Morgunblaðið - 31.12.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.12.1971, Blaðsíða 31
31 ----t-...........--------------------------»<tr«»rr ■»->'>*■> >'■*■) 7 K' MORÆMJiNBLAÐIÐ, FÖSTU'DAGUR 31. DESEMBER 1971 Stytting vinnuviku Breyttur vinnutími VEGNA sityttingar á vinnuviku hjá venkamönnum og verkakon- rum hefiur að undanfömu verið !uninið að þvi að semija um fyrir- ikomulag á virmu. M'biL fékk þær (upplýsinigar í gær hjá Guðm.undi Guðmiun<tss y ni í Dagstorún að samningar hafi þegar verið gerð- ir við frystihús. Dagvinna hefst kL 7.55 ag lýkur kl. 5. Sarna er að sctgja um hafnarvinnu. Inii í þessu eru tveir 20 miínútna kaffitímar, á morgnana og síð- degis. Hjá Reykjavifcurborg og Kópa- vogskaupstað eru breytingar þær að dagvinna hefst kl. 7.30 og lýk- ur fcL. 16.35, ef teknir eru tiveir 20 minútna kaffitímar. IÞessar breytingar verða núna 3. janúar. Meginreglan er sú að vinna á laugardögum fellur niður og menn þurfa ekki að vinna af sér vinnuvika á 5 fyrstu dögum vik- unnar. Byrj unartími hjá: mál- urum, múrurum, pípulagninga- mönnum og veggfóðrurum verð ur kl. 8, en húsgagnasmiðum, hús gagnabólstrurum og trésmiðum kl. 7,30—8. Kaffitími er 20 mínút ur fyrir hádegi og 15 rnímútur eft ir hádegi. Má segja að þetta fyrirkomu- lag gildi um aHt land. Næsti fundur til að ganga frá samning- um verður 4. janúar kl. 14. 1 málmiðnaðinum er ákveðin 40 Mst. viranuvika og skai dag- vininan uminin 5 daga vikunniar með jafnlörngum dagvinnutíma á degi hverjum og byrjunsrtíminm er 7.30 að morgni hjá jámiðn- aðarmönnum, blikksmiðum, skipa smiðum, en hjá bifvélavirkjum og bifreiðasmiðum kl. 8. Kaffitímar verða hinir sömu og áður er getið. Mynd frá jólatónleikum karlakórs Selfoss og kvennakórs Selfoss, sem haldnir voru 2. jóladag. En tónleikarnir verða endiufeknir í Selfosskirkju 2. janúar. Stjórnandi er Jónas Ingimundar' son. laiugardaiginn. f sambandi við byggingaiðnað- inn er ráðgert að vinnutíminn verði í aðalatriðum þesai: 40 klst. 30 þúsund kr. stolið ÞRJÁTÍU þúsund krónum — eða tæplega það var stolið úr Háaleit isapóteki í fyrrinótt, er þangað var brotizt inn. Voru það sjóðir, sem apótekið hafði undir hönd- um vegna sölu á minningarspjöld um Krabbameinsfélagsins og Barnavinafélagsins Hringsins. — Þjófurinn braut rúðu og fór inn. Málið er í rannsókn. 149 bjargað úr lífsháska árið 1971 149 MÖNNUM var bjargað úr lifsh'áiska á fslandi á árinu 1971, segir í skýrslu Slysavama- félags íslands. En í fyrra björg- uðust 108 manns. Bjargað var 22 úr strönduðum skipum, 19 frá dru'kknun á rúm- sjó, 1 úr brennandi Skipi, 10 frá drukknun við land, 67 firá elds- voða í landi, 1 firá að verða úti, 7 úr bifireiðum sem ultu, 3 við veltu á jarðýtum, 4 frá snjóflóði, 5 frá eiti-un, 4 frá hrapi og 6 úr flug- slysi. — Saltfiskur Framh. af bls. 32 Tómas sagði, að ef svo færi yrði tjónið á annað hundrað millj ónir króna, því lítið væri hægt að gera við þessa tegund salt fisks á öðrum mörkuðum. Hann aagði, að það gerði málið enn verra viðuneignar, að það væru aðeins fá ár frá þvi að aftur tókst að vinna markað I S-Ameríku og kaupendur hefðu ætíð óttast að þeir fengju ekM saltfisk héðan í tæka tíð fyrir páska og jólaföstu, sem er aðalfiskneyzlutiminn í S- Am-eríkulöndum. Aðalfundur Slippstöðvarinnar: Hlutafé aukið um 50 millj. kr. Lánsf járaukning 30 millj. kr. Enn vantar 20 millj. í f jármagnsþörf AKREYRI, 30. des. — Aðalfimd- ur Slippstöðvarinnar