Morgunblaðið - 07.01.1972, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 7. JAJSTÚAR 1972
Sextán leikrit í
samkeppni L.R.
Afmælis L.R. minnzt með riti,
sýningu og hátíðarfundi
íjöldi mynda og Sveinn Einars-
son, leikhússtjóri, skrifar ágrip
af sögu félagsins. Á 50 ára af-
mæli LR kom út saga féiagsins,
en sú bók er löngu uppseld og
orðin fágæt.
Leikmyndasýningin verður op-
in i Bogasal Þjóðminjasafnsins í
10 daga. Vegna húsnæðisleysis
félagsins hefur ek'ki varðvedtzt
mikið af Hkönum, en þama
verða m.a. gömul bakteppi eftir
Sigurð málara, myndir o.fl.
Stjórn Leikfélags Reykjavikur
skipa nú: Formaður Steindór
Hjörleifsson, ritari Steinþór Sig-
urðsson og meðstjómandi Þor-
steinn Gunnarsson, en fram-
kvæmdastjóri er Guðmundur
Pálsson. Leikráð skipa formaður
félagsins, Steindór Hjörleifsson,
ritari Þorsteinn Gunnarsson og
meðstjórnendur Steinþór Sig-
urðsson og Baldvin Tryggvason.
Fischer sakaður um
„ peningaviðhorf66
í Sovietsky Sport
MIKIÐ verður urn að vera í
tilefni 75 ára afmælis Leik-
félags Reykjavíkur næstkom-
andi þriðjudag. Auk frum-
sýningar á Skugga-Sveini
verður kl. 4 þann dag opnuð
sýning á leikmyndum úr
sögu félagsins í Bogasal Þjóð-
minjasafnsins. Almenna bóka
félagið gefur út afmælisrit
og fyrr um daginn heldur
félagið fund í tilefni dagsins.
Og þann dag verður tilkynnt
um úrslitin í leikritasam-
keppni félagsins. Hafa borizt
16 leikrit.
„Leikhúsið við Tjömina" nefn-
ist afmæhsbókin. Hana prýðir
mínútna
fundur
í borgarstjórn
Reykjavíkur
REGLULEGUR fundur var hald-
inn í borgarstjóm Reykjavíkur
í gær, fimmtudag. Fyrir íundin-
um lá að kjósa í náttúruvemdar-
nefnd, en í hana eru kosnir 7
menn og jafn margir til vara og
er kjörtómabii þeirra, sem nú
voru kosnir, til loka kjörtíma-
bils borgafstjómarrnnar. Ekki
komu fram tiilögur um fleiri
en kjósa átfci og voru þeir þvi
sjálfkjömir. Aðalmenn voru
kjörnir: Elín Pálmadóttir, Sturla
Friðriksson, Sverrir Scheving
Thorsteinsson, Ásgeir Ingólísson,
Ömólfur Thorlacd'us, Þorleifur
Einarsson og Ámi Gunnarsson.
Varamenn eru: Markús Öm
Antonsson, Úlfar Þórðarson,
Haukur Hjaltason, Guðmundur
Sigvaldason, Margrét Guðnadótt-
ir og Ingvar Ásmundsson.
Fundur þessi var óvenjulega
stuttur, en hann tók aðeins 15
Vestmannaeyjum, 6. janúar.
EKKI er hægt að segja annað
en dauft sé yfir athafnalífi kring
um höfnina um þessar mundir.
Má segja að ófremdarástand sé
framundan hjá bátafiotamim, þar
sem sjónienn vantar meira og
minna á allflesta báta flotans,
sein telur 70—80 stór skip.
London, 6. janúar. NTB.
FÉLAG brezkra togarasjómanna
lét í gær í ljós miklar áhyggjur
yfir áformum fslands um að
færa fiskveiðilögsögu sína út í
50 mílur.
Formaður félagsins, Charles
Hudson, fór til utanrikisráðu-
oieytisins og gerði þar grein fyrir
viðhorfi togarasjómanna til máte
Moskvu, 6. janúar — AP
Eimkaskeyti til Morgunblaðsins.
HELZTA iþróttablað Sovétríkj-
anna gagnrýndi í dag Bobby
Fischer fyrir peningalegt viðhorf
gagnvart áformuðu einvígi hans
við Boris Spasský um heims-
meistaratitilinn í skák. Sakaði
blaðið, Sovietsky Sport, Fischer
um „stjórnleysi og virðingar-
leysi“, söknm þess að F'ischer
hafi staðhæft, að hann vildi að-
eins tefla við Spasský í þeirri
borg, sem byði hæstu verðlaun-
in.
Skákfréttaritari blaðsins, A.
Roschal, lætur i ljós ótta um, að
kröfur Fischers um gimileg vérð
laun muni knýja skákhekninn til
þess að hækka verðlaun í al-
þjóðaskákmótum í framtíðinni.
