Morgunblaðið - 07.01.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.01.1972, Blaðsíða 15
MOHGUNBLAÐIB, FÖSTUÐAGUR 7. JANÚAR 1972 15 Leiklistarskóii Þómnnar Magnósdóttur tekur til starfa aftur 15. janúar. Upplýsingar í síma 14839. VINNINCSNÚMERIN A—1990 Volvo De Luxe. R—23222 Saab 96. D—431 Vauxhall Viva. Happdrætti Styrktarfélags Vangefinna. Utgerðarmenn — fiskvinnslustöðvar Höfum fyrirliggjandi löndunarmál úr áli. Hagstætt verð. Vélsmiðjan NONNI, Ólafsfirði — Sími 96-62227. ÞÝZKAN Málaskólinn Mímir vill vekja sérstaka athygli á þýzkukennslu S’kólans í vetur. Við höfum nú fengið námsefni frá Þýzkalandi sem er einstaklega hentugt til talþjálfunar. En auk þess höfum við nú fengið æfingar sem gera málfræðinémið mun léttara en áður var. Eru þessar æfingar einstakar í sinni röð og gjcr- breyta aðstöðu okkar til kennslu í þýzku. Innritun í síma 1 000 4 kl. 1—7 e.h. Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4. Sími 8-2122 og 3-3222. Innritun nýrra nemenda stendur yfir. Kennsla hefst mánudaginn 12. janúar. Reykjavík: Kennt er í „Miðbæ“, Háaleitis- braut 58—60 og Fáksheimilinu. Seltjarnarnes: Kennt er í Félagsheimilinu. Kópavogur: Kennt er í Æskulýðsheimilinu, Álfhólsvegi 32. Ný 4 mánaða námskeið byrja mánudaginn 10. janúar m. a. nýr flokkur fyrir hjón byrj- endur á Seltjarnarnesi og úr vesturbæ í Fé- lagsheimilinu á Seltjarnamesi, Byrjecidur og framhaldsnemendur teknir á öllm aldri í alla flokka. DANS KEN NARASAM BAN D ÍSLANDS FATASKÁPAR EFNI: TEAK — ÁLMUR — EIK — PALISANDER HÆÐ............................ 240 cm DÝPT ........................... 65 cm BREIDD ......................... 110 cm — 175 cm — .,...................... 200 cm — ................... . . 240 cm Þessir nýju skápar eru ætlaðir til flutninga, er þörf krefur. Þeir pakkast vel til lengri flutninga og eru mjög auðveldir í samsetningu. BIÐJIÐ UM NÁNARI UPPLÝSINGAR. HÚSGA GNA VERZLUN AXELS EYJÓLFSSONAR, SKIPHOLTI 7. REYKJAVlK. SlMI 10117 — 18742. Chrysler 1972 Enn getum við boðið vandlátum viðskiptavinum vorum hinn vinsæla CIIRYSLER 160 GT 1972 á óbreyttu verði kr. 375.000.— Aðeins nokkrum bílum óráðstafað úr síðustu sendingu. TRYGGIÐ YÐUR NÝJAN CHYSLER Á ÞESSU HAGSTÆÐA VERÐI. Vökull hf. Hringbraut 121 Sími 10600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.