Morgunblaðið - 08.01.1972, Blaðsíða 2
2
MORGUNÍBCAÐIÐ, LAUGARDAGUlR 8. JANÚAR 1972
„Samtök orkunotenda
á Norðurlandi66
stofnuð á Akureyri — Hátt á 5.
þúsund hafa skrifað undir
ályktun vegna Laxárvirkjunar
BOÐAÐ hefur verið til stofn-
fundar „Samtaka orkunotenda á
Norðurlandi", er starfa skuli
sem samtök áhugamanna sam-
hliða Fjórðungssambandi Norð-
lendinga að öllum þeim málum,
er varða hag Norðurlands
9. nóv. sl. var á fundi á Akur-
eyri samþykkt að beita sér fyrir
undirskjriftasötnun undir álykt-
un, þar sem m.a. sagði, að fyrsta
skrefið í raforkumálum Norð-
lendingafjórötings væri sam-
tenging orkuveitna fjórðungsins
og að ekki skyldi ráðizt í mikil-
vægar raforkuframkvæmdir á
Norðurlandi án samráðs við
Norðlendinga. Laxárvirkjun
skyldi aukin og nýtt til þess
marks, sem yfirstandandi líf-
fræðilegar rannsóknir teldu skað
lausar. Samkvæmt uppiýsingum
í fréttatilkynningu samtakanna
hafa á 5. þúsund manns skrifað
undir ályktunina.
Mbl. hefur borizt frétta-
tilkynning frá undirbúnings-
nef nd hvatamanna þess að
„Samtök orkunotenda á Norður-
landi“ skuli stofnuð í Sjálfstæð-
ishúsinu á Akureyri sunnudag-
inn 9. janúar kl. 15.00. Þar fljrtja
framsöguræður Jón ísberg
sýslumaður, Marteinn Friði'iks-
son framkvæmdastjóri, Bragi
Sigurjónsson bamkaistjóri og
Benóný Arnórsson bóndi. Að
stofnun samtakanna standa
sömu aðilar og hafa beitt sér fyr-
ir undirskriftasöfnun undir svo-
hljóðandi ályktun:
„Við undirritaðir raforkunot-
endur á Norðurlandi lýsum því
yfir, að við teljum fyrsta skrefið
B.H.M. fordæmir
ákvörðun
ríkisst j órnarinnar
LAUNAMALABAÐ Bandalags
liáskólanianna sendi Mbl. í gær
greinargerð um deilu ríkisstjórn-
arinnar og B.S.R.B., þar sem það
fordæmir ákvörðun ríkisstjórn-
artnnar að liafna öllum viðræð-
um nm hækkun á lannum ríkis-
starfsmanna. Hér fer á eftir
greinargerð launamálaráðs B.H.
M.:
„Fundur haldinn í laumamála-
ráði B.H.M. 4. janúar 1972 for-
dæmir þá ákvörðun rílkdsstjónn-
arinnar að hafna öUum viðræð-
um um hækkun á iaunum ríkis-
starfsma'nna vegna nýlegra
kj'arasaimninga á frjálsum vinnu-
markaði. Með þessu eru ekki að-
eirns landslög sndðgengin heldur
er einmdig grundvelli núgildandi
kjarasamninga ríkisstarfsmanna
kippt í burfcu.
f þessu sambandi vill launa-
níálaráð B.H.M. vekja athygli á
þeirri staðreynd að hið svonefmda
starfsmat, sem lögigilitdr samn-
ingsaðilar, ríkisvaldið og B.S.R.B.
telja að núgildamdi kjarasamn-
ingar byggist á, felst í því, að
ákveðim störf á frjálsum vinnu-
markaði voru t.ekin til viðmiðun-
ar við launaútrei'kniinga. Samn-
ingar ríkteims og B.S.R.B. áttu
þvi aðeins að vera endursipegl-
un á þeim kjörum, sem ríkjandi
voru hjá sitarfsföl'ki ein'kaaðila.
Við fraimlkvæmd kjarasamning
anma í desember 1970 mótmæltá
B.H.M. því harðlega að genigið
var framhjá stairfsmatd í veiga-
mfklum atriðum. Einkum voru
liaiun háskólamanna ákveðdn
lægr-i en starfsmat sagði tiil um.
Með meitun ríkdssitjómarinnar á
leiðrétbingu á kjörum ríkisstarfs-
manna til samræmis við nýlegar
iaunahækkanir á frjálsum vinnu-
markaði var misréttið aukið. Ef
níki'sstjómiin telur, að einhverjir
lákisstarfsmenn hafi fengið of
góð kjör í samningunum 1970
hefði verið réttara, að hún reymdi
að sýna fram á það með út-
reikningum í þeim viðræðum
sem lög mæla fyrir fremur en
hafna þessum viðræðum.
Ríkisstjómin hefur endurtekið
loforð mátefnasamnings síns um
að veita ríkisstarfsmönnum fuli-
an samningsrétt. Laumamálaráð
B.H.M. ítrekar fyrri stuðndngs-
yfiriýsin'gu háskólamamna við
þefcta atriði málefnasamnings rík
isstjómarinnar og lætur í ljós
von um, að hraðað verði að-
gerðuim tiil að tryggja ri'kisstarfs
mönnum fuilan samningsrétt
samhliða því sem viðurkennt
verði að B.H.M. hatfi samninigs-
rétt fyrir hönd meðlima sinna.
Launamálaráðið telur, að rík-
isstarfsmenn verði sjáltfir að
berjast fyrir kjörum símum í
frjálsum samningum.
Launamálaráð B.H.M."
í raforkumálum Norðlendinga-
fjórðungs vera samtenging orku-
veitna fjórðungsins af öryggis-
og hagkvæmnisástæðum. — Við
bendum á fjölmarga möguleika
í virkjanagerð í fjórðungnum, og
skal þá fyrst og fremst skírskot
að til Laxárvirkjunar III, sem
unnið hefur verið að og í hefur
verið lagður mikill kostnaður.
—■ Það er álit okkar, að Laxár-
yirkjun skuli aukin og nýtt til
þess marks, sem yfirstandandi
líffræðilegar rannsóknir telja
skaðlauist. — Jafnframt teljum
Við nauðsynlegt, að kamnaðir
verði aðrir virkjunarmöguleikar
svo sem við Svartá og Jökulsá
eystri i Skagafirði, Dettifoss Og
Skjálfandafljóti. — Við teljum
sjálfsagt, að samtenging orku-
veitna landsins fari fram á næstu
árum, en nauðsynlegan undan-
fara þess teljum við fullkomna
könnun á virkj unarmöguleikum
norðanlands með eignaraðild
Norðlendinga fyrir augum að
hugsanlegum virkjunum. — Við
teljum fráleitt, að ráðizt sé í
mikilvægiar raforkutframkvæmd-
ir á Norðurlandi án samráðs vlð
Norðlendinga sjálfa.“
Undirskriftasöfnunin byxjaði á
Akureyri, en hefur þegar hafizt
í Eyjafjarðarsýslu og Þingeyjar-
sýslu og er að hefjast í Skaga-
fjarðarsýslu og Húnavatnissýslu,
eftir því sem segir í fréttatil-
kyraningu samtakaimia.
Slys varð í gærkvöldi á gatnamótum Túngötu og Garðastrætls.
Þar skulu saman fólkshifreið og piltur á skellinöðru. Pilturinn
var fluttnr meðvitundarlaus í slysadeild Borgarspítalans og var
til rannsóknar í gærkvöldi. — Ljósm.: Sv. Þorm.
Þrettándaólæti í Hafnarfirði:
„Verðum að hugleiða
ákveðnari aðgerðir'
— segir yfirlögregluþjónn-
inn í Hafnarfirði
„ÞETTA var ósköp svipað og í
fyrra,“ sagði Steingrímur Atla-
son, yfirlögregluþjónn í Hafnar-
firði, þegar Mbl. spurði hann í
gær um þrettándalæti í Hafnar-
firði. Þegar allt var búið við
brennuna á Hamrinum, liéldu
unglingarnir ofan í hæ og höfðu
þar i frammi ýmsan óskunda. —
— Þjóðhátíðar-
merki
Framhald af bls. 28.
þykkti dómraefnd samhljóða eftir
farandi bókun: „Á fundi i Norr-
æna húsinu 6. jamúar 1972, sem
hófst kl. 6 síðdegis, varð dóm-
nefnd sammála um að skila því
áliti til Þjóðhátíðarnefndar 1974,
að hún teldi engar af framkomin-
um tillögum um þjóðhátíðar-
merki og veggskildi verðlauna-
hæfar.“
í dag, föstudaginn 7. janúar,
boðaði dómnefnd Þjóðhátíðar-
mefnd 1974 á sinn fund í Norr-
æna húsinu, þar sem Þjóðhátíð-
arraefnd var formlega tilkynnt
um niðurstöður dómnefndar.
Dómnefnd gat ekki hafið störf
að loknum skilafresti þar sem
formaður hennar var fjarver-
andi. Hins veg.ar tók dómnefnd-
in strax til starfa er þess varð
kostur og eins og sést á fyrr-
greindum fundahöldum hefur
hún uranið sleitulaust að lausn
málsins.
í dómnefnd áttu sæti: Birgir
Finnsison, formaður, Haraldur
Hlaut höfuðáverka
FJÖRUTÍU og tveggja ára Hafn-
firðingur hlaut slæman höfuff-
áverka í fyrrakvöld i Hafnar-
firði. Hann var fluttur i slysa-
deild Borgarspítalans og lagffur
síðar í skurðdeild. 1 gærkvöldi
var hann heldur á batave/;i.
Maður þessi hafði verið með
ólæti um kvöldið og þá stokkið
upp á bíla, sem fram hjá hon-
um fóru. Stökk hann svo upp á
farangurshlíf Volkswagen-bils og
ók ökumaður hans þá aðeins
áfram og snögghemlaði. Við það
féll maðuriran í göttuva.
Hannesson, hagfræðingur, Helga
B. Sveinbj örnsdóttir, teiknari,
Hörður Ágústsson, skólastjóri og
Steinþór Sigurðsson, listmálari.
Þess má geta, að teikningar
verða sýndar síðar, eins og ákveð
ið var í auglýsingum, og verður
sögnaldarbærinn þá einnig sýnd
ur almenningi. Að sýningunni
lokinni geta þeir, sem þátt tóku í
þessari samkeppni, sótt tillögur
sínar til Þjóðhátíðarnefndar
1974 og verða myndirnar að
sjálfsögðu afhentar eftir dul-
nefni.
Formaður Þjóðhátíðarnefnd-
ar 1974, Matthías Johannessen,
sagði á fundinum að nefndin
hefði orðið fyrir vonbrigðum
með úrslit mála. Hún hefði gert
sér vonir um að þessi samkeppni
gæti orðið til þess að við hefð-
um getað eignazt þjóðhátíðar-
merki á þann hátt sem lýðræðis-
legastur væri, þ.e. með almennri
samkeppni, og eins skreytingar
á veggskildi.
Um frekari aðgerðir í þessu
máli sagði Matthías ekki vita,
hvort Þjóðhátíðarnefnd myndi
efna til lokaðrar samkeppni
nokkurra listamanna, eða ein-
faldlega snúa sér til eins lista-
manns og fela honum fram-
kvæmd verksiras.
„Hitt er annað mál, að mér
sýnist kannski vera hægt að nota
á veggskildi eina eða tvær
myndir sem bárust,“ sagði Matt-
hías að lokum, „þótt ég vilji ekki
fullyrða neitt um það á þessu
stigi málsins. Ákvörðun um það
er að sjálfsögðu í höndum Þjóð-
hátíðarnefndar."
Mest vom þetta unglingar á aldr-
inum 12—18 ára, en innan um
var svo fullorffið fólk, allt upp
í fimmtugsaldur, sem mældi
óknyttina upp í imglingimum
og lét sitt ekki eftir Iiggja.
Lögreglan fl'utti á þniðja tuig
unglinigia heim og tólf manns
voru fl'Utitdr í faragageymsl u. Mest
var um, að ai'te konar drasl væri
tínt út á Strandgötuna, en lög-
reg'lan hafði til umráða vörubíi
og vinniu'fi'okik, sem fjarfægði allt
jafnóðu'm. Þá voru sprengjur
spreegdar og gerður var aðsúgur
að ökutæikj'um. Þrír piltar á aldr
Inrum 14—16 ára kveiktu í bíl-
hræi, helitu inn í það bensími
og báru eld að. Þá varð eitt al-
varlegt slys, sem sagt er' frá á
öðruim sitað í blaðinu.
Ólætiin hófust upp úr klukkan
22 og sagði Steingrímiur, að ró
hefði ekki verið komin á atffcur
fyrr en upp úr kiu'klkan tvö uim
nóttina.
„Við höfurn hiingað til reynt að
taka mjúklega á þessum þrebt-
ándaólátum," sagði Steingrímur.
„En nú fer ekki hjá því, að við
hugteiðuim ákveðnari aðgerðir tii
að reyna að koma í veg fyrir,
að þau eindurtaki siig.“
Þess skal að lokium getið, að
þama voru ekki Hafnfirðiragar
einir að veriki, he'ldur fjöldi urngl-
in.ga frá nágrannabæjum Hatfn-
arfjarðar.
38 starfsmenn tollstjóra:
Lýsa undrun á
þekkingarskorti
f j ármálar áðherra
MORGUNBLAÐINU hefur
borizt fréttatilkynning frá
starfsmönnum á skrifstofu
tollstjórans í Reykjavík og
er þar um að ræða afrit af
bréfi til fjármálaráðherra,
sem 38 starfsmenn á skrif-
stofu tollstjóra hafa ritað
undir. í bréfi þessu lýsa
starfsmennirnir undrun sinni
á „þekkingarskorti og/eða
skilningsleysi“ fjármálaráð-
herra á kjarasamningum op-
inberra starfsmanna. Bréfið
er svohljóðandi:
„Starfsmenn á skrifstofu toll-
stjórans í Reykjavik lýsa hér
með yfir undrun sinni vegna
þess þekkin ga rskorts og/eða
skilningsleysis íjármálaráðherra
á kjarasamningi ríkisstarfs-
manna, sem felst í hinum furðu-
legu ummælum ráðherrans á
blaðamannafundi 5. þ.m., að rík-
isstarfsmenn „hafi tekið forskot
á sæluna“. Ennfremur lýsum við
yfir vanþóknun okkar á þeim
frálei'tu vinnubrögðum, að ráð-
herra neiti að taka upp viðræð-
ur við B.S.R.B. þrátt fyrir 14%
kjarabætur á almennum launa-
markaði.
Við styðjum einhuga kröfur
B.S.R.B. um endurskoðun kjara-
samningsins, þar sem verulegar,
almennar kjarabætur verða á
samningstímabili okkar, og við
hvetjum stjóm B.S.R.B., banda-
lagsfélögin og alla ríkisstarfs-
menn til að standa vörð um rétt-
indi og kjör ríkisstarfsmanna og
svara stríðsyfirlýsingu og gjör-
ræði fjármálaráðherra rrreð öli-
um tiltækum ráðum.“
«