Morgunblaðið - 31.12.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 31.12.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUÍNBLA.ÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 19T1 Brennur á gamlárskvöld SAMKVÆMT upplýsingrum lög/reg'lunnar í Beykjavík munu 34 brennur loga í kvöld og heilsa nýju ári 1973. Að vanda er stærsta brennan svo kölluð Borgarbrenna við Kringlumýrarbraut og Miklu- braut. Tvær aðrar stórar brennur verða norðan Árbæj- ar á móts við Höfðabakka og á móts við Ægissíðu 74. Hér fer á eftir listi frá lögreglunni yfir þær brennur, sem til- kynntar höfðu verið. — Nöfn ábyrgtðarmanna brennanna fylgja: 1. Borgarbrenna Kringlumýrarbraut og Miklubraut Ábm.: Sveinbjörn Hannes- son, Stigahlíð 61, Rvík. 2. Móts við Sólheima 27 Ábm.: Siggeir Guðmunds- son, Sólheimum 23, Rvík. 3. Móts við Bjarmaland 20 Ábm.: Guðm. Þór Valsson, Bjarmalandi 22, Rvik. 4. Reykjavíkurvegur og Sigtún Ábm.: Elvar Haraldsson, Laugat/eigi 20, Rvík. 5. Drekavoguir og Njörva- sund Ábm.: Jakob Þórhallsson, Njörvasundi 22, Rvík. 6. /Egissíða 74 Ábm.: Bjöm Þorleifsson, Hringbraut 59, Rvík. 7. Milli GrundargerðLs og Akurgerðia Ábm.: Jónas Gunnarsson, Akurgerði 34, Rvík. 8. Við húsið Bauganes 17 Ábm.: Gunnar M. Péturs- son, Bauganesi 27, Rvik._ 9. Vestan Verknámsskólans Ábm.: Björn Þórhallsson, Háaieitisbraut 39, Rvik. 10. Móti Staðarbakka 30 Ábm.: Bjarni Sigfússon, Staðarbakka 8, Rvík. 11. Móti Ægissíðu 58 Ábm.: Guðjón Andrésson, Fálkagötu 17, Rvík. 12. Sunnan Bústaðabletts 9 Ábm.: Magnús Guðjóns- son, Bústaðabletti 9, Rvík. 13. Milli Háaleitisbrautar og Suðurlandsbrautar Ábm.: Gísli Albertsson, Álftamýri 4, Rvík. 14. Kleppsvegi móts við Þróttarvöllinn Ábm.: Ragnar Gunnars- son, Sæviðarsundi 88, R. 15. Gamli golfvöllurinn við Hvassaleiti Ábm.: Ásgeir Einarsson, 16. Móts við Bólstaðarhlíð 50 Ábm.: Hafsteinn Sigurðs- son, Bólstaðarhlíð 40, R. 17. Háaleitisbraut 109 Ábm.: Sigfús J. Johnsen, Háaleitisbraut 111, Rvík. 18. í mýrinni sunnan Eiðs- granda móts við Vega- mót. Ábm.: Halldór H. Jónsison, Sindra við Nesveg. 19. Við Vatnsendaveg Ábm.: Guðrún Flosa, Yrsufelli 11, Rvík. 20. Við Engjaveg Ábm.: Jóhann Jónsson, Urðarbraut 2, Rvík. 21. Móts við Laugarnegveg 90. Ábm.: Gísli Guðbrandsson, Laugarnesvegi 102, Rvík. 22. Austan Huldulands Ábm.: Guðmundur Bjarna son, Huldulandi 38, Rvik 23. Við Skeiðarvog og Elliðavog Ábm.: Benedikt Eyþórs- son, Njörvasundi 40, Rvík. 24. Móts við Kleppsveg 28 Ábm.: Hörður Ásgeirsson, Kleppsvegi 28, Rvík. 25. Neðan við Rjúpnahæðir móts við Þórufeil Ábm.: Ragnar Árnason. 26. f Breiðholti austan dælustöðvarinnar Ábm.: Ásgeir Guðlaugs- son, Urðarstekk 5, Rvík. 27. Norðan Árbæjar móts við Höfðabakka Ábm.: íþróttafél. Fylkir, c/o Þorfinnur Guðjónsson, Hlaðbæ 3, Rvík. 28. Móts við Safamýri 34 Ábm.: Sölvi Friðjónsson, Safamýri 34, Rvík. 29. Norðan Kleppsvegar móts við Hjallaveg Ábm.: Jón Cleon Sigurðs- son, Hjallavegi 4, Rvik. 30. Milli Austurbrúnar og Vesturbrúnar Ábm.: Úlfur Björnsson, Hólsvegi 10, Rvík. 31. Austan Sundlaugavegar og sunnan Laugarnes- vegar Ábm.: Ólafur A. Sigurðs- son, Brúnavegi 3, Rvík. 32. Elliðavog móts við húsið Eikjuvog 13 Ábm.: Vilhjálmur Hjör- leifsson, Eikjuvogi 13, R. 33. Við Hraunbæ 194 Ábm.: Baldur Jónsson, Hraunbæ 194, Rvík. 34. í mýrinni við Granaskjól Ábm.: Kolbeinn G. Jóns- son, Granaskjóli 17, Rvík. Hvassaleiti 151, Rvík. — Hjörtur Framh. af bls. 2 miestu, úr gildi rúmlega hálfs árs gömul skattalög. Stórfelldar breytingar með stuttu millibili, á ísvo viðkvæmum málum, sem skattamál aru, verða, vægast sagt, að teljast ógætilegar. Eftir erfiðleika áranna 1967 til 1968 þegar mikið hrun varð á út flutningstekjum landsins, hefur verið um stöðugan afturbata að ræða. Árið 1971 hefur einkennzt af mikilli þenslu í efnahagslíf- irau. Enda þótt aflamagn ársins muni