Morgunblaðið - 08.01.1972, Side 11

Morgunblaðið - 08.01.1972, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1972 11 Rússneska fréttastofan Novosti: „ Sník j udýrið Bukovskí" MORGUNBLAÐIÐ birti fyrir skömmu grein um ástandið i Kína eftir einn af frétta- mönnum rússnesku frétta- stofunnar Novosti (APN), sem hefur útibú á Túngöt- unni. 1 greininni var m.a. tat- að um að Lin Piao liefði iiorf- ið „eins og svo margir áð- ur“. Morgunblaðið sagði, að kannski sendi Novosti næst út yfirlit og „fréttaskýring- ar“, þar sem f jaliað væri um alla þá, sem hafa horfið i Sovétríkjunum og örlög þeirra. Novosti hefur ekki brugðizt vel við þessu, en þó barst Morgunblaðinu i gær grein um Vladimir Bukovsky, sem hér fer á eftir, enda at- hyglisvert plagg um tilgang f réttastof unnar og afstððu Sovétstjórnaorinnar til lista- manna — og þó einkum rit- höfimda -— sem ekki eru ánægðir með „kerfið“. Réttarhöldin gegn Vladimír Búkovskí Hinn 5. janúar hófst réttar- rannsókn í Moskvu í máii Vladimirs Búkovskis, sem ákærður er fyrir sitarfsemi gegn ríkinu, undirróðursstarf- semi og fyrir að safna og senda úr Iandi rógsefni um Sovétrikin. Þessar ákærur heyra undir fyrsta hluta sjö- tugustu greinar hegningar- laga Sambandsiýðveldisins Rússlands. Dömsf orseti er Valentina Lúbentsova, sækjandi aí hálfu ákæruvaldsins Ada Bobrúsko, en verjandi hins ákærða Vladi mír Sveiskí. Þótt Búkovski sé nú nær þritugu, getur hann ekki hrós- að sér af árangri i námi eða starfi. Honum var vísað frá Moskvuháskóia á fyrsta ári vegna ófuiinægjandi námsár- angurs, en sýndi síðan enga löngun til þess að hef ja félags lega nytsöm störf. Starfsskrá hans nær tæplega 18 mánuð- um. Hann hefur oft áður fengið dóm og lifði í raun og veru snikjuiifi. Eins og öilum er kunnugt, eru nám og starf hinir eðii- legu Mfshættir þegnanna í Sovétrikjunum. Hvað eftir annað Var Búkovskí boðin at- vinna, tækifæri til iðnmennt- unar, en hann kaús að halda áfram afætuliferni sínu. Meðal annars gerði Búkov- ski ýmsar áætlanir um að flytja- ólöglega til Sovétríkj- anna ferðaprentvél til að nota hana í rikisf jandsamlegum tilgangi. Þá reyndi hann að flytja inn ólögiega frá útlönd- um útbúnað til að f jölrita and- sovézk undirróðursrit. Hann áformaði að laumast inn á flugvöllinn, er hinn leynilegi farmur væri þangað kominn, og smygla honum siðan út.. Það var einnig ætiun Búkov- skís að verða sér úti um einkeimisbúning flugstarfs- manna. Hann hafði nákvæm- an uppdrátt af flugvaUarbygg ingunum, og samkvæmt hon- um gerði hann nákvæma áætlun um fyrirhugað fyrir- taaki. Búkovski gortaði af þvi að hafa smyelað yfir landamær- in til Sovétríkjanna ritum NTS, sem er andsovézk áróð- ursstofnun, til að mynda timaritinu Posev, sem hvetur beinlinis tU vopnaðrar bar- áttu gegn stjórnskipan Sov- étríkjanna og tU að steypa þjóðfélagskerfi þeirra. Eins og menn vita gjörla, er það ekki aðeins í Sovétríkjunum, sem litið er á áróður af þessu tagi sem riJdsfjandsamlega niðurrifsstarfsemi. Rétturinn hefur undir hönd- um mörg gögn, er sanna tengsl Búkovskís við NTS. Rannsókn hefur ieitt í ljós, að 1970—1971 geymdi Bú- kovski margvíslegt rógseíni, þar á meðal Posev, á heimUi sínu. Einn £if vinum Búkov- skis sendi stjórn NTS með- mælabréf með vestur-þýzkri konu, Gerstenmaier, þar sem hann er sagður „áreiðanlegur maður". Þetta bréf var meðal þeiira gagna, sem fram voru lögð í réttinum. Búkovskí rak fjandsamleg- an áróður meðal sovézkra borgara. 