Morgunblaðið - 07.01.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.01.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1972 11 mitt það gefur mönnum von um björgun úr þessum vanda, ef hœtt verður að nota þessi efni, þá lenda þau í undir- djúpunum, neðan við þar sem nytjaifiskar haldast við, svo þau verða ekki þar til tjóns, þótt langan tíma taki fyrir þau að eyðast. Ég skal taka það fram að við höfum hvergi fundið þessi eiturefni i það miklu magni, að það sé mönnum hættulegt, enn sem komið er. Ég hef trú á því að ef við getum sannað, að notkun þessara efna sé að komast að hættumarki í heiminum þá verði hætt að nota þau, sagði dr. Harvey. Við spyrjum þá næst, hvaða efni sé hægt að nota í staðinn fyrir þau eiturefni, sem nú eru notuð, og hvort notkun annara efna sé dýr- ari eða af þeim kunni að stafa önnur hætta. Þeir setjast niður í pásu Sigurður EUei-tsson, liáseti t.v. og Jóhannes Sigurbjörnss., 1. stýrim. Sólmundur Einarsson, líffræð ingur, litiir alvarlegum aug- um á lífið. — Já það eru til önnur efni, miklu hættuminni eða jafnvel hættulaus, það er að segja, þau eyðast það fljótt að þau ógna ekki fram- haldslífi á jörðinni. I staðinn fyrir DDT má nota fosforsambönd. >au eru að vísu hættuleg þegar verið er að nota þau, en áihritf þeirra hverfa fljótt, svo það verður að fara varlega við notkun þeirra. Alþjóðá heilbrigðis- málastofnunin notar enn í dag allt það DDT, sem hún getur fengið. Þetta efni er fyrst og fremst notað meðal vanþróaðra þjóða, eða þar sem malaría geysar. Ef við getum komið því í kring, að hætt sé að nota þessi efni, er mjög mikið áunnið. Eitt pund af DDT kostar um 18 íkrónux, en pund fosfórsambanda um 200 — 300 krónur. Fosfórsambönd- in eru hins vegar um 10 sinnum áhrifameiri, svo a& verðmunur er ekki teljandi. Það er hins vegar miklu vandasamara að nota það og það getur, ef ekki er fyllstu kunnáttu og varasemi gætt, verið stórhættulegt mönnum, þegar við notkunina. Þess vegna er ekki hægt að fá það vanþróuðum þjóðum í hend- ur að svo komnu máli. 1 stað ýmissa iðnaðarefna, sem eru hættulega eitruð, get um við notað mörg silicon- efni, en þau eru ekki hættu- leg. En það er alvarlegast í sambandi við ýmis iðnaða- arefni, að sum þeirra eyð- til tíu milljóna dollara á ári. Næst berst tal okkar dr. Harvey að því hvernig hættu legustu eiturefnin verka. — Iðnaðareiturefnin leiða til vansköpunar á afkvæmum dýra t.d. fugla. Dýr tapa átta skini og hitaskini. T.d. getur laxinn ekki fundið leið- ina heim, þegar hann leggur upp úr úthöfunum til ánna heim til hrygningar, ef hann hefir orðið fyrir áhrifum frá PCB. Þetta hefir verið athug að í tilraunabúrum. Laxinn er í standi til að synda inn í svo heitt vatn, að það myndi verða hans bani. Að sönnu er þetta aðeins sannað með til raunum á tilraunastofum, en gera má ráð fyrir að það þurfi miklum mun meira af eiturefnum í sjálfri náttúr- unni, til að valda þessu tjóni, þar sem aðlögunarhæfni nátt úrunnar að eitrinu er alveg ótrúlega mikil. Að lokum ræðum við um næstu stig framkvæmdanna I þessum mengunarrannsókn- um. Framhald á bls, 24 ast aldrei. Siliconefnin þola mikinn hita og eru heppileg til fjölda nota, en þau eru aftur á móti miklu dýrari og það er þar sem skór- inn kreppir, bætir dr. Harv- ey við. Við spyrjum nú nánar um þetta verk, sem hann er að vinna og hver standi að baki því. — Þetta verk er ekkert áhlaupaverk og verður ekki unnið á skömmum tima. Hér er um að ræða 10 áira alþjóð- lega hafrannsóknaráætlun, sem Bandaríkjamenn greiða og á henni að vera lokið 1979. Þá á hún að sýna ástand úthafanna í dag með tilliti til mengunar. Þetta get ur kostað allt frá tveimur Atli Magnússon, rannsóknar- maður, mælir steinbít.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.