Morgunblaðið - 07.01.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.01.1972, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 4. tbl. 59. árg. FÖSTUDAGUR 7. JANUAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Tilboð Belgrad veldur úlfaþyt Belgrad, 6. janúar. AP. Einkaskeyti til Morgnnbiaíte- ins. BANKASTJÓRI í júgóslavnesk- um banka. sem kann að eiga eft>- ir að skipuleggja skákeinvígið milli Bobby Fischers og BiorSs Spasskýs, neitaði ]>vi í dag, *ð kostnaðurinn fyrir Júgóslaviu af því að halða einvígið væri óhóflegur. Tilboð Belgradborgur að upphæð 152.000 dollivrar ttl þess að fá að halda einvígið hef- ur valdið nokkrum úlfaþyt í landinu, sem á við mikla verð- bólgu að stríða. Sagði Petar Basaram, banfca- stjóri útflutningslánabanka Júgó Framhald á bls. 21 r ^ Barnsfæðing á ' tunglinu fyrir árið 2000? \ Beðið eftir fisk- verðinu Eins og skýrt er frá í frétt á V baksiðunni, var fiskverðið I ákveðið f gær og ætti þá að | fara að losna um landfestar bátaflotans. — (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.). Þakin moskítóbiti en róleg og óbuguð Julianc Köpcke talin eina eftirlifandi mann- eskjan úr flugslysinu í Perú Eirna, 6. janúar. NTB. TÓI.F hermenn búnir sérstökum frumskógasveðjum hjuggu sér í dag leið í gegnum þétta skóga Perú í áttina til farþegaflugvél- arinnar, sem htrapaðl á jóla- Beðið um opin réttarhöld yfir Bukovsky Brussel, 6. janúar. AP. ALÞJÓÐASAMTÖK neðanjarð- arhreyfingamanna og pólitískra ffanga, úr siðari heimsstyrjöld- inmi, hafa farið þess á leit við yffirsaksóknara Sovétrikjanna, að dómmim yfir rithöfundinum Vladimir Bukovsky, verði áfrýj- að og að ný réttarhöld fari fram þar sem erlendum fréttariturum verði veittur aðgangur. Síðastliðincn miðvikudag, var Bukovsky dæmdur í tveggja ára íangielsd, fimm ára þrælkunar- vinnu og fimm ára útlegð eftir það. Réttarhöldin fóru að venju frem fyrir luktum dyrum. Buk- -ovsky var dæmdur fyrir að hafa rekið andsovézkan áróður, og átta af tuttugu og níu árum ævi hans hefur hann þegar vaxið í sovézkum fangeliöum, vinmubúð- um og ge ðv ei krah æiu m, fyrir svipaðar sakir. Vinir Bukovskys hafa miklar áhyggjux af heiisu hans, því hann hefur verið veill fyrir hjarta, síðan hann var lokaður jnni á geðveikrahæli í Lenin- grad 1963. Þeir segja það ólik- legt að hann mumi iifa meira en tvö til þrjú ár, við það ástand, sem er i sovézkum famgeisum og vinnubúðum. Ól'íkiegt er talið að sovézk yfixvöld verði við heiðn- inni um ný réttarhöld, þvi það er ekki venja þeirra að sýna stjórnmálalega andsnúmum þegn um sáwum neicna mMoucnm. kvöld. Stóðu vonir til þess, að mennimir næðu til flugvélarflaks ins í dag. Juliane Margarete Köpcke frá Vestur-Þýzkalandi er talin eina manneskjan, sem lifað hefur slysið af. Hún gekk og synti í 10 daga þrátt fyrir bein- brot og fleiri meiðsli. Alls voru 92 manns með fliigvélinni, sem hrapaði við Pucallpa, um 480 km norðvestur af Lima. Tekizt hafði að finna flugvélarflakið úr loftt. Skógarhöggsmenn fundu Juli- ane Köpcke á sunnudagskvöld og var hún þá aðframkomin. Veittu þeir henmi bráðabirgða- hjúkrun, en fluttu hana aiðan þriggja klukkustunda leið tii Toumavista. Þaðan var svo flog- ið með stúlkuna til Pucallpa, þar sem hún var lögð inn á Albert Schweitzer-sjúkrahúsið. Juiiane Köpcke hefur skýrt svo frá, að farþegamir í flugvél- Framhald á bls. 21 Washington, 6. janúar AP Geimiferðasérfræðingurinn Werner von Braun, spáði þvi i sjónvarpsviðtali i dag, að barn myndi 'fæðast á tungi- inu fyrir árið 2000. Von Braun sagði að þess yrði efkíki langt að bíða að ifólk settist að á tunglinu og byiggi þar árum saman. 1 fyrstu yrðu það vænt i anlega vísindamenn og fjöi- i s'kyfldur þeirra, en siðar / myndu aðrir bætast í Ihópinn. \ Hann likti „landnámi“ tungls- ins við þróunina á Norður- pólnum, þar sem fólk býr niú árum saman í vísindastöðv- um, og sagði að með igeim- ferjunni, sem Nixon, forseti hefur nú samþykkt, yrði iflutn ingskostnaður til tungflsins aðeins brot af því sem hamn er í daig. Bandaríkin smíða flota af geimferjum Washington, 6. janúar NTB NIXON forseti hefur gefið sam- þykki sitt fyrir smíði flota af geimferjum, sem eiga að vera komnar i fastar áætlunarferðir Rogers í sjónvarpsviðtali: Fleiri þotur til Israel Waishington, 6. janúar. NTB. WILLIAM Rogers, utanrikisráð- herra Bandaríkjanna, gaf í skyn i sjónvarpsviðtali í gær, að Bandaríkin myndn láta fsrael i té fleiri þotnr af Phantom gerð á næslunni, og það þótt hernaðaur- mátturinn sé ekki Egyptum í vil. Slefna Bandaríkjastjórnar hefur hingað til verið sú að halda hern- aðarjafnvægi i Miðaiisturlönd- «m, ©ða a. m. k. tryggja að haiiui sé ebW ísraél i óhag. Framhald á bls. 21 milli jarðar og ýmissa staða f himingeimnum í lok þessa ára- tugar. Þessi áætlun mim koeta meira en firnm milljarða doll- ara og talið er að að minnsta kosti sex ár liði áður en júmfrúr- ferðin verður farin. Ferjan samanstendur af tveiom- ur burðareldflaugum og stjórn- fari, og henni verður skotið upp á sama hátt og tuniglflaugunum. Sá munur verður þó á útfliti henn ar og Apollo-faranna, að Apofllo- stjórnfarið var í trjónu Saturn- us-flaugarinnar, en geimfecrjan verður ef svo má að orði 'kocm- ast, á baki efri burðarfflaugar- innar. Þegar ferjan er kocmin A bnaut verður hægt að stýra henni fram og aftur um himingeiminn, en burðarflaugarnar svifa niður í Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.