1 janúar 1971 kynnt- ist hann tveimur Uðsforingj- um úr sovézka hernum, og hvatti hann þá til að óhiýðn- ast skipunum yfirmanna sinna og bauðst til þess að koma á sambandi við erlenda fréttaritara i Moskvu til að koma hvers konar upplýsing- um til útlanda með þeirra aðsfoð. Meðal réttarskjala er vitn- isburður belgisks ferðamanns, Hugos Sebrechts, sem var vis- að frá .Sovétrikjunum vegna þess, að atferli hans sam- ræmdist ekki stöðu hans sem erlends ferðamanns. Samkvæmt fyrirmælum Vladimír Búkovskí. „Fiæmsku nefndarinnar" svo- nefndu kom Sebrechts til fundar við BúkovsM og fékk hjá honum rógsefni, er níðir niður hið sovézka ríM og þjóðfélagskerfi. Þetta efni var flutt tii útlanda og dreift þar. Belgiumaðurinn hafði dul- skrifað hjá sér heimilisfang og simanúmer BúkovsMs, sem hann hafði fengið hjá embættismönnum „Flæmsku nefndarinnar" fyrir brottför sína tU Sovétrikjanna. Dómsrannsókn hefur leitt i Ijós, að erlendir fréttamenn hafa notað BúkovsM til að afla niðrandi upplýsinga, þótt gert sé ráð fyrir að frétta- menn þessir safni hlutlausum upplýsingum um lífið í Sovét- rikjunum. Meðan á undirbún- ingsrannsókn stóð, voru kaU- aðir fyrir fréttamennimir Andrew Waller (Reuther) og James Peipert (Associated Press) og báru þeir, að marg- ir ariendir fréttamenn hefðu heimilisfang og simanúmer BúkovsMs. Þegar Peipert var spurður, hvort hann hefði séð eina einustu linu á prenti eft- ir BúkovsM — sums staðar á Vesturlöndum er ákærður kallaður „rithöfundux", — kanhaðist hann ekki við það, enda hefur ekkert, hvorM í bundnu máli né óþundnu, eítir Búkovskí verið birt hjá nokkru sovézkú foriagi, og ekkert siíkt fundizt í opin- berum bókasöfnum. — APN Dómur yfir Búkovskí 1 Movsiku er nú lokið opn- um réttarhöldum yfir Vladi- mir BúkovsM. Meðan á þeim stóð, var sök hans sönnuð til fuUs með dómsgögnum, óvé- fengjanlegum sönnunargögn- um og framburði vitna. Bú- kovsM var sekúr fundinn um ríkisfjandsamlega starfsemi, undiiróðursstarfsemi og fyrir að safna og senda úr landi nið og rógsefni, sem hann vissi, að voru ósönn og sem köstuðu rýrð á ríkis- og þjóð- félagskerfi Sovétríkjanna. Saksóknari rikisins og að- stoðarlögmaður Moskvuborg- ar Ada Bobrúsiko, rakti ná- kvæmSega i 40 mínútna ræðu þær sannanir, sem rétturinn og ákæruvaldið hefur undir höndum fyrir sekt BúkovsMs, og krafðist hún þess á grund- veQiS fyirsta hluta sjötuigustu greinar hegningarlaga Rússn- eska sambandslýðveldisins, að hann yrði dæmdur til sjö ára freisissviptingar og fimm ára útlegðar að fangavist loMnni. Verjandi hins ákærða, Vladimír SveisM lögmaður, bað dóminn í ræðu sinni að sýna ákærða linkind. 1 lokaorðum sinum neitaði Vladimir BúkovsM yfirleitt ekM hinni faktísku hlið þeirra athafna sinna, sem hann var ákærður fyrir. Dómurinn fann BúkovsM sekan um brot á fyrsta hluta 70. greinar hegningariaga rússneska sambandsiýðveidis- ins og dæmdi hann til 7 ára fangelsissviptingar, þar af fyrstu tvö árin í fangelsi, næstu fimm ár í strangar vinnubúðir og að þvií loknu d fimm ára útlegð. Innan sjö daga frá þvi hon- um er afhentur dómur, hefur Bú'kovski rétt til að áfrýja honum. Aimenningur í salnum lét í ljós samþykfci sitt við úr- skurð réttarins. .1. Volkov (APN).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.