h.f. var haldinn á Akureyri í gær. Þar var samþykkt að auka hlutafé fyrirtækisins um 50 miUj. kr., en fyrir lágu hlutafjárloforð ríkis- sjóðs um 35 millj. kr. og Akur- eyrarbæjar 15 miiljónir. Eftir þessa breytingu er eignaraðild að fyrirtækinu þessi: ríkissjóð- ur 45 mUlj., Akureyrarbær 30 mUlj., Kaupfélag Eyfirðinga 5 miUj., Eimskipafélag íslands h.f. 2 mUij. og ýmsir smærri hlut- hafar tæplega 1 miUj., samtals tæplega 83 mUlj. Hlutafé var áður 33 millj. Jafnframt liggur fyrir heim- ild fyrir riMsstjórnina tíl þess að ábyrgjast lán til fyrirtækis- ins að upphæð allt að 30 millj. kr. Hlutafjár og lánsf járaukning verða því nú samtals 80 millj. kr. Á fundinum fór fram stjórn- arkjör og var stjómarmönnum fjölgað um tvo. Efirtaldir menn voru kjömir í aðalstjóm, sem sMpti síðan sjálf með sér störf- um: Stefán Reykjalín, bygginga- meistari, Akureyri, formaður, Ingólfur Ámason, rafveitu- stjóri, Akureyri, ritari, Guð- mundur Björnsson, verkfræS- ingur, Reykjavik og Pétur Stefánsson, verkfræðingur, Garðahreppi, allir tilnefndir af ríkinu, Bjami Einarsson, bæjar- Umferðarslys UMFERÐARSLYS varð á gatna mótum Snorrabrautar og Njáls- götu í gærdag rétt fyrir kl. 15. Þar varð drengux á vélhjóli fyrir vörubíl og handleggsbrotnaði hann. Hann var fluttur í slysa- deild Bofgarspítalans. stjóri, Akureyri, varaformaður, Lárus Jónsson, alþingismaður, Akureyri, tilnefndur af Akur- eyrarbæ og Bjami Jóhannesson, framkvæmdastjóri, Akureyri, tU- niefndur af Kaupfélagi Eyfirð- inga. Varastjórn skipa þessir menn: Pétur Sigurðsson, forstjóri, Reykjavik, Hákon Hákonarson, vélvirM, Akureyri, Karl Þorleifs- son, tæknifræðingur, Akureyri, Skafti Áskelsson, forstjóri, Ak- ureyri, Hörður Sigurgestsson, rekstrarhagfræðingur, Reykja- vik, Tómas Steingrímsson, stór- kaupmaður, Akureyri og Jó- hannes Jósepsson, gjaldkeri, Ak- ureyri. Stjórnarfundur verður haldinn fljótt upp úr áramótum og þá verður eitt af fyrstu verkefnum hennar að taka ákvörðun um framtiðarskipulag framkvæmda, m.a. um væntanlegar togara- smíðar. Þar verður m.a. höfð til hliðsjónar skýrsla P. Hjörne, forstjóra nýsmiðadeildar Aal- borg Værft, en hann heimsótti Slippstöðina i nóvembermánuði sl. og gerði ýmsar athuganir á skipulagi og rekstri fyrirtækis- ins. Þá verður einnig til athugun- ar hvernig brúað verður 20 millj. kr. bil milli hlutafjár og láns- fjáraukningar og aukningar á fjármagnsþörf (100 millj. kr.) Slippstöðin h.f. vinnur nú að smiði fjögurra fisMsMpa, þriggja 105 lesta og eins 150 lesta, auk undirbúnings að smíði tveggja 1000 lesta skuttogara fyrir ríkissjóð. Tvö ofangreindra fiskiskipa eru á lokastigi og er gert ráð fyrir að þeim verði hleypt af stokkum fljótlega eft- ir áramót. Starfsfólk Slippstöðvarinnar er nú um 200 manns, og hefur stöðin verkefni a.m.k. til tveggja ára. Forstjóri er Gunnar Ragn- ars, viðsMptafræðingur. — Sv. P. Ekki ofveiði London, eiinkaskeyti til Mbl: JAMES Prior, fiskimálaráð- herra Bretlands, svaraði hinn 7. desember síðastliðinn, fyr- irspurn frá James Johnson, þingmanni frá Hull, um of- veiði á ísilaundsmiðum. Ráð- berrann sagði að visindaráð- gjafar sínir væru sammála al þjóðastoínuinum, um að boi- fiskur 'væri ekki ofveiddur á íslandsmiðum. Fagna nýjuári í Þórsmörk RÚMLEGA 40 manns fagna nýju ári inni í Þórsmörk, én þar inn frá er fagurt að vetrinum, þó jök ullinn skyggi mjög á sól, meðan hún er svona lágt á lofti. Ferðafélag íslands