vera minna en á árinu 1970 er búizt við að verðmæti fram- leiðslunnar aukist og að þjóðar- tekjur verði allt að 12% meiri en á árinu 1970. Hins vegar mun aukning verðmætaráðstöfunar IZSIO Jllorgimlilíiþib DRGLECR landinu verða mun meiri en fram leiðslu og tekna, verður því um verulegan halla að ræða á við- skiptum við útlönd. Launahækkanir opinberra starfsmanna og beinar og óbein- ar hækkanir til annarra stétta, eru þegar komnar talsvert yfiir hækkun þjóðartekna og eiga eft ir að hlaða á sig svo um munar en litlar líkur á að útflutnings- verðmæti aukist að sama skapi. Hinar miklu stökkhækkanir kaupgjalds, án alls samræmis við framleiðsluaukningu þjóðarinn- ar, á hverjum tíma, eru einkenn andi fyriir islenzkt efnahagslif. Hækkað kaup í rýrnandi krón- um, er ekki kjarabót heldur verð bólguvaldur og virðist það seint ætla að lærast. Aukin fjánráð og vantrú al- mannings á stöðugu verðgildi krónunnar, hafa valdið aukinni einkaeyðslu og fjárfestingu og þar með aukinni umsetningu í verzlun og þjónustu á sl. ári, á sama tíma hefur allur tilkosnað ur verzlunar og þjónustufyrir- tækja vaxið mjög á árinu, án þeas að tillit til þess væri tekið í verð lagningu. Fyrirkomulag það, sem ríkt hefur hér með afskiptum ríkis- valdsins af verðmyndun, er löngu gengið sér til húðar hjá öðr um þjóðum. Er nú von til þess að hið úrelta verðlaigskerfi okk ar verði tekið til rækilegrar end urskoðunar, með hag allra þeirra er við það búa fyrir augum. Markaðsmál ásamt landhelgis- málinu, eru án efa, þau mál er hæst ber nú. Fyrstu viðræður okkar við Efnahagsbandalagið spá því miður ekki góðu, en það hlýtur að vera einlæg ósk allra landsmanna, að svo verði á mál um haldið við okkur annars vin- veittar þjóðir, að úr rætist.“ - Halldór Framh. af bls. 2 artíð var mjög góð um land afflt fram í ágúst seint og náðust hey því mjög vel verkuð og voru þau allimikiu meiri að magni en 1970, sem var reyndar lítið heysfeapar- ár. Heyin í sumar eru þó nokkuð lakari að fóðurgiidi, þar sem bændiur biðu fuUlenigi með slátt- inn, en í fyrra urðu hey aftur á móti óvenjugóð. Þrájtt fyrir þessa hagfelldu tið tiil heyskapar eru hey ekki mjög mikil og ná ekki magni meðal- árs, ef miðað er við venjulegt ár- ferði. Hins vegar má telja magn- ið ágætt, ef mdðað er við undan- farandi harðindaár. Eitt skaðræðishríðaráhilaup gerði á Norðausturlandi um 20. ágúst og ölli það tilfinnanlegum fjársköðum. Fyrir kartöflubændur var árið mjög hagfellt. Næturfrost voru óviða í sumar til verulegs skaða á sprettutímanum og uppskeran varð mjög góð — nokkru meiri en líkindi eru til, að þjóðin geti notað tiil manneldis. Búfénaður gerði ágætis gagn á árinu. Dilkar voru vænir í haust og kýr hafa verið nytháar. Þet'ta má þakka hagistæðu veðurfari og góðum heyjum i fyrra og mikilli kjarnjfóðurgjöf. Búfénaði hefur fækkað nokkuð á undanförnum árum og framleiðslan 1971, er í sumu'm greinum minni að magni en undanfarin ár; sérstaiklega kjöt- og gæruframileiðsla. í haust var slátrað um 60 þúsiund færra fé en haustið áður og þrátt fyrir meiri vænteika á sláburfé niú, varð kjötframteiðslan 700 tonn- um minni. Aftur á móti var mjólkurframleiðsla 4,9% meiri fyrstu ellefu mánuði þessa árs en á sama tima í fyrra. Framkvæmdir bænda eru í ýmsuim greinum svipaðar nú og 1970, en mun minni en þær voru fyrir svona 4—5 árum, bæði rækburi og byggingar. Aftur á móti hefur véla- og tækjainn- filuitningur farið nokkuð vaxandi miðað við síðustu ár. Enn l'iggur ekki fyrir, hver efnahagsafkoma bænda er á ár- inu, en ég held hún sé víðast góð og vel sæmileg í hei'ld; betri en búast miátti við í ársbyrjun. Eiginl'ega finnsit bændum nú ískyggilegastur spádómiur Páls Bergþórssonar um, að kulda- skeiðinu sé ekki lokið og að við eiiguim ísssfeeið í vændum.“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.