Morgunblaðið - 31.12.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 31.12.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUiNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1971 Ali Bhutto forseti: Pakistan verði áfram eitt ríki — en með fullri sjálfstjórn Austur-Pakistans Sigurður Einarsson, Fram, sem þarna er að skora í leik gegn FH, verður með pressuliðinu, svo og Hjalti Einarsson og Auðunn Óskarsson, sem sjást einnig á þessari mynd. Eigum við tvö jafn- sterk lið Pressuleikur á mánudagskvöld Úrvalsliöin valin Rawaipindi, Nýju DeJhi, 30. desember. NTB—AP. AU Bhutto, forseti Pakistans, Siefur boðið leiðtoga Austur-Paki ístaita, Mujibur Kahman, fulla sjálfsstjórn með því skilyrði, að Anstur- og Vestur-Pakistan verði áffram eitt ríki. Var frá þessu skýrt í blaðinu The Pakistan Tim es í tla g. Biaðið greinir ek'ki frá heimild sinni fyrir fréttinni og upplýsir ekki, hvort Mujibur Rahiman hafi svarað tilboði Bhuttos for- — Minnisblað Framh. af bls. 32 venjuiega alia iaugardaga og sunnudaga frá kl. 17 til 18. Lyf javarzla verður í Lyf jabúð- tani Iðunni og Garðsapóteki til ki. 23 á gamiársdag, en þá tek- ur við næturvarzlan í Stórholti 1, sími 23245. Á nýársdag opna Holtsapótek og Laugavegsapótek ki. 10 og verða opin til kl. 23, en þá tekur næturvarzlan í Stór- holti við á ný. Messur sjá Dagbók. Útvarp. Dagskráin er birt á öðrum stað í blaðinu. Sjónvarp. Dagskráin er birt á öðrum stað í blaðinu. Bafmagnsbilanir tilkynnist í síma 18230. Simabilanir tilkynnist í síma 05. Hitaveitubilanir tiikynnist í sima 25524. Vatnsveitubilanir tilkynnist í síma 35122. Matvöruverzlanir loka kl. 13 á gamiársdag og eru lokaðar á ný- ársdag og 2. janúar, þar eð hann er sunnudagur. Þá verður víða iokað mánudaginn 3. janúar vegna vörutalningar. Söiuturnar verða opnir til ki. 13 á gamlársdag nema þeir, sem hafa leyfi lögreglustjóra til að hafa opið tii kl. 16. Þeir eru lok- aðir á nýársdag, en opnir 2. janú- ar eins og á sunnudögum. Bensínafgreiðslur verða opnar frá kl. 07.30 á gamlársdag til kl. 15. Lokað verður allan nýársdag. Sunnudaginn 2. janúar verð- ur opið sem um venjulegan sunnudag sé að ræða. Mjólkurbúðir verða opnar frá kl. 08 til kl. 12 á gamlársdag. Þær verða lokaðar á nýársdag og 2. janúar, þvi að það er sunnu dagur. Hins vegar verða 4 mjólk- urbúðir opnar þann dag milli kl. 10 og 12. Eru það búðimar að Dunhaga 18, Laugavegi 166, mjóikurbúð í Breiðholti og í Ár- bæjarhverfi. Strætisvagrnar Reykjavíkur verða í förum um áramótin, sem hér segir: Á gamlársdag verður ekið á ölium ieiðum samkvæmt venjuiegri tímaáætlun til kl. 17.20. Þá lýkur akstri vagnanna á árinu 1971. Á nýársdag verð- ur ekið á öllum leiðum sam- kvæmt tímaáætlun helgidaga í ieíðabók, að því undanskildu að aiiir vagnar hef ja akstur kl. 13. Strætisvagnar Köpavogs verða í förum á gamlársdag eins og venjulega til kl. 17. Þá lýkur ferðum vagnanna, sem hefjast aftur kl. 14 á nýársdag og iýkur eins og venjulega á iaugardögum k3. 00.30. Reykjavík — Hafnarf jörður; Lstndleiðir. Vagnamir aka á gamiársdag eins og venjulega til W. 17, en þá er síðasta ferð frá Reykjavik. Siðasta ferð frá H; ínarfirði er hálfri kiukku- st nd siðar. Á nýársdag hefst akstur aftur kl. 14 og er akstri ,ef: r það háttað sem á venju- llegum degi. seta. Mujibur Rahman var fyr- ir. skemmstu látiinn laus úr f ang elsi, þar sem hann hefur setið frá því í marz og látinn í stófu- fangelsi. Hann og Bhutto hófu viðræður símar fyrr í þessari viku og verður þeim haidið á- fram næstu daga. Stjórn hins nýja ríkis í