efnir í fyrsta sinn til ferðar í Þórsmörk um áramótin. Stærri hópurinn lagði af stað í morgun kl. 7, en þeir sem þurfa að vinna til há- degis fara M. 1,30. Talið er vel fært inn eftir. Og nú er óvenju- lega langt frí um áramótin, þar sem sunnudagur er 2. janúar og þvi hægt að nýta hann til ferðar innar. Skartgripum fyrir 180 þús. kr. stolið Milt veður um áramót Dregur úr rokinu Allir vegir færir VON er á niildu veðri um ára- mótin um allt land og búizt við suðlægri átt áfram yfir helgidag ana. Búizt var við að stormur- Inn, sesm í gær var á vestanverðu landinu, miðimum út af Vest- tjörðum, mundi að mestu ganga yfir í nótt, og því ekld verða eins hvasst í kvöld, þegar kveikt verður I áramótabrennunimi. I gær komst hitinn upp i 9 stig í Reykjavík og var þíða á öUu hálendinu, 2ja stiga liiti á Hvera völlum. Flestir vegir á landinu eru því færir, sem á annað borð vierða færir að vetrinum. Og margir fleiri, svo sem vegurinn um Möðrudalsöræfi, sem nú er fær stórum bílum. Mjög hált hefur verið á vegum, en hálkan var í gær óðum að hverfa. En mikil rigning á vestanvei’ðu landinu olli vatinavöxtum, svo að á stöku stað kom skarð í vegi. Urðu hivergi miklar skemmdir, að því er Vegagerðinni var kunnugt um. 1 rokinu í gær komst vindur upp í 10 stig á Hombjargsvita á hádegi, 9 vindstig voru á miðun um út aif Vesfifjörðum og einnig var stormur á Gufusikálum og í Kvígindisdal. Norðanlands var þurrt, og ekki hvasst nerna á stöku stað, en rok átti efitir að ganga befiur yf ir í nóifit. SKARTGRIPUM var stolið úr skartgripaverzlun Benedikts Guð mundssonar að Laugavegi 25 i fyrrinótt. Rúða í dyrum verzl- unarinnar var brotin og fór þjóf- urinn inn um gatið og lét greip- ar sópa um sýningarkassa skart- gripasaians. Verðmæti þýfisins er á útsöiuverði um 180 þúsund krónur. Hríðar- bylur Arnman, 30. des. AP. ' TUGIR manna hafa orðið úti1 og 20 þorp hafa einangrazt í | hríðarbyljimi í Suður-Jórdan- | ! íu undanfarna daga. Ytri veggur virkisbæjar sem hefur ' 1 staðið af sér alia storma frá ( dögum Rómverja lirundi i Iiríðarveðrinu. Áfifia þúsund manns búa i' | einangruðu þorpumim og eru þau á kafi í snjó. Aðeins húsa I þök standa upp úr snjónum. | I Herþyrlur hafa verið notaðar til þess að flytja mafivæli og ' ábreiður til íbúanna. Annað | I eins hriðarveður hefur ekki i geisað á þessum slóðum í, manna minnum. Símasam- ' band rofnaði um tíma í Amm I an og vegir tepptust. Innbrot þetta var framið á tímabilinu frá kl. 01.34 til 03.24, en þá var hluti Reykjavikur myrkvaður, sökum þess að þak Austurbæjarbarnaskólans lak og þar er spennistöð, sem sló út. Lögregluþjónar á varðgöngu urðu þess varir að brotizt hafði verið inn. Þýfið er mikið af vöxtum. I því voru armbönd, hringar, skyrtuhnappar, hálsfestar, næl- ur og Ronson kveikjarar úr gulli og silfri. Málið er í rannsókn hjá rannsóknarlögreglunni. Fann einhver úrið? BANASLYS varð á Brúnavegi á aðfangadag, er Jón Helgasoa, vistmaður á Hrafnistu varð fyrir bíl, og lézt í sjúkrahúsi daginn eftir. Við slysið köstuðust ýmsar eigur Jóns heitins úr vösum hans m.a. smápeningar o.fl., en mikill snjór var á slysstað. Ættingjar Jóns sakna nú vasaúrs, gamals ættargrips, sem týnzt hefur. Má búast við því að það hafi grafizt i mjöllina, en hafi einhver fund ið úrið, sem er úr platínu, er hann vinsamliega beðinn um að skila því til rannsóknarlögregl- unnair.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.