársdag ur. Messa kl. 5. Séra Bjöm Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja Gamlársfevöld. Aftansöngur kl. 8.30. Nýársdagur. Messa M. 2. Sr. Björn Jónsson. Ytri-Njarðvíkursókn Nýársdagur. Méssa í Stapa kl. 3.45. Séra Björn Jónsson. Fíladelfía, Reykjavík Áramótaguðsþjónustur. Gaml ársfervöld M. 6. Ræðumaður: Ásmundur Eiriksson. Nýárs- dagur kl. 8. Ræðumaður: Einar Gíslason. Ungir menn flytja stutt ávörp. Sunnudag inn 2. janúar, guðsþjónusta kl. 8. Ræðumaður: Willy Hansen. Unigir menn flytja stutt ávörp. Safnaðar- samlkoma kl. 2 þann dag. Hallgrímskirkja Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Nýársdagur. Hátiðar- guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- efni: Fram eða aftur. Dr. Jakob Jónsson. Sunnudagur 2. janúar. Messa M. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Ræðu- etfni: Hvaða ljós lýsir vitinu? Dr. Jakcb Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.