„Aðrir skáJkmeistarar munu
sennilega fara eins að og hann
— og Mta á skáklistina fyrst og
fremst sem leið tii þess að auðg-
Aðeins er fullráðið á örfáa báta,
sem hafa stundað netáveiðar að
undanförnu og fiskað mjög vel;
10—20 tonn í róðri. Eitthvað er
um það, að útgerðarmenn hafí
leitað til Færeyja eftir mönnum
og er von á einhverjum íæreysk-
um sjómönnum til Eyja. — á.j.
ins. Hann ræddi við Anthony
Royle ráðuneytisstjóra og sagði
sá gíðarnefndi, að rikisstjórnin
myndi gera allt til þes3 að vernda
hagsmuni sjómannanna í undír-
búningsviðræðum þeim, sem
frami eiga að fara um landhelgis
málið í Reykjavík 13. og 14. jan-
úar.
ast á,“ segir Roschal, enda þótt
hann viðurkenni, „að Fischer
hefur rétt til þess að búast við
þvi, að honum muni ganga vel
í einvíginu" gegn Spasský, þá
mótmælir hann löngun Fischers
til þess að umbreyta skipulagn-
ingu alþjóðaskáklifsins á grund-
vellinum: „Ekki sá, sem er bezt-
ur, heldur sá, sem á mesta pen-
inga.“ Jafnvel aðdáendur Fisch-
ers munu „aldrei fallast á slíkt
stjórnleysi og virðingarleysi
gagnvart hefðbundnum anda
keppnisiþrótta", bætir Roschai
við. Þá kvartar Roschal yfir því,
að Fischer hafi útilokað Moskvu
sem stað fyrir heimsmeistaraein-
vígið og segir: „Það er óréttlátt,
Vestmannaeyjum, 6. janúar.
VESTMANNAEYINGAR pöruðu
að venju út jólin í dag með þrett
ándadagsgleði á íþróttavellinum
í Löngulág.
Þunnur
þrettándi
„ÞAÐ er þunnur þrettándi í
borginni,“ sagði lögregluvarð-
stjóri sá, sem Mbi. ræddi við í
gærkvöldi. Kveikt var í einni
brennu við Sörlaskjól og eitt-
hvað kom þangað af fóiki, en að
öðru leyti var „allt tíðindalaust".
Slökkviliðið þurfti í gærkvöldi
að hafa afskipti af nokkruni smá
brennum i borginni.
í Hafnarfirði var brenna á
Hamrinum og safnaðist þar sam-
an mikill mannfjöldi að sögn
Hafnarfjarðarlögreglurmar. Þar
undi fólk sér við lúðrablástur og
söng, og var allt friðsamlegt í
bænum, þegar Mbl. leitaði frétta
síðast.
að Alþjóðaskáksambandið gerði
það ekki að sikilyrði, að einvígið
yrði haldið í iandi ríkjandi
heimsmeistara."
Washington, 6. janúar — AP
BANDARÍSK stjórnvöid hófust
handa í dag um að takmarka
mjög notkun fegrunarlyfja og
annarra efna, sem innihalda
hexaohlorophine. Eru þær að-
Þegar rökkva tók, skutu félag-
ar úr Þór flugelduim úr Helga-
felli og noikkru seinna kveiktu
Týs-félagar á blysum á Molda,
sem er í liðlega 200 metna hæð.
Síðan var farið í blysför í bæinn
með Grýlu og Leppalúða í farar-
broddi.
Á íþróttaveliinum komu nokk-
ur þúsund mannis saiman í björtu
veðri en hvassri suðaustanátt, Á
vellinum miðjum var tendrað bál
og síðan gengið í kring með dansi
og söng, og steig þar roannfólkið
danisinn með álfum, jólasveinuim,
púkum og skrípitrölluim. — á.j.
Hermdarverk eru dagiegtí
brauð í Belfast á Norður-ír-/
landi með öllum þeim skelf-J
ingum og ógnum, sem þeim^
fylgja. Þannig var umliorfs, í
eftir að sprengja sprakk, semj
komið hafði verið í hlassij
af tómum bjórflöskiim aftati\
á völubíl. Sprengjan sprakkÁ
er bifreiðin var á miðjui
stræti og 63 manns slösiiðust/
vegna glerbrotanna, sem*
rigndi yfir. \
i
gerðir byggðar á rannsóknatil-
raiinuni, sem gefa tii kynna, að
þetta efni kunni að valda heila-
slcemnidiun. Þessar aðgerðir
stjórnarvaldanna eiga eftir að ná
til hundruða vörutegunda, sem
seldar eru mjög víða.
Ráðstafanir stjómarvaldanna
geta haft í för með sér:
Bann við notkun hexachloro-
phines í öllum fegrunarlyfjum,
þar á meðal svo algengum lyfj-
um sem geign Mkamssvita (anti-
perspirants).
Takmörkun við öllum lyfjum
til húðhreinsunar, sem innihalda
meira en 0,75% hexachlorophine,
þannig að það verði einungis
leyft í sjúkrahúsum og sam-
kvæmt læknistilvísun.
Krafizt verði aðvörunarmerkis
á öðrum hörundshremsurum,
sem innihalda minna en 0,75%,
á meðan ný nefnd kanni öryggi,
gagn, svo og áritun á slikum
sótthreinsandi lyfjum.
Lyfja- og fegurðarefnafram-
leiðendur verði minn.tir á, að sótt-
hreinsandi efni, sem ætluð eru til
daglegrar notkunar um langan
tíma, verði reynd nægilega, áð-
ur en þau eru sett á markaðinn.
Gert er ráð fyrir þvi, að
tveggja mánaða tími verði veitt-
ur þeim aðilum, sem hagsmuna
hafa að gæta, til þess að tjá álit
sitt.
St j órnarkosning
í Sjómannafélagi
Reykjavíkur
STJÓRNARKOSNINGUM í Sjó-lum 550 kosið til þessa.
mannafélagi Reykjavíkur er nú Kosið er á skrifstofu féiagsrina
servn að ljúka. Kosningaþátttaka að Lindargötu 9 í dag fiá ki-
hefur verið heldur dræm, aðéins 115—18 en á laugardag kl. 10—18.
minútur.
Eyjabátar
í mannahraki
Brezkir sjómenn
eru áhyggjufullir
vegna landhelgisáforma
íslendinga
Jólin pöruö
út í Eyjum
— með brennu og blysför
Takmarka notkun
hexachlorophines
Kann að valda heilaskemmdum