Aust- ur-Pakistan, Bangiadesh, hefur ákveðið að láta reisa 250'búðir tiil bráðabirgða fyrir flóttafólkið, þar sem það geti haft viðdvöl á leið til sinna gömlu heimkynna frá Indiandi, en för flóttafólks frá Indlandi er þegar hafin. Koim innanrikisráðherra Bangladesh til Kalkutta í gær til viðræðna um þessar ráðstafanir. Eir ætlun in að flýta eins og unsnt er fyrir þvi, að þær 10 millj. flóttamanna, sem flýðu til Indiasnds fyrr á þessu ári, geti kornið sér fýrir að nýju í sínum gömlu heim- kynnum. Þá heíur verið skýrt frá þvi, að fiutningur væri hafinn á stríðsiföngum frá Bangladesh til Vestur-Pakistans. Frá Dacca beirast þær fréttir, að eirai af nánustu samstarfs- mönnum Mujibur Rahmoan, Mohamed Samad, eigi að taka við stöðu utanríkiaráðherra af K. M. Ahmed, sem taka mun við embætti dómsimálaróðherra. Telja stj ómmálafréttaritarar, að þessd ráðherraskipun hafi verið gerð til þess að koma til móts við Sovét- stjómina, sem ekki hafi varið ánægð með Abmed sem utanrikis- ráðherra. Blað eitt í Hong Kong hefur skýrt frá því, að Pekingstjómim hafi neitað að verða við bón Pakistanistjómar í siðasta mánuði um að senda kínverskt heriið á vettvang, ef Indverjar gerðu inn- rás í Pakistan. Segir blaðið, sem hefur frétt sína eftir óraafn- greindum ferðamanni, að Chou En-iai forsætisráðherra haf) ein- ungis lofað Pakistönum „tak- markaðri" aðstoð með því að iáta þeim í té hergögn. — Mistök Framh. af bls. 32 þetta mál í dag, og ég get ekki sagt á þessari stundu, hvað gert verður. Við höfum haft samband við fleiri en einn aðila í Dan- mörku út af málinu og sendiráð okkar þar kannar einnig málið. Enn sem komið er hefur ekki ver ið rætt við ritstjóra ritsins, enda fréttum við ekki af málinu, fyrr en í dag. Mér skilst, að dreifing bókarinnar sé mjög langt á veg komin, svo að óljóst er, hvort unnt sé að gera uppiag bókarinn ar upptækt." Morgunblaðið ræddi í gær við Sigurjón Sigurðsson, lögreglu- stjóra í Reykjavik og spurði hann um máiið. Sigurjón sagði: „Ég get ekki annað en lýst undrun minni á að slík mistök sem þessi geti orðið hjá jafn þekktu fyrirtæki og Poiitikens Forlag, sem tekur að sér að gefa út uppsláttanrdt, sem menn eiga að hafa ástæðu til að geta treyst.“ „Hvað um skaðabótakröfu af þinni hálfu?“ „Þann mögulieika hef ég ekki hugleitt, enda kannski ekki á- stæða til, fyrr en fleiri uppiýsing ar iiggja fyrir í málinu. Það sem mestu máli skiptir úr því sem komið er, er að missögnin sé leið rétt eins og frekast er kostur,“ sagði Sigurjón Sigurðsson að lok um. EIGUM við tvö jafnstork liand- knattleikslið? Þessu hofur oft verið haldið fram, og n.k. mána- dagskvöld ætti að fást nokkur svör við spurningunni, þar sem þá fer fram leikur milli íslands- liðsins og pressuliðs í handknatt- leik. Verður leikurinn í Laugar- dalshöllinni, og hefst kl. 20.30. Má þarna búast við mjög skemmtilegum og hörð'im lcik, sem erfitt verðnr að geta scr til um úrslit í. Sem kunnugt er þá eiga íolend- ingar að leika tvo handkr attleiks- landsleiki við Tékka nú á næst- unni, og verður því ieikurinn á mánudagskvöldið að skoðast 1 senn góð æfing fyrir landsliðið, og ennfremur eiga þeir pressu- liðsanerai sem standa sig vel í ieiknum möguleika á því að „spila sig inn í iandsliðið", eins og það hetur oft verð kallað. Slíkt hefur oftsinnis kornið fyrir, og gæti einnig orðið nú. Bæði liðin hafa verið valin, og verða þau þannig skipuð: Saigon, 30. des. — AP-NTB BANDARÍSKA herstjórnin til- kynnti í dag að hætt hefði verið loftárásum á Norður-Vietnam, en þær höfðu staðið í fimm daga, og verið þær hörðustu sem gerð ar bafa verið á N-Vietnam síðan Johnson forseti fyrirskipaði stöðvun loftárása fyrir rúmum þremur árum. Árásunum var einkum beint gegn flugvöilum, eldflaugaskotpölllum og birg'ða- stoðvum, skammt norðan við hlut lausa beltið. Kommúnistar haida því fram að gerðar hafi verið árásir á þétt býl svæði í grennd við Hanoi, og hafa hótað grimmilegum hefnd- um. Þeir segja og að þeitr hafi skot LANDSLIÐIÐ: Markverðir: Ólafur Benediktsson, Val Guðjón Erlendsson, Fram. Aðrir leikmenn: Gunnsteiran Skúlason, Val Björgvin Björgvinsson, Fram Stefán Gunnarsson, Val Geir Hallsteinsson, FH Sigurbergur Sigsteinsson, Fram Viðar Símonarson, FH Ágúst Ögmundsson, Val Gísli Blöndal, Vai Sigfús Guðmundsson, Víking Páll Björgvinsson, Víking. Liðsstjórar: Landsliðsnefnd HSÍ, — Jón Eriendsson, Hilmar Bjönnsson og Hjörleifur Þórðar- son. PRESSULIÐIÐ: Markverðir: Hjaiti Einarsson, FH Rósmundur Jónsson, Víking. Aðrir leikmenn: Jón Hjaltalín, Víking Axel Axeisson, Fram Bergur Guðniason, Val (íyririiði) ið niður fjórtán bandarískár vél ar meðan á árásunum stóð, og að áhafnir þeirra hafi annað hvort farizt eða séu fangar í N- Vietnam. Bandarísk hernaðaryfirvöld segja að veðurskilyrði séu nú slæm yfir Norður-Vietnam, og því sé ekki hægt að segja til um hversu miklu tjóni loftárásirnar hafi valdið. Strax og létti til, verði flugvélar sendar til að taka myndir af skotmörkunum. Ekki vildu talsmennirnir láta uppi hversu margar flugvélar hefðu verið skotnar niður, en við urkenndu að ioftvarnaskothríðin hefði verið geysilega hörð, og meiiri en þeir hefðu átt von á. Auðunn Óskarsson, FH Sigurður Einarsson, Fram Stefán Jónsson, Haukum Guðjón Magnússon, Víking Arnar Guðlaugsson, Fram Einar Magnússon, Víking Geotrg Guraniarsson, Víkirag. Liðsstjórar: Karl BenediktS'Son og Páli Jónsson. Varamenn verða: Pétur Jóa- kimsson, Haukum, Kristján Stefánsson, FH, Brynjóifur Mark- ússon, ÍR og Ólafur Tómasson, ÍR. Forleikur að pressuleiknum verður milli tveggja úrvalsliða kvenna, og er það landsliðsnefnd kvenina sem velur þau lið. Sá leikur hefst kl. 19.45. Forsala aðgöngumiða að pressuieiknum hefst í Laugar- dalsihöliinni, kl. 17.00 á mánudag, og stendur fram að leik. Er íólk hvatt til þess að kaupa miða að leiknum tímanlega, til þess að forðast þá þröng sem oft viil verða við aðgöngumiðas'iluna, þegar leikur er að hefjast. Sem fyrr segir, má búast við að leikur þessi verði hinn skemmtilegasti, og verður fróð- legt að sjá hvernig iandsliðið kemur út í leiknum. f því er að- eins einn leikmaður, sem ekki hefur leikið landsleik, og er það Guðjón Eriendsson, markvörður úr Fram. Þá er orðið töiuvert síðan að Ágúst Ögmundsson var vaiinn í landslið. í pressuliðinu verður fróðlegt að fylgjast með frammistöðu ieikmannanna, sem hafa að miklu að keppa. Sumir leikmanma liðs- ins leika nú í fyrsta skipti með pressuliði, en aðrir eru þar gam- alreyndir, einis og t. d. Bergur Guðnason. Hefur hann leikið fjöl marga úrvalsieiki, og ef tii vill tekst honum það vel upp á mánu- daggkvöldið, að hann verði valinn í landsiiðið gegn Tékkum. Gummers- bach áfram í FYRRAKVÖLD fór fram I Þýzkalandi síðari leikur Gumm- ersbach og norsku meistaranna Oppsal. Lauk leiknum með sigri Gummersbach 19:13 og halda þeir því áfram í Evrópubikarkeppn- inni. Fyrri leikinn höfðu Norð- mennirnir unnið 18:13, þannig að það var aðeins eitt mark, sem fleytti Gummersbach —- Dvrópu meisturunum frá í fyrra, í undan úrsiitin. Loftárásum á N-Vietnam hætt Kommúnistar hóta grimmilegum hefndum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.