Morgunblaðið - 07.01.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.01.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANÖAR 1972 Utlœrð snyrtidama 23 ára, óskar eftir vinnu í snyrtivöruverzlun \ daginn. Vinsamlegast hringið í síma 20293 mtlli kl. 5—8. Til sölu ÐAF station fólksbifreið árgerð 1968. Upplýsingar í síma 24060. DRANGAR H.F., Saetúni 8, Rvílt. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 7. og 8. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1971 á Þinyhólsbraut 52. þinglýstri eign dánarbús Jóns Eldon, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. janúar 1-972 kl. 14. Bæjarfógetirm í Kópavogi. Til sölu Dragskófia \ cub. y d. Þvottavélasamstæða Nölund, eldri gerð. 50 kw. rafstöð. Vatnsdæla 1J, rafdrifin. Vatnsdaeia 2", mótor- drifin. Mercedes Benz vörubíll 322. Upplýsingar í síma 17184 — 34714 — 16053. óskar ef tir starf sf úlki í eftirtalin störf' BLAÐB URÐARFÓLK ÓSKAST Lynghagi Hverfisgata II Sóleyjargata Tjarnargata II Afgreiðslan. Súni 10100. Aukastarf öskum eftir að ráða dugiegt og áreiðanlegt fólk til kynningar- starfa á kvöldin í Reykjavtk og nágrenni. Mjög góð laun. Umsækjendur sendi upplýstngar um fyrri störf, aldur og menntun til Morgunblaðsins fyrir 12. janúar merkt: „3356". Okkur vantar 3ja til 4ra herb. ÍBÚÐ í 10 mánuði fyrir verkfræðing frá Bretlandi. Æskilegt að eitthvað af húsgögnum fylgi. BRÆÐURNIR ORMSSON, Lágmúla 9, sími 3882C. Kœliborð til sölu Til sölu er ameriskt sjálfsafgreiðslu-kæliborð. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Borðið er sérlega hentugt til sölu á nýium ávöxtum og grænmeti. Til sýnis hjá Matkaup h.f., Vatnagörðum 6. KAUPUM RREINAR OG STÓRAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN Garðahreppur Barn eða fullorðin óskast til þess að bera út Morgunblaðið í AKNARNES. Upplýsingar í síma 42747. Gerðahverfi (Garði) Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar, jafnframt vantar okkur umboðsmann á staðnum til að annast dreifingu og inn- heimtu. p S E I.O.O.F. 12 = 153178VÍ = I.O.O.F. 1, = 153178VÍ = E Helgafell 5972717 IV/V. 3. Frá Borgfirðingafélaginu Af óviðráðanlegum ástæðum verður sú breyting, að næsta spilakvöld, sem vera átti laug- ardaginn 8. janúar í Hótel Esju, verður fimmtudaginn 13. janúar á sama stað. Keflvikingar Kvenfélag Keflavikur heldur hina árlegu skemmtun fyrir eldra fólk í Tjamarlundi sunnu- daginn 9. janúar kl. 3. Allt eldra fólk velkomið. Stjórnin. Stúkan Freyja nr. 218 Fundur fellur niður í kvöld föstudag 7. janúar, færist yfir á föstudag 14. janúar. ÆT. Aðalfundur Kverrfélag Laugarnessóknar Badmintonfélags KR befst kl. heldur fund mánudag 10. jan. 8 fimmtudag mn 13. jarvúar kl. 20.30 í fundarsal kirkjunnar. 1972 í félagsbeimtti KR. Spiiað verður bingó. Fjöl- Stjómin. mennið. — Stjómin. — Leiðangur Framhald af bls. 11 — Á næsta ári kemur haí- rannsóknarskipið Chain hing að til Islands með 25 vísinda- menn og verðwr hér við rahn sóknir í hálfan mánuð og 1 hafinu miUi Islands og Ir- lands. Héðan heldur skipið svo til Noregs. Þá kemur ann að skip hér við næsta sumar og byrjar hér ferð sina til at- hugana á eiginleikum sjávar ins. Tekur sá leiðangur tvö ár og verður haldið allt til Suður-íshafsins. Það skip heitir Knorr og er 1806 lestir að stærð, Chain er 1326 rúm- lestir með 32 manna áhöfn og rými fyrir 25 vísindamenn. Næsta sumar verða þrír ís- lenzkir vísindamenn með okkur og höfum við gert ráð fyrir að þeir verði um borð hjá okkur síðasta hluta leið- arinnar frá Irlandi til Is- lands. Að lokum berum við að- eins eina spurningu undir dr. Harvey og það er hvað hann hefir haft upp úr ferð sinni nú og hvemig dvölin hafi verið um borð í Bjarna Sse- mundssyni. — Ég fer með um 60 sýn- ishorn nú héðan frá Islands- miðum. Þar með eru alls kon- ar fiskhlutar, lifur, svif, heil- ir fiskar litlir og stórir og rækja. Dvölin hér um borð hefir verið hin ánægjuleg- asta og allt starf gengið vel og ég tel að Bjarni Sæmunds- son sé mjög fullkomið rann- sóknaskip og í mörgu falli jafnvel fullkomnara en þau skip, sem við höfum yfir að ráða, einkum vinnuaðstaða um borð. -vig. — Áttræður Framhald af bls. 18 Hefur hann fengið þar fyrir hærri vexti en greiddir eru í nokkrum banka; ánægjuna af að geta rétt öðrum hjálparhönd, og þá göfgi sem því er samfara að vera öðr um meira en sjálfum sér. Formæður okkar sumar voru svo skapi farnar, að þær gátu aldrei óvinnandi verið og gengu prjónandi milli bæja. Líkt er þetta með Valda Sól. Hann er einn af þeim sem sjaldan fellur verk úr hendi, og enn vinnur hann fullam vinnudag við erfiðis vinnu, áttræður að aldri, og gríp ur svo í prjóna þegar heim er komið. Valdimar er ákaflega vel lát- inn af öllum sem honum kynn- ast, bæði ungum og gömlum. Hann er fljótur að komast í sam band við ókunmuga, bæði ferða fólk og aðra sem hann hittir á förnum vegi á Þingeyri. Þarf hann þá oft margs að spyrja úr þeirra heimahögum, enda græsku laus forvitni honum í blóð borin. Mynd af gömlum, brosleitum manni, bognum í baki, berandi græna bitatöskuna sína, mun á- reiðanlega vera til í huguim margra þeirra, sem lagt hafa leið sína til Þingeyrar á undan förnum árum. Megi Valdimar Sóimundsson njóta hamingjuriks ævikvölds, nú þegar hann fer að draga bát sinn í naust að loknum löngum vinnudegi. Hallgrímur Sveinsson, Hrafnseyri. LÆrNAK fiarverandi Engilbert D. Guðmundsson tann- læknir verður fjarverandi um óákveðinn tlma. Tanrnlœkningastofa mín verður lokuð til 17. jan. nk. öm Bjartimars Pétursson teinolæknir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.