Morgunblaðið - 07.01.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.01.1972, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 3972 GAMLA BQRNIN VIÐ JÁRNBRAUTINA BERNARD CRIB61KS SALLY THdiSETT Skerhmtileg t>g hrífandi ensk kvikmynd í litum, gerð eftir víð- frægri sogu Edith Nesbit. iSLENZKUR TEXTl! Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÁKNMÁL ÁSTARINNAR Hin íræga sænska litmynd. Mest umtalaða og umdeilda kvikmynd, sem sýnd hefur verið hér á landi. Bönnuð böirnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Skuldnbréf Seljum rikistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundason heimasimi 12469. TÓNABÍÓ Sími 31182. MITT ER ÞITT QG ÞiTT ER MITT (Yours, mine & ours) Víðfræg, bráðskemmtiteg og mjög vel gerð, ný, amerísk mynd í liitum er fjallar um tvo einstakl- inga, sem misst hafa maka sína, ástir þeirra og raunir við að stofna nýtt heimili. Hann á tíu börn, ©n bún átta. Myndi.n sem er fyrir alla á öltum aldri, er byggð á sönnum atburði. Lei'kstjóri; Melvilie Shavelsen. Aðalhlutverk: Lucille Ball, Henry Fonda, Van Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. ISLENZKUR TEXTI Afar spennandi og viðburðarik, ný amerisk stórmynd í Techni- color og Panavision. Gerð eftir skáldsögunni Mackenna’s Gold eftir Wikl Henry. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aðalhlutverk hinir vinsælu leik- arar: Omar Sharif, Gregory Peck, Julie Newman, Telly Savalas, Camílla Sparv. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 éra. SINFÓNlUHLJÓMSVEIT iSLANDS. Tónleikar 9. og síðustu tónleikar á fyrra misseri verða í Háskólabíói fimmtudaginn 13. janúar. Stjómandi er Jiedrich Rohan, ein- leikari Dagmar Baloghova píanóleikari. Flutt verður sinfónía nr. 38 k 504 eftir Mozart, píanókonsert nr. 2 eftir Ivan Rezac og Sinfónía nr. 7 eftir Dvorak. Aðgöngumiðar eru seldir í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur strærti 18. Til áskrifenda: Góðfúslega tilkynnið um endurnýjun á éskriftar- skírteinum nú þegar eða í síðasta lagí fyrir 15. janúar. Sími 22260. MALAÐU VAGNINN ÞINN ÍSLENZKUR TEXTI ÓÞOKKARNtR Heimsfræg bandarísk l'itmynd í Panavision, byggð á samnefnd- um söngleik. Tónlist eftir Lerner og Loewe, er einnig sömdu ,,My Fair Lady". Aðalhl'Utverk: Lee Marvin Clint Eastwood Jean Seberg ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Þessi mynd hefur al'ls staðar hlotið metaðsókn. ÞJÓDLEIKHÚSID NÝÁRSNÓTTIN 6. sýning í kvöld k'l. 20. Uppselt. Höfuðsmaðurinn frá Köpenick sýning laugardag kl. 20. NÝÁRSNÓTTIN sýning sunnudag kl. 20. Uppselt. sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 — sími 1-1200. KRISTNIHALD í kvöld kf. 20.30. 118. sýning. HJÁLP laugardag kl. 20.30, síðasta sinn. SPANSKFLUGAN sunnudag kl. 20.30. ÚTILEGUMENNIRNfR EBA SKUGGASVEINN Hátíðarsýningar ! ti'lefni af 75 éna afmæli L. R. þriðjudag kl. 18, miðvikudag kl. 18. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. iSLENZKUR TEXTI. Ótrúlega spennandi og viðburða- rík, ný amerísk stórmynd í l'itum og Panavision. Aðal'hlutverk: William Holden, Emest Borgnine, Robert Ryan, Edmond O'Brien. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Gríma - Leikfruman Sandkassinn eftir Kent Andersscm. Leikstjóri Stefán Baldursson. Söngstjóri Sigurður Rúnar Jóns- son. Frumsýning í Lindarbæ sunnu- dagskvöld 9. janúar kl. 21. 2. sýning mánudagskvöld kl. 21. Miðasala í Lindarbæ kl. 5—7 í dag — sími 21971. Fasteigna- og skipasalan hf. Strandgötu 45 Hafnarfirði. Opið alía virka daga kl. 1—5. Sími 52040. Keflavík — Njarðvík 1—2ja herb. íbúð óskast nú þegar fyrir skipstjóra. Upplýsingar í síma 1888, Keflavik. SJÖSTJARNAN HF. Kastœfingar Fyrsta námskeið ársins hefst í Laugardalshöllinni sunnudaginn 9. jan. kl. 10,20. Allir ungir sem gamlir velkomnir. Lánum stengur. Óþarfi er að láta skrá sig, bara mætið Frekari upplýsingar gefa Kolbeinn Grímsson, sími 14075, Ast- valdur Jónsson, sími 36158 og i Hafnarfirði Svavar Gunnars- son, simi 52285. Stangaveiðifél. Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, Kastklúbbur Reykjavíkur. Sími 11544. iSLENZKIR TEXTAR TVÖ Á FERÐALAGI 20lh Cenlury-Fox presenls AIIIIIKY IIEl'KUltN ALUEIIT FIANKY InSTANlEY OONENS TWO THE KOAO Ponavision® Color by Detuxe Víðfræg brezk-amerisk gaman- mynd í litum og Panavision. Leikstjóri: Stanley Donen. Sýnd kl. 5 og 9. Snilldarlega gerð amerísk verð- launamynd (frá Cannes 1971) um vandamál nútímans. Stjórn- að af hinum tékkneska Miilos Forman, er einnig samdi hand- ritið. Myndin var frumsýnd si. sumar í New York, síðan í Evr- ópu við metaðsókn og hlaut frá- bæra dóma. Myndin er í iitum og með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Lynn Charlin og Buck Henry. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 15 ára. LAUGARAS Sími 3-20-75. KYNSLÓÐABILIÐ Takinq off nucivsmGHR ^